Morgunblaðið - 13.06.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.06.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚNl 1971. 27 — Sta5a negrans Framh. af bls 19 sig á framlagi negranna í þjóð- iífinu og þeima hefur tekizf það, sem meira máli skiptir, að auka virðingu negra fyrir sjálfum sér. En þeim hefur einnig tekizt annað, að assa upp ótta hvítra manna við starfsemi þeirra. Þá hafa þeir reynt að varpa skugga á bandariska réttvísi og hafa notað til þess nökkur mál, sem þeir telja pólitisk ofsóknarrétt- arhöld. ANGELA DAVIS Hœst hefur verið látið vegna þriiggja mála, máls gegn 13 svört um hlébörðum í New York, sem nú hafa aiiir verið sý'knaðir, máis gegn Bobby Seale, einum af foringjum svörtu hlébarðanná (honum hefur verið sleppt sið- an þetta var skrifað) og síðast og mest vegna mðls Angélu Davis, sem ákærð er fyrir að hafa átt aðild að morði í Kali- fomíu. Hver er sannleikurinn í mál- inu? Ange'la Davis er ekki kærð fyrir að vera kommúnisti, sem hún er. í>á er það algengur mis- skiiningur að ríkisstjómin í Washinigton hafi eitthvað með miálaferlin að gera. Hún kom fyr ir rétt í Marin County og farið er með mál hennar eftir lögum Kaiiforníiuríkis. Angela Davis er kærð fyrir að hafa keypt fjórar byssur, sem notaðar voru í tiiraun til að fá laiusa þrjá menn, sem voru fyr- ir rétti í San Rafael, og var dóm- arinn tekinn sem gisl. 1 skotbar- daga lézt dómarinn, maðurinn, sem var að rsena honum og tveir fanganna. Samkvæmt lögum í Kaliforniu, og raunar flestum ríikjum Bandarikjanna, telst Angela Davis jafn sek þeim, sem morðin frömdju, ef það sannast að hún hafi keypt byssurnar til þessara nota, þó að sjáif hafi hún verið hvergi nærri. Þegar hún ekki fannst, eftir að grunur hafði failið á hana, óskaði Kaiiforníuríki eftir að- stoð alrilkislögregiunnar (FBI), við að leita hennar, eins oig æv- inlega er gert, þegar slikt kem ur fyrir. Strax og hún var fund- in, var hún afhent yfirvöldum New York ríkiis, sem ákváðu að afhenda hana Kaliforníu riki. Afskipti rikisstjórnarinnar í Washington hafa engin verið í þessu máli, þó að slíkt sé gjarn- an gefið í skyn. Tii er það fölk, sem heldur að Angela Davis hafi þegar ver- ið dæmd, sem er rangt. En hvaða möguleika á hún á þvi, að ná rétti síhum? Því verður ekki neitað að það hefur stundum ver iið erfitt fyrir negra að ná rétti sínum á vissum svseðum í Ame- riku. Slikt er sjaldgæft í dag og komi það fyrir, er dómium rlkj- anna ævinlega snúið við af al- ríkisdómstólum, sem fjaila um áfrýjianir. Það sem gerist, ef Angela Davis verður sek fundin, er það að hún áfrýjar tii áfrýjunarrétt- ar í Kalitfomíu. Verði hún enn sek fundin á hún rétt á því að áfrýja til hæstaréttar Kali- forníu. Verði hún sek fundin þar hefur hún rétt til að áfrýja tái svokaliaðs svæðisdómstóls, al ríkisdóms, sem nær yfir nokkur riki, en ellefu siíkir starfa í Bandaríkjunum. Verði hún enn dæsnd sek á hún kost á að áfrýja tii Hæstaréftar Bandarikjanna. Stúdentagjafir FYRIR HANN, FYRtR HANA. Ilmvötn i úrvali. Silfurskartgripir ásamt annarri gjafavöru. Jllnwötn Hafnarstræti 16, sáni 25360. Hún á sem sé kost á að koma fyrir firnm rétti. Þess má geta að Mr. Poindexter, sem var með Angelú Davis, þegar hún var handtekin, hefur nú verið sýkn- aður af ákæru um að leyna flóttamannd fyrir réttvísinni. Með tiiliti tdl þeiirra sýknu- dóma, sem hér hefur verið get- ið, virðist vart ástæða til að ætla að amerísk réttvisi muni ekki einnig ná til Angelu Davis. ÞAGGAÐ NIÐUR I MEIRIHLUTANUM Þriðjd flokkur negra eru þeir hófsömu, sem hver skoðanakönn unin af annari hefur sannað að eru meirihluti negra. Þeirra skoðanir eru mjög álmennar, én þær heyrast varla, þvi að fjöl- miðlar háfa að mestu þaggað niður í þeim, með því að veita þeim enga athygli. Baráttumennirnir líta niður á þá hófsömu ag telja þá eins kon ar þý þeirra hvítu, eða „Uncle Tom“ eins og það nefnist. Þess- xr menn vilja frarnfarir og vilja ekki þurfa að bíða eins lengi og áður var. Það athyglisverð- asta við skoðanir þeirra er það að þeir telja hægt að gera breyt ingar innan núverandi stjórn- kerfis. Aðferðir þeirra eru mjög ólik ar aðferðum hinna hörðu bar- áttumanna og öliu öðru fremur eru þær, að minu áliti, raun- særri. Þeir hafa efcki barizt fyr ir jafnrétti og sambúð kymþátt- anna í hundrað ár, til þess að fara að aðskilja negrana aftur frá hvítum mönnum, eins og að- skilnaðarsinnar vilja. Þeir gera sér grein fyrir þvi að amerisk- ir negrar geta ekki síaðið einir og sér, af þvS að þeir hafa ekki menntun og kunnáttu þeirra hví.tu, jafnvei þó að þeiir vildu vera út af fyrir sig. Þeir stefna ekki að uppreisn, því að þeir vita að í áitökum geta negrar ekki ráðið við hvitu mennina, þar sem þeir eru aðeins 11% af þjóðinni. Þeir trúa á hugtakið, sem kall að er „hinn ameríski draumur,“ hugtak sem þýðir að í Ameríku geti hver einstakiingur risið eins hátt og hæfileikar hans leyfa. Þeir vilja fá tæikifæri til að sjá drauminn rætast. Þeir telja Ameríkana vera mikla þjóð og viljia gera veg hennar meiri. Þeir vilja að Ameri'ka standi vfð loforðin um jELfnrétti. Þeir vilja ekki tortíma draumnum. Þeir eru rödd hins þögla meirihluta negra, sem framtíð baráttunnar bygigisit á. Þetta er staða negrans í dag, eins og ég sé hana. Hún er betri en nokkru sinni fyrr á þessum 350 árum. En samtimis eru kröf- umar um jafnrétti háværari en nokkru sinni fyrr. Nú krefjast negrar algjörs réttiætis og jafn- réttis, ekki réttlætis í orði einu. Eniginn miliivegur kemiur lenigur tii greina. Dömur — dömur jríp athugið Permanentolíur fyrir allt hár. Háralitur og lokkalýsing. Klippingar og hárlagningar. F r If/Éjá * Hárgreiðslustofa Stellu Mff fSffik-'H -M Dunhaga 23. Sími 12556. Það þarf ekki stóriax tilað njóta sumarsins fyrir austan Jónsmessuferð 24.júní Fimm daga ferð á vatnasvæði Lagarfljóts og Breiðdals kostar minna en þér hyggið. Flugfar báðar leiðir. Bílaleigubíll til umráða allan tímann. Hótelgisting og þrjár máltíðir á dag. Veiðileyfi í 31/2 dag. Allt þetta kostar frá kr. 11.300.— til 14.700.- eftir því hvenær þér ætlið eða hvert. Vikulegar ferðir frá 28. júni. Allar nánari upplýsingar og farseðla fáið þér hjá: FEROASKFUFSTOFAN URVALmsr PÓSTHÚSSTRÆtl 2. PÓSTHÚSSTRÆTl 2. REYKJAVÍK SfMI 2 69 0Q ZOEGA FERÐASKRIFSTOFA HAFNARSTR/ETl 5 sími 25544 i Endurbyggðar vélar Tökum gömlu vélina upp í greiðslu. Allar vélar þarf að endurbyggja ein- hvern tíma. Þess vegna eigum við flestar tegundir og stærðir á lager — þegar endurbyggðar. Sé sú gamla orðin slöpp — þá kom- ið og skiptið. Það tekur oft ekki nema einn dag. Laugavegi 118 - Simi 22240 EGILL VILHJÁLMSSON HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.