Morgunblaðið - 30.06.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.06.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JÚNl 1971 11 Rekaviður, sjávar- gróður og olíulitir — á sýningu á Mokka INGIBJÖRG Einarsdóttir frá Reykholti í Borgnrfirði opn- a<>i í gær sýningu á Mokka í Reykjavík. I>ar er 41 mynd of eru þær unnar á þrennan hátt: ír maðksmognum reka- viði, sjávargróðri og með olíulitum. — Ég fékk hugmyndina að rekaviðsmyndunum fyrir um 5 árum, er ég kom að Búðum á SnæfeUsnesi, sagði Ingi- björg á blaðamanmafundi í gær. Þar var verið að höggva í sundur sitóran rekaviðs- drumb og gefa ferðamönnum búta af honum. Er röðin kom að mér var ekkert eftir nema smá ,,mylsna“ og er ég fór að handleika hkna datt mér í hug að hægt væri að raða henni upp i mynd. Varð hún efnið í fyrst-u myndina sem ég gerði af þessu tagi. Um svipað leyti byrjaði ég að gera myndir úr sjávargróðri. Rekaviðarmyndir Ingibjarg- ar eru gerðar úr misammandi stórum bútum og við gerð þeirra sagðist hún aðallega nota hamar og sporjám, auk ldms til að festa trjábútana á grunnplötuna. Rekaviðinn fær Ingibjörg frá Ólafsfirði. — Sjávargróðu r i r.n hef ég aftur á móti fengið á Smæ- fellsnesirau. I>að er mikil vinna fólgin í að þurrka hann og gera þannig að hægt sé að móta úr homum myndir, sagði Ingibjörg. Sjávargróðurinn, gulan, rauðan og grænan, notar Iragibjörg í fjölbreytilegar myndir, blómamyndir og and- litsmyndir svo eitthvað sé. nefnt. Aðspurð hvort hún hefði sfundað listnám sagði Ingi- björg: — >að er bezt að segja það eins og það er, að ég hef ekk- ert lært, enda aldrei haft að- stöðu til þess. En ég hef verið að teikna og mála frá því ég man fyrst eftir mér — þetta er ástríða, sem ég ræð ekki við. Sjáílf hef ég ekki haft mikla trú á sjáifri mér, en fyrir hvatningu vina fór ég út í að haQda þessa sýningu. Ég hef þó sýnt eirau sinni áður, Ingibjörg Einarsdóttir við tvær af myndum sínum. Sú tíl vinstri er úr rekavið en sú til hægri úr sjávargróðri. (Ljósm. Mbl. Br. H.). á Logalandi í Reykhodtsda! og sýndi þar með öðrum. Þá seldust aMar myndimar, sem ég sýndi, svo þær sem ég sýni hér eru svo til aMar frá þessu ári og 1970. Sýning Iragibjargar verður opin í einn mánuð. Bifreiðasala Notaóirbílartilsölu Sunbeam Arrow '70 296 þ HiUman Minx '67 150 þ HiMman Minx '69 220 þ HilVman Station '66 140 þ Taunus 20 M '66 165 þ Taunus 12 M '64 75 þ Daf '67 135 þ Bronco '66 240 þ Volkswagen '64 85 þ Mercedes Benz 200 diesel '66 300 o Willy's Jepp '65 146 þ Skoda 1000 '65 65 b Skoda Combi '66 65 b Rambler American '66 220 b Rambler American '67 250 b Rambler American '66 tveggja dyra 210 b Rambler Rebel '67 250 b Ford Custom '66 250 b Ford Fairlane '66 220 b PVymouth Belv. '67 250 b Allt á sama staó EGILL, VILHJALMSSON HE Laugavegi 118 — Sími 2-22-40 DncLEcn hi nns STlGVÉL og SKÖR Allar stærðir Komin aftur DEMPARAR Opel V.W. Cortina Moskwitch M. Benz Fiat V E R Z LU N I N GEíSIPP Kristinn Guðnason Klapparstíg 25—27. Sími 12314 — 22675 Glœsilegar íbúðir Til sölu eru mjög skemmtilegar 4ra herbergja íbúðir (1 stór stofa og 3 svefnherbergi) á hæðum í sambýlishúsi við Tjarnar- ból, rétt við mörkin milli Reykjavíkur og Seltjarnarness. Stærð um 112 ferm. Seljast tilbúnar undir tréverk, húsið frágengið að utan og sameign inni fullgerð. Afhendast 1. mal 1972. Hverri íbúð fylgir frágenginn bílskúr í kjahara hússins. Beðið eftir Veðdeildarláni. Sérþvottahús inn af eldhúsi. Teikning til sýnis í skrifstofunni. Arni STEFANSSON, hrl., Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. TILKYNNING - TILKYNNING Frá RUNTAL HOLDING COMPANY S.A. Neuchatel, Switzerland, til hlutaðeigandi aðila: Einkaleyfi okkar á íslandi frá 21. júlí 1966 no 1580 um framleiðslu á miðstöðvarofnum úr stáli og flataraukum (Konvektorum) á ofna, úr stáli, hefur verið endurnýjað þann 28. september 1970 og er no 725 í iðnaðarmálaráðuneytinu og er nú til 15 ára, Runtal-OFNAR HF. í Reykjavík hafa einkaleyfi á notkun (Konvektora) flatarauka á alla STÁLOFNA á íslandi til sama tíma. Virðingarfyllst f. h. RUNTAL HOLDING COMPANY S.A. Switzerland. Birgir Þorvaldsson. Ungtemplorar Landsmót Í.U.T. verður haldið í Galta- lækjarskógi dagana 3. og 4. júlí. H eilsurœktars töð með öllum tækjaútbúnaði til sölu nú þegar. Gufubaðstofa. Þekkt umboð fylgir. Góð og vaxandi umsetning. Miklir möguleikar fyrir sérfræðinga I nuddi og heilsurækt. Upplýsingar veittar aðilum er þess óska. Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: „7955". Blaðberi óskast Blaðberi óskast í Kópavogi. Hverfi: Bræðra- tunga. Talið við afgreiðsluna, sími 40748. Snmkomusolur með veitingooðstöðu til sölu Til sölu er samkomusalur með veitingaaðstöðu á einum bt^.a stað í borginni ásamt ýmiss konar þúnaði til veitingareksturs. Giæsileg salarkynni og eftirsótt til veizluhalda, fundahalda og fleira. Margvíslegir möguleikar. Upplýsingar aðeins í skrifstofunni. FASTEIGNASALAN Eiríksgötu 19. HVAMMSTANGI Umboðsmaður óskast til að annast dveifingu og innlieimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni og afgreiðslu- stjóra. í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.