Morgunblaðið - 23.07.1971, Síða 21

Morgunblaðið - 23.07.1971, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ 1971 21 Kári Guðmundsson flugumferðarstjóri „Hvað er Íanglífi? Lífsnautnin frjóva, alefling andams og athöfn þörf. Margoft tvítugur meir hefir lifað svefnugum segg. er sjötugur hjarði.“ ÓSJÁLFRÁTT koma manni i hug orð skáldsins við þá óvæntu, yfirþynmandi fregn að hann Kári sé látinin. Þessi sviphreini, glæsi- legi og elskulegi drengur, sem öllum hlaut að þykja vænt um. En þótt sökmtður nísti þá, sem næst honum stóðu, bex að minm- ast þess jafnframt, að vegir guðs eru órannaakanlegir og að þeim sem kvaddir eru héðan úr okkar tilveru í blóma lífsiinis hlýtur að bíða ákveðið hlutverk — á næsta leiti. Hann Kári var aðeirns 17 ára þegar hanm hóf nám og starf við flugumferðarstjórnána í Reyfkja- vík, 24. júlí 1963, en hanm faedd- ist 1. desember 1945, sonur hjón- amtma Guðmundar Ágústssonar og Sigríðar Jónsdóttur. Ég mininist þess hve óvenju aðlaðandi hanin var og svo fullur áhuga um flugið. Mér var kunnugt að hantn hafði stundað frjálsíþróttir og var mjög efnilegur í ýmsum greinum þeirra, enda íþrótta- marunlega vaximn, svo sem hann átti kyn til. Þegar námið hófst í fluguimferðarstjórn tók hann það ákveðnum tökum og lauk öll- um prófum með ágætum. Þó varð ekki séð að það reyndist honum erfiði, miklu fremur ljúfur leikur. Jafnframt gaf hann sér svo tóm til, í frístundum sínum, að nema flug, fyrst til réttinda eiinkaflugmanina, þá atvinnuflug- manna, blindflugs og að lokum tók hann flugkenmarapróf og kenndi flug milli verka. Hann kvæntist ágætri og sam- hentri konu, Unni Jónsdóttur frá Norðfirði. Þau reistu sér á dkömimum tíma myndarlega íbúð og eignuðust tvo ljóshærða, mannvænilega syni. í vissum skilningi má til sanns vegar færa orðið — langlífi — þegar slíks atorkumanns er minnzt. Fyrir hönd okkar starfsbræðra Kára færi ég honum þakkir og s'kilnaðarkveðj ur. Ógleymanlegar verða okk u i- samverustundirnar með þessum ágæta, unga mamni, jafnt í starfi og leik. Konu hans, foreldrum og öðr- um vandamöinnum, sendum við imniJegustu samúðarkveðjur og hans ungu sonum get ég ekki óskað aninars betra en að þeir megi líikjaist föður sínum. „Fljúgðu á vængjum morgun- roðans, meira að starfa guðs um geim “ Valdiinar Ólafsson. Skjótt hefur sóa brugðið sumri, þvi séð hef ég fljúga fannhvíta svanirin úr sveitum til sólianda fegri. Jónas Hallgrímsson. SVO svipleg, svo ótrúleg þessi óumflýjamlega staðreynd, að hann komi ekki aftur þessi bros hýri ungi nruaður, þessi góði drengur svo miklum mannkost- um búinn, að hann komi ekki aftur — hver getur trúað því? Það er heldur ekki rétt, því að hann er og verður, eins og ibsen orðaði það: „eitt er sífellt eign: hið missta.“ Að eiga minn iinigu um jafn ágætan dreng og Kári Guðmundsson var, er ómetanleg eign. Að hafa kynnzt slíkum manini sem honum er allt vildi gera og mundi varla eftir sjálfum sér er svo dýrmætt að aldrei verður frá manind tekið. Kári Guðmundsson var fædd ur 1. desember 1945 í Shellstöð- tani í Skerjafirði, sonur hjón- anna Sigríðar Jónsdóttur, ýós- móðui’, Magnússonar, trésmíða- meistara á Þórshöfn og Guð- mundar Ágústasonar, vélfræð- ings og fv. stöðvarstjóra hjá Shell. Að afloknu gagnfræða- prófi stundaði hamn framhalds- nám í Englandi, en útskrifáðist sem flugumferðarstjóri 21 árs gamall og samtímis sem flug- maður, en sl. ár stundaði hann flugkennslu sem aukastarf. - Hinn 15. maí 1965 kvæntist hann ágætri konu, Unni Jóns- dóttur, gæzlusystur, og eignuð- ust þau tyo drengi, Tómais og Ágúst, sem nú eru að verða 5 og 6 ára. Nú eiga þau um sárt að binda að hafa misst ástrík- an og umhyggj usaman eigin- mann og föður. Söknuður for- eldra hans er líka mikill og ekki síður bræðra hans, en þeir voru allir þrír eims og einn mað ur, svo innilegt samband var milli þeirra allra og aldrei skeikaði ástúð þeirra og sam- heldni. Ég þekkti Kára frá því hann fæddist. Sigríður móðir hans var mín ágætasta vinkona og henni líktist hann mikið. Nú má hún bera harm í hljóði og vefja að sér litlu synina hans. Kári var snemma skynsamur og hugsandi um annarra hag, og ég miinmist þess eitt sinn er ég fór með foreldru'm hans í sumardvöl ausiur að Geysi, en þá var hann aðeins þriggja ára og sá að ég var að taka með mé,r bók í ferðalagið, þá sagði þessi litli drengur svo fullorð- inslegur: „Já, það er ágætt að hafa með sér bók.“ Þarna komu — Jarðhiti Framhald al' bls. 17 tryggja að alltaf verði nægt vatnsmagn. Annað er það, að ef vatninu er ekki dælt heitu niður aftur, þá fer allur þessi hiti tii spillis. Með þessu móti má nýta hann aftur. Að lokum ætti því að fást tvisvar sinnum meiri orka af svæðinu. Þegar málið var komið á þetta stig, þá fékk ég Gunnar Böðvarsson, verkfræðing, til að gera fræðilega athugun á því hvaða áhrif sJí'k kæiing hefði á svæðið og hve langt í burtu frá aðalsvæðinu hún þyrfti að vera, til að öruggt væri að hún ekki kældi jarðhitasvæðið, heldur Sveinn áfram. Hingað til höfum við ekki getað merkt að svo sé. Nil nýlega settum við geislavirkt efni i vatnið, til að gera tilraunir með það hvort þetta salta vatn kæmi nokkurs staðar fram í lækjum eða ám, þar sem það gæti gert óskunda. Þið hafið sem sagt leyst öll þessi verkefni, sem fyrir lágu, þegar þú tókst við? — Já, því var 511 u lokið fyrir júnílok. Jafnframt því sem að þessu var unnið, vorum við að þjálfa heimamenn til að taka við. Þeir hafa bæði fengið þjálf un heima með okkur og sex þeirra verið sendir til annarra landa. M.a. voru tveir þeirra hér á Islandi. Og nú teljum við að þeir geti haldið áfram verk- inu á eigin spýtur. Fyrirtæki, sem er svipað og Landsvirkjun hér, hefur tekið við og er að undirbúa virkjun. Og ég hefi verið útnefndur tæknilegur ráðunautur hjá ríkisstjóminni nætu 9 mánuði. — Nú hefur flogið fiskisagan, segir Sveinn í framhaldi af þesu. Og nágrannarnir eru farnir að fá áhuga á að láta rannsaka jarðhita hjá sér. 1 mai og júní fór ég í sendiför fyrir Sameinuðu þjóðirnar til Nicara- gua og Guatemala. í báðum lönd unum eru góðir möguleikar til að virkja jarðhita. Svo er einn- ig í Costa Rica og Panama. Mið- Ameríka er áreiðanlega eitt af mestii jarðhitasvæðum heims. strax i ljós eðliseinkenni hans að kunna að samstillast hugsun- um annarra. Það er mikill mannskaði fyr- ir okkar fámennu þjóð þegar slikir afbragðs'menn, sem Kári Guðmundssön falla í valinn svona iöngu fyrir aldur fram. Hann hafði þá kosti til að bera sem ég tel mjög fágæta. Dugn- aður hans á öllum sviðum, starfshæfni og þrek var með af- brigðum. Hann var svo ósérhlíf- inm að það var ehgu líkara en að hann þyrfti að ljúka margföldu dagsverki á stuttum tíma og þess vegna hafði hann líka skil- að meiru en margir honum helmingi eldri eða meira en það. Við kveðjum þennan elsku- lega, góða dreng með söknuði en líka með þakklæti fyrir komu hans hingað og yndisleg- ar samvisti'r við alla sem kynnt ust honum og ekki sízt við fjölskyldu hans þar sem minn- ingin um brosin hams gleym- ast aldrei. Og við óskum hon- um fararheilla til „sóllanda fegri“. Sigriður Einars frá Munaðarnesi. Elín Sigurðardóttir Minning í DAG verður til moldar borin frænka mín og fóstursystir, Elín Sigurðafdóttir, húsfreyja að Hagamel 28, en hún lézt í Landspítalanum himn 15. júlí sl. eftir stutta en mjög erfiða legu. Elín var Snæfellingur að ætt, fædd að Syðri-Tungu í Staðarsv.eit 10. september 1901. Hún var dóttir hjónanna Ingi- bjargar Jónisdóttur og Sigurðar Þorleifssonar, sem þar bjuggu, og hjá þeim ólst hún upp ásamt systkinum sirtumi Elín byrjaði ung að vinna við bú foreldra sinna, eins og þá var venja, og þeim varð hún fljótt hin styrka stoð, sem al'lt hvíldi á. Ekki er það ætlun mín að rekja hér í þessum örfáu lín- um æviferil frænku mininar og velgjörðarkonu, heldur einung- is að færa fram þakkir fyrir órofa tryggð Og hjálpsemi við mig og fjölskyldu mína bæði fyrr og siðar. El'in var mjög traust og viniföst kona, sem gott var að eiga athvarf hjá. Árið 1928 giftist hún eftirlifandi eig- inmanni sínum. Skarphéðni Þórarinssyni frá Saxahóli í Qreiðavík. Bjuggu þau rausnar- og myndarbúi í Syðri-Tungu í Staðarsveit til ársins 1957, að þau fluttust til Reykjavikur. Þeim varð fjögurra barna auð- ið, en þau eru: Sigurvin Birkir, Jenný Þóra, Björg Hulda og Rakel Erna. Öll eru þau upp- komin, mannvænleg myndar- börn. Sizt hefði okkur sem eftir stöndum dottið í hug fyrir fá- um vikum að svo brátt yrði um Elínu; hún sem alla tíð var í mínum huga tákn þess sterka, sem ég trúði ekki að svo fljótt gæti fallið. Nú þegar leiðir okk- ar skiljast eru mér efst í huga þakkir fyrir ógleymanilegu sam- verustundirnar. Ég vil að lokum votta eftir- lifandi eiginmanni Elinar, borin- um þeirra hjóna, barnabörnum og öðrum aðstandendum hennar innilegar samúðarkveðjur min- ar og fjölskyldu minnar. Vertu sæl, elsku frænka mín. Hvíl þú í friði, ftiður Guðs þér fylgi. Rannveig \<ormsdóttir. Þar eru enn virk eldfjöll, eins og vitað er af fréttum. Öll þessi lönd vantar orku. Þau hafa að vísu vatnsafl, en með þeim ágalla að vatnslítið er hálft ár- ið. Eru allar líkur til að þessi tvö lönd, Nicaragua og Guate- mala, fái sams konar aðstoð frá Sameinuðu þjóðunum og E1 Salvador hefur fengið til sinna rannsókna. - Verðuir þú kannski við þær? Ég geri ráð fyrir því að ég geti valið um hvort landið sem er. Og er reyndar ekki í vafa um hvort það yrði. En það vil ég ekki setja á prent að svo komnu máli. — Þér líkar auðheyrilega vel á þessum slóðum. Hvernig likar fjölskyldunni að búa þarna? Et hún ekki með þér? — Jú, þarna er gott að vera. Loftslagið er með afbrigðum gott i E1 Salvador. San Salva- dor er i 700 m hæð yfir sjó og jarðhitasvæðið i 800 m hæð og lofitslag þvi þægilegt. Hitinn fer sjaldan upp í 35 stig og á næt- urnar eru 18—20 stig. í 350 daga á ári er hægt að stunda sjóböð og sund. Og að öðru leyti er ágætt að búa þarna. ÖM fjöl- skyldan kann vel við sig. — Hefur Aðal'heiður, kona þín, getað stundað sinn söng? Hún hefur nú í fyrsta skipti getað snúið sér að því að æfa sig og vinna upp söngskrá, því nú er húshjálp fyrir hendi. Og hún syngur svolitið opin borlega. í fyrrá söng hún til dæmis einsöng með Sinfóntu- hljómsveitinni og Fílharmoníu- kórnum í E1 Salvador í C-dúr messu eftir Beethoven. Annars hefur hún verið að vinna upp ljóðasöngskrá og hefur sungið hluta af henni í kiúbbum og þess háttar. En ekki hefur hún gert meira úr þvt að svo stöddu. Einar sonur minn hefur verið hjá okkur með fjölskyldu. Hann hefur verið við flugnám í Bandaríkjunum og er að ljúka því. Og Anna Júlía dóttir okk- ar var hjá okkur fyrsta árið og gekk í háskóla, þar sem hún lærði spænsku. Auk þess vann hún nokkuð sem sýningar- stúlka i sjónvarpsauglýsingum, svo-við getum enn haft hana fyr ir augum, þótt hún sé nú komin í leiklistarnám og söngnám í Múnehen í Þýzkalandi. Öll kunnum við vel við okkur. — Svo þið eruð ekkert að koma heim á næstunni? — Nei, mér sýnist að Islend- ingar ætli að leggja áherzlu á að virkja yatnsföllin núna. Og við því er ekkert nema gott að segja. Hér er næg vatnsorka, sem væntanlega er ennþá ódýr- ari í stórvirkjunum en jarðhit- inn. Og ég held að jarðhitinn þoli vel að bíða. Ég er ekkert hræddur um að kjarnorkan út- rými varmavirkjununum. Þær orkulindir al'lar standa fyrir sinu. Ég sé því ekki fram á að brýn not verði hér mæstu árin fyrir þá sérhæfingu, sem ég er búinn að fá. Hins vegar er fyrir- sjáanleg aukning á jarðhitarann sóknum á vegum Sameinuðu þjóðanna í þróumarlöndunum, eins og við vorum búin að minnast á, og þau hafa vissu- lega þörf fyrir aðstoð á því sviöi. -— Er ekki viss fullnæging í því að vinna að slíku hjálpar- starfi? — Verkeftiið sjálft er heill- andi og maður hugsar fyrst og fremst um það. En vitundin um að það sé hjálparstarf kemur svo i ofanálag. Þróunarlöndun- um veitir ekki af allri hjálp, sem þau geta fengið til að bæta ástandið. í E1 Salvador búa 3,7 millj. manna í 22 þús ferkm stóru landi, þ.e. 18 sinnum fleiri en við í 5 sinnum minna landi. En það er gaman að hugsa til þess að í þessu E1 Salvador- viðfangsefni hafa starfað 50 sér- fræðingar frá 14 löndum, og í þeim hópi hafa verið 8 Islend- ingar. Og ég hygg að Island hafi lagt fram fleiri sérfræðings- stundir en nokkur önnur þjóð. — Við jarðhitarannsóknir verður sýnilega mannaflaskort- ur í náinni framtíð, segir Sveinn Einarsson. Og ég tei að samstarf við sérfræðinga á ýmsum stöð- um sé svo frjósamt, að stór- gróði geti orðið að fyrir okkar jarðhitamál. Við ættum að fjölga okkar jarðhitasérfræðing um og leggja slíka þjónustu fram til hjálparstarfs í þróunar löndunum gegnum Sameinuðu þjóðirnar. Við ættum að stækka jarðhitadeildina, þjálfa menn þar upp og hafa þá tiltæka til þess að fara í slík störf, þannig að menn væru ýmist heima eða erlendis. Jafnframt því sem við legðum fram okkar reynslu, mundum við læra af annarra reynslu. Það mundi koma báð- um til góða. E. I’á. Enginn eftir- maður ákveðinn Tel Aviv, 22. júlí, AP. TALSMAÐUR Goldu Meir, for- sætisráðhorra ísraeis, visaði í dag eindregið á bug fréttum Jæss efnis, sem birtust í ísraeisku dag- blaði, að Golda Meir og David Ben Gnrion, fyrrverandi l’or- sætisráðherra, hefðit gert um það samkomulag, að Moshe Day- an, vamarmálaráðherra, ætti að verða næsti leiðtogi Israela. Tals- maður Goldu Meir sagði, að þessi frétt væri mjög ábyrgðarians og æsikennd blaðamennska. Það var blaðið Ha-aretz, sem sagði frá því í gær, að þau Golda Meir og Ben Gurion hefðu átt I með sér fund og hefði.Meir sagt þar að hún myndi draga sig í hlé eftir kosningarnar árið 1973. Þar áttu þau að hafa komið sér sam- an um að Dayan yrði eftirmaður hemnar. IE5I{1 DflGLEGR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.