Morgunblaðið - 13.06.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.06.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUjt 13. JÚNl 1971 7 Sollentuna Musikselskap. Stjórnandi er Einar Person. Sollentuna musik selskap Solflentuna Musikselskap syn.g ur í Norræna húsinu. Á sunnudaginn, kosningadag- inn kemur hingað i söngför kór frá Svíþjóð, Sollentuna Musik- selskap. Meðdimir eru um 30 auk 15 hljómsveitarmanna. Ekki verða allir meðlimimir með í förinni að þessu sinni. Syngur kórinn í Norræna húsinu kl. 16 þann dag. Hann verður á Akur- eyri þ. 15. og við Mývatn Jíka. 1 Laugarneskirkju syingur hann þ. 18. júní. Á söngskránni verða þjóðlög, miðaldatónlist og dans- lög eftir ýmsa nýja og gam.ia höfunda. Kór þessi varð til einhvem tima á stiríðsárunum, sennilega árið 1943, og hefur átt miklum vinsældum að fagna heima i Svi þjóð, að sögn frú Else Miu Sig- urðsson í Norræna húsinu. Árnesingakórinn í Reykja- vík 1 Færeyjaferð Árnesingakórinn í Reykjavik er nýkominn úr söngför sinni til Færeyja, sem stóð yfir frá 1—8. júní, og hélt alls sex söng- skemmtanir, við frábærar und- totektir. Einsöngvarar með kóm um voru Kristimn Hallsson, Margrét Eggertsdóttir, Sigur veig Hjaltested og Eygló Vikt- orsdóttir. Stjómandi var Þuríð- ur Pálsdótir, fararstjóri Sehu- mann Didriksen, en orð fyrir hópnum hafði Helgi Sæmunds- son. Farið var til Þórshafnar, Klakksvíkur, Borðeyjar, Aust- ureyjar og aftur til Þórshafn- ar, og síðan heim um Vogey. Útvarpskór Færeyja sá um afflar móttöikur og uppihald fyr- ir íslenzka kórfólkið og rómaði það mjög gestrisni og hlýju fólksins og Færeyinga almennt. Á söngskránni voru þjóðlög, islenzk og erlend, og lög eftir ýmsa Islendin.ga, mest þó Árnes inga, t.d. Pál ísólfsson, Sigurð Ágústsson í Birtingarholti Friðrik Bjarnason og Sigfús Einarsson. Margir Færeyingar könnuðust við Pál Isólfsson og báðu fyrir Vivian Robinson. Kvikmyndadís á Loftleiðum Vivian Robinson heitir ung bandarísk kona, sem hefur víða komið við. Er hún m.a. kvik- myndaleikkona, útvarpsstjarna og hefur einnig komið fram í sjónvarpi. Hún er jafnframt tizkusýningarstúlka og söngkona. Vivian Robinson byrjaði að syngja sjö ára gömul og kom fyrst fram í sjónvarpi 9 ára. í dag segist hún hafa verið að, og sagði að það væru fimmtán ár alils, sem hún hefði fengizt við að koma fram opinberlega. Hún byrjaði að skemmta á Loftleiðum fyrir réttri viku síð- an, en verður hérna til 1. júlí, en þá fer hún til starfa i Paris. Hingað er hún komin frá New York borg, þar sem hún söng á skemmtistaðoum, The Living Room. Vivian Robinson syngur hérna lög úr kvikmyndum, m.a. myndum, sem hún hefur leikið í sjálf. Uppáhaldslagið hennar er Mrs. Robinson, sem er framar- lega víða erlendis. Hún sagði aðspurð, að ekki væri tekið út með sældinni að vera leikkona í bvikmyndum, og oft væri unnið frá klukkan 6 að morgni til kiukkan 3 næstu nótt, og þá væru möguleikar á því að fólk væri orðið háif vankað. Sagði frú Robinson, að áheyr emdur sínir á Islandi væru mjög elskulegir, og aldrei hefðu jafn margar konur vottað sér vin- skap og hérna. kveðjur heim til hans og Is- lands. Færeyingar hafa mikinn áhuga fyrir að stofna til frekari tónlistarsambands við land okk ar og sögðu kórfélagar, að Út- varpskór þeirra væri að gseða mati á heimsmælikvarða. Sögðu þeir og, að Færeying- arnir hefðu sagt um kór Árnes- inga, að „svona heyrði maður aldrei nema maður færi til út- landa.“ Sr. Gunnar Árnason, sóknar- prestur í Kópavogi, er sjötugur i dag. Tekur haum á móti gestum í Félagsheimili Kópavogs (efri sal) kl. 3—6 í dag. Áttatiiu ára er í dag frú Sig- urbjörg Haiidórsdöttdr, Kirkju- braut 25, Akranesi. Hún verður að heiman í dag. GAMALT OG GOTT Rannveigu dreymdi, þegar hún var á sjöunda árinu, að hún og leiksystkini hennar lægju á grænum bala fyrir ut- an vesturportið á Möðruvöllum og horfðu upp í himininn. Sá hún þá, hvar tveir ógnar stórir menn stóðu, annar á fjaiiinu uppi yfir bænum, en hinn á Vaðlaiheiði. Höfðu þeir metaskól ar á milli sin, og héldu sinn hvor í ás þann, er þær héngu á. Elzta barnið, sem hét Sig- urður, var nú tekinn og veg- inn, og heyrði hún, að sá er stóð í austri sagði, að hann væri of léttur. Var hann þá settur aft- ur niður. Að þvi búnu hvarf leiksystir hennar, Sigríður, sú er næst var að aldri, upp á meta skálina. Heyirði þá Rannvei.g að sá er stóð í vestri sagði, að hún væri mátulega þung, og þótti henni, að hún mundi ekki koma aftur. Nú þóttist hún vita, að þessu nasst yrði hún sjáif vegin, og þótti þá óvíst, hversu fara mundi. Hrökk hún þá upp óttaslegin. Litlu síðar lézt Sig- ríður þessi úr barnaveikinni. Hún var dóttir Sveins umboðs- manns Þórardnssonar. HAFNARFJÖRÐUR — nágrenni Ný sending tvistsaumur. Mikið úrval. Pantanir óskast sóttar. Hannyrðabúðin Reykjavíkur- vegi 1 Hafnarfirði, s. 51999. HEKLUGARN drapplitað, nr. 30 og 40, hvítt, nr. 5, 10, 15, 20, 30, 40, 50, 60 og 100. Hannyrðabúðin Reykjavíkur- vegi 1 Hafnarfirði, s. 51999. ÍBÚÐ Brlend hjón óska eftir þriggja tiil fjögurrá herbergja íbúð á leigu. Fyrtrframgreiðsla. Upp- lýsingar í síma 38736. STOKKAR OG MUNSTUR fyrír eldspýtur og filter kaffipoka. Hannyrðabúðin Reykjavíkur- vegi 1 Hafnarfirði, s. 51999. LlTli IBÚÐ éskast fyrir danska kennslu- konu. Upplýsingar í sima 30219 á rrvánudag eftir kl. 6. TRJAPLÖNTUR Birkiplöntur og fl. tiil sölu að Lynghvammi 4, Hafnar- firöi, sími 50672. Jón Magn- ússon. NÝR BATUR Til söki ný 5 tonna triBa, frambyggð m. disilvél, Simrad dýptarmæli og björgunarbát. Lysthafar teggi nafn og síma- nómer til Mbl., merkt „7816" fyrir 1. júlí nk. TRÉSMlÐAVERKSTÆÐI vantar ódýrt húsnæði, 50— 100 fm fyrir trésmíðaverk- stæði. Ttl greina kemur af- not af vélum fyrtr þann sem hefur húsnæði. Uppl. í stm- um 50925 og 51263. álnavöru markaður Sáðustu dugur sumur- markaðsins mánudag . ?9 þriðjudag 115 sm nylon chiffon mynstrað á 195,00. 90 sm mynstrað prjónasilki, Ijósir litir á 195,00. 120 sm mynstrað tricelon jersey, Ijósir litir á 290,00. 90 sm poplin á 50,00. 115 sm finnsk bómullarefni mynstruð á 190,00. 140 sm ensk uliarefni, röndótt, vínrauð, brún og græn á aðeins 350,00. 140 sm blönduð teryleneefni, mynstruð á 290,00. 140 sm buxnaterylene á 350,00. 115 sm mynstruð terylene chiffon á 150,00. Ýmiss konar sumarkjólaefni frá 90,00. Doppótt og röndótt blússuefni á 100,00. Tvíbreið ullarefni á 250,00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.