Morgunblaðið - 23.07.1971, Síða 18

Morgunblaðið - 23.07.1971, Síða 18
18 MORGUNBL.AÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚLl 1971 Heildverzlun óskar eftir ungum manni til afgreiðslu- og lagerstarfa. Bílpróf nauðsynlegt. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgun blaðinu fyrir miðvikudag, merktar: „7888". Góður bíll Sunbeam Arrow, árgerð 1970, sjálfskiptur og aðeins ekinn 7.200 mílur, er til sýnis og sölu í Faxaskjóli 18 á morgun og sunnudag. BÚNAÐiVRBANKINN cr baiiki fólk«in*> Húseign Við Laugaveg T.H sölu á góðum stað húseign við Laugaveg. Eignin er u. þ. b. 1300 rúmmetrar. Nánari upp- lýsiingar í skriístofunni. FASTEIGNASALA - SKIP OG VEROBRÉF Simi 51888 og 52680. Sölustjóri heima 52844. Samband ísLsamvinnufélaga Véladeild Armúla 3, Rtiik. sími 38400 VANDIfl VALIfl VELJIfl HJOLBARDA Yokohama nylon hjólbaríar veita yður aukið öryggi í akstri. Njótiö akstursins á Yokohama hjólböröum, Þeir eru mjúkir og endingargðöir. FRÖNSK HÚSTJÖLD — Tjdlilió er nppsett í verzlnmnni — Verð kr. ^ 18.950,- gp0RWAL 1 V REYKJAVlK Norræna póst- mannamótið DAGANA 21.—24. júní si. var 14. norræna póslma n n amót i ð haldið í Blindiern hásikólanuxn í Osló. Þotta er í fynsita skipti sem Island tekur þáitt í siláku móti. Þátttakendur frá Is- landi voru ll, auk f ulíltrúa frá póst- og símamálastjóminni. Ýmis mál, er varða störf póst manna og samvinnu voru rædd á mótinu. Á myndinni eru, frá vinstri: Hans Strunge, varaformaður danska póst- oig sáimaimanna- félagsins. Per-Olof Sandrén, formaður sænska póstmanna- félagsins. Oso Laaksoí for- maður finnska póstmannafé- lagsins. Reynir Ánmannsson, formaður ísllenzka póstmanna félagsins og Bjöm Aage Pett- ersen, formaður norska póst- mannafélagsins. Tjaldeigendur Framleiðum TJALDHIMNA úr gagnsæjum nælondúk. SEGLAGERÐIN ÆGIR, Grandagarði — Sími 14093. © Nota&ir bílar til sölu © VOLKSWAGEN 1200 '61, 63, '64, '65, '68 og '69. VOLKSWAGEN 1300 '66, '67, '68 og '69. VOLKSWAGEN 1500 '64 og '67. VOLKSWAGEN Fast Back '66 og '67. Mjög góðir bílar. VOLKSWAGEN Variant '67 og 69. VOLKSWAGEN Pick-up '64. LANDROVER diesel '64. Góðir bílar. LANDROVER bensín. CORTINA '70. HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Slmi 21240. Frá gagnfrœðaskólum Kópavogs FRAMHALDSDEILDIR Áformað er að V og VI bekkur starfi við Víghólaskóla næsta vetur, ef þátttaka reynist næg. Þeir nemendur, sem óska skólavistar í þessum deildum, sendi urhsóknir sínar til Fræðsluskrifstofu Kópavogs í Kársnesskól- anum fyrir lok júlímánaðar. Umsóknir um skólavist í III og IV bekk. Einnig verða umsóknir þeirra nemenda, sem stunda vilja nám í III bekk, hvort heldur er í aimennu deildunum eða landsprófs- deildum, að berast nú fyrir mánaðamótin, svo og umsóknir um IV bekk. Þeir nemendur, sem ekki hafa sent umsóknir fyrir þann tíma, eiga á hættu að ekki verði hægt að tryggja þeim skólavist. Kópavogi, 22. júlí 1971. FRÆÐSLUSTJÓRI.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.