Morgunblaðið - 13.06.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.06.1971, Blaðsíða 20
 20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNXJDAGUR 13. JÚNl 1971 MOSAIK HF. Erum flutt á Hamarshöfða 4 Nýtt símanúmer 81960 Húsmæðraskólanum á Isafirði Húsmœðraskólanum Ósk á Isa íirði var sagt upp föstiidagánn 28. mai. Skólastjóri Þorbjörg Bjarnadóttir skýrði frá skóia- sfarfinu. Skölinn starfaði í rúma éutta mám. 18 nemendur voru í slitið skólaroum, og auk þess 14 nem- endur á vefnaðar- og saumanám skeiðum um lenigri eða stkemmri tima. Heilsufar var ágætt og unmi nemendiur mikið og vel. Handa- Ein milljón ökumanna hafa keypt hann, af því þeir vita ... að það getur verið vandalaust og auðvelt að aka bifreið Sigur hugmyndar Til þessa hafa meira en milljón Cit- roen-bílar verið seldir kaupendum sem voru sannfærðir um að akstur bifreiðar getur verið vandalaus og auðveldur. Og þeir hafa líka verið sannfærðir um að góð bifreið má ekki vera dýr. Þess vegna var stóri Citroen-bíllinn stórviðburður á markaðnum. Hann hefur haldið lögun sinni óbreyttri frá öndverðu vegna þess að reynslan hef- ur sýnt að hann hentar vel öllum aðstæðum. Það hefur Citroen-bíllinn sannað á milljarða-kílómetra akstri ásamt þeim tækninýjungum, sem stöðugt hafa bætzt við. Ciroen fylgist með tímanum, — meðal annars með þjónustu við viðskiptavinina, þjón- ustu á heimsmælikvarða. Sigur hugmyndar, sem er jafnmikill stórviðburður og hún var fyrir 15 ár- um. Umboðsmaður Citroen mun sanna yður það í reynsluakstri. CITROEN-UMBOÐIÐ SÓLFELL HF. Skúlagötu 63 Sími 17966 CITROEN virsji'usýming var opim' snmmiudag imm 16. maí og sé hana fjöMi manms úr bænum o g náigrenn- inu. HeHdarkosfnaÓur við náms- dMölina var hæstiur ca 34. þús. hjá þeim nemanda, sem mesfa gerði handavimn'una, þar innifal ið: fæði kr. 2.250.00 á mán. bóika kaup, skóáagjald o.fi. Fastir kennarar voru þeir sömu og verið hafa s.1. áitta ár. Hæstu einkunm, 9,14 hlaut Selma Tómásdóftir frá Siigiuifirði og voru henni veift verðflaun úr verðlaunasjóði frú Camillu Torfason. Eimmiig hlaut Gu.ðrún Pálsdóittir frá Sauðárkróki, bókaverölaun fyrir ágæta frammistöðu í matreiðslu og manneldisfræði, auk þess sem hún hafði næst hæsta heildar- einkunn. Félagslif var með svipuðum hætti og verið hefur: Árshátíð haldin oig nokkur gestaboð þ.á.m. memendamót þar sem meettir voru yfir 80 eldri nemendiuir, ár- gangar 1948—1970, búsettir í bænum og Hn ífisdal. Einnig var farið í útilegu ag gist I skíðaskálanum á Selja- landsdal. í lok skólatímans var farið með m.s. FagrEinesi í skóla ferðalag imn í Djúp og skoðað varplandlð í Vigur. Eldri nemendur og fleiri gest- ir voru viðstaddir skólaslit og færðu skólanum gjafir og báóm. Hildigunnur Jóakimsdóttir tal- aði fyrir hönd 40 ára nemenda og afhenti skólastj. kr. 10 þús. sem remna skulu í minningarsjóð Gyðu Maríasdóttur, til minnin.g- ar um hana. Þá talaði frú Guðrún Krist- jánsdóttir af hálfu 10 ára nem- enda og afhenti myndarlega pen ingagjöf sem fara á til kaupa á nýj'uim borðbúnaði fyrir skóll- ann. Þá talaði Helga Jóhanms- dóttir fyrir nemendur sem voru að ljúka námi. Þakkaði hún kennurum fyrir samveruma og færði skólanum smekklega búsáhaldagjöf. Skólastjóri þakkaði fyrir aU- ar þessar gjafir og velvilja og hlýhug i garð skólans. Var síðan boðið tll kaffi- drykkju i borðsal skólans. Þar sömg skólakórinn undir stjóm söngkennarans Ragnars H. Ragmars, undirleik annaðist Hólmfríður Sigurðardóttir. 1 vetur voru 14 nemendur úr hinum nýstofnaða menntaskóla á Isafirði í fæði í mötuneyti Hús- mæðraskólans og voru ráðnar tvær sfúlkur til þess að annast það. Yndisauki í Árbæ SUMARSTARF Árbæjarsafnsins hófst 1. júní sl. Á sutnmudag verður yndisauki um máðjatn daginm. Kl. 3 mun Ævar Kvar- am lesa sögu Jónasar Hallgríms- sonar um drottninguna á Eng- iandi og ballettflokkuir umdir stjórn Ingibjargar Bjömsdóttur sýnir dansþátt, sem hún hefur samið við sögu Jónasar. Hver ók jeppanum? RANNSÓKNARLÖGREGLAN auglýsir eftir ökumanni Willys- jeppa, hvítum og rauðum með blæju, sem ólk á dreng á reið- hjóli á mótum Miklubrautar og Háaleitisbrautar um klukkan 13 á fiimmtudag. Ökumaðurinm gaf drengnum síimanúmeir sitt, en hanm hefur gleymt því. Þingeyingar áfrýja einnig LÖGFRÆÐINGUR dómfelldra í MiðkvíslarmáHnu — Þingeyimg- anina 65 — hefur tilkynnt dóm- aranum, að umbjóðendur hams óski einmig eftir að áfrýja mál- inu til Hæstaréttar, en áður hafði ákaeruvaldið áfrýjað dómimum, sem felldur var í Sakadémi Húsavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.