Morgunblaðið - 30.06.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.06.1971, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JÚNl 1971 Frá afhendingu rafmagnsskurðhnifsins. Kvenfélag Sauðárkróks stofnar sjúkrahússjóð í TILEFNI af hundrað ára af- mæli byggðar á Sauðárkróki, seim haldið verður hátíðlegt 2. og 3. júlí næstkoTnandi, stofnaði Kvenfélag Sauðárikróks sjóð, Sjúkráhiússjóð Kvenfélags Sauð- árkróks, með 100.000 krónia fraim lagi, til styriktar Héraðssjúfcna- húsi Skagafj ahðar og Krabba- meinsfélagi Skagafjariðar. Sjóð- ur þessi er ætlaður til tækja- fcaupa fyrir sjúkrahúsið. Þann 25. júní síðastliðinm af- henti formaður félagsins, frú Sig rún Pétursdóttir, Ólafi Sveins- AÐALFUNDUR Sambands veiði- félaga fyrir árið 1971 var haid- inn á Loftleiðahótelinu í Reykja- vík dagana 18. og 19. júní sl. 1 sambandinii eru 24 veiðifélög og voru mættir 28 fulltrúar frá 21 félagi, en samtals eru um 700 meðlimir í veiðifélögunum. Gestir fundarins voru þeir Ing- ólfur Jónsson, landbúnaðarráð- herra, Þórir Steinþórsson, fyrr- verandi skólastjóri, Þór Guð- jónsison, veiðimálastjóri, og Ámi Jónasson, formaður Veiðimiála- nefndar. Landbúnaðarráðherra ávarpaði fundinn og þeir Þór Guðjónsson og Ámi Jónaisson ffluttu erindi. Mörg mál voru til umræðu á aðal'fundinum. Var þar m. a. samþykkt áskorun til Aiþingis um að veita fé til láffræðilegra rannsókna á veiðivötnum vegna syml, yfirlækmi sjúkrahússins, rafmagnsskurðhníf, sem er fyreta tækið sem félagið festir kaup á í þessum tilgangi. Við afhendinguma voru einnig viðstödd st j órn fcvenfélagsins, Friðrifc J. Friðriksson, héraða- læknir á Sauðárfcróki, og Jóhann Salberg Guðmundsison, bæjar- fógeti, fommaður sjúkrahússtjórn ar. Hnáfur þessi fcositaði 60.000 krónur. Sjóður þessi er öllum opinn til gjafa og áheita og hafa honum niú þegar borizt góðar gjafir frá fisfciræktar. Þá var bemt á nauð- syn þess, að fylgzt væri með mengunarhættu í ám og vötnum og vakin athygli á nauðsyn hita- mælinga. Einnig lýsti fundurinn eindregnum stuðningi við land- eiigendur í deiiu þeirri, sem þeir eiga í vegna virkjana í Laxá í Þingeyj arsýslu. Þórir Steiniþórsson, fyrrver- andi sfcólaistjóri í Reyikihoilti, sem lengi var formaður veiðimála- nefndar og fyristi formaður landissambandsins, var kjörinn fyrsti heiðurfélagi sambandsins. Stjóm landssambandsins var ölil endurfcjörm, en hana skipa: Sigurður Siigurðeson, Störa- Lambhaga, formaður, Þórður Kristjánseaon, Hreðavatni, Bene- dikt Guðmundsson, Staðarbafcfca, Sveiinn Jónsson, Egilsstöðum og Hinrik A. Þórðarson, Útverkum. Menningarsjóði Kaupfélags S'kag firiðinga, Kvenfélagi Seylu- hrepps, Kvenfélagi Staðarhrepps og frú Sigríði Sigtiyggsdóttur, Reykjavík. Félagskonur eru þess uim aðilum innilega þakklátar fyrir skilning þeirra og velvild, og er það von félagsinis, að sjóð- ur þesisi megi eflast sem mest og verða sjúkrahúsinu til styrktar á komandi árum. Þess má geta að kvenfélögin í Sfcagafirði og á Sauðárifcróki hafa áður gefið sjúkrahúsiinu góðar gjafir og ætíð sýnt málum þess mikinn cíhuga. Stjómi sjóðsinis er sú sama og Kvenféiags Sauðár- fcrófcs og úthlutar hún fé sjóðs- ins í samráði við yfirlækná sjúkra hússinis. Þedr, sem áhuga kunn.a að hafa á að styrkja sjóðirnn á einhvem hátt, geta snúið sér til eftirtai- inna kvenna: Sigrúrnar Pétursdóttur, for- manns, Smáragrund 1. Selmu Magnúsdóttur, gjald- kera, Hólavegi 15. Aðalheiðar B. Ormsdóttur, rit- ara, Skólastíg 1. Nýskipaður sendiherra Perú Adhemar Montagne Sanchez afhenti í gæ.r forseta íslands trúnaðarbréf sitt í skrifstofu forseta í Alþingishúsinu. Viðstaddur var Gylfi Þ. Gíslason, menntamáia- og viðskiptamálaráðherra í forföllum utanríkis- ráðherra. Síðdegis þá sendiherrann heimboð forsetahjón- anna að Bessastöðum ásamt nokkrum fleiri gestum. Vilja líffræðilegar rannsóknir veiðivatna Hef kaupendur að góðum 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 henb. íbúðucn hvar sem er á Stór-Reykjavíkursvæðimu. — Oft er um mjög góðar út- borganir að ræða. Hef einnig fjársterkia kaupendur að einbýlishúsum og raðihúis- um svo og að íbúðum i smíð- um. Ausiurstrœti 20 . Sfr/ii 19545 Til sölu 4ra herb. 1. hæð við Þórsgötu, getur verið laus fljótt. 2ja herb. góð kjallaraíbúð við Reyniimel í góðu standi. 2ja herb. 2. hæð í Austurborg- inni, innan Hringibrautar, iaus strax. 3ja og 4ra herb. hæðir í sama húsi við Lindargötu. 2ja og 3ja herb. íbúðir, hæð, efrfhæð og ris við Reykjavík- urveg. Verð á báðum íbúðum 1250 þ., útb. 500—550 þ. kr. 4ra herb. einbýlishús við Skipa- sund. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða bæði nýjum og gömlwn með góðum út- borgunum. íinar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Kvöldsími 35993. íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð á hæð, með 1 herbergi í kjallara, í sambýli's- húsi á góðum stað í Breið- holti I. Afhendist tithúin undir tréverk eftir nokkra daga. Sér- þvottahús inn af eldhúsi. Beðið eftir Húsnæðiismóla- stjórnartáni, 546 þúsund kr. Teikning til sýnis í skrifstof- unni. 4ra—5 herbergja endaíbúð á hæð í nýtegu sambýlishúsi við Háaieitisbraut. Ágætt útsýni, Suðursvalir. \rni Stefánsson, hrl. Málflutningur — fasteignasala Suðurgötu 4. Sími 14314-14525. BÍLAM ARKAÐUR Seljum i dag Ford Capri '60 Ford Cortina '68 og '71 Vauxhatl Viva '70. Nýinnfluttir bílar Taunus 20 M TS '68 Votkswagen 1600 Fastb. '69 Peugeot 404 Station '69 Opei Refcord Coupe '60 Toyota Crown '66—'68 Toyota Corella '68 Fiat 850, árg. '6©—'67 Bronco '66—'71 Simca 1100, árg. '71 Plymouth Belvedere Peugeot 404, árg. '67 Volk/swagen '56—'67. Úrval eldri bila án útborgunar. Opið til kl. 22 á kvöldin. Bílasalinn við Vitatorg Simi 12500—12600. 3ja herbergja 2. hæð við Nönnugötu, ný teppi. Úlborgun 360—400 þ. 5 herbergja 132 fm 2. hæð í þrýbýiish. við Túmbre-kku í Kópav. Al-lt sér á hæðinni, s-svalir, bíls'kúrsréttur. Einbýlishús Húsið er á góðum stað við Sogaveg og er 3 herbergi, eldhús, bað, þvottahús og geymsla. Ný eldh.innrétting. — Lóð er í góðri rækt með trjám og er afgirt. 1. veðréttur laus, hag- stætt lán fylgir. f smíðum Raðhús við Fögrubrekku. Húsið selst tilbúið undir tréverk. Hús- næðism.tón fy-lgir. f eða 2 íbúðir og bílskúr Þetta er 130 f-m neðri hæð í tví- býlis-húsi á góðu-m stað í Kópa- vogi. Nú eru tvær íbúðir 2ja herb. innré-tteðar, en einnig get- ur verið 1 ibúð á hæðinni ef vitl. Stór og sérstakl. vandað-ur bíl-sk. fylgir -sem gæti verið fyrir margs konar iéttan iðnað, ei-n-s er hægt að hafa hlu-ta af bil-sk. fyrir bíl- geyms-lu o-g hinn hiutamn fyrir vinnu-pláss. Mjög vandað bað- herberg-i með sturtu er í bflsk-úr. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingamneisUra og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Sfmar 34472 og 38414. 30. ■ = ki iAVtfeH FASTEIBNASALA SKÚLAVðRBUSTffi 12 SÍMAR 24647 & 25550 Við Álfaskeið 3ja herbergja nýleg og vönduð ibúð á 1. hæð. Raðhús Raöhús á Seltjarnamesi, 6 herb., inmbyggður bílskúr. S-kipti á 4/8—5 herb. hæð æskileg. Til kaups óskast 4ra—5 herb. hæð 1 Langholts- hverfi. Útbong-un 1,1 miljón. Þorsteinn Júliusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsimi 21155. þér fáið yðar ferð hjá okkur hringið í síma 25544 FERÐASKRIFSTOFA HAFNARSTRÆTI 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.