Morgunblaðið - 23.07.1971, Side 8
8
MORX3 INBL.A.ÐIÐ, FÖSTUDALOUR 23. JÚO[ 19TL
Einbýlishús til kaups
Kópavogi. — Góð útborgun.
Sigurður Helgason hrt.,
Digranesvegi 18.
Sími 42390.
Fróðá
Skrifstofuhúsnœði
Skrifstofuhúsnæði óskast leigt frá næstu mánaðamótum.
Stærð 50—70 fermetrar.
Upplýsingar í síma 15945.
TÍI sölu - Til sölu
FYRSTA FLOKKS 3ja herb. íbúð á 1. hæð í
Hafnarfirði, sér inngangur, tvennar svalir,
svefnherbergi á sér gangi, harðviðarinnrétt-
ingar, flísalagt bað, enskt teppi, góð geymsla
á hæðinni og í kjallara, bílskúrsréttur. Góð
íbúð — gott verð.
STÓRGLÆSILEG 2ja ára sér hæð, 160 fm,
með stórum bílskúr, í Hafnarfirði.
Góð EINBÝLISHÚS í Kópavogi.
PARHÚS í Kópavogi, 5 herbergi, gott verð.
Nýleg SÉRHÆÐ í KÓPAVOGI. verð 2,2 millj.
í Austurbæ 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi,
bílskúr, góð íbúð. — 4ra herb. neðri hæð í
tvíbýlishúsi, Iaus fljótlega.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Austurstræti 12.
Símar 20424, 14120. — Heima 85798, 20016.
HAFNFIRÐINGAR -
GARÐHREPPINGAR
ALLT í HELGARMATINN
Ungnautakjöt í miklu úrvali — Tibonsteik — Bógsteik —
Sillonsteik.
Mörbragð — Fille — Lundir — Buff — Goulach — Hakk.
Ungkálfakjöt í úrvali á mjög lágu verði.
Folaldakjöt í úrvali — Nýtt — Reykt — Saltað.
Okkar viðurkennda saltkjöt, tveir verðflokkar.
Litlar, ósóðnar rúllupylsur — Reyktar — Saltaðar — 74 kr.
pundið.
Svlnakjöt í úrvali á lágu verði.
Nýtt hvalkjöt — Reykt hvalkjöt — Nýtt hrefnukjöt.
Orvals holdakjúklingar og unghænur á lágu verði.
Ný hamflettur svartfugl og lundi.
Glænýtt dilkakjöt — Ljúffengt kjötfars — Nýreykt bjúga.
Glæný stórlúða og smálúða — Nýveidd ýsa — Ýsuflök —
Ýsuhakk — Nætursöituð ýsa — Nætursaltaður þorskur og
ódýrt fiskhakk.
HRAUNVER
Álfaskeið 115, Hafnarfirði. Símar 52690 og 52790.
75 ára í dag:
Þorgils Ingvarsson
fyrrverandi bankaútibússtjóri
Nokkrir veiðídagar lausír fyrir 2 stangir. Leigist í 3—4 daga í
einu. Rúmgóð húsakynni með ölum þægíndum.
Upplýsingar í síma 33027 og 25655 mili kl. 7 og 9 á kvöldin.
Á SÓLBJÖRTUM og undur
iögruim sumardegi í byrjun
>essarar viku var ég staddur á
fallegu heimili sæmdarhj órranna
Margrétar Bjömsdóttur og Þor-
gilsar Ingvarssonar, fyrrum
jtarfsmanns Landsban'ka ís-
íands, góðum og einlægum vini
! mínfum um tugi ára.
Við ræddum yfir kaffibolla
í um gamla daga, sem nú eru
! iiorfnir i haf endurmirming-
anna, en varpa yl og birtu á
vegferð ianga, í þrjá aldarfjórð
unga á æviskeiði Þorgilsar
Ingvarssonar, sem í dag er 75
ára.
Mér varð fyrst að orði: „Miinn.
ist þú, Þorgils, jafn mikillar
sumarfegurðair og hlýju, og við
höfum notið að umdanfömu á
Suðurlandi?"
„Ég held ekki, en þó er
minnið farið að bila, þegar svo
er gengið á ævina, sem raun er
á orðin,“ ®egir Þorgils. Ég var
samt ainna.rs var og vitmd í við-
tali við hann, en að mfani Þor-
gilsar væri farið að bila.
Hógvær, glaðlynduir og frá-
sagnarfróður sagði hann mér
sögu sína frá fæðfagarstað í
Garðahverfi til síðasta áningar-
staðar að Grenimel 20.
Á þessum heiðursdegi Þor-
gilsar rifja ég upp sumt úr
þessu viðtali og etoinig þau
kynni, er ég hefi reynt í sam-
tökum bankamamna í meira en
hálfan fjórða áratug.
Þú ert fæddur að Miðengi í
Garðahverfi á Álftamesi aminað
hvort 22. eða 23. júLí 1896, eða
svo segir í bókinini „Samtíðar-
menn“. Hvort er réttaira? Ég
veit það ekki sjálfur, en hefi
að þessu sfani a.m.k. ákveðið
að fara eftir kirkjubókunum,
sem segja mig fæddan 23. júlí.
Foreldrar þfair voru Ingvar
Guðmundsson, sjómaður, er síð-
ar fJuttist til Hafnarfjarðar og
Halldóra Þorgilsdóttir. Ég
kyrmtist föður þfaum vel frá
æskudögum mfaum til æviloka
hams í Hafnarfirði. Hann var
mikiis metinn í sínu bæjarfé-
lagi, aflamaður mikill á skútu-
öld, dugandi sjómaður og við
öll störf í landi. Ljúfmennii og
snyrtilegur í framkomu.
Móður sfaia missti Þorgils
bam að aldri og ólst upp hjá
ömmu sinni í Miðengi, Rebekku
Tómaisdóttur, unz hann fluttlst
6 ára með föður sínum og
ömmu til Hafnarfjarðar, en þar
kvæntist faðir hans öðru sinni,
Guðrúnu Andrésdóttur, góðri
myndarkonu. Gekk hún þá
Þorgilsi í móðurstað. Dr. Hal-
dór Hansen, fyrrum yfirlæknir
á LandakotsspítaiLa fæddist
eininig á Miðengi. Móðir hains og
afi Þorgilsar voru systkini.
Hailldór Hansen missti móður
sína á bamsaldri og ólst upp í
bemsku hjá Rebekku ömmu
Þorgilsar. Síðan hefir vfaátta
þeirra Halidórs og Þorgilsar
verið hnýtt órofa tryggðarbönd-
um og farið á með þeim efas
og beztu bræðrum.
í Garðakirkju hinná fomu,
sem þó var í upphafi fyrst
byggð fyrir 800 árum, fermdist
ég og var séra Jens Páisison
sóknarprestur minn, en hainin
bjó í Görðum, segir Þorigils. Ég
bætti hér við að við höfum þá
verið í sömu sókn, því að séra
Jens hefir einnig verið sóknar-
prestur mfan.
Hvað með námsferil þimn?
Ég fór árið 1911 til náms í
Flenisborgarskólainn og einnig
1912, en var aðefas hluta úr
vetri við nám hvort árið, vegna
veikinda.
Þv4 næst lá námsbraut mín
til Reykjavíkur og var ég í tvo
vetur í Verzlunarskóla ís-
lamds, 1914—1915 og 1915—1916,
en þá um vorið iauk ég fulln-
aðarprófi.
Á sumrin starfaði ég hjá
Einari Þorglilssyni, kaupmanni
og útgerðarmanni í Hafnarfirði
og síðar alþingismanni. Ég vólt
búðarsvefan og hafði jafnframt
þann starfa með höndum 1914
að fara með matvæli og „pro-
ventíera" S þýzka togara, er
lögðu afla sinn í móðurskip á
Hafnarfjarðanhöfn. Hét það
„Standard", en Einar var um-
boðsmaður útgerðarinnar.
Það talaðist þá um og var
næstum fastmælum bundið, að
ég færi i þjónustu hins þýzka
félaigis og flyttiist af landi burt.
En þá greip forsjónfa í taum-
ana, og forðaði mér frá þeirri
fyrirætlan.
Innheimtustarf
Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir karimanni eða konu
til innheimtustarfa í ágúst. Um heilsdagsvinnu er að ræða.
Viðkomandi þarf að kunna á bifhjól eða hafa bíl til umráða.
Umsóknir, merktar: „7547" sendist afgreiðslu Morgunblaðsins
fyrir 28. þessa mánaðar.
PLÖTURNAR FÁST HJÁ OKKUR.
Goboon óvnllt íyrirliggjondi
PLÖTURNAR FÁST HJÁ OKKUR.
TIMBURVERZLUN
ÁRNA JÓNSSONAR & CQ, HF.
3ja herb. IbúO á 3. hæð við Fells-
múla. íbúðin er 1 stofa, 2 svefn
herb., eldhús og baO. Falleg íbúO.
3ja herb. IbúO I lyftuhúsi viO Ljós
heima. IbúOin er 1 stofa, 2 svefn
herb., eldhús og baO. Glæsilegc út
sýni.
4ra herb. lbúO á 1. hæO I tvíbýlis
húsi við HoltagerÖi, Kópavogi. —
IbúOin er 2 stofur, 2 svefnherb.
eldhús og baö, sérinngangur, sér
hiti. IbúOin er laus.
HafnarfjórOur. 4ra herb. IbúO á 2.
hæð við Álfaskeið. IbúOin er 1
stofa, 3 svefnherb., eldhús og baö.
Falleg IbúO. IbúOin er laus 1. ág.
ÍBÚÐA-
SALAN
GÍSIJ ÓLAFSS.
ARNAR SIGURÐSS.
INGÓLFSSTRÆTf
GEGNT
GAMLA BÍÓI
SÍIVII 12180.
HEIMASÍMAR
83974.
36349.
r
Nýleg sérhæð á 2. hæð I tvíbýlis-
húsi á Seltjarnarnesi, faileg ibúð.
Sérhæð, 140 term. við Laugarásveg,
bílskúr íylgir, glæsilegt útsýni.
Einbýlishús 1 smíðum i Arnarnesi.
Raðhús i smíðum i Fossvogi.
3ja—4ra herb. ibúðir tilbúnar undir
tréverk og málningu 1 Breiðholti.
Sameign íullfrágengin. Beðið eftir
láni húsnæðismálastjórnar.
Fokheldar 3ja herb. lbúðir ásamt
bllskúr i Kópavogi. Beðið eftir
láni húsnæðismálastjómar.
130 fm jarðhæð við Goðheima.
Ibúðin er 2 stofur, skáli, 3
svefnherb., eldhus, og bað. Sér-
inng. og hiti.
Hvað áttu við? spyr ég næst-
um forviða.
Efas og þú veizt brauzt út
heiimsstyrjöldfa fyrri 1914 og
sambandið milli landanna rofn-
aði, Ég hefi ávallt síðan fagnað
því, að haifa fengið tækifæri til
þess að eyða starfsævi mfani á
ísllandi hjá þeirri_ ágætu stofn,-
un, Landsbanka íslandss, er ég
ég þjónaði í fuill 46 ár og að
auki 3 ár að hluta úr degi,
samkvæmt sérstakri ósk banka-
stjórnar.
Ég hóf störf í Landsbanka fs-
lainds 1. maí 1916 í Reykjavík
og varrn þar við ýmis störf I
flestum deildum bamkams til
1924. Þá var mér falið að takast
á hendur ferð til Eskifjarðar og
verða þar útibússtjóri Lands-
bankang. Áður höfðu gegnt þvi
starfi Ámi Jóhamnsson, sýslu-
skrifari á Seyðisfirði,, síðast
bankafulltrúi í íslandsbanka
og Útvegsbanka íslands 1
Reykjavík og Guðmundur Lofts
son, síðar skrifstofustjóri Lands
bankans í Reykjavík.
Þorgils heldur frásögninni
áfram:
Á Eskifirði starfaði ég í 8
ár, til 1932. Oft var þá við erf-
iðleika að glíma hjá atvinnu-
vegunum og á stundum við
næstum vonlauisa baráttu að
stríða. En allt hefur blessazt.
Vera mín á Eskifirði var mér
góður skóli og reymsiurikur við
þau störf, er mér voru falim.
er ég kom ajtur til Reykjavík-
ur 1932 eins og áður segir. Þá
var sett á stofn í Landsbankan-
um útgerðarlánadeild fyrsta
sfani og mér falin foristaða
hennar, er ég gegndi ailla tíð
síðan. Komu þá vel að haldi
kymni mín af útgerðarmönnum.
og málefnum þeirra frá Aust-
uriandi.
Ég hygg að á engan banka-
mann islenzkan sé halllað, þó
að því sé haldið fram að aðrir
úr þeirri stétt hafi ekki jafn
langan tíma og náiin kymni haft
af íslenzkri útgerð eða útgerð-
armönmum og Þorgils Imgvars-
son. Hann reyndist þeim ávallt
hollur leiðsögumaður í lána-
málurn og ráðleggingum. Naut
hann meðal þeirra virðfagar og
óskoraðs trausts fyrir lipurð,
þrautgæði og hæversku.
Ég spurði Þorgils hvernig
honum hefðu fallið samskiptin
við útgerðarmenn, sem ekki
voru ávallt í miklum metum
hjá almenningi og orðstórum
stjórnmálamönn'um.
Þorgils svaraði mér á þessa
leið: Þegiar ég lít yfir langan
farinn veg, rúma fjóra áratugi
í viðskiptum við fjölda af at-
hafnamönnum þjóðarfanar, sér-
staklega útgerðarmenn, sem oft
voru af almenningi nefndir
„braskaralýður", þá undraS't ég
mest hvað þessir menn reynd-
ust heiðarlegir í öllum viðskipt-
um. Þó voru oft örðugir tí rnar
fyrir alla útgerðarstarfsemi,
allt að heimingi starfsævi miinn
ar í Landsbankanum, fyrst á
Austurlandi fyrir 1930 og svo
krepputímabilið til 1940, sem