Morgunblaðið - 10.01.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.01.1971, Blaðsíða 32
Prentum stört sem smátt ©MfíMlíMv Frcyjugötu 14’ Sími 17667 nuGivsmcnn <H0~*2248O SUNNUDAGUR 10. JANUAR 1971 Neyzlufisk- urinn hækkar um áramót vegna verðhækkana á fiskafurðum eriendis. Er þessi hækkun á smásöluverði fisks innaniands bein afleiðing af þeim verðhækkunum. Nýja verðið er sem hér segir; (á höfuðborgarsvæðinu): Nýr þorskur, slægður: með haus 23 kr. kg, hausaður 29 kr. kg. (Áð ur 20 kr. og 25 kr.) Ný ýsa, slægð: með haus 29,50 kg, hausuð 37 kr. hvert kg. (Áð ur 25 kr. og 31 kr.) Þorskflök án þunnilda, ný: nú 52 kr. en áður kostaði kg 46 kr. Þorskflög nætursöltuð kosta nú 56 kr. kg en kostuðu áður 49 kr. Ýsuflök án þunnilda, ný, kosta nú 66 kr. kg en kostuðu áður 56 kr. og nætursöltuð ýsuflök kosta nú 70 kr. kg en kostuðu áður 59 kr. Utan Reykjavíkur, Kópavogs og Hafnarfjarðar er nýja verðið sem hér segir: Nýr þorskur, slægður með haus, 20 krónur kílóið og hausað ur 25 krónur. ,, ,, , „ x , , ,, Ný ýsa, slægð með haus, 26,50 *«Uð Í-IeStUib k°I nylega kr. kílóið — hausuð 33 kr. kg að mali við logregluna og Ný þorakflök án þunnMa, 46 undarlega pest gjosa) krónur kilóið VERÐLAGSNEFND samþykkti í fyrradag hækkun á smásölu- verði fisks og tók nýja verðið gildi í gær, að því er Kristján Gíslason, verðlagsstjóri, tjáði Morgunblaðinu. Hækkunin nem ur frá 13—19%. Xvenns konar verð tók gildi í gær; annars vegar fyrir Reykjavík, Kópavog og Hafnarfjörð og hins vegar fyrir aðra staði á landinu. Verð ið á höfuðborgarsvæðinu er hærra en hitt og sagði Kristján það stafa af erfiðleikum fisk- sala þar við útvegun á fiski; þeir þyrftu oft að sækja hann um langan veg og ekki ósjaldan að yfirborga hann. Eins og kunnugt er hækkaði fiskverð að meðaltali um 25% Hasslykt !úr klóaki IMAÐUR nokkur, sem á gamla L iVvÁÍC í IT’A nli vhRm f- -1 _ kvað upp í íbúðinni annað slagið.l kr kg í íbúðinni bjuggu unglingar — „hippar", að sögn manns ins og kvaðst hann orðinn leiður á leigjendunum. Pest- ina sagði hann áreiðanlega stafa frá hassreyk. Lögreglumenn fóru á stað ~ . veroiisianum: mn. Þar yar þa megn oþefur fÍ3ktegundum og við nánari rannsókn kom í Ijós, að er vindur var á ákveðinni átt og lágsjávað var, gaus upp mikil klóak- lykt í íbúðihni. Var þar skýr ingin á óþefnum. nætursöltuð 50 ýsufiök, án þunniida, 59 kr. hvert kíló — nætursöltuð ýsuflök 63 kr. hvert kg. -- XXX ----- Verðlagsnefnd samþykkti að láta eftirfarándi fylgja nýja verðlistanum: „Verð á öðrum en að framan greinir svo og verð á hökkuð um fiski, fiskfarsi o.s.frv. er óheimilt að hækka frá því sem það var 1. nóvember sl. nema sérstakt leyfi verðlagsstjóra komi til.“ Drengur höfuð- kúpubrotnar UM fimmleytið í fyrradag varðl srvo að hann gæti haft ljós á 14 ára drengur, Guðmundur hjóli sínu. Rafalaþjófurinn hef- Geirsson, Kleppsvegi 34 fyrir | ur því töluvert á samvizkunni. bifreið á gatnamótum Skipholts Bretar senda nú 1500 tonna skip — Miranda — til eftirlits með togurum sinum við Skipstjóri er R.K.N. Emden og er myndin tekin skömmu áður en lagt var upp frá vikulokin. Brezkir togarar herða sóknina á íslandsmið Úthaldsdagar 1971 áætlaðir 50% fleiri en 1969 BÚIZT er við talsverðri aukn- ingu í ásókn brezkra togara á íslandsmið á þessu ári, cinkum síðari hluta ársins. Er reiknað með að brezkir úthafstcgarar hætti að mestu veiðum við Noreg eftir fyrstu tvo mánuði ársins, bæði vegna breyttrar fiskgengd- ar og breytinga á landhelginni, en snúi sér þess í stað að miðum við ísland og Bjamarey, og á Barentshafi, norður af Noregi. Komiur þetta fram í niður- stöðum rainmisókna, sem brezku sérfræðingarnir Keith Cormack og David I nisui'l haifa gert á afla- skýrslum unidantfairinina ára og aðstöðu til fisikveiða mieð aðstoð fiskimiálaráðuneytisins. Hafa sér- fræðinigar notað töllvu fiskiramn- sókn/asitofniuinar ráðuneytisins í Lowestoft við útreikninga sína. Niðurstöður þeima Cormacks oig Insuiils henda tál þess að brteziku útlhajfstogararnir mumi veiða uim 110 þúsund tonin af fiski við íslanid á þessu ári, en ekki keimiur fratm í sikýrsilu þeirra hver aflinin var á árinu 1970. Þá sagir í Skýrslunini að alls baffi bnezku úthafstogararnir verið rúma 14 þúsund daga í veiði- ferðum á íaliandsmið árið 1969, ©n áætlað er að dagafjöldinn verði rúm 22 þúsund á árinu 1971. Við þessa tölu bætaist svo Veiðidagar brezkra togara af miliistærð, sem einnig muinu saðkja miikið á íslandsmið. Reikniað er með því að meðal- aiffli úthafstogararanna á úthalds- daig á íslandsmiðum mánuðína marz til desem'ber verði um 5 tonm. Mestur verður mieðailafiiinn í marz, 10,3 tonn á dag, en minnistur í desember, 3,6 tonn, Aulkin ásókn breziku togaranna á íslandsmið stafar ekki ein- gömgu af því að nú kemur til framkvæmda 12 milna lanidhieáig- in við Noreg — en brezku tog- ararnir hafa haft undanlþágu til veiða innian 12 mílinainna — heldur eirnnig af mjög minnk- anidi afla á öðrum miðum, sér- staWega á Barentshafi. Þar spá þeir Cormiack og Inisuil að affl- inn verði fjórðumgi min,ni á út- haldsdag en hann var árið 1969. Þeir spá eimnig minnfcandi afla á Mandsmiðum, en sú lækkumi nernur 6% á úthaldsdag miðað við árið 1969. og Brautarholts. Drengurinn, sem var & reiðhjóli kastaðist af þvi og skall í götuna með hnakkann og er að líkindum höfuðkúpubrotinn. Líðan hans var eftir vonum í gærmorgun. Tíldrög slyssins voru þau, að drengurinn var á leið norður Skipholt, en sendiferðabíl var ekið í suður og hugðist ökumað- ur hans beygja tll vinstri inin Brautariholt. Ókumaðurinn ber að hann hafi etoki séð til ferða Guðmundar, fyrr en hann skall i bílinm. Lenti hann á hægri hlið bflsinis, kastaðist frá homim og féíl á bakið í götuna. Guðmundur var fluttur með- vitundairlítill í slysadeild Borg- arspítalans, en gat þó sagt til sín. Liggur hann í Bomgarspítall- anum. Þess má geta í sambandi við þetta slys, að daginn áður hafði einhver stohð tveimur raf- ölum af hjóli Guðmundar, og var hann í Skipholtinu á lieið til þess að útvega sér nýja rafala, Meint ölvun og útafakstur í FYRRINÓTT var bíl ekið út af veginum í Kjós, skammt frá bænum Eyri. Skemmdist bíllinn mikið og var ökumaður hans grunaður um ölvun við akstur. Sumarhúsinu má snúa mót sól eða undan veðri Reykvíkingur f innur upp útbúnað BIFREIÐASTJÓRI í Reykja- þetta vera miðað við jarð- vík, Guðjón Atli Árnaison, bundinn snúning, þaninig að hefur um nokfcurt skeið uininið sökkuill er festur ndður. En að uppgötvun, sem hainn bæði miá ruota raflmiagn til hefur sótt um einkafleyfi á. snúninigsins eða snúa útbún- Er það útbúnaður undir aðinum með handafli. sumarbústaði, þannig að snúa Sagði Guðjón, að ekfci ætti megi bústaðnum eftir sól og hann sj állfur sumarbústað, en vindi. Geta íbúar þanmig snú- ánægjulegt væri að geta út- ið stofuglugiganum sínum til búið svona fyrir að>ra. Hann sólar eða mót fali>e,gasta út- hyggst taka við nokkrum sýninu eða svefnherberginu pöntunum fyrirfram, til að sínu undan veðri, þegar rok geta látið smíða útbúnaðinn er. í nokkra bústaði í ein>u i véfl- Mbl. átti tal við Guðjón um smiðju, því að það er ódýr- þetta og sagðist hann vera að ara. Væri verið að reikna út búa sig undir að geta fram- kostnað, og miðað að því að leitt þessi tæki. Er þar miðað hafa þetta sem ódýrast, svo við bæði stóra og litla sum- að sem flestir gætu verið arbústaði og lyfta má göml- með. Vélsmiðja smíðar út- um timbuirbústöðum og koma búnaðinn, en sjálfur æitlar stöplum og útbúnaði fyrir Guðjón að sjá um uppsetn- unidir þeim. Sagði hann ingu. íslandssýning i Gautaborg: Frímerki að verðmæti — um 17 milljónir króna GAUTABORG 9. janúar. — íslenzka frímerkjasýningin, sem Islands-klubben og Motiv-klubb- en gangast fyrir í Gautaborg var opnuð í morgun. Aðalræðismað- ur íslands, Bjöm Steenstrup, opnaði sýninguna, sem er hluti af íslandskynningu hér en auk Bæði enn meðvitundarlaus LÍÐAN Vilmundar Þórarinsson ar, 17 ára, frá Reyðarfirði, er slasaðist að kvöldi 26. des. á Hólmahálsi milli Eskifjarðar og Reyðarfjarðar, er enn að mestu óbreytt. Vilmundur er enn ekki kominn til meðvitundar og er bati mjög hægfafti. Þá er enn óbreytt líðan Guð- rúnar Reykjalín, 68 ára, er varð fyrir bíl á Hringbraut fyrir nokkrum dögum ásamt systur sinrd, sem lézt þegar. Guðrún er enn meðvitundarlaus. hennar eru Loftleiðir hér með kynningu og sýndar eru íslenzk- ar ullarvörur. íslandskynning þessí er haldin í tilefni 350 ára afmælis Gautaborgar og í næstu viku verður sýnd hér íslenzk list. Á fMmerfejasýnin!gíum>ni eru rnörg vönduð söfn í eigu sændtora safnara og er verðmæti sýnimg- aæinnar áætlað um 17 milljóindir íslenzkra króna. Þá eru aiufc framantalds ijósmyndir frá ís- lamdi. Á mániudag mun Jón Aðal- steinn Jónsson flytja fyrirlestur í sambandi við sýniniguma um Menzk frímerki og sýma með miyndir úr þektoasta íslienzka frímerkj asafninu, sem mú er í eigu póstmálastafnuniarimmar en var áðuir sænisk eign — bimu svomefnida Hals-safni. í kvöld verður kvöldverður á vegum sýmingarimmar og verðia þar viðsitaddir m. a. borgarstj óri Gautaþorgar, póstmeistari bohg- arimmar og póstsitjórniarmienn fmá Stoklkihól'mi og gestir frá Dam- mörtou og Noregi. — Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.