Morgunblaðið - 24.01.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.01.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1971 7 DAGBOK Sumir miðla öðrum mildilega og: eignast æ meira, aðrir halda í meira en rétt er, og verða þó fátækari. (Orðskv. 11—24). í dag er sunnudagur 24. janúar og er það 24. dagur ársins 1971. Eftir lifir 341 dagur. 3. sunnudagure ftirþr ettánla. Árdegis- háflæði kl. 3.22. (Úr Islands almanakinu). 25.1. Arnbjörn Ólafsson. um Hrun amannahr. og Hafþór L. Ferdinandsson, Nóatúni 26, Reykjavík. Ráðgjafaþjönusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Næturlæknir í Keflavík 23. og 24.1. Kjartan Ólafsson. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavikur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). AA-samtökin Viðtalstími er í Tjarnargötu 3c frá kl. 6- 7 e.h. Sími 16373. f>ann 26.12. voru gefin saman í hjónaband í Háskólakapell- unni af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Björg Jósepsdóttir og Grímur Björnsson. Heimili þeirra er að Réttarholtsvegi 41 Rvík. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Stelkur. Myndina gerði Barb ara Morris Árnason, og birt- ist hún í bók Kára frá Víði keri: Fuglinn fljúgandi. SÁ NÆST BEZTI Eins og alkunna er, hlaut Daninn Thorkild Hansen bókmennta- verðlaun Norðurlandaráðs. I viðtali við sjónvarpið sagði Helgi Sæ- mundsson, einn úr áthlutunarnefndinni, að Hansen væri óþýddur á íslenzku. Varð þá stúlku einni að orði. þegar hún heyrði þetta: „Aumingja maðurinn, hann er þé bara frosinn á íslandi." Arnad hbilla 90 ára er í dag Ingibjörg Sig- urðardóttir, Hörgshlíð, nú til heimilis að Fjarðarstræti 24, isa- firði. 20. desember voru gefin sam- an í hjópaband af séra Garðari Þorsteinssyni í Hafnarfjarðar- kirkju ungfrú Ingibjörg Hall- dórsdóttir og Ólafur Guðm. Guð mundsson. Heimili þeirra er að Sléttahrauni 27, Hafnarfirði. Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar íris. 80 ára er í dag Bjarni Bjarna- son, Rauðagerði 80. Hann er að heiman i dag. Þann 27. desember opinberuðu trúlofun sina ungfrú Hrafnhild- ur Þorgeirsdóttir, Hrafnkelsstöð FRETTIR Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur skemmtifund í Tjarnar- kaffi miðvifeudaginn 27. janúar kl. 8 síðdegis. Spiluð verður fé lagsvist. Sýndar myndir úr Reykjavík (Gunnar Hannes- son) og fleira. Konur mega taka með sér gesti. Allt Fríkirkju- fólk velkomið. NÝR. SlÐUR BRÚÐARKJÓLL SKATTFRAMTÖL til sölu, stærð 38, með silöri, slóða o'g undwpfci. Sími 92-2714 eftiir M. 6. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur Barmahlið 32, sími 21826. PÍANÓ Gott fítið píanó, nýtt Nordemende útvarpstaeki og fyrsta flokiks ah-saxófónn (Setmieir) tíl sölu. Upplýs- bngat í síima 82179, GOTT PlANÓ ÓSKAST Upplýsiingar í sfma 21552. HÚSMÆÐRAFÉLAG RVlKUR Sýnikennsla í megrunarfæði venðiut haldin að HallVeigar- stöðuim miðvilkudagiiinn 27. jaimúar ikll. 8.30. Upplýsingar í isíma 24294. FRAMKVÆMDAMENN athugið Ný jarðýta, D 7 F, til teig'u, vanir menn. Upplýsingar í símum 37466 og 81968. MALMAR Kauputn al'la málma, nema jám, á aNra hæsta verði. Opið 9—12 og 1—5 afla vtrka daga, laugardaga 9—12. Arinco, Skúlagötu 55. Símar 12806 og 33821. FRAMTÖL Aðstoð við ei'nsfaikil'iings- fnamtöil. Opið yfir betgina á venjulegum skrrfstofutwna á öðrum dögum til 'kl. 21.30. HÚS OG EIGNIR Baoka- stræti 6, sími 16637. 27.12. voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af sr. Jóni Þorvarðssyni, ungfrú Kristin Björg Þorkelsdóttir og Gunnar Sigurðsson. Heimili þeirra er að Lynghaga 21. Loftur h.f. ljósmyndastofa Ingólfsstræti 6. ' I Laugardaginn 21. nóvember voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Jóni Þor- varðssyni ungfrú Margrét Elín Guðmundsdóttir og Guðmundur Sóphusson. Heimili þeirra er að Safamýri 47. Loftur h.f. ljósmyndastofa Ingólfsstræti 6. Hestamannafélagið FÁKUR SUNNUDAGSKAFFI Konur í féiaginu sjá um og selja kaffi ! félagsheimilinu í dag sunnudaginn 24. janúar. Húsið opnað kl. 2,30. Vandað hlaðborð. — Allir velkomnir. Félagar mætið og takið með ykkur gesti. Ókeypis veitingar fyrir börn 5 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. FAKSKONUR. Skjótur og öruggur... íá Já aðeins 5 minútur á dag, til að byggja upp vöðvastæltan líkama! Hver er leyndardómurinn? Jú leyndardómurinn er nýja uppfyndingin, sem kölluð er Bullworker 2. Hinn skjóti og ótvíræði árangur sem menn ná með Bullworker 2 æfingatæk- inu á fyrst og fremst rót sína að rekja til þrotlausra rann- sókna Gerts Kölbel, líkams- ræktarsérfræðings, sem leitað ist við að góður árangur næð- ist á sem einfaldastan og á- reynsluminnstan hátt, svo að tækið ætti erindi til sem flestra. Um árangurinn þarf enginn að efast. — Tækið og æfingakerfið, sem því fylgir, hefur valdið gjörbyltingu í Rkamsrækt. I þeim löndum heims, sem tæk ið hefur hazlað sér völl, mæl ir fjöldi íþróttakennara, sjúkra þjálfara og lækna ötullega með þessari nýju tækni. Hentar öllum! Tækið vegur aðeins 2 kg, er 90 cm langt og opnar öllum, jafnt þaulæfðum íþróttamönn- um, sem öðrum, óvænta mögu leika til að sýna líkama sinum nauðsynlega ræktarsemi. Fáið ókeypis litmyndabækling Allar upplýsingar um Bull- worker 2 og æfingakerfið á- samt verði, mun umboðið senda til yðar að kostnaðar- lausu, um leið og afklipping urinn (hér að neðan), berst umboðinu í hendur. I Prentstafir E3 Vinsamlegast sendið mér litmyndabæKimg yðar um BULLWORKER 2 mér að kostnað- arlausu og án skuldbindinga frá minni hendi. 24170/70 Nafn: Heimilisf.: HEI MAVALR8SöS8j39l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.