Morgunblaðið - 23.07.1971, Side 20
20
MORGUNBLAJÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚLl 1971
Smurstöðin
Hraunbœ 102
Sími 85130
Skrifstofustúlka
vön almennum skrifstofustörfum óskast til afleysinga
i ágúst og september.
Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins, merktar:
„Ágúst — september — 7548”.
Verzlunarhúsnæði óskost
Hannyrðaverzlun óskar eftir góðu plássi við Laugaveg eða sem
næst miðborginni.
Upplýsingar alla virka daga frá kl. 9—6 i sima 18640.
Starfsfólk
vantar í Leikhúskjallarann frá og með 1. september.
Birgðavörð, stúlku í bitibúr (buffet), stúlku til eldhússtarfa
og uppvask.
Upplýsingar á staðnum 28. og 29. júlí milli kl. 14—17.
Upplýsingar ekki gefnar í sima.
Gengið inn frá Lindargötu.
Leikhúsk jallaiinn.
Suntardvalnrheimilið að Joðri
Næstu daga verður tekið við vistgjöldum barna, sem eiga að
fara á 3. námskeið, 27. júlí.
Getum bætt við nokkrum börnum vegna forfaha.
Upplýsingar í sima 2001Ð klukkan 2—5.
NEFNDIN.
Rafsuðumenn
Okkur vantar góðan, reglusaman rafsuðumann nú þegar.
Ákvæðisvinna og góð vinnuskilyrði.
Hafið samband við verkstjórann.
RUNTALOFNAR HF..
Síðumúla 27.
HUMMUMIEI
V erkfrœðingar
Seltjarnarneshreppur óskar að ráða byggingaverkfræðing sem
hreppsverkfræðing frá 1. september næstkomandi.
Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist sveitarstjóra Seltjarnarneshrepps fyrir 1. ágúst
næstkomandi.
Sveftarstjóri Seltjarnameshrepps.
Glæsileg 2ja herbergja íbúð
við Álfaskeið í Hainarfirði
Til sölu er vönduð, nýleg 2ja herbergja íbúð
á 1. hæð í fjölbýlishúsi við Álfaskeið.
Ami Gunnlaugsson, hr!..
Austurgötu 10, Hafnarfirði,
sími 50764.
f----------------------------1------------------
Jörð til sölu
Jörð með laxveiðiréttindum í STÓRU-LAXÁ og 30 hektarar af
ræktuðu túni, er til sölu.
Á henni er nýlegt steinhús með tvöföldu gleri og rafmagni
ásamt góðum gripahúsum. Jarðhiti er í iandi jarðarinnar.
FASTEIGNASALAN, Eiríksgötu 19.
sími 16260.
Sóltjöld
Margar gerðir SÓLTJALDA.
SEGLAGERÐIN ÆGIR,
Grandagarði — Sími 14093.
Bílur til solu
Citroen I. D. 19 '67
Dodge Dart '67, 2ja dyra
Chevi 2 '67
Ford Cortina '64, '67, '68, '70
og '71
Taunus 17 M Station '66, '60
Moskvich '70, '66. '64, '62
og '59
OpeJ Rekord '62
Hrllman Imp. '65
Saab '66 og "64
Bronco '68
Scout '66
Land-Rover '62, bens'mhreyfill
Austin Gipsy, disilhreyfifl,
'67 og '62
Rússajeppar '58
Opið á kvöldin og alla laugar-
daga.
Bílasala SELFOSS
Eyrarvegi 22 - Sirtvi 99-1416.
ANVIL-
gallabuxur
ANVIL-
amerisku galla-
buxurnar vinsælu
LOKSINS
á íslenzkum
markuði
Fyrir Verzlunarmannahelg-
ina, — gallabuxurnar, sem
vekja eftirtekt. — Einlitar,
röndóttar. rósóttar.
Fjöldi lita og gerða.
BRAND .
gallabuxur fyr-
ir unglinga.
Koma í verzlanir
okkar
eftir hádegi
í dag
HAGKAUP