Morgunblaðið - 23.07.1971, Blaðsíða 3
T
MOkGUNBI.ARlí), FÖSTUÐAGUft 23. JOLí 1971
3
KARNABÆR
□
□
□
GEYSILEGT
ÚRVAL AF SUMARFATNAÐI
TEKIÐ UPP Í GÆR OG í DAG
Stakar terrelyneullarbuxur
Bolir mcð myndum — tvílitir — einlitir — með
munstri og stjörnumerkjunum — langerma —
stutterma — margir litir
Gallabuxur — einlitar — flauelisdenim frá
Levi’s og LIVE-INS — Ekkert slær út
amerískar gallabuxur
Tveir í
landhelgi
8TAKSTEINAR
Ilroll-
vekjan týnd
Fyrir kosniagar voru taJs-
menn núverandi stjórnarflokkn,
iðnir við að bemda á, að 1. sept-
ember n.k. myndi blasa við
„hrolivekja" í íslenzku eifnahags
lifi. Fráfarandi likisstjóm hafðd
boðað þá stefnu, að framlengja
»‘tti verðstöðv u n i na til áramóta
og siðan ætti að létta honni
smám saman af. Fulltrú-
ar þáverandi stjómarandstöðu-
flokka töldu „hrollvekj una“ ein
mitt vera fólgna í þ\i, að eikki
væri unnt að halda verðstöðv-
iminni áfram, þair sem ráðstaf-
anir hefðu etdd verið gcrðar til
f járöflunar í því skyni.
Fegar fuUtrúar þesssara sömu
stjómmálaflokka hafa tekið
við stjómartaumunum, kveður
við annan tón um ástand efna-
hagsmálanna. Rikisstjórnin hef-
irr þegar gefið út bráðabirgða-
lög irni hækkim á bótum
almannatrygging-a, sem koma
áttu tU framkvæmcla um næstu
áramót. Fessi ráðstöfim mun
hafa í för með sér útgjalda-
aukningu hjá ríkissjóíá, sctn
nemur um það bU 160 til 170 millj
óniun króna. há hefnr jrík-
isstjómin ákveðið að framlengjn
verðstöðvTmartímabilið á sama
hátt og fráfarandi ríkisstjórn
hugðist gera, en sú ráðstöfun
mun kosta ríkissjóð um 160 milJj
ónir kr. Þegar viðreisnarstjómin
lætur' af völdiun er staða rikis-
sjóðs það góð, að unnt er að
standa undir þessum útgjöld-
um, án sérstakra fjáröflunar-
ráðstafana.
Nýju ráðherramir verða þvf
hvergi varir við „hrollvekju*4.
Ástandið í atvinnu- og efnahags
máliun er þvert á móti í mikl-
mn blóma og rikissjóður getur
auðveldlega staðið undir þeim
ráðstöfimum, sem nauðsynlegar
hafa verið tU þess að hafa hetmil
vixlhækkunum kaupgjalðs og
verðlags. Halldór E. Sigurðsson,
fjármálaráðherra, reynir þó að
bæta úr skák og segir í
viðtali við Tímann s.l. mið-
vikudag: „Séð hef ég í blöðum
stjómarandstæðinga þá spum
ingu, hvort hrollvekjan væri
alls ekki tU staðar þegar aUt
kæmi tU alls. Engum væri það
meira gleðiefni en mér ef svo
væri. En hrollvekjan mun hins
vegar segja tU sín. Ég vek at
hygli á þvi, að nú er mikið góð-
æri í landinu og tekjur rfkis-
sjóðs þar af leiðandi mildar."
Fjármálaráðherrann lýsir
niiklu góðæri í landinu, en engu
að síður eigi ,JiroIlvekjan4‘ eftir
að segja til sín. Þannig viður-
kennir ráðherrann, að við stjóm
arskiptin sé ástand efnahagsmál
anna gott, en í blámóðu fjar-
lægðarinnar sér hann þó biiig
í „hrollvekjuna44, eftir að rikis-
stjóm Ólafs Jóhannessonax
hefur setið nokkurn tíma við
völd.
Vinnu-
friður í landinu
Oft hefur verið á það bent hér
í blaðinu, að ein af undirstöðum
bættra lifskjara sé vinnufriður
og samstarfsvilji aðila vinnu-
markaðarins og ríkisvaldsins.
Dagblaðið Þjóðviljinn hefur um
áraraðir talið skrif af þessu tagi
andsnúin launafólki i landinu. í
forjTstugTein blaðsins í gær er
skyndUega breytt um tón: „Af-
staða Morgunblaðsins og fá-
menns hóps 1ÍC keniur engum á
óvarfc Þessir aðilar vilja verk-
föU, þeir em á móti kauphækk-
unum til sjómanna. þeir eru
andvígir vinnufriði í landinn.44
Nýr ritstjóri ÞjóðvUjans ættl
e.t.v. að hugleiða hverjir það
em, sem á undanföraum ánun
hafa hvatt öðrum fremur tU
verkfaUa og vinnudeilna.
□ Léttir sportjakkar á dömur og herra úr
burstuðu denimefni
□ Alls konar merki til að festa á flíkur
□ Munstraðar teygjubuxur og Jerseyblússur —
margir litir
□ Dömupeysur — margar gerðir
□ Rúskinns herra- og dömujakkar
□ Rúskinnskápur og stuttbuxur
□ Stakir jakkar frá Fox of London
□ Sokkabuxur — margir litir.
Dr. Kristján Eldjárn, forseti Islands, heimsótti í gærmorgun fornleifafræðinga að störfum í
grunni Uppsalahússins. Með honum á myndinni er dr. Bengt Schönbeck, fornleifafræðingur, sem
stjómar uppgreftinum.
Viðarkol og járnnagl-
ar frá landnámsöld
„VIÐ komum hér niður
á viðarkol undir öskulag-
inu, og verður að ætla
að þau séu úr einhverjum
húsum, sem hér hafa stað-
ið á landnámsöld. Auk
þess höfum við fundið tvo
naglahausa úr jámi, sem
lágu í öskulaginu, en það er,
samkvæmt aldursákvörðun,
frá því um landnámsöld,44
sagði Þorkell Grímsson, forn-
leifafræðingur, þegar blaða-
maður Mbl. innti hann frétta
í gær af uppgreftinum við
Aðalstræti.
„Auk þess höfum við
fundið beinaieifar seim lágu
ofan á umræddu öskulagi,
en ekki hefur enn verið
rannsakað hvers konar bein
er um að ræða.44
Um viðarkolin er það að
segja, að liiklegt er að um sé
að ræða kol af svipuðu tagi
og þau 'kol voru, sem fundust
þegar grafið var hér ofan við
Aðalstræti 16 árið 1962, en
aildursgreining þeirra sýndi,
að þau væru frá árunum i
kring um 610 e. Kr. og var
sikekikja á þeim útreikningum
taiin 'geta numið 100 árum.
Þessir útreikningar eru hins
vegar mikið umdeildir, oig
ekki er óhugsandi að eiitthvað
efni hafi siæðzt með viðarkoi-
uanum sem áhrif hefur haft á
gieininguna."
— Þessi viðarkol verða að
öiiium Mkindum send tii Svi-
þjóðar og þau aldursgreind
þar, og væntanlega verður þá
hægt að segja um það með
frekari vissu, hvenær þau
hafa yljað hér möniwim, þá
Mikiega frumbyggjum Islands.
tvo Vestmannaeyjaháta að meint
um Ólölegum veiðum í fýrrinótt.
Um kl. .11.30 var Ikomið að
Hannesi lóðs VE 7 2,2 mílur frá
landái við Ingólfshöfða. Og á
þriðj'a tlimanum um nóttina var
toomið að Heimi VE 180 um 1,2
nMdur frá landi við Kötlutanga.
U mf er ðar f r æðsla
skyldunámsgrein
EAGANA 21.—25. júní sl. var
haidin ráðstefna í Vinarborg á
vegium Evrópuráðsins um um-
íerðarfræðsiu fyrir skóiabörn. —
Þátttaikandi af hálfu mennta-
miállaráðuneytisins í náðstefnu
þesisari var Guðbjartur Gunnars-
®oin, kennarl
1 ályikfcun ráðstefnunnar segir
m. a. að umferðafræðsla ætti að
vera skyldunámsgrein alit frú
smálbamaskóla til ioka gagn-
fræðaskóla og 10—20 kennslu-
stundum varið fciíl hennar á
hverju ári í tengslum við aðrar
námsgTeinar.
(Frá menntamálaráðuneytinu).
Vísinda-
rannsóknir
við Mývatn
SVO sem kuntniugt er, starfar nú
á vegum iðnaðanráðuneytisins
nefind sérfræðinga að liffræðileg-
um rannsókmum. á vatnasvæði
Laxár og Mývatns.
Vegna ótta, er upp hefur kom-
ið um það, að afrenmslisvatn frá
væntamlegri hitaveiitu í Reykjar-
hlíðar- og Vogáhverfinu svo og
djúpvatm frá Bjarmiarflagi, kunmi
að hafa hættu í för með sér fyrir
Mývatn, hefur ráðuneytið falið
fyrrgreindri nefnd sérfræðinga
í samvinmu við Odkustofnun að
láta fram fara gagngera visinda-
lega ranmsókn á þessu sviði. (Fxá
iðnaðarr áðneytin u ).
0
t
<