Alþýðublaðið - 31.07.1920, Side 1

Alþýðublaðið - 31.07.1920, Side 1
Crefið lit af áLlþýduflokkHum, 1920 Kauphækkun norskra húsagerðarmanna, 16. júlí féll úrskurður gerðar- ^óms í málinu milli norskra húsa- Serðarmanna og atvinnurekenda. '^ar hann á þá Ieið að kaupið I skyldi hækka um 25 aura á tím- a*»n, nema um 30 aura hjá pípu- gerðarmönnum og smiðum í ®ergen. Verkamenn fá 14 daga sumarleyfi með fullu kaupi, er greiðist daginn áður en leyfið %rjar. Lámarkslaun er nú 2,10 kr. á tímann nema hjá múrsmiðum er það 2,00 kr. Vinnutíminn skal ekki fara fram úr 48 kl.tímum á viku (8 klt. á dag). Eftirvinna er greidd með ioo°/o uppbót á Jaugardögum og aðfangadögum helgidaga og sunnu- og helgidög- ’nm, og með 5o°/o uppbót endranær. Akkorðsvinnulaun hækka hlut- íallslega. Dómendur voru langt frá því sarnmála, vildu sumir hækka kaupið meira. Þessi kauptaxti gildir fyrir ýmsa íjölmennustu bæi í Noregi, nema Haugasund og Álasund, þar er kaupið alt að 2,30 kr. á tímann. (Norsk Soc.-Demokr.). Dýrtíðin. Hvað Norðmenn gera til þess að minka hana. 14. júlí s. I. var eftirfarandi þingsályktunartillaga borin fram í aorska þinginu var samþykt í einu hljóði. Virðist ólíkt hyggi- legri þær ráðstafanir, en þær, sem íslenzka stjórnin hefir hingað til gert til þess að draga úr dýrtfð- inni hér á landi. Norðmenn vilja minka dýrtíðina með því að draga úr álagningu kaupmanna og heild- sala, en íslenzka stjórnin virðist helzt telja öfugu leiðina heppilegri, Laugardaginn 31. júlf þá, að stuðla að því, að kaup- menn og heildsalar auki álagningu sfna hér á iandi. Reyndar virðast verðlagsnefndir hér gagnslausar, sbr. fyrri reynslu. Tillagan tekin úr Social-Demo- kraten norska. í. Dýrtíðarástandið og hin stöð- uga verðhækknn gerir það afar- nauðsynlegt, að þegar í stað séu af hendi hins opinbera, gerðar öfl- ugar ráðstafanir til þess að þvinga niður vöruverðið. II. Stórþingið felur stjórninni að framkvæma: 1. Verdlagseftirlit, sem gagn sé að, og að ákveða hámarksverð á helztu nauðsynjavörum í sam- bandi við söluskyldu. / 2. Breytingu á verðlagsnefnd- unum, þannig, að sett verði ein höfuðverðlagsnefnd, er sé skipuð meiri hluta neytenda, og að hún fái vald til að sitja hámarksverð. 3. Stofnun nefndar er hafi eftir- lit með vöruverði, sem skipi hæfÞ lega marga eftirlitsmenn í héruð- unum og veiti þeim nauðsynlegar leiðbeiningar og vald. 4. Hækkun sektarákvæða fyrir brot á verðlagsreglunum. 5. Bráðabyrgðaafnám á tolli af nauðsynjavörum, svo sem sykri, kaffi, skófatnaði, svínafleski og keti. 6. Landsverzlun með nauðsynja- vörur. Hald iagt á smálestatal skipa nægilegt til innflutnings á þessu og innflutningsbann á óhófs- vörum (þar með einstakra manna bifreiðum). Að vörubirgðir verði gerðar upptækar ef nauðsyn krefur. 7. Styrk til þeirra héraða, sem koma á beinum vöruskiftum milli framleiðenda og neytenda. 8. Styrk til héraðanna, svo þau einnig í ár, geti veitt fátæklingum hjálp, með því að selja nauðsynja- vörur undir verði. 173 tölubl. III. Stórþingið samþykkir, að veita í reiðum peningum 25 miljónir króna undanfarandi ráðstöfunum til framkvæmda. IV. Þar eð allar þessar ráðstafanir leiða að eins til bráðabirgðabóta á núverandi dýrtíðarástandi, sem er afleiðing af drotnandi stjórn- leysi á framleiðslunni og verzlun- inni, vísar þingið þvf ennfremur til stjórnarinnar, að gera áætlun um og hraða sem mest því, að framleiðslutækin og atvinnurekstur verði þjóðareign. £eikjimissýttinp í gærkvöldi var dável sótt, en þó ekki eins vel og búast hefði mátt við, því það er sjaldséð hér í Reykjavík, að sjá kvenfólk sýna fimleika. Leikfimi virðist hér alt of lítið iðkuð, þegar þess er gætt, að það má heita sjaldgæft að sjá heilan flokk karla eða kvenna, sýna hana. En á, að minsta kostí hverju íslandsmóti, ætti að keppa í ieikfimi, næst íslenzku glímunni. Hér í bæ er orðið nóg af skrifstofufólki og iðnaðarfólki, sem ekki veitir af þvf, að hreyfa sig eftir dagsverkið, og tæplega fæst betri hreyfing en leikfimi. Að þessu sinni mun konungs- koman hafa verið sú driffjöður, sem hélt þessum kvennaflokk saman, og væri betur, að þeirra áhrifa nyti sem lengst, svo flokk- urinn sundraðist ekki. Ymsar æfingar voru vel gerðar og allar laglega, en varla má búast við þvf, að fullkomnasta leikfimi sjáist hjá flokki, sem ekki hefir æft sig lengur. En vafalaust munu þeir smágallar, er á leikfiminni voru æfast af með tímanum. Fyrirskip- anir Björns Jakobssonar leikfimis- kennara voru skýrar og ákveðnar

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.