Morgunblaðið - 23.07.1971, Síða 23
MORGUNELAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚLl 1971
23
Minning:
Sigurður Jónsson,
múrarameistari
Fæddur 4. 10. 1912
Dáinn 18. 7. 1971
í DAG verður lagður til hinztu
hvfldar Sigurður Jónsson, múr-
airameistairi, Þykkvabæ 11 hér
í bæ. Harm fæddiat á Sellialæk á
Rangárvöllum 4. okt. 1912, en
öuttist uingur með foreldrum
sönum að Björnskoti unidir
Eyjafjöllum. Þau voru Jón
Gummlaugur Jónsison og Ingi-
gerður Sigurðardóttir.
Sigurður var elztur 5 barna
þeirra, og ólst upp á því góða
heimiii áaamt sysitkinum aínium.
Hainn fór smemma að vinna og
istundaði alla algenga vininu,
bæði til lands og sjávar og mun
sæti hans hiafa þótt vei skipað.
Meðal anniars sýnir það frábær-
an dugniað hamis, er hann 42 ára
hóf nám í múranaiðn og varð
meistari í því fagi. Hanm var
dugmikifL, vandvirkur og því
eftirsóttur til starfa. Sigurður
var hrauistur maður þar til í
vor, að hann kenndi þess sjúk-
dóms er dró hamm til bama.
Þemmian stranga tíma bar hainn
með karlmennsku og æðru-
leysi hinis trúaða mannls.
Sigurður var mikill ham-
ingjuimaður i heimdlislíifi stou.
Hamn var kvænitur dugmikilli
ágætiiskonu, Magneu Jóhönnu
Inigvarsdóttur, og voru þau hjón
svo samhent í blíðu sem striðu
iað einstakt má kalla. Magga
mín! Mér finmst þassar failegu
ljóðlínur úr kvæðinu Ferðaiok
eiga vel við ykkuæ, en þar seg-
ir skáldið:
„en anda, sem unnast
fær aldregi
eilífð að skilið.“
Tvær dætur áttu þau hjón,
Katríruu gifta Guðlaugi Bong-
arissyni, stýrimamni og Ingu
Jómiu, gifta Eyjólfi Jónissyni,
tanmismið. Barruabörnin eru 5,
yndi afa og ömmu. Okkur
tengdafólki þínu, Sigurður
minin, sem áttum þig að sam-
ferðamammi og vini um mörg ár,
fininist nú skarð fyrir skildi.
Við minmumist fjölmargra
ánægjustimda á heimM ykkar,
og hvar sem fjölskyldan var
samaji komin, varst þú hrókur
alls fiagnaðar. Við söknum góðs
félaga og drengskaparmannig, er
aflfllra götu viildi greiða, og ekki
var spurt um endurgjaid. Við
þökkum líka fyrir að hafa haft
þig á meðal okkar, svo ágætan
dremg, og minnumst þín með
þökk og virðingu.
Sárastur er söknuðurinn. hjá
éstvinum þínum, og bið ég guð
að styrkja þá á sorgarstund og
leiða þig á nýjum slóðum.
Blessuð sé minning þín.
Lára S. Sigurðardóttir.
Sunnudagsmiorguninn 18. júlí
barst mér og konu minmi sú sorg
arfregn að vinur okkar og fé-
lagi Sigurður Jónsson múrara-
meistari hefði látizt þá um nótt-
ina, ÁvaHt er það svo, með okk-
ur mennina, að okkur bregður
er við heyrum andlátsfregn
vina eða ættmenna, og þannig
var það einnig með okkur að
þessu sinni. Sigurður hafði
um niokíkurra vikna skeið
legið í sjúkrahúsi og gengizt þar
undir mikla skurðaðgerð, og
þótt við vonuðumst eftir að
hann neeði bata, og kæmist aft-
ur heim til konu sinnar og ást-
vina, þá -gerðum við okkur fljót-
lega ljóst að það rmundi vart
verða, svo skæður var s& sjúk-
dömur sem lagði þennan annars
hrausta og viljasterka mann að
velli. Kynni okkar af
Sigurði og koniu hans höfðu
ekki verið utn margra ára tíma-
bil en þau kymni og vinátta,
varð þeim mun sterkari og lærð-
um við þar gott fiólk að þekkja,
sem ekki gleymdist svo auðveld
lega. Sigurður var fæddur
á Selalæk á Rangárvöliuim 4.
október 1912. Foreldrar hans
voru hjónin Jón Gunnlaug-
ur Jónsson bóndi, frá Reynishól-
um í Mýrdái, og Imgigerður Sig-
urðardóttir frá Miðhúsum í Hvol
hreppi. Ekki miun ég rekja ætt
hans frekar því til þess er ég
ekki nógu kunnuigur. Þegar Sig-
urður er um ársgamalfl flytjast
foreldrar hans búferlum og setj-
ast að í Bjömskoti undir Eyja-
fjöllum. Þar elst hann upp hjá
foreldrum og systkinum. Hann
var elztur systkina sinna, hin
eru, Sigríður Jóna húsfrú í
Hvammi undir Eyjafjöllum,
Guðrún frú í Ameriku, Krist-
inn Ingólfur búsettur í Reykja-
vík og Guðmunda Katrín búsett
í Garðahreppi.
Á þessum árum var víða
þröngt í búi hjá bammörgum
f jölskyfldum, og fljótlega fór
Sigurður að leita eftir vinnu ut-
an heimiflis fórefldra sinna. Fjór-
tán ára gamall fiór hann á ver-
tíð til Vestmannaeyja, og
þar var hann nokkrar vertíðir.
Til Reykjavikur fer Sigurður al-
farinn árið 1935, og stundar þar
ýmis störf sem t'il failla en lerngst
var hann starfandi hjá Reykja-
ví'kurborg, eða þar til árið 1955
að hann tekur þá ákvörðun að
nema múraraiðn og var orðinn
meistari i þeirri iðngrein, sem
hann síðan vann við allt til
hinztu stundar. Árið 1936, 25.
april verða þáttaskil i lífi Sig-
urðar, þá gitftist hann eftirlitf-
andi konu sinni Magneu
Jóhönnu Ingvarsdóttur frá Kálf
holtshjáleigu í Holtum. Magnea
reyndist manni sínum góður föru
nautur, og var sambúð þeirra
mjög góð og innileg sem bezt
varð á kosið. Þau eignuðust
tvær dætur, Katrtou, og Ingu
Jónu, og eru þær báðar giftar.
Sigurður hafði létta lund, var
glettinn og spaugsamur, söng-
elskur mjög og laðaði fólk að
sér með þessum eiginleikum sín-
um. Hann var mikill vinnu- og
atorkumaður en ef til vill var
hans sterkasta hlið að hann var
trúverðugur og ábyggilegur í
öllum viðskiptum, hann stóð við
gefin loforð bæði gagnvart
þeiim sem unnu hjá honum, og
eins þeim sem hann vann fyrir.
Þetta hef ég eftir manni úr iðn-
aðarmanna stétt sem þekkti vel
ti'l Sigurðar. Þau hjónin höfðu
komið sér upp góðu húsi og
skemmtilega búnu heimili að
Þykkvabæ 11, hér í borg.
Síðast er við hittumst stuttu
áður en Sigurður var lagð-
ur inn á sjúkrahús kom hann
ásamt konu sinni á heímili okk-
ar hjóna, eina kvöldstund og
var sú heimsókn mjög ánægju-
leg. Ekki kom okkur þá í hug
hve stutt var í veikindi, sjúkra-
dvöl og hinztu skilnaðarstund.
Ég minnist þess hve tal okkar
Sigurðar barst fljótt að þeim
stað, hinni fiögru Eyjafjalla-
sveit þar seim æskustöðvar hans
voru og fann ég hversu mjög
hann unni heimabyggð sinni,
og ráðgerði að fara þang-
að nú í sumar. Það vildi svo til
að þegar ég var ungflingur
dvaldi ég nokkur sumur þama
austur frá, ekiki langt tfrá æsku-
stöðvum hans ,svo við höfðum
þarna ærið umræðuefni bæði um
menn og málefni frá þeim tíma.
Sigurður fræddi mig um margt,
sem mig tfýsti að heyra. Tíminn
leið því fl'jótt og komið tfram ó
nótt er við kvödduimst. Komu
mér 'þá í hug þessar ljóðlínur:
Frá liðnum stundum geymi ég
ennþá ylinn, þann eim ég kenni,
reyk frá lágurn hlóðum. (G.
Auðunsd.)
I dag tfer fram útför Sigurðar
og verður hann lagður tii htoztu
hiválu i Ásólfsskálakirkj'ugarði
undir Eyjafjöllum. Þar hvila for
eldrar hans og það var hans
ósk að þar yrðu hans jarðnesku
leifar settar.
Við hjónin sendum þér
Magnea, dætrum þinum tengda-
sonum og bamabömum, ásamt
öðrum vandamönnum innileg-
ustu samúðarkveðju.
Kristján Guðmundsson.
HEKLA hf
Laugavegi 170—172 — Simi 21240
VINSÆLASTIMEÐUMUR
VOLKS W AGENFJÖLSKYLDUNNAR!
VOLKSWAGEN 1300
Til þess að geta metið þennan
bil rétt, þá þurfið þér einfaldlega
að reynsluaka honum Hann er með
52 ha kraftmikla og viðbragðsfljóta
vél.
Mikilvæg endurbót, sem þér
munuð strax veita athygli, er nýja
loftstreymikerfið. Fjögur loftinntök
eru við framrúðuna, til þess að
tryggja, að nægilegt ferskt eða heitt
loft komi inn í bílinn að framan —
og óhreint loft streymi jafn hratt
út um loftristarnar að aftan. Þetta
loftstreymikerfi er hljóðlaust. —
Óþarft er að opna glugga. Enginn
súgur myndast í bílnum.
VW 1300 býður upp á margvís-
leg ökuþægindi. Jafnvægisfjöður að
aftan. — Að innan eru tveir arm-
púðar frammi, tveir fatasnagar, tvær
gripólar fyrir farþega afturí. Hand-
grip í mælaborði fyrir farþega. Tvó
sólskyggni. Hurðarvasi. Öskubakki
í maeiaborði og afturí. Benzínmælir.
Aðailjós eru tengd um kveikjulás.
Leðurlíki á sætum, hliðum og toppi.
— Margvíslegur aukaútbúnaður er
fáanlegur t. d há bök á framstól-
um, hituð afturrúða, bakkljós o, fl.
VOLKSWAGEN 1300 — 7302 — 7302$ — 1302SL
TIL AFGREIÐSLU SÍÐAR í ÞESSUM MÁNUÐI
VERÐ FRÁ KRÓNUM 237.500,—
ALLTAF FJOLGAR
VOLKSWAGEN