Morgunblaðið - 24.01.1971, Page 23

Morgunblaðið - 24.01.1971, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1971 23 Níræð: Ingibjörg Sigurðar- dóttir, Miðhúsum Ingibjörg Sigurðardóttir er lædd á Hrauni í Hólshreppi 24. jan. 1881. Foreldrar henr.ar voru þau Sig Urður Bjarnason og Guðfinna Jónsdóttir og var Ingibjörg næst elzt fjögurra barna þeirra hjóna. Þegar hún var eins árs fluttist hún ásamt foreldrum sínum að Eyri á ísafirði. Stuttu síðar flutt ust þau að Reykjarfirði og voru þau í húsmennsku þar er þeim fæddist yngsta barnið. Varð þá Ingibjörg að fara frá foreldrum sínum til vandalausra aðeins fjögurra ára að aldri. Fór hún til hjónanna Guðmundar Bjama- sonar og Guðbjargar Jónsdóttur, er þá bjuggu i Miðhúsum, en itvrinmir ánuim 'síðair filuittiisit hún ásamt fósturforeldrum sínum að Botni í Mjóafirði. Þegar hún varð fullorðin tóku við búi í Botni að mestu leyti, Guðmundur fósturbróðir hennar og k.h. Sigriður Markúsdóttir, en hún réðst þá til þeirra sem vinnu kona og fylgdist með þeim er þau árið 1904 fluttust búferlum að Hörgshlíð í Mjóafirði. Þar kynntist hún siðar manni sinum, Þorsteini Friðgeiri Halldórssyni og í Hörgshlíð eru þau í vinnu- mennsku til ársins 1924, er þau tfttytjast að Vogium í sömiu sveit. Meðan þau voru í Hörgshlíð eign uðust þau tvær dætur, Guðbjörgu Salóme 1919 og Þórdisi Elínu 1922. Meðan þau bjuggu í Vogum fluttust til þeirra tengdaforeldrar hennar, sem þá voru orðin las- burða og annaðist hún þau með sinni orðlögðu nærgætni. Sjálf varð hún fyrir því óláni að veikj ast af fótarmeini og varð því oft rúmliggjandi. Hefur hún aldrei beðið þess bætur. Árið 1937 fluttust þau hjón aft ur að Hargishilið og bj uiggu þá á allri jörðinni. Annast þau þá fyrr verandi húsbændur sina, þau Guðmund og Sigriði er þá voru orðin gamalmenni og dóu þau bæði hjá þeim. Árið 1943 verða þau fyrir þeirri bitru reynslu að missa yngri dóttur sína Þórdisi Elínu, sem þá var um tvítugt og var það þeim mltaillll harmiur. Árið 1948 selja þau bú sitt i Horgshirið og flytjatst að þessu sinni í Miðhús með nokkrar kind- ur. Var þá Guðbjörg dóttir þeirra gift og farin frá þeim. Á Miðhús- um voru þau í fjögur ár en þá þar i tvö ár, en þá selja þau jörð iha og fiytjaist aÆtiuir að Mlðhús- um. Þanin 26. febrúar 1964 miiíssti hún manninn. Fljótlega eftir það flyzt hún til Guðbjargar dóttur sinnar sem búsett er á ísafirði, en kom þó ávallt heim í sveitina á sumrum meðan hún gat. Mér er það ógleymanlegt hve góð hún hefur ávallt verið mér og minni fjölskyldu og þá sér- stakílega böimiuiniuim. AÍLWaif var húin þeiirra sikjóíl! og skjöldur og til hennar flúðu þau ef eitthvað am- aði að. Hún átti alltaf tíma og sögur fyrir þau. Það er þvi ekki að undra þótt mig á níræðisaf- mæli þínu, Imba mín, langi til að sýna þér örillitiinin þaiklMætliis- vobt þó elklkli sé það sem slkyldi. Guð geymi þig nú og ævinlega elsku Imba mín. Stefanía Finnbogadóttir Miðhúsum. MYNDAMÓT HF. AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVlK PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152 OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SlMI 25810 H S I Laugardalshöl! "*■*■*■ I. DEILD IsJandsmótið í KVÖLD VALUR — VÍKINGUR Dómarar: Þorvarður Björnsson, Eysteinn Guðmundss. | KL. 20.00. FRAM — HAUKAR Dómarar: Bjöm Kristjánsson, Gestur Siauraeirsson. i nandknattleik Komið og sjáið spennandi keppni UMBOÐ 'Á ÍSLANDI ÁRNI VALMUNDSSON vélsmíðameistari, Ránargötu 29, Akureyri. Símar 11815 og 12177. BÁTAVÉLAR í STÆRÐUM FRÁ 8 TIL 90 HK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.