Morgunblaðið - 24.01.1971, Síða 3

Morgunblaðið - 24.01.1971, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1971 3 Sr. Árni Pálsson, Söðulsholti: Læknist þú Matt. 8. 1—13: FÓLKIÐ hafði í næði fengið að njóta v’izkiu og veigisagnaT Kriiisitis uppli á fjall- iniu. Að lokirani Fjallræðunni var það emm á valdi hans og gat ekki skilið sig frá homitm. AUiuir hópurinm fyiigdi hon- uim eina og skuggi niður í byggðina. Fyriir fætur hana kastaði sér líkþrár maður og bað hanm ásjár og imni í Kapertntaum gekk rómverskur hermaður (humdraðshöfðingi) í veg fyrix hanm og bað hamn lækna lamaðan son simn. Og það er skemmst Æirá því að segja að Krisitur varð við bón þeinra beggja. Alit varð að lúta guðlegu valdi hans og viija. Við umdrumst þessa frásöign og aðrar, sem seigja frá lækningamætti harus og þeirn krafti sem úit af honum streymdi. Við sjáum í huiganum allan þanin mikla fjölda, sem e'lti hann og viairð votfiur að miáðarvertkium hams. SjáMsagt hafa ®estir þeirra viljað kom- ast að honum, hver með sín vamdamiál þótlt ekki bæru þeir sýnileig merki sjúk- iteika, — en fáir voru útvaldir. Menin þurffitu þó ekki einu sinni að mæla orð af vönum, aðeins mæta hon- um eða smerfa hamn eða hugsa til hans svo þeir yrðu heilir. Skynjun hans var yfÍTtnáltúiruleg eins og allt í fari hans. Kvílík opinberum hrjáðum heimi að slikt skyldi hafa átt sér Stað. Samt gagnaði þetta ekki. Samt sem áður stóð hinn stóri þögli skari hjá og hlauf enga lækningu. Hvernig stóð á því? Þumftu mienn að bera auðsæ ytri einkenmi symdar sinmar til þess að verða bænheyrðir? Um það segja lækninga- sagurniar ekkerit. En þær geta eins sem við getum nokfcuð af ráðið um inmræti og ásigkomulag þeinra er lækningu hluitu. Þær tala um trú hinna sjúku. Þar er forsendu leyndardómsins að finina, þiggjendur náðarverkanma áttu takmarkalausa trú og traust á miátt Guðs í Jesú Kristi. Þar var ekki spurt um uippruma eða ininræti, stétt eða stöðu. Ammar var Rómverji og hermaður í þokkabót. Ekki bætti það aðstöðu hans þegar hugsað er til stöðu kúgaranma í landinu belga á þessum árum og heið- inma lífsskoðana þeirra. Við getum verið viss um að hann hefur ekki þekkt Móse eða spámemmima oig haffit mjög óljósa huigmymd um guðsdýrkun Gyð- inga og haft Iftið andlegt sambamd við þá. Slíkt kemur raumar fram í frásögm- inni sjálfri, þegar hann teliur sig ekki verðam þess að frelsarinn gangi inm uindir þak hanis. En útlendingurinn átti, þrátt fyrir sitt heiðna uppeldi, þá trú, sem opnaði honum himnania og gilti fyrir guði. Hví'lík öfund og afbrýði- semi hlýtur ekki að hafa vaknað meðal áhorifendanma, svo maður taii elcki um Faríseana og fræðimennima? Þetta var þá en hvað er niú? Máttur guðs dýrðar í Jesú Kristi æfti ekki að vera ökkur sivo mikið umdur lenigur eftir tuttugu alldir. En kraftaverkin gerast emrn á meðal okkar og það er umdrið stóra. Engim þjóð getur státað af þvi að eiga guðssoninn á mammtali nú og xeynt að bæta gjaldeyrdsaðstöð- uina roeð því að auiglýsa hann og auka þaninig ferðamannastrauminn till lands- ins. Enda vitum við ekki hvort straum- hvörfin yrðu, þótt hanm fæddist að nýju, gengi ofan af fjalli og inm í þorps- götuma eða á stræti milljóniaborgarinmj- ar. Fjöldinn yxðii sjálfsagt meiri, sem elti hanm en vafasamt hvort hluitlfalil hiruna læknuðu yrði stærra. Böm atóm- aldar hafa oftrú á vísindaliega vizku sér til hmdirumar, sem hinir fornu bræður okkar höifðu ekki og létu þeir sér samt ekki segjasit. Þó er Kristur hér nákvæmlliega einis og hann var forðutm, kominn tifl. að prédika og lækna. Trúnni . er enmþá sáð í hjörtu manmanna og þeir, sem taka á móti henmii, þiggja og smerita, þeir verða heilir eims og hinir sjúku forðum. Um þetta vitna þúsundir, þótt hljótt fari í himum hávaðasama heimi auglýsinga og skrums. Ég jarðsönig konu á liðnu vori í minni sókn, sem Kristur snart fyrir aldar- fjórðumgi og gerði heila. Um þeitta kraftaverk getdð þið lesið í bókimmi „Duilrænar sagniir" eftir Elímborgu Lárusdóttur. Ótal slíkar óyggjandi sannanir eru víða kynmtar, en þær ná ekki eyrum og huga fjöManis. Ailir þrá þó að l'iffia vel og Oifa lengi. Slifct er reymdar ekki á okkar valdi og trúin getur engan tryggt geigm því að komast hjá tímaieg- um áiföll'ium, sjúkdémium og slysum. Samit sem áður getur trúin gert okkur hei] og hrein. Hún ein hjálpar okteur til þess að verða ekki viðskila við kær- leika guðs sem sifeRt læknar og líkmar. Memm kreifjast oft persónuiegra sann- inda í tákmium og stórmierkjum. Þetta er ekkert nútima fyrirhæri, þessu mætti Kristux sjálíur. Hverju svaraði hamn þá? „Vond og hórsöm kynslóð heimtar tákn.“ Afstaðan til eimstakra kraftaverka í lækninigu sjúkra skiptir hvorki hanm né okkuir mestu máli heldur afstaða okk- ar til hans. Viljum við eyða tímanum á biðstofu hins mikla lækmis og leggja umdix vilja hanis veikindi okkar og vam- mátt? Hinm sýnilegi sjúikdómur þarf ekki alltaf að vera sá alvariegasti. Eitt sinm í upphafi aldarinnar var Guðmiuindur læfcnir Guðmumdsson í Stykkishólmi á heimleið með fylgdar- manni. Þeir voru að koma frá fjársjúk- um manmi, sem vart var hugað lif. Þá spuTði fyigdanmaðu.rinn „Hver iialdið þér, læknir, að sé alvariegasti sjúkdóm- urinin, sem herjar hér á landi?“ Þessari spumingu svaraði hinm eftirminni'legi persónuileiki svo: „Öfumdin, því að húm nagar memm nótt sem dag og geffiur aldrei stunöar fxið.“ Heimurinm hefur mikið breytzt síðan þessi orð voru tölluð og þá einnig staða manmsins í homium. Lækmaivisdmdám hafa borið sigurorð af mörgum skæð- um sjúkdómum ag áffiram viinma þau mankvisst að heilbrigði mannsims. Enm er þó lanigt í land að við getum faignað sigri og alltaf fjölgar stysunum sivo elkki sé minmzt á hiina geðræmu sjúk- dóma. Hafi öfumdin verið skæðust sjúkdóma fyrir sjötíu árum, hvað má þá segja um hana mú? Ef tiil vill enu hégóma- girmdin og sýndanmemnskan kommar fram úr henmi? AiWir eru þessir sjúk- Mkar skyldir að þvi ieyitli, að söm er iinmri kvölim þeim, sem ber þá. Kraftaverkin gerast enm á meðal okkar og tákniið og stórmerkið mesta, Kristur sjálifur, harun bíður og hlustar. Hanm sem sagði: „Frið læt ég eftir hjá yður, minm frið getf ég yður. Hjarta yðar skelfist ekki né hræðist." Fyrirspurnir í borgarstjórn: 100 lán út á íbúðir verða veitt á næstunni Á FUNDI borgarstjórnar sl. fimmtudag svaraði borgarstjóri fyrixspum borgarfulltrúa Al- þýðuflokks um húsnæðisaðstoð og upplýsingadeild fyrir ungt fólk og eiirnig fyrirspum Guð- mundar G. Þórarinssonar um lán veitingar úr byggingarsjóði. Það kom fram í svari Geirs Hall- grímssonar, borgarstjóra, að á næstunni verður úthlutað 100 lánum samtals að upphæð 10 millj. kr. út á íbúðir. flokksin.s, en hann spuirði um, hvemær vaeri að vænlta greinar- garðar um tifllögu sirna frá því í apríl 1970 uim húsnæðisaðstoð við ungt fólk. Borigansfjórd sagði, að féOagsmálaistjóri og borgar- hagfræðingur hefðu femgið ti'l- llöguma til aithugumar og væri bráðlega að vænta greimargerð- ar frá þeirn, sem lögð yrði fram í borgarráði. Á sama fumdi spuxðist Bjamd Guiðnason fyrir um það, hvers vegrna Steinunm Finnbogadóttir hefði ekki verið boðuð á fund IheEbriigðismálaráðs, er rætt var um vistheimillið 1 Arnarholti. — Birgir ísl. Gunnarssioin, form. heEbriigðismálaráðs, sagði að umræddur fundur í ráðimu hefði verið haMinn með forstöðumönm um geðisjúkrahúsa og Stofinama tii þess að fá þeiirra álit. Hims vegar heffiði einm liður í athugum þessa máls verdð fundir, sem borgarlæknir hetfði átt með Stein 'umni Finnbogadóttur, þvi hetfði ekki verið gemgið íramhjá Stein- unná í þessu tiÍvikL Bifreið stolið AÐFARARNÓTT 20. jamiar sl. var bifreiðinni R-6538, sem er Moskvitsh a.f árgerðinni 1958, stolið frá Melgerði i Kópavogi. Bifreiðin er græn að ofan en ljós að neðan. Lögreiglan í Kópavogi biöur þá, sem hatfa orðið bdfreiðariinnar varir etftir 20. janúar, að hafa sambamd við sig sem fyrst. Naglaskota- þjófar gripnir STOLIÐ var nýlega úr Hrað- frystihúsimu Eyland í Njarðvík um töluverðu magni af nagla skotum. Var stuldsins vart á mánudag, en í fynradag heyrð- ist til tveggja piita, sem voru að skjóta. Fór rannsóknarlögreglam í Hatfnarfirði á vettvamg og handtók tvo 15 ára pilta, sem við yfirheyrslur játuðu að hafa brotizt inn í frystihúsið að kvöldi til. Skiluðu þeir nokkr um hluta þýfisins. Leikur að naglaskotum getur verið mjög hættulegur. í fyrirspurm Guðmtmdar Þór- arinssonar eegir, að í fjárhags- éætknn Reykj avíkurborgar fyrir árið 1970 haffii verið áætlað að veita 12 millj. kr. tii lána út á íbúðir. Auglýst hafi verið eftir uimsóbnium í nóvember sl. Spurt var að því, hversu mörgum liám- beiðendum yrði uninlt að sinoa og hvetnær ætlunin væri að gamga friá veitingu þessara lána. Geir Hallgrímsson, bongar- Stjóri, sagði, að lögð hefði vexið frarm greiinargerð félagsmála- Stjóra um lánveitingar þessar í boirgarráði. AIls hefðu 316 um- sóknir borizt; 173 umsóiknir heíðiu uppfyllt öll slkíilyrði reglu- gerðar og 143 heíðu verið ótfull- nægjamdi af ýmsum ástæðum. Nofcknum hluta þeasara 12 millj. fcr. hefði þegar verið úthluitað til vyggingaffiramikvæmda ör- yrkj ábamdaOagsiints og Sjálfsbj arg ar, og leinmig hefðu verið veitt Blám út á forfcaupsréttaribúðir borgarsjóðs. Talað hefði verið iuaiuðsjnnlegt, að getfa félagsmála- stjóra heimild tl þess aS veita 100 lán samtáls að upphæð 10 mifllj. kr. Borgarstjóri svaraði fyrir- spum borgarfulltrúa Allþýðu- Brún ferða- taska tapaðist BRÚN Æerðataska tapaðist sl. þ(riðjudagsfcvöld á Hringbraut eða Mifciubraut. I töstoummd voru m. a. smofcingtföt. Finnandi er vinisamiega beðinn að láta ranmr- sóknarlögregluna vita eða hrimgja í sima 22540 og er heitið ffiumdariaunum. Ferðaúrvalið hjá ÚTSÝN FERÐA-ALMANAK OTSÝNAR 1971 Apríl: 1. , PÁSKAFERÐ: Kanaríeyjar 15 dagar Verð frá kr. 15.900,00 Maí: 22. ÍTALÍA: Feneyjar, Lido, London 18 dagar Verð frá kr. 23.000.00 — 29. SPÁNN: Costa Brava, London 18 dagar — — — 23.500,00 Júní: 13. LONDON: Vinna í Englandi (til 19. september) Fargjald kr. 9.800,00 — 19. NORÐURLÖND: Kaupmannahöfn með vikudvöl (má framlengja) Verð frá kr. 15.800,00 — 26. SPÁNN: Costa Brava, London 18 dagar — — — 24.500,00 Júlí: 10. NORÐURLÖND: Kaupmannahöfn með vikudvöl (má framlengja) — — — 16.900,00 — 17. SPÁNN: Costa Brava, London 18 dagar — — — 25.500,00 — 26. SPÁNN: Costa Del Sol 15—29 dagar — — — 12.500,00 Ágúst: 7. NORÐURLÖND: Kaupmannahöfn með vikudvöl (má framlengja) — — — 16.900,00 — 9. SPÁNN: Costa Del Sol 15—22—29 dagar — — — 14.500,00 — 14. SPÁNN: Costa Brava, London 18 dagar — — — 26.500,00 — 23. SPÁNN: Costa Del Sol 8—15—22 dagar — — — 15.500,00 — 30. SPÁNN: Costa Dei Sol 8—15—22 dagar — — — 15.500,00 Septembe 4. SPÁNN: Costa Brava, London 18 dagar — — — 27.500,00 — 4. RÚSSLAND: Leningrad, Moskva. Yalta, Odessa, London 18 dagar — — — 39.800,00 — 6. SPÁNN: Costa Del Sol 8—15—29 dagar — — — 15.500,00 — 7. SPÁNN: Ibiza — London 19 dagar — — — 27.500,00 — 9. GRIKKLAND: Rhodos, London 18 dagar — — — 32.000,00 — 13. SPÁNN: Costa Del Sol, London 22 dagar — — — 15.500,00 — 19. JÚGÖSLAVlA: Budva, London 18 dagar — — — 27.500,00. — 20. SPÁNN: Costa Del Sol 15 dagar — — — 12.500,00 — 21. SIGLING UM MIÐJARÐARHAF, London 15 dagar — — — 29.500,00 Október 4. SPÁNN: Costa Del Sol — London 27. dagar — — — 23.000,00 ALLAR ÚTSÝNARFERÐIR MEÐ ÞOTUFLUGI! — SKIPULEGGIÐ FERÐ YÐAR TlMANLEGA! ÚTSÝNARFERD: ÓDÝR EN 1. FLOKKS! ÖDÝRAR IT-FERÐIR EINSTAKLINGA. — ALLIR FARSEÐLAR OG HÓTEL A 1.ÆGSTA VERÐI. FERÐASKRIFSTOFAN AUSTURSTRÆTI 17 — SÍMAR 20100/23510.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.