Morgunblaðið - 23.07.1971, Síða 25

Morgunblaðið - 23.07.1971, Síða 25
MORtJÚNBLÁÐlÍ), FÖSTÚDAGUR 23 JÚLt 1971 25 Báðar Fokkervél- amar aftur á loft Erlendir sérfræðingar kanna orsakir skemmdanna BÁÐAR Fokker-flugvélar Flug- félagsLna verða væntanlega komnar aftur í umferð í dag, eftir stöðvunina, sem varð er þéttiefni flagnaði innan úr elds- neytisgeimum þeirra. Var sú fyrri aftur komin á loft í gær og sú síðari átti að vera tilbúin í dag. Nokkrar tafir urðu af þess- um sokum á innanland.sflugi, en í fyrralkvöld var þotan Gullfaxi látin fljúga til Akureyrar með 100 farþega og kom hún full- hlaðin til bakia. Sérfræðingur frá Fokker- veitksmiðj unurn í Hollandi kom hingað, er þess hafðd orðið vart við reglulega athugun á eldsneyt- inu í tönkunum, að útfallið rusl var á botni tanikanna í vélunum. Var uninið við fyrri flugvélina í MARG HB mjmÍT HHÍS MARG FALRAR 1H3 MARG 4» ♦04 5 HF mm i+'* • m alla fyrriniótt og í gær voru eins margir flugvirkjar að vinna við hina, og gátu komizt að og þvi gekk verikið svona fljótt. Von er á manni frá Shell í London til að rannsaka hvað hef- ur valdið því að þéttiefnið flagn- aði í tönkunum og kom fram sem botnfall í eldsneytinu. Vélapakkningar Dodge '46—'58, 6 cyl. Dodge Dart '60—'68 Fiat, flestar gerðir Bedford 4-6 cyl., dísil, '57,'64 Buick V 6 cyL Chevrolet 6—8 cyl., '64—'68 Ford Cortina '63—'68 Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'68 G.M.C Gaz '69 Hiknan Imp. '64—408 Opel '55—'66 Rambler '56—'68 Renault, flestar gerðir Rover, bensín, dísil Skoda 1000MB og 1200 Simca '57—'64 Singer Commer '64—'68 Taunus 12 M, 17 M, '63—'68 Trader 4—6 cyL '57—'65 Volga Vauxhall 4—6 cyl., '63—'65 Willys '46—'68. Þ. Jónsson & Co. Skeifan 17. Simar 84515 og 84516. Þrjór byggingarlóðir til sölu í Garðahreppi. —- Uppdrættir fylgja. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 27. júlí, merkt: „Tækifæri — 7970“. — Sextugur Frajnnhald af bls. 12 hún sinn ríka þátt í því, að Oddur hefir alla tíð búið við mikið heimilislán. Þau eiga nú sex börn uppkomin. Að lokum vil ég svo þakka Oddi og Magneu fyrir öll okkar sam- skipti og vona að þau fari vax- andi eins og hingað til. Oddi og fjölakyldu hana óska ég svo alfls hina bezta á ókomnum árum. Guðmundur Hansen, _ 38904 38907 H BJLABUÐIll Notaðir bílar til sölu arg. 1971 1971 1970 1970 1969 1968 1968 1967 1967 1967 1966 1966 1965 1966 1967 1967 1966 1965 1965 1966 1966 1965 1967 1969 1965 1986 1967 1966 1966 1968 1968 í þ. kr. 400 255 350 230 445 225 240 250 255 260 270 195 150 bílategundir Opel Marrta Vauxhaill Viva Opel Rekord VauxhaB Viva Chevrolet Bel-Air VauxhaH Victor 2000 sjálfskiptor Vauxhatt Victor 1600 sjálfskiptur Opel Rekord 2ja dyra Chevrolet Chevelle Ford Fairline sjálfsk. Buick Special Chevrolet Nova Chevrolet Nova Dodge Coronet einkab 215 Dodge Coronet einkab 300 Scout 800 215 Vauxhall Viva 100 Taunus 17 M 145 Land-Rover, bensín 14S Renautt 10 90 Cortina 4ra dyra 100 Cortina 2ja dyra 70 Fiat 1500 Station 175 Trabant Station 85 Opel Record 125 Plymouth Beh/edere I 190 P. M C. Gloria 170 Fiat 600 70 Fiat 1100 D 95 Votkswagen 30 Intemational 4 hjó!drifs sendiferðabíH 75 Laghentir menn óskast. — Framtíðaratvinna. Trésmiðjan Víðir, Laugavegi 166. T eppalagningamaður Vanur teppalagningamaður óskast sem fyrst. Um framtíðaratvinnu er að ræða. Umsækjendur leggi inn umsókn á afgr. Mbl. fyrir 27. þessa mánaðar, merkt: „Teppalagningamaður — 7887". Stór 5 herbergja íbiið óskast til leigu í Reykjavík frá október til nóvember 1971 i hálf til eitt ár. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Án húsgagna — 563". f» RM VAUXHALL m BCDFOKD opa 1 ^ | Farfuglar — ferðamenn 24.-25. júli 1. Ferð í Landmannalaugar. 2. Ferð í Kartsdrátt og að Hvítárvatni. 3. Ferð á Btáfell og Btáfells- háls. Upplýsingar í skrifstofunoi Laufásvegi 41, sími 24950. Favfuglar. FERMKH!BBUR!NN BLÁTIXDUfí Verzlunarmannahelgin Strandaferð 30/7 trl 2/8. Upplýsingar gefur Þorleifur Guðmundsson Austurstr. 14, símar 16223, 12469. lælnar fjarverandi Verð fjarverandi til 12. ágúst. Jóhann Fmnsson, tannlækmr Tannlækningastofa mtn verður lokuð til 18. ágúst vegna sumarteyfa. Hængur Þorsteinsson Bolholti 4. Ferðafélagsferðir A föstudagskvöld: 1. Kerlingarfjöll - Hveravellir, 2. Laugar - Eldgjá - Veiðivötn. Á laugardag: 1. Þórsmörk, 2. Hlöðuvelhr - Hlöðufell. 3. Kjölur - Sprengisandur, 6 dagar. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, símar: 19533, 11798.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.