Morgunblaðið - 23.07.1971, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 23.07.1971, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 23. JÚUl 1971 fclk í fréttum >!e ia£ W' 1 báskólaborgrinni Cambridge i Englandi er gamali sióur hafður í hávegum, og áreiðan- legt er, að stúdentar þar í borg njóta hans vel. Á hverju vori, í maí eða júni, er ein vika, Maívikan, haldin hátið- leg í tilefni þess, að prófum og öllu sem þeim fylgir er lok ■» jí' .J ið. Þessi siður hefur fylgt há- skólaborginni siðan á nitjándu öld. Veiilur, dansleikir og alls konar hátíðahöld standa yfir alia daga og nætur og það er mesta furða hversu mikið af slíku unga fólkið þolir. Þessi mynd er tekin kl. 7 að morgni, og þau dönsuðu óþreytt. 'k LÁTINN LAUS? Saeaski ofurstiTiin, Stig Wenn enström, sem var dæmdur I ævilamga refsingarvinnu fyrir njósnir, „hinar aivarlegustu á Narðurlöndum", verður senni- lega látinn laus á mæstunni. Tvisvar hefur náðumarbeáðn- um verið hafnað. Við þeirri síð ari fékk hann það svax, að hamm hefði ekki afplánað helmimginn af refsimgartimam- um, en iífstíðarfangelsi er 15 ár. Nýlega semdi hanm þriðju náðunarbeiðnina. Hemmi verð- ur sinmt á æðri stöðum þamn 13. ágúst, og álitið er, að hún hafi þær afleiðíngar, að Wenm erström verði máðaður. Heilsu far hams er mjöig gott, svo ekki hefur hamn borið heilsu- leysi við. í fangelsinu vanm -iStág Wennerström Wenwerström að þýðingum, og af því brauði ætlar hamn að lifa ef honum verður sJeppt. Sænska dagblaðið Dagens Ny heter hvetur mjög tit náðum- ax þessa gamla mjósnara. í»að segir, að engin hætta geti staf að af honum iengur og heimskulegt væri að álita, að hamn færi að haida áfram á iglæpabrautinmí nú. Það er alltaf ævintýralegt um að litast í Tívolí í Kaupmanna- höfn. En um daginn var þar enn ævintýralegra en venjulega. Þar voru samankomnar allax ævintýrapersónur skáldsins fræga, H. C. Andersens. Fjöldi bama í gervum galdrakeriinga, áifadísa, katta og fleiri vera dansaði, söng og lék í Tívolí- garðinum. Þama var lika maður í gervi Andersens sjálfs, og hanm sagði böraunum sögur og lék við þau. Ungir tónlistar- menn léku á píanó og fiðlur, og Hans klaufi dansaði við litlu stúlkuna með eldspýtumar. Þessi mynd sýnir Hans klaufa og prinsessuna hans. Á morgun lýkur fegurðax- samkeppninni um ungfrú al- heim á Miami Beach í Flór- ida. Sextíu fegurðardísir taka þátt í keppninni, og fulltrúi íslands er hin græneygða, 18 ára gamla skólastúlka, Guð- rún Valgarðsdóttir. Guðrún á heima á Seyðisfirði og stundar nám í Menntaskólanum á Ak- ureyri. Hún sigraði í keppn- inni um ungfrú ísland 1971, og nú vekur hún mikla at- HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams WHEM OTOER K1D5 WERE READiNG MOTHER SOOSE,I WAS BEINS TAUSHT THE 'ARTICLES OF WAR'/ BV THE TIMEI WAS THIRTEEM, I KNEW A HALF DOZEN DtFFERENT WAVS TO KILL A MAN...WITHOUT MAKINS ANV HOISE/ Ég vildi helzt hyr.ia skýrsluna á harn- H-sku þinni, Marty. Það er auðvelt, ung- frú Cass, ég er það, scm þeir kalla „her- krói“. Þegar hinir krakkarnir voru að lesa barnabækur, lærði ég undirstöðu- atriði hernaðar. (3. mynd) Þegar ég var þrettán ára gat ég drepið mann á sex vegu, án þess að nokkuð heyrðist til min. Guðrún Vaigarðsdóttir hygli á baðströndum Miami, en þar er hún öllum stundum, sakir hitans og syndir í sjón- um eins og sónnum íslendingl sæmir. 'k Stórglœsileg íbúð til sölu í Kópavogi. íbúðin er í Hvömmunum og er 4 herbergi og eldhús, um 120 fm að stærð. Sérinngangur. Selst fokheld. Sigurður Helgason hrl., Digranesvegi 18. Sími 42390. Vandað einbýlishús óskast til kaups í Reykjavík. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Fyrsta flokks villa — 562". VOLKSWAGEN og LAND ROVER eigendur Viðskiptavinum okkar er bent á að bifreiða- verkstæði okkar verður lokað frá 24. júlí til 8. ágúst, þ. e. 9 virka daga. vegna sumarleyfa. Þó mun deild sú, er framkvæmir skoðanir og eftirlit á nýafgreiddum bifreiðum (árgerð 1971) vera opin með hina venjulegustu þjón- ustu. — Reynt verður þar að sinna bráðnauð- synlegum minniháttarviðgerðum. Smurstöð okkar mun starfa á venjulegan hátt. HEKLA hf Laugavegi 170—172 — Sími 21240. Plötnrnoi fnst hjn okkur Amerískur vatnsþolinn prófílkrossviður til utanhússnota. PLÖTURNAR FÁST HJÁ OKKUR. TIMBURVERZLUN ARNA JÓNSSONAR & C0. H/F. Bílstjóri óskast til afleysinga um mánaðartíma. Upplýsingar gefur afgreiðslustjóri klukkan 4—6 í dag. ANNA <jR SJCKRAHÚSI Hin tvítuga prinsessa Breta, Anna, var skorin upp fyrir skömmu á sjúkrahúsi Edwards konungs sjöunda. Um daginn yfirgaf húin sjúkrahúsið ánægðari em nokkru sinini fyrr. Charles prins, bróðir henraajr, sótti hana til sjúkrahús'sins á mýja sportbílnum sínum. Milk- ill fólksfjöldi var samankom- iinin fyrir utan sjúkrahúsið við brottför Öninu þaðan, og fagn- aðarhróp glumdu við, þegar hún birtist á tröppunum i lált- skrúðugum tízkuklæðnaði. Starfslið sjúkrahúsisins og sjúklingar kvöddu prinses»- una með mestu virktum, og 1 öilum gluggum voru veifandi hendur, þegar systkinin hröð- uðu sér í burtu. Leiðin lá upp í sveit, tijL Windsor-kaistalains, en þar ætlaði Anma að dveljast sér til hresisingar og heiQsu- bótar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.