Morgunblaðið - 30.06.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.06.1971, Blaðsíða 2
r 2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JÚNÍ 1971 > Islenzka sjónvarpið: Kvikmyndar 2 íslenzk leikrit í ágúst I»EGAR sjónvarpsmenn koma úr sumarleyfi í ágúst verður væntanlega byrjað að kvik- mynda tvö íslenzk leikrit, sem fyrirhugað er að sýna á kom- andi vetri. Eru það „Upp á fjall til að kyssast“ eftir Jón Dan og „Táp og fjör“ eftir Jón as Ámason. Leikrit þessi verða að verulegu leyti kvikmynduð úti, væntanlega mikið í ná- grenni Reykjavíkur. — Kom þetta fram er Mbl. hafði sam- band við Pétur Guðfinnsson framkvæmdastjóra sjónvarps og spurðist frétta af helztu verk- efnum sjónvarpsmanna i sum- ar. f júlímánuði verður reynt að gefa sem flestum starfsmönnum sjónvarpsins frí, en þó stendur til að einn kvikmyndatökuflokk ur verði að störfum. Ef veður og aðstæður leyfa á að fara inn á Sprengisand og í Öskju og á fleiri staði þar um slóðir og gera þátt um náttúsu þessara svæða. En ef veður lejrfir ekki slíkt verður farið á aðrar slóð ir og sagði Pétur Guðfinnsson sögustaði Njálu vera þar ofar- lega á lista. í ágústmánuði hafa sjónvarps menn helzt augastað á ísafjarð ardjúpi og ísafjarðarkaupstað og einnig verður að líkindum eitt- hvað farið inn í Þjórsárver og fcekið framhald myndar, sem byrjað var á í vor um varptím ann. Verður Þjórsárveramyndin SIGLUFIRÐI 29. júná. — Norski hvalbáturinn Tyfon strandaði kl. 10 í morgun NV af Öldubrjót, úti af svokölluðum Hvanneyrarkrók. Var skipið að fara frá Siglufirði, en hingað hafði það komið tii að taka vist- ir á leið slnni frá Labrador til Noregs. Er skipið sigldi út úr höfn- imni fór það nokkuð vestain við venjutega siglingaleið og hefur að iikindum strandað á sand- ekki á dagskrá fyrr en næsta vetur. f lok júlí kann að vera að sjónvarpsleiðangur fari til Færeyja og kvikmyndi þar m.a. Ólafsvöku. í kvöld er síðasta útsending sjónvarpsins fyrir sumarleyfi og lýkur þá BBC-myodaflokknum um söguna úr smábæ. Pétur Guð finnsson sag5: að í byrjun ágúst hæfist nýr myndaflokkur frá BBC-sjónvarpinu, en ekki væri endanlega frá því gengið hvaða myndaflokkur það yrði. Af ís- lenzku efni, sem sýnt verður í ágúst ber liklega hæst mynd, sem gerð var á »1. vori um Látra bjarg. hrygg. Kyrrt var og var enigin tilraun gerð til að hjálpa skipinu á ftot á ný, enda losnaði það af sjálfsdáðuim uim tvöileytið. Kafari var fenginn til að kanina botninn og er hann reyndist ósikemimd'ur hélt skipið áfram ferð siinini. Tyfon, sem er 262 testir, var að koma af hvalveiðum við Labrador og var með 59 andar nefjur innainborðis. — Fréttariifcari. 5 skákmenn til Hvalbátur strandar á Siglufirði f ra afhendingu styrksins, frá vinstri: Torfi Hjartarson, Þor- steinn Ö. Stephensen, Arnar Jónsson og Einar Bjamason. Minningarsjódur Stefaníu Guðmundsdóttur: 120 þús. króna styrk úthlutað Arnar Jónsson hlaut hann í þetta sinn Fótbrotnaði FIMM ára dreinigur, Eyteifuir Þrastairson, Njóisgötu 12 fót- brotnaði er hann varð fyrir bif- reiið á mótum Kiapparstígs og Grettisgötu í gær. Vair drengur- tan á gangi upp Klapparstíg, á vtastri ganigstéfct, ein gekk út af giamigstéttinmji í því er fólks'bif- reið fór framhjá, Lenti drengur- tan á hægra framhorni bifreiðeur- tainar með þeirn afteiðingum að hann fótbrotnaði og skrámaðist Puerto Rico I GÆR fóru utan fimm íslenzk- ir skákmenn til þátttöku í skák- móti stúdenta, sem að þessu sinni verður haldið í Puerto Rico. Mótið hefst á fimmtudag og stendur í hálfan mánuð. Islenzka lliðið er að þessu stani skipað þamniig að á fyrsta þorði tefíllir Braigi Kristján.sson, á öðru borði Björgvta Vígktadisson, á ■ Eru þeir að fá‘ann? NÝR þáttur hefur göngu sína i dag og hefur hann hlotið nafnið „Eru þeir að fá’ann", en eins og nafnið gefur til kynna, þá er hlutverk hans að veita upplýsingar um lax- og silungsveiði í ám og vötnum. Mun biaðið í sumar leitast vlð að afla upplýsinga um veiði víðs vegar á landinu, og í því sambandi væri vel þegið að veiðimenn hefðu samband við þáttinn og greindu frá því hvemig fiskast. ELLIÐAÁR í EUiðaánum eru nú 80 laxar komnir upp fyrir teljar- aran. Veiði hefur þar verið góð og voru 46 laxar komnir þar á land í gær. Eru þeir ftestir veiddir neðan tii i ánni, t. d. fékk etan veiðimanna í gær 7 laxa í fosisinum og eiran lax við Steininn. Þyngsti lax- inn, sem veiðzt hefur i sumar, var 13 pund, en meðalþyngd mun vera 6—8 pund. ÞVERÁ Þátturinn fékk þær upp- iýstagar á Guðnabakka i gær, að á land væru komnir u. þ. b. 350 laxar, en veiði byrjaði í Þverá þaran 11. júni. Stærsti laxinn, sem veiðzt hefur í siumar, var 20 pund, en meðai- þyragd þeirra laxa, sem veiðzt hafa, er um 10 pund. Afleitt veður hefur verið tll laxveiða á veiðisvæðinu við Þverá að undanförrau. MIÐFJARÐARÁ Á hádegp í gær höfðu veiðzt 104 laxar í Miðtfjarðará, en veiði hófst þar 9. þ. m. LAXÁ í LEIRÁRSVEIT Veiði hefur verið heldur treg í Laxá enn sem komið er. 1 gær voru komnir þar á land rúmlega 50 laxar. Meðal- þyngd er 8—9 pund, en stærs-ti laxinn, sem þar hefur veið2st i sumar, var 15 pund. Áin er nú mjög vatnaMíil vegna þurrkanna að undan- fömu. þriðja borði Jón Tonfaisora, á fjórða borði Jón Briem, en vara- maður verður Ólafur H. Ólafs- son. Skákmiót stúdemta er haldiið ár tega, en nokkrar breyttaigar eru raú á Mði Islands frá því sem ver ið hefur umdarafariö. Þaramig tefl- ir Guiðmiundur Sigurjónsson ekki, þair siem hann er aið búa sáig und- ir að taka fyrrihlutapróf í lög- fræðii í haust. Þeir Haukur Ang- antýsson og Jón Hálfdánarson geta helidur ekki tefllt með þar sem þeir eru við raáim í Þýzka- landi og eru í prófum. Fyrsti laxinn í Kollaf jörð 1 FYRSTU laxamir gengu í lax' I eldisstöðina í Kollafirði í fyrri I | nótt, tveir 8 punda fiskar. I , Þetta er einmitt sá tími, sem i [ starfsmenn Veiðimálastofnun' I arinnar áttu von á fyrstu I | göngunni. Fyrsta gangan i | , fyrra var um svipað ieyti, en ( alls skiluðu 4200 laxar sér' (þangað í fyrra. VEITTUR hefur verið styrkur úr Minningarsjóði frú Stefaniu Guðmiindsdóttur. Afhendingin fór fram í gær, og hlaut Arnar Jónsson, leikari, styrkinn. Þetta er í anraað siran, sem stynkur úr sjóðnum er veittur, en í júní í fyrra, á sama degi, fæðinigardegi frú Stefaníu, fór styrfcafhending fram í fyrsta sinn, og þá kom hann í hlut Helgu Bachmann. Þorsteinra Ö. Stephensera afhenti Arnari styrk- inn, sem er að upphæð 120 þús- und krónur. Haustferðir til Portúgal f ÁGÚST og september n.k. gengst ferðaskrifstofan Sunna fyrir þremur ferðum til Portú- gal, en skrifstofan hefur aðeins einu sinni áður skipulagt ferð þangað fyrir íslendinga. Verður flogið beint milK Kefla víkur og Lissabon með þotu frá F.Í., en flugtíminn til Portúgal er 4 klst. Hægt er að velja um dvöl á hótelum og íbúðum í Lissabon eða i baðstrandarbæn um Estoril, sem er um 20 km frá höfuðborginni. : Fóstbræður í söngför LAXÁ f AÐALDAL B Átta laxar veiddusf á 1. svæðinu í Laxá á máraudag, og fyrir hádeigi í gær höfðu | þar veiðzt þrír laxar. Alls er þá komtan 121 lax á land þar, ® og var sá stærsti 22 pund. ■ Einnig hefur mikið veiðzt þar B aif silungi, t. d. veiddust á tveimur dögum 35 silungar " á eina og hálfa störag nú fyrir ■ skömrnu. ■ KARLAKÓRINN Fóstbræður heldur í söngför í byrjun júlá- mánaðar, og syngur á tveim stöðum norðanlarads, á Akureyri laugardaginn 3. júlí kl. 5 e.h., í Borgarbíói og sunnudagiran 4. júlí að Skjólbrekku í Mývatras- sveit einnig kl. 5 e.h. EfnisSkrá verður hin fjöl- breyttasta, m. a. verða flutt lög eftir tónekáldin Jóharan Ó. Har- aldsson, Þórarinn Jónsson, Helga Helgason, Emil Thoroddsen, Árraa Thorsteineson, Gylfa Þ. Gíslaison, Hallgrím Helgason, Pál ísólfsson, Kuula, Raissiger, Bull, Palmgren og Grieg. í kómium eru nú 40 söragmenn. Þrír einsöngvarar koma fram með kóimuim í þessari feTð, þeir Magnús Guðmundsison, Hákon Oddgeirsson og Kristinn Halls- son. Píanóspil annast Carl Billich en söngstjóri Fóstbræðra er Garðar Cortes. Þorsteinn gat þess í ávarpi, að stjrrkurinn væri veittur leikara til þess að ferðast um og kyrana sér leiklist og leikhús annarra landa. Leikarirm á að sjá, læra og auka sér víðsýnd og afla sér þekkingar, reynslu og þroska. Minningarisjóður frú Stefaniu var fortmlega stofnaður árið 1965, en fyrsti vísirinn að honium varð til árið 1938. Það voru hjónin Anna Borg og Poul Reumert, sem lögðu grundvöll að sjóðnum, þegar þau léku hér ’38, en þá lögðu þau til hliðar tekjur af sýningum síraum í þesisum til- gangi. Sjóðurinn er nú að upp- hæð hálf öranur málljón króna, og er heimilt, samkvæmt skipu- lagsskrá haras, að veita í styrk alla ársvexti hans. Þeir nægðu samt ekki til að veita styrk, sem næmi þeirri upphæð, sem veitt var á síðasta ári, 120 þúsundum króna, en góðir vinir sjóðsins komu til liðs við hann og lögðu fram það fé, sem á varataðd, svo að raú nam stjrrkurinn söimu upphæð og í fyrra. Arnar Jónsson lauk prófi frá leikskóla Þjóðleikhússiras og var um Skeið leikari við Þjóðleik- húsið og síðan nokkurn tíma hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Síðustu tvö árin hefur Arnar dvalizt í heimabæ sínum, Akureyri, og verið þar leiikari, leikstjóri og leiklistartkeraraari. Arnar sagði styrkmn komia sér þægilega á óvart, þar sem hann og kona hana, Þórhildur Þorleifsdóttir, hefðu verið að ráðgera utanför, og væri þetasi styrkur mikil hjálp. Arraar sagði, að þau hjónin myndu dveljast í London í eitt til tvö ár og sjá og kynna sér það, sem leifkhúsin þar hefðu á boðstólum. Stjórn sjóðsinis skipa Þorsteinn Ö. Stephensen, formaður, Torfi Hjartarson, tollstjóri og Einar Bjarnason, prófessor. 11 Karlakórinn Fóstbræður — myndin var tekin á sainsöng í Háskóiabíói í vor. >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.