Morgunblaðið - 23.07.1971, Síða 7
MORGUNBLAÐEÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚUl 1971
7
COFFEE
TONE
GIDEONSFÉLAGAR HEIMSOTTU ÞYKKVABÆ
brotamAlmur
Kaupi allan brotamálm lang-
hæsta verði, staðgreiðsia.
Nóatún 27, sími 2-58-91.
8—22 FARÞEGA BIFREIÐIR
Tökum að okkur fólksflutn-
inga innanbæjar og utan, svo
sem: Vinnuflokka, hljómsveit-
ir, hópferðir. Ferðabílar hf.,
slmi 81260.
TON
Vel sprottið tún 12 km fra
Rvik til leigu. Uppllýsimgar í
simum 15605 - 36160.
HÚSMÆÐUR
Stórkostleg lækkun á stykkja
þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott-
ur, sem kemur í dag, tilbúinn
á morgun. Þvottahúsið Eimir
Siðumúla 12, sími 31460.
VW 1300 1971
með hitarúðu, bensínmiðstöð
o. fl. aukabúnaði, ekinn 8 þ.
kim, er til söfu. Aðeims stað-
g'reiðslutiboð koirva til gr.
Sími 12629-
TAPAZT HEFUR KETTLINGUR
bvítur með bröndótt skott
og gulbrúna bletti. Vinsam-
legast hringið í síma 32820.
Góð fumdarlaun.
LlTIL TVEGGJA HERB. IBÚÐ
tiil 'leigu fyriir kionu, sem viHI
selja einum mammi kvöldverð
5 daga vikunmar. Þær, sem
bafa áhuga, sendi nafn, heim-
rliisfamg og síman. til Mfol. f.
mánudkv. 26. nk., merkt 7760.
KYNNING
Ungur maður óskar eftir að
kynnast stúlku, sem áhuga
hefði á að aika foíl í sumar,
svo sem 3 viikur. Lysth. vim-
saml. sendi tilfooð trl Mbl.
merkt Próflauis — 7762.
BlLAÚTVÖRP
Eigum fyrirliggjandi Philips
og Blaupunt bílaviðtæki, 11
gerðir I allar bifreiðar. önn-
umst ísetningar. Radióþjón-
usta Bjarna, Síðumúla 17,
simi 83433.
RÝMINGARSALA
Peysur, pokabuxnasett,
smekkbuxur stuttar og síðar.
Barnasett, buxur, kjóll, marg-
ar gerðir. Efnisbútar, prjóna-
efni margir litir. Opið frá
10—6. Prjórtastofan Nýlendu-
götu 10.
Peter O. Flentov, 16 ára ungl
Ingfiir, danskur, sem býr með for
eldrum síinum í Cape Town í
Ber.giur í Kálfhaga var oft fljótur til svars og gamansamur í
orðum. Hamn varð miaður gamall, en eltist vei.
Eitt sinn, er hann var kominn á efri ár, hitti hann kunningja-
konu sína, Páilinu Pálsidlóttur frá Eyrarfoakka, og sagði hún þá
við hann:
„En hvað þú ert allitaf fallegur, Bergiur minn, þó að þú eld-
ist“
Hamn svaraði samstundis:
, J>að er von, væna min! — Þetta var af svo miiklu að taika."
„Halló! er þetta íielgi Elías
son, bankaiitibtisst.jóri ?“
„Já, það er haim.“
„Við höfiun frétt uni ferð
Gideonsfélagsins í R*'<ykja-
vík austur í Þykkvafoae fyr-
ir nokkru, og þar seni þú
ert formaður þess, langar
okkur til að spyrjast fyrir um
ferðina og félagið almennt."
„Já, rétt er það, ferðin var
farin siinnudaginn 11. júli og
varð hin ánægjulegasta í alla
staði. Hún var fyrst og
framst farin til að heim-
sækja séra Magmis Runólfs-
son, seni þar er prestnr og
hlýddum við messu hjá hon-
um í Hábæjarkirkju. Einnig
hafði séra Magnús Biblíulest
ur fyrir okkur. Að hlýða á
séra Magnús Runólfsson út-
skýra boðskap Bibiíunnar og
á þann hátt fá að sjá hinn
mikla kærleika Guðs til
mannanna, verður öllum
ógleymanlegt, og það fengum
við að reyna, sem þátt tðk-
imi i þessari ferð.“
„Var þetta fjölimenn ferð?“
„Já, við vorum 50, sem þátt
Séra Magnús Rnnólfsson
fyrir kirkjudyrum.
tókum í henni, og varð hún
okkur ölluim til mikiilar bless
unar og ánægju."
„Hvenær var Gideonsfélag
ið stofnað hér á landi, og
Gamla kirkjan í Hábæ. (Fr. Vigfússon tók myndirnar)
hver er tilgamgur þess?“
Gideonsfólagið .stairfar nú í
að hér á landi 30. ágúst 1945
af Vestiur-lslendingnum
Kristni Guðnasyni og Ólafi
Ólafssyni kristnifooða.
Gídeónsfélagi ð starfar nú i
88 þjóðiöndum. I raun og
veru er Gídeonsfélagið sáðn-
ingarfélaig i hinum víðtæk-
asta skiiningi, þvi að þetta fé
lag reynir að sá Guðsorði
sem viðast.
Meginverkefni Gideonsfé-
lagsins er að gefa ölium
skóiaifoömuim á Islandi ein-
tak aif Nýja Testamenitinui, og
munu nú næstum ailiir ís-
iendingar hafa eignazt Nýja
Testamentið á þann hátt.
Auk þess á Nýja Testamentið
að vera við sérhvert rúm
sjúklinga á sjúkrahúsum.
Hjúkrunarkonur, ljósmœður
og sjúkraliðar fá Nýja Testa
mentið sem gj'öf, þe.gar lokið
hefur verið prófi í viðikom-
andi grein.
Bifoiiiur hafa verið lagðar
inn á hótel og nú í vor á
Hótel Loftleiðir og Hótel
Esjiu vegna stækikunar á hót
elrými þar. Bifolíur haifa einn-
ig verið lagðar i farþega-
skip, fliU'gvélar og fangelsi.
Við vitum og erum sannifærð
ir um það, að þetta starf, sem
við af vei’kum mætti reynum
að vinna, er ekki verk
manna, heldur er þetta verk
Guðs. Við vitum, að miJHjónir
manna og kvenna á öilum
ölduim Kristninnar hafa sann
færzt um g'ildi Bifoldiunnar við
lestur hennar. Líf þeirra hef
ir gjörbreytzt og mat þeirra á
verðmætum iífsins hefir einn
ig breytzt.
Einn er sá sem sáir og ann
ar er sem uppsker, en það er
Guð sem vinnur verkið með
simum heilaga anda.“
„Haldið þið orft f undi ?“
„Gádeonsfélagið í Reyikja-
vik heldur fundi mánaðar
lega, þar sem rædd eru mál-
efni félagsins. Biblíulestrar
eru á hverjum fundi og hafa
prestar og leiikmenn séð um
þá. Við komum einnig saman
eirau sinni í vikiu kvölds og
morguns og biðjum Guð að
blessa þetta starf olkkar og
einnig að varðiveita þjóð oikk
ar og fósturjörð. Og það er
bæn okkar og ósk þjóð okik-
ar til handa, að hún lœri að
þekkja Guð gegnum lestur
heilagrar ritningar og þann
iig eignist hún varanleg verð-
mæti sem Guð vill gefa
hennd.“
„Jæja, Helgi, ég þakka þér
greinargóðar upplýsingar, og
óstka ykkur góðs gengis d göf
ugu starfd."
„Og ég fyrir huguilsemina
að hringja." — Fr.S.
Tveggja
mínútna
símtal
36. pun'ktur. Kaldar rakar
hendur eru aigengt einkenni hjá
þe'm, sem sakna sálræns örygg-
is. — World-Telegram, 1964.
37. punktur. Reyktur fiskur,
lit'urinn á frimerkjum og brjósta
haldarar úr plastefnum geta ver
ið orsök kratobameins.
— Finam 'ial Post, 1964.
Gideo nsferðarinnar fyrir nt.an nýj u kirkjuna i Hábæ.
Suður-Afríku, óskar eftir bréfa-
sambandi við jafnaildra sína á
Islandi. Heimilisfang hans er 7
Jan Cilliers Street, Parow No-
erth, Cape Town, South Africa.
Peter hefur mikian áhuga á frd
merkjasöfnun, em áhiugamál
hans eru mörg og sjáifsagt
skrifar hann bæði á dönsku oig
ensku.
Hinir 50 þátttakendur
Stórhættulegt
að lif a!
SÁ NÆST BEZTI
PENNAVINIR
Ódýrari
en aérir!
shodh
LEIGAH
iUÐBREKKU 44-46.
SIMI 42600.
ALLT MEÐ
EIMSKIP
.A næstunni ferma skip voij
' 51 lsiands, sem hér segir
PanTWERPEN:
Reykjafoss 24. júfi
Skógafoss 4. ágúst*
Reykjafoss 12. ágúst
Skógafoss 18 ágúst
Reykjatoss 25. agúst
„ROTTERDAM:
Skógafoss 3. ágúst*
Reykjafoss 11. ágúst
Skógafoss 20. ágúst
Reykjafoss 31. ágúst
PFELIXSTOWE
Dettifoss 27. júfi
Mánafoss 3- ágúst
Dettifoss 10. ágúst
Manafoss 17. ágúst
D etérfoss 24. ágúst
Í.HAMBORG:
Dettifoss 29. júfi
Mánafoss 5. ágúst
Dettifoss 12. ágúst
Mánafoss 19. ágúst
Dettrfoss 26. ágúst
aWESTON POINT:
Askja 7. ágúst
Askja 23. ágúst
'NORFOLK:
Brúarfoss 31. júfi
Selfoss 11. ágúst
Goðafoss 25. ágúst
fHALIFAX:
Selfoss 16. ágúst
Brúarfoss 13. september'
ÍLEITH:
Guilfoss 13. ágúst
GuHfoss 27. ágúst
aKAUPMANNAHÖFN:
Bakkafoss 7',. júlí
Laxfoss 2. ágúst
Gullfoss 11. ágúst
Laxfoss 17. ágúst
GuMfoss 25. ágúst
fHELSINGBORG
Tungufoss 27. júlí
Tungufoss 10. ágúst
Í.GAUTABORG:
Tungufoss 28. júfi
Laxfoss 3. ágúst
Tungufoss 11 ágúst
Laxfoss 18. ágúst
f KRISTIANSAND:
Askja 26. júlí
Laxfoss 5. ágúst
Askja 11. ágúst
Laxfoss 20. ágúst
pFREDERIKSTAD:
Laxfoss 4. ágúst
Laxfoss 19. ágúst
. GDYNIA:
Lagarfoss 27. júlf
Laxfoss 31. júl.i
Hotsjökul'l 6. ágúst
FjaHfoss 20. ágúst
‘KOTKA:
í Lagarfoss 24. júlí
! Hofsjökull 4. ágúst
Fjallfoss 22. ágúst
jVENTSPILS:
Lagarfoss 26. júli
Hofsjökull 1 ágúst
Fjallfoss 23. ágúst.
Skip, sem ekki eru merk
’með stjömu. losa aðeins
> Rvik.
Skipið iestar á allar aðal
fhafnir, þ. e. Reykjavík, Ham
"arfjörður, Keflavik, Vest
: mannaeyjar, isafjörður.
^eyri, Húsavik og