Morgunblaðið - 23.07.1971, Síða 1

Morgunblaðið - 23.07.1971, Síða 1
32 SIÐUR 162. tbl. 58. árg. FÖSTUDAGUR 23. JULÍ 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Palestínuskæruliðar á fundi með fréttamönnum í fsrael, eftir að þeir höfðu flúið undan stjórnarher Jórdaníu til ísrael um helgina. Jórdanía hefur sætt mikilli g-agnxýni meðal Ar- abaleiðtoga fyrir aðgerðirnar gegn skæruliðum. Enn járnbrautarslys Brig, 22. júll NTB. FIMM manns létu lífið og 24 slösuðust í járnhrautarslysi, sem varð í Simplon-jarðgöngunum í Sviss í dag. Einn vagn losnoði frá, þegar lestin var að fara um göngin og þeyttisit á mikiuin hraða á gangavegginin. Allir þeir sem létust voru Italir, sem unnu í Sviss. Rannsókn stendur enn yfir á jáimbrautarslysinu sem varð í Veatur-Þýzka 1 an di í gær og e<r nú talið nær öruggt, að lestin hafi verið á alltof mikium hraða. Vitað er nú að þá biðu 25 bana og 122 slösuðust, margir alvar- lega. Væg kólera á Spáni Madrid og Genf, 22. júlí. — AP, NTB. — SPÖNSK heilbrigðisyfirvöld og alþjóða heilbrigðismálastofnunin í Genf hafa staðfest að vart hafi orðið við 7 kólerutilfelli I Zara- goza-héraði í NA-hiuta Spánar. Segir í tilkynningunni að í öllum tilfellunum hafi verið mn mjög vægt afbrigði af sjúkdómnum að ræða og að allir sjúklingarnir hafi fengið að fara heim til sín af sjúkrahúsinu. Lögð er áherzla á að hér sé ekki um faraldur að ræða og Gagnbylting í Súdan; Numeiry aftur við völd — fyrirskipar handtöku allra kommúnista E1 Noor og Hamdalla handtekn- ir á flugvelli í Líbýu j JAAFAR el-Numeiry, uðborgar Súdans, að lenda á forseti Súdans, sem velt var úr valdastóli í bylting- unni fyrir fjórum dögum, hefur aftur náð völdum í landinu eftir gagnbyltingu hermanna, sem héldu tryggð við hann. Hefur Numeiry fyrirskipað handtöku allra kommúnista í Súdan. 0 í sambandi við gang mála í Súdan í dag vakti það mikla athygli og reiði, er yf- irvöld í Líbýu skipuðu brezkri farþegaflugvél, sem var á leið til Khartoum, höf- Meðaltekjur fiskimanna hækkuðu Osló, 22. júlí — NTB NORSKA blaðið Aftenposten \ skýrir frá þvi í dag, að norsk- I ir fiskimenn hafi á árinu 1969 | borið að meðaltali 18.483 kr. norskar nettó úr býtum og er það 11.9% hækkun frá árinu I áður. Mun það samsvara | rösklega 220 þúsund. ísl. kr. . Vakin er athygli á því, að þessar tölur eru miðaðar við 1 nettó-laun. Miklar sveiflur voru á því eftir landshlutum, hvað fiski- 1 menn báru úr býtum. Hæstar 1 meðaltekjur voru í Möre og I Romsdal og lægstar í Þrænda | lögum. Miðað við aldur höfðu . fiskimenn 25—29 ára hæstar ' tekjur og hópurinn milli 65— I 69 hafði minnst upp úr krafs- | inu. flugvellinum í Benghazi í Líbýu, þar sem tveir farþeg- anna , þeir E1 Noor og Han- dalla frá Súdan voru teknir frá borði. £ Þeir voru báðir á leið heim til Súdan til þess að taka þar við æðstu völd- um, en Numeiry forseti hafði sett þá báða af í umfangs- miklum kommúnistahreins- unum í landinu í desember sl. 0 Skömmu eftir að þeim hafði verið rænt í Líbýu kom tilkynningin um gagn- byltinguna. Ekki er enn ljóst hvort þarna er samband á milli. 0 Brezk yfirvöld hafa mót- mælt harðlega þessum atburði og hafa krafizt þess hafði Atta flutt útvarpsávarp tii þjóðarinnar, þar som hann sagði að eriend öfl ógnuðu sjálfstæði Framhald á bls. 14. að hægt verði að komast fyrir til- fellin á skömmum tíma. Um 2,5 milljónir Spánverja hafa verið bóhisettar, þar af 600 þúsund í Zaragoza á sl. 10 dögum. Morguníblaðið sneri sér til Sig- urðar Sigurðssonar landlækniis og spurði hanin um afstöðu íslenzkra heilbrigðisyfirvalda. — Sigurður sagði að fréttir af þessu hefðu verið mjög óljósar og t. d. hefði hanm fyrr í dag fengið skeyti frá alþjóða heilbrigðisstofinundnini, þax sem sagði að ekki hefði feng izt staðfest að um kóleirutilfelli hefði verið að ræða. Þetta hefði síðan greinilega breytzt síðdegis. Sigurður sagði að mál þessi yrðu tekin fyrir hjá heilbrigðitsyfir- völdum strax í fyrramálið og þá ákveðið hvort um nokkrar að- gerðir yrði að ræða. Hanin sagð- ist þó búast við að allt ferðafólk, sem kæmi frá Spáni yrði sfcrá- sett og fylgzt með því í 5 sólar- hringa, en það er talinin hinm eðlilegi undiirbúningstímd sjúk- dómsins. Að öðru leyti kvaðlst lamdlæknir ekki geta sagt meira um málið á þessu stigi. Atta majór. Hann bylti og hon- um var bylt. aS mönnunum verði þegar sleppt úr haldi. Það var klukkan 16.44 að isl. tíma í dag, að Miðausturlanda- fréttastofan í Kaíró sfcýrði frá því að Numeiry hefðu afitur tekið við völdum oig að Atta major og aðrir byltingarleiðtogar hefðu verið handteknir. Skömimu áður Bobby baráttuglaður Denver, 22. júlí — NTB BOBBY Fischer, sem hefur tryggt sér glæsilegan sigur yfir danska stórmeistaranum Bent Larsen, eins og frá hef- ur verið sagt, mun keþpa ann- að hvort við Petrosjan eða Kortsnoi, eftir því hvor ber sigur úr býtum í einvígi þvi, sem nú stendur yfir í Moskvu. Vinni Fischer þá keppni hefur hann öðlazt rétt til að skora á Spassky, heims- meistarann í skák. Fischer sagði í dag, að hann hugs- aði gott til næstu keppni, við hvorn Rússann sem hann tefldi og hann gæti naumast beðið þangað til hann og Spassky leiddu saman hesta sína, svo að sér tækist að hreppa heimsmeistaratitilinn. Verði Fischer heimsmeist- ari mun þar með rofin sam- felld sigurganga sovézkra skákmanna, en þeir hafa átt heimsmeistarann frá stríðs- lokum. Bent Larsen bar sig illa eft- ir hinn mikla ósigur við Fiseher og sagði það hafa verið mistök að fallast á að keppa í Denver, þar sem loft væri þunnt og hiti mikill og hafði hvort tveggja staðið honum mjög fyrir þrifum. Petrosjan vann Moskvu, 22. júlí — AP TIGRAN Petrosjan sigraði landa sinn Viktor Kortsnoj í 9. einvigisskák þeirra í Moskvu í dag. Allar hinar skákirnar hafa endað með jafntefli og hefur Petrosjan Framhald á bls. 14. Hætt við losun úrgangsefnanna Stella Maris kölluð heim — Efnin verða geymd í tönkum Rotterdam, 22. júlí — AP HOLLENZKA stórfyrirtækið Akzo tilkynnti í kvöld, að það hefði fallið frá fyrirætl- nnum sínum um að láta losa 600 lestir af eitruðum úr- gangsefnum í hafið suður af íslandi og að skipstjóranum á flutningaskipinu Stellu Maris hefði verið fyrirskipað að snúa aftur heim til Rotter- dam. í tillkynningunni er ekki sagt frá ástæðunum fyr- ir þessari ákvörðun. Sem 'kunnugt er hefur mikill styr staðið um losun þessara eit- urefna og hafa ríkisstjórnir Nor- egs, Bretlands, íslands, íriands og Danimeirkur mótmælt þeim harð- lega við hollenzk yfirvöld. M. a. hindruðu Færeyingar Skipið í að leggjast að bryggju í Þórshöfn, þar sem það ætlaði að taka oliu áður en það héldi til losunarstað- arinis, sem hafði verið ákveðinn um 540 sjóimílur suður af íslandi. Varð slkipið frá að hverfa eftir að trillubátar höfðu siglt í veg fyrir það og enginin fékkst til að taka við landfestum þess. Sfcipið sneri þá frá og hélt áleiðis til Storniaway á Suðurey, þar sem yfirvöld höfðu lýst því yfir að sikipið myndi fá afgreidda • olíu. Var skipið komið til Stonnia- way, er skipstjóra þess barst heimlkvaðniingin. f kvöld skýrði svo fyrirtækið frá því að úr- garngsefnin, sem myndast við þlastframleiðs.lu, .yrðu sett á tan'ka og geymd þar unz sérstök verksmiðja, sem eyðir þeim, verður tekin í notkun árið 1973. Áætlað er að fram til þess tíma muná um 5000 lestir hafa safnazt saman og átti að varpa þeim öll- um í hafið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.