Morgunblaðið - 09.03.1971, Side 12

Morgunblaðið - 09.03.1971, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGÚR 9. MARZ 1971 Fyrirspurnir ' á Alþingi Minnkun á ýsuveiði í Faxaflóa: Sveiflur í náttúrunni — en ekki notkun ákveðinna veiðitækja, segir í GÆR voru lagðar fram á þeirra starfa hafa verið aug Alþingi 9 fyrirspurnir til lýst? ríkisstjórnarinnar og ein- Lúðvík Jósefsson Hafrannsóknastofnunin FRUMVARP um bann við veiði með dragnót, flotvörpu og botnvörpu í Faxaflóa, var samþykkt við 2. umræðu í efri deild Alþingis í gær og fer nú til 3. umræðu. Þá á frumvarpið eftir að koma til umræðu í neðri deild. Axel Jónsson hafði í gær framsögu fyrir nefndaráliti og las m.a. bréf frá Hafrann- sóknastofnun og Fiskifélagi íslands en þar kemur fram, að Hafrannsóknastofnunin telur, að minnkun á ýsuveiði Akranessbáta, sé ekki stað- bundið fyrirbrigði, sem hægt sé að skýra með notkun ákveðinna veiðitækja, heldur væri hér um að kenna sveifl- um í náttúrunni. sem við réð- um ekki við. í bréfi frá stjórn Fiskifé- lagsins kemur fram, að ágrein ingur var innan stjórnarinn- ar um málið. Surr.ir stjórnar- menn töldu að samþykkja bæri frumvarpið en aðrir töldu samkvæmt fyrirliggj- andi skýrslum, að dragnóta- veiði hefði ekki verið svo mik il á umræddu svæði, að úrslit um hefði ráðið. Hér fer á eft- ir kafli úr ræðu Axels Jóns- sonar en þar birtast bréf Haf- rannsóknastofnunar og Fiski- félagsins. Axel Jónsson: — Eins og ég gat um leitaði nefndin umsagnar Haifranrnsófcnastofnunairinnar og srtjórnar Fiakifélagsins. Umsagn- ir bárust frá báðum aðilum og vil ég kynna efni þeirra fyrir þingmöimum, með leyfi for- seta. 1 bréfi frá Hafrannsókna- stofnuninni, sem er al'litarlegt og langt vil ég að- eins víkja hér að niðurlagi þess: „Orsök minnkandi ýsuveiði undanfarin ár virðist aðallega hafa verið lélegt klak á árun- um 1958 til 1959 og 1961 til 1963. 1 raunimni er mjög vafasamt að bera veiðima í dag saman við það, sem hún var á árinu 1961 til 1965, þar sem sú veiði bygg- ist svo til eingöngu á tveim afla- sterkum árgöngum, sem ekki er hægt að reikma með venjulega. Samanburður á ýsuveiðum okk- ar í dag, við það, sem hún áður var sýnir eftirfarandi. Á árunum 1966 til 1969 sveiflaðist aflinn milli 34 þús. og 38 þús. tonna og var meðalaflinn á því tímabili tæplega sex sinnum meiri en á árunum 1930 til 1939. Þessar sveiflur eru innam þeirra marka er náttúran sjálf ákveður um stærð hinna einstöku árganga. Sú þróun í veiði Akranessbáta, sem prentuð er sem fylgiskjal í frv. er i samræmi við þá heild- arþróun ýsuveiðanna, sem hér hefur verið lýst, þó að hér sé eingöngu um að ræða 0.5% af ýsuafla íslendinga á umræddu árabili og 0.3% af heildarýsu- aflanum. Hér virðist þvi ekki vera um að ræða sfaðbumdið fyr- irbrigði, sem hægt er að skýra með notkun ákveðinna veiði- tækja, heldur er hér um að kenna sveiflum í náttúrunni er við ráðum ekki við.“ Og undir þetta skrifar Jón Jónsson. Ég leyfi mér að lesa bréf frá stjóm Fiskifélagsins. Það er stutt. „Fiskifélag Islands hefur mót- tekið bréf nefndarinnar dagsett 11. þ. m. þar sem beiðzt er um- sagnar um frv. um breyting á lögum nr. 21 frá 10. mai 1969 um breytingu á lögum nr. 62, 18. maí 1967 um bann gegn veið- um með botnvörpu og flotvörpu. Félagsstjómin varð ekki með öllu sammála um afgreiðslu þessa máls. Allir stjómarmenn voru þó á eitt sáttir um að haga skyldi veiðum á einstökum veiðisvæðum á þann hátt, að fiskstofnar þar og þá einkum þeir, sem eru staðbundnir verði ekki ofveiddir. Sumir stjómar- roenn töldu að sl'ík hætta kynni að verða fyrir hendi í Faxaflóa og styðja af þeim sökum um- rætt frv. Vilja þeir mæla með lokun þeirra svæða, sem þar um ræðir, a.m.k. um nokkurt skeið, t.d. 5 ár. Yrði mál þetfa þá end- urskoðað í ljósi þeirrar reynslu, sem þá yrði fengin. Aðrir stjóm- armenn töldu samkvæmt fyrir- liggjandi skýrslum sókn togbáta og dragnótarbáta á umrætt svæði undanfarin ár ekki hafa verið það mikla að úrslitum gæti ráðið. Mundu aðrar orsak- ir vera til minnkandi gengdar fisks í Faxaflóa. Þar sem endur- skoða verður heimildir tíii tog- veiða innan fiskveiðilögsögunn- ar fyrir næstu áramót, telja þessir stjómarmenn rétt að fresta ágreiningi um þetta mál þangað til. Stjórn Fiskifélagsins leggur til að vandlega verði fylgzt með rækjuveiðum til þess að koma í veg fyrir óhóf- legt dráp fiskseiða. Hættan á þeim er mesrt á þeim svæðum, þar sem hrygning hefur heppn- azt á hrygingarstöðum nytja- fisks fyrir sunnan og vestan liand. Á sl. ári var samþykkt til- laga um að koma á leiðbeininga og eftirlitsþjónustu fyrir rækju- veiðar um vinnsiu hér á landi. Athuga má hvort ekki er tima- bært nú að hrinda máli þessu í framkvæmd. Virðingarfy]lst, Már Elísson." Það er ljóst, að menn greinir nokkuð á i þessu máli. Þá má og benda á, að hagsmunir sjó- manna og útgerðarmanna rek- ast einnig á í þessu atriði, a.m.k. i augnablikinu. Þó aug’ljóst sé að þegar til lengdar lætur mun það bezt tryggja hagsmuni sjó- manna og útgerðarmanna að til- teknar uppeldisstöðvar fiskiðn- aðarinis verði sem mest friðað- ar. Almennt mun nú vera ríkur áhugi fyrir því í landinu, að við stefnum að frekari útfærsiu fiskveiðilögsögu okkar og tiltek- in svæði verði friðuð. Það eru gömul og ný sannindi að allar slíkar aðgerðir valda i augna- blikiniu hagsmunaágreiningi, þótt flestir viðurkenni nauðsynina þegar frá líður. Ég leyfi mér að líta á þær aðgerðir, sem farið er fram á í frv. þessu, sem tákn þess að við sjálfir, fslendingar, vMjum aufca af okkar hálfu friðunaraðgerðir innan eigin fisfc veiðilögsögu, um leið og við leggjum áherzlu á nauðsyn okk- ar til frekari aðgerða utan nú- Framhald á bls. 21. stakra ráðherra. Fyrirspyrj- ^ endur og fyrirspurnir þeirra eru þessar: Eysteinn Jónsson spyr menntamálaráðherra: 1. Hvers vegna er friðlýsing Eldborgarinnar austur af Stóra-Kóngsfelli ekki komin til framkvæmda? 2. Skortir læknadeild háskól ans húsrými eða aðra aðstöðu til þess að útskrifa fleiri lækna en gert hefur verið undanfarin ár? Geir Gunnarsson spyr menntamálaráðherra: 1. Er það með vitund og vilja menntamálaráðuneytis- ins, að Fræðslumyndasafn ríkisins sendir frá sér áróð- ursmyndir frá NATO til notk unar við landafræðikennslu í barna- og unglingaskólum? Karl Guðjónsson spyr ríkisstjórnina: 1. Eru stöður, sem ríkið veit ir á Keflavíkurflugvelli, ekki augiýstar, svo sem 1. mgr. 5. gr. laga um réttindi og skyld ur starfsmanna ríkisins gerir ráð fyrir? 2. Hvað hafa margir lögreglu þjónar verið ráðnir til starfa á Keflavíkurflugvelli síðasta áratug og hvað margar af þeim stöðum hafa verið aug lýstar lausar til umsóknar? 3. í hvað margar stöður toll þjóna og yfirmanna í toll- gæzlu hefur verið ráðið sama tímabil og hve margar þeirra hafa verið auglýstar? spyr forsætisráðherra: 1. Hefur ríkisstjórnin ákveð ið að lækka stofnlán út á fiskiskip smíðuð innanlands úr 90% í 85%. Sé svo, við hvaða tíma verður lækkunin miðuð? Verður lækkunin lát in ná til þeirra, sem höfðu gert samniinga um skipasmíði innanlands og sótt um stofn lán áður en ákvörðun var t<|k in um lækkun? Sami spyr samgöngu- ráðherra: 1. Hvað hefur ríkisstjórnvl hugsað sér að gera til þess að tryggja Austfirðingum sambærilega aðstöðu við aðra landsmenn um vöruflutninga e/iendis frá? Vill ríkisstjórn in beita sér fyrir því, að kom ið verði upp einni eða fleiri umskipunarhöfnum á Aust- fjörðum? Magnús Kjartansson spyr ríkisstjórnina: 1. Er ráðgert að koma upp hreinsitækjum í Áburðar- verksmiðjunni til þess að tak marka mengun? 2. Hvernig er háttað sam- starfi sendiráðs íslands, ís- lenzka prestsins og fulltrúa tryggingaráðuneytisins í Kaupmannahöfn og hver er verkaskipting milli þeirra? Hver er árlegur kostnaður af starfsemi hins sérstaka full- trúa tryggingaráðuneytisins annars vegar og íslenzka prestsins hins vegar? Sami spyr menntamála- ráðherra: sti li 4. Hvað margir fríhafnar- 1. Hvenær er áformað að starfsmenn hafa hafið störf koma upp fullgildu náttúru- á sama tímabili og hve mörg gripasafni í Reykjavík? Námsaðstoð eða námslaun fyrir framhaldsskólanemendur — í athugun sagði mennta- málaráðherra í þingræðu GYLFI Þ. Gíslason, niennta- málaráðherra, skýrði frá því í umræðum á Alþingi í gær, að menntamálaráðuneytið hefði nú til athugunar með hverjum hæíti væri unnt að taka upp námsaðstoð eða námslaun fyrir framhalds- skólanemendur. — Sagði menntamálaráðherra, að það væri orðið tímabært að taka lögin um Lánasjóð íslenzkra námsmanna til endurskoðun- ar að þessu leyti. Fullur vilji væri fyrir hendi að kanna það mál alvarlega. Þessi yfirlýsimg ráóherrans kom fram í umræðum í neðri deild um frumvarp um námsilán og námsstyrki, sem Magnús Kjartansson og Þórarinn Þórar- insson flytja og stefnir að þvi að lögfesta ákvæði um það, að 100% lán út á umframfjárþörf skuli veifct á árunum 1974— 1975. Benedikt Gröndal mælti fyrir nefndaráíliti meirihluta mennta- málanefndar, sem leggur til, að frumvarpinu verði vísað til rikis- stjórnarinnar. Minniti þingmað- urinn á, að nú njóta um 1700 námsmenn aðstoðar úr Lána- sjóði islenzkra námsmanna og lánvei'ting af umframfjárþörf nemur 64 66%. Menntamála- nefnd lítnr svo á, að ekki sé ástæða til að lögfesta tímamörk í sambandi við þróun lánamál- anna, enda ligg.ja fyrir sfcýrar yfirlýsingar stjómarvaildanna um það mál. Magnús Kjartansson sagði, að í svari við fyrirspum fyrr á þessu þingi, hefði menntamáia- ráðherra sagt, að á næstu 3 ár- um mundi Lánasjóðurinn ná þvi marki að standa straum af eðúi- legum námskostnaði. Þingmað- urinn sagði, að flutningismenn frumvarpsins hefðu viljað láta reyna á heilindi ráðherrans og ríkisstjómarinnar með þvi að flytja frumvarp þesa efnis, að Alþingi féllist á stefnu rífcis- stjómarinnar í málinu og lög- festi hana. Ég varð þvi hissa, sagði Magnús Kjartansson, þeg- ar meirihluti mennitamál'anefnd- ar vildi ekki fal'last á frum- varpið. Ráðherrann var búinn að segja, að það væri mál Al- þingis að veita fé til þessa verk- efnis, en nú er lagt til að AI- þingi visi málinu til ríkisistjóm- arinnar. Þegar ég lét undrun mína í ljós í nefndinni komst Eysteinn Jómsson hnyttilega að orði, þegar hann spurði mig, hvort ég kynni ekfci boltaleik. Gylí'i Þ. Gíslason, menmtamála ráðherrá, sagði að það væri auð- heyrt, að þingmaðurinn væri lítið lukfcu'legur yfir þvi, hversu myndarlega ríkisstjórnin hefði tekið á lánamálum námsmanna heima og erlendis. Þessi þing- maður hefði ár eftir ár haft uppi háværar kröfur og þess vegna væri eðlitegt, að hann hefði orðið fyrir sárum von- brigðum, þegar ríkisstjómin varð við öllum ósfcum stjórnar Lánasjóðs isilenzkra námsmanna. Þess vegna væri þinigmaðurinn nú að búa sér til nýjan kröfuvettvamg. Nú vildi hamn láta setja fyrirheit rikis- stjómarinnar í lög. En það hefði verið sanmmæli allra þeirra er unnu að gerð lagafmmvarps um Lánasjóðinn, að það æfcti ekfci að setja ákveðin timamörk og það hefði m.a. verið skoðun fu'lltrúa flokks þingmaiimsins. Magnús Kjartansson: Af hverju marfcar ráðherrann það, að ég sé ekki lufckutegur. Hann er að reyna að búa til þá kenn- ingu, að hér sé rnaður, sem hafi ánægju af erfiðleifcum og van- efndum en það tetost ekki. Sá áramgur, sem náðst hefur i lána- málum námsmanna er vegna baráttu þeirra sjáifra og þeir urðu að beita óvenjulegum að- gerðum til þess. Hins vegar er það ánægjuefni að ríkisstjómám tók sig á. Gylfi Þ. Gíslason: Nú kveður við annan tón hjá þingmannin- um. Hainn talldi þennan áfanga mikið ánægjuefni. Hanin hefði gjaman mátt basta því við, að það væri eimnig ámægjuefnl, að skýrar yfirilýsingar liggja fyrir um að áfram verði haldið á sömu braut. Guðlaiigur Gíslason kvaðst vilja undirstrika það, sem fram kæmi i nefndaráliti meirihluta menntamálanefndar, að nemend- ur Stýrimannasikóla Islands og Vélsfcóla felands væru utan við lánasjóðslögin. Ef til endur- skoðunar kemur á þessum lög- um, vil ég undirstrika það, að eimmitt nemendur þessara skóla fái þá aðgang að styrkjum og lánum. Ég hygg, að öl'lum sé það ljóst, að nemend'ur þessara tveggja skóla, sem eru í beinu sambandi við aðalatvinnuveg þjóðarinmar, sjávarútveginn, hafa margir hverjir þegar stofn- að heimili og suma veit ég um, sem hafa afllstór heimili á sínum herðurn. Það er því ek'ki síður þörf á að styrkja þessa aðiia með lánum og styrkjum þann tíma, sem þeiir dvelja í þessum sköl'um, heldur en nemendur annarra skóla. Ég vii undir- strika þetta í sambamdi við þær umræður, sem hér hafa orðið. Benedikt Gröndal sagði, að ekki væri rétt að lögfesta þessi réttindi, þegar rétfcur annarra í þessu sambandi væri öljós. Kjarninn i afstöðu meirihluta menntamálanefndar væri sá, að ekki sfcipti mestu málli að lög- fesfca þefcta ákvæði heldur hitt: hvað getum við gert fynr menntasfcólanema, tæfcnisfcóla- nema, kennaranema, nemendur í Stýrimannasfcóla og Vélskóta? Hvað og hvenær gebum við gert eiitthvað fyrir þessa námsimenn. Megimverkefni oklkar er að finna iausn fyrir þessa hópa. Gylfl Þ. Gíslason sagði í til- efni af ummælium Guðlaugs Gíslasonar, að máll þeirra nem- enda, sem hann hefði fjaflllað uim hefðu verið og væru til sér- stakrar athugunar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.