Morgunblaðið - 13.06.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.06.1971, Blaðsíða 1
56 SÍÐUR (TVÖ BLÖÐ) 130. íbl. 58. árg. SUNNUDAGUR 13. JUNÍ 1971 ________________________Prentsmiðja Morgunblaðsins. Með trausti á reynslu hins liðna horfum við inn á óséða framtíðarbraut. Valið er kjósandans Kjörfundur hefst í Reykjavík klukkan 9 og klukkan 10 víðast hvar um landið KJÖRFUNDUR hefst í Reykja- vík kl. 9 árdegis í dag og lýk- ur kl. 23 i kvöld. Gera má ráð fyrir að kjörfundir hefjist kl. 9,30 í nágrannasveitarfélugum Reykjavíkur. Víðasthvar annars Talningu atkvæða í kjör- dæmum utan Reykjavíkur verð- ur yfirleitt ekki lokið fyrr en á mánudagsmorgun. í Reykja- neskjördæmi og Norðurlands- kjördæmi eystra er þó búizt við, að úrslitin verði kunn síðari hluta nætur. Víða er erfitt um vik að flytja kjörkassa langar vegalengdir, en flugvélar og þyrlur verða notaðar sums stað- ar til þess að unnt verði að hraða talningu. Þetta kom fram i við- tóhim, sem Morgunblaðið átti i gærmorgun við talsmenn yfir- kjörstjórna i kjördæmmn utan Reykjavíkur. VESTURLANDSKJÖRDÆMI Fonmaður yfirkjörstjórnar í Vesturlandskjördæimi er Jónas Thoroddsen, bæjarfógeti á Akra- nesi. Hanin sagði, að undirbún- ingur að talningu myndi hefjast kl. 16 i dag í Barnaskólanum í Jáorgarnesi. Úrslitin yrðu þó ekki kurni fyrr en undir morgun. At- kvæðakassarnir verða fluttir með bílum til Borgarness, en það mun taka um það bil tvo og hálfan tíma að flytja þá sem lengst koima að. Kjörstaðir opna alls staðar kl. 10 í kjördæmmu, en þeir eru 40. Á kjörskrá í Vesturlandskjördæmi eru um 7300 manns. VE STFJ ARÐ AK JÖRDÆMI Guðmundur Karlssom, ísafirði, er forimaður yfirkjörstjórniar í Vestfjarðakjördæmi. Hann sagð,i, að kjörfundur hæfist almenint kl. 10 og kosið væri á 39 kjör- stöðum. Talning atkvæða hefst í Góðtemplarahúsinu á ísafirði fljótlega eftiir að talningu er loikið. Atkvæðakassar verða fluttir með flugvél frá Barða- st.randarsý'slu og Strandasýslu, en með bifreiðum úr öðrum sýslum. Ekki er vitað, hvenær talningu muni ljú'ka, en sentnilegt er talið, að það verði um hádegi á mánudag. Á kjöskrá í Vest- fjarðákjördæmi eru 5677. NORÐURLANDSK.JÖRDÆMI VESTRA Formaður yfirkjönstj'órinar í Miklar rigningar! í Evrópu London, 12. júní — AP |í AP-FRÉTTUM frá London I i segir, að mikið votviðri hafi ( verið í fjölmörgum Evrópu-1 * löndum upp á síðkastið, og á! I vinsælum ferðamannastöðum ‘ | sést nú ekki hræða, enda er | . þar allt á kafi í aur og < bleytu eftir stöðugar rigniing) • ar undanfarið. Er haft fyrir' Franihald á bls. 31. Norðuriandskjördæmi viestra er Elías I. Elíasson, bæjarfógeti á Siglufirði. Elías saigði, að kjör- fundir yrði víðast settur kl'. 11, en kj'örstaðir væru 39 í kjör- dæminiu. Hann sagði ennfiremur, að talning atkvæða haafitet strax og at kvœðakass arn i r hefðu bor- izit, en óskað hefði verið efltir því við undirkjörstj'órnir, að þær sendu kassana sem fyrst. Færðin vœri göð, en v.etgalengd- irnar væru miklar. EMas sagðist ekki geta sagt fyrir um það, hvenær talningu yrði lokið. Þeg ar kjörsikrá hefði verið lögð fram hefðu verið 5945 manns á kjör- skrá í kjördæminu. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA Raignar Steinbergsson, lögfræð ingur á Akureyrd, er fonmaður yfirkjörstjórnar í Norðurlands- kjördæmi eystra. Hann saigði, að kjörstaðir í stærri kaupstöðum myndu opna kl. 9, en í minmi hreppum ki 10 til 12. Atkvæða- kassamir yrðu sðttir með fl’ug- vél, a.m.k. úr Norður-Þingeyjar- sýslu og Grímsey, ef vteður leyfði. Ef vel tækist til mætti vænta úrslita um kl. 4 á mánu- Framhald á bls. 31. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) „Ágúst 1914“ á frönsku París, 12. júni. AP. BÖK Nöbelstvkáldsins Alex- ainders Solzhenitsyns, „Ágúst 1914“, verður getfin út í París í næstu vSku, að fiögrn tals- mainns lirgáfufyrirtækismis i Editeiirs Keimis, Jean Moro- zov. Um 20.000 eintök wu I prentun að sögn Morozov, sem viU elckart um það segja hvernig handritið barst tll Parísirar. Solzhenitsyn segdr í eftir- mála að bókin fáist ekki gef- in út í Sovétríkjunum, þó að hægit sé að dreifa henni M laun. Eftirmálinn gefur greini legia tdl kynna að hamn hefiur leyft útgáfu á bðkinni erlend is, og á hann því lögsókn yf- ir höfði sér. Tvær fyrrii bsek- ur Sodzhenitsyns hafa verið gefnar út erlendis, en án þess að nokkuð hafi bent til þess að það hafi verið gert með 1 leyfi höfundar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.