Morgunblaðið - 17.08.1971, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. AGÚST 1971
"4,
Nixon ræðst gegn
yerðbólguvandanum
AÐTiGKDlR Nixons Banila-
ríkjaforseta til stnðnings <loil-
aramun eni síðasta neyðar-
ráðstöfunin af mörgiun, seni
hafa valdið miklu imiróti í
íjármála.lífi Vosturla.nda á
undanfömum árimi. Yfirlýs-
ing forsetans felur í sér tals-
verða stefnubreytingu: Sam-
kvaemt henni verður hætt til
bráðabirgða að greiða útiend-
ingum gull fyrir dollara eða
annan gjaldeyri. I>að hefur
verið eindregin stefna Banda-
ríkjastjómar síðan gjaldeyris
erfiðleikamir hófust í alvöru
fyrir fjómm áruni að brcyta
fyrir engan mim gengi doB-
arans gagnvart gulli. GuU-
verðið hefur verið 3 dollarar
únsan siðan 1934, en nú er
bandaríska 6tjórnin reiðubú-
in að semja við ríkisstjómir
annarra landa um breytingar
á alþjóðagjaldeyriskerfinu og
gera allróttækar ráðstafanir í
efnaha.gsmá]umim heima fyr-
ir til þess að stemma stigu
við ört vaxandi verðbólgu.
Ráðstafanir Nixons geía tii
kynna, hve staða dollarans
hefur veikzt gagnvart gjald-
miðl-um annarra landa á al-
þjóðlegum gjaldeyrismarkaði.
Erfiðleikamir í aliþjóðafjár-
málum hófust fyrir alvöru í
nóvemlber 1967, þegar Bretar
lækkuðu gengi pundsins um
15%. Aðeins nokkrum dögum
siðar höfðu 10—15 ríki farið
að dasrni Breta og gripið tii
gengisfellingar. Verð á gulii
snarhækkaði vegna rýrnaindi
írausts á pappirsgjaldmiðli i
byrjun ársins 1968, og í marz
það ár ákváðu fulltrúar seðla
banka nokkurra landa að
grípa tid þess ráðs að taka
upp tvöfalda gengisskráningu
á gulli. Sjö helztu seðlabank-
ar Vesturlanda urðu ásáttir
um að verzla ekki á frjáisum
markaði og halda sig við op-
inbert gullverð i öUum við-
skiptum sín á milli.
1 ágúst 1969 lækkuðu Frakk
ar gengi frankans um 11%.
Tveimur mánuðum siðar
hækkuðu Vestur-Þjóðverjar
gengi marksins um 9%. Þrátt
fyrir gengishækkunina varð
staða marksins stöðugt sterk-
ari, og i mai sL var ákveðið
að iáta gengi þess gagmvart
dollaranum ráða-st af fram-
boði og eftirspurn.
Verðbölga hefur verið ört
vaxandi vandamál í Bandarikj
unum á undanförnum sex ár-
um, og stöðugur halli hefur
verið á viðskiptajöfnuði sáðan
á árunum fyrir 1960. Nú er
verðbólgan sem nemur um
það bil 7% á ári. Traustið á
dollaranum hefur stöðugt
minnkað, og hefur fátt átt
meiri þátt i þessu rýrnandi
trausti á undanförnum mián-
uðum en tdlkynning sem var
birt í júní þess efnis, að vara-
gullforði Bandarikjanna hefði
hrapað niður fyrir 10 millj-
arða dollara á þessu ári í
fyrsta skipti um 33 ára skeið.
Hvers konar breyting á skrán
ingu dollarans hefur óhj‘á-
kvæmilega í för með sér gif-
urleg áhrif á aiþjóðaefnahags
kerfið, þar sem tveir þriðju
viðskipta og fjárfestinga
heimsins eru skráðir og greidd
ir í dollurum.
Ráðstafamir þær sem Nixon
hefiur gert hafa verið rædid-
ar sem huigsanlegar leiðir tii
þess að ráðast gegn efnahags-
vandanum í hópi fjármála-
manna undanfarna daga. Það
eina sem kemur á óvart er
að forsetinn hefur gripið til
aiira þeirra ráðstaíana sem
hafa verið taidar koma tid
greina í einu, það er að hætta
að innleysa diollara í gulli, að
setj'a á innílutningstoila og
búa í haginn fyrir almennar
breytingar á alþjöðagjaldeyr-
iskerfinu. Á það er lögð
áherzla, að ræða forsetans sé
aðeins áætlun um aðgerðir,
sem verði gripið tiL Hann
sagði til dæmis, að 10% inn-
filutningstollurinn yrði aðeins
til bráðabirgða, en enginn
veit hve lengi hann verður
við lýði. 1 þessu sambandi
kemur til greina, að ríkis-
stjórnir annarra landa grípi
til verndartodla á afurðir sin-
ar, en brezka blaðið „Financ-
ial Times" sagði er það ræddi
þessi mál í siðustu viku, að
flestar rikisstjórnir mundu
sætta sig við bandarískan inn-
flutningstolL
Þeirri spurningu er Mka ó-
svarað, hvaða áhrif það hef-
ur á almenna gengisskrán-
ingu að tengslin miili doiiara
og gulls hafa verið rofin. Það
hefur ekki komið fjármála-
mönnum á óvart, að ákveðið
hefur verið að hætta að skipta
dollurum í gull, við því hefur
verið búizt siðan varagullforð-
inn hrapaði niður fyrir 10
milijarða dollara. Forsetinn
lagði áherzlu á það, að breyt-
ingar á alþjóðagjaldeyriskerf-
atvinnu og hleypa nýju blóði
i efnahagskerfið. Fyrst þeg-
ar Nixon tók við embætti
gerði hann sér vonir um að
unnt myndi reynast að hefta
verðbólguna án þess að það
þyrfti að valda mikium sárs-
auka. Eins og bent er á í
grein í vifkuritimu Time var
hann því andvígur að setja
á höft og hömlur; vildi ekki
að rákisvaldið skipti sér af
launasamningum og vildi
heldur ekki róta við hiwum
frjálsa markaði. í þess stað
vildi hann halda sig við sí-
gildar efnahagsráðstafanir,
takmarka útgjöld á fjáriög-
um og treystá á varagjaldeyr-
isforðann. Hugmyndin var að
koma á meiri ró í efnahags-
málunum og rjúfa vixllverk-
anir kaupgjalds og verðlags,
en siðan taldi hann að yrði
hægt að hleypa nýju lifi í
efnahagsLífið með auknurn
f járveitingum rikisvaldsins og
jafnvel skattalækkunum.
Þróunin hefur orðið aRt
önnur en gert var ráð fyrir í
upphafi forsetatiðar Nixons.
Langur samdráttur, en að
vísu mildur, hefur átt sér
stað, og ástandið hefur verið
lengur að færast í samt lag
aftur en nokkru sinni fyrr
við svipaðar aðstæður í banda
riskum efnahagsmálum síðan
Burns, einn helzti hvatamað-
iir ákveðinna ráðsta.fana í
bandarískuni efnahagsmálum.
lega fljótlega vart, að gagn-
rýnin á efnahagsstefmuna hef
ur ekki sömu áhrií og áður.
Jafnvel þótt ráðstafanirnar
beri ekki tilætlaðan árangur,
er hægt að benda á það að sú
stefma, sem var fyligt áður,
bar heldur ekki árangur. Þar
að auki hefur áætlun forset-
ans að geyma nokkrar þær
ráðstafanir, sem andstæðing-
ar hans hafa beitt sér fyrir.
Demókratar hafa ekki farið í
launkofa með það, að þeir
muni ieggja hvað mesta
áherzlu á efnahagsmálin í
kosndngabaráttunni og Hugh
Scott, leiðtogi repúblikana
i öldungadeildinni, hefur lát-
ið svo um mælt, að Nixon
verði að sigra í baráttunni
gegn verðbólgunni, eigi hann
að vera viss um endurkosn-
ingu.
Nixon hefur verið hræddur mcð skugga Herbert Hoovers sem var forseti þegar heinis-
kreppan skall á 1929.
inu yrðu gierðar í samráði við
Alþjóðagjaldeyrissjóðinn.
Ákvörðun Nixons um kaup-
gjalds- og verðlagsstöðvun
kemur heldur ekki á óvart.
Arthur Burns, forstöðumaður
bandaríska seðlabankans og
ýmsir öldungardeildarmenn
úr flokki repúblikana, hafa
verið uppi með háværar kröf-
ur um kaupgjalds- og verð-
lagseftirlit að undanförnu.
Meðal annars af þessum sök-
um hafði þjóðþingið ráðgert
yfirheyrslur í október um
huigmyndir um stofnun kaup-
gjolds- og verðlagsráðs, og
Nixon féllst á það að stjórn-
in tæki þátt í þeim. Nú hef-
ur forsetinn bundið kaup-
gjald, verðlag og leigu í 90
daga og þar með hefur hann
gert þessar yfirheyrslur úr-
eltar. Ganga mátti að þvi
visu, að í þessum yfirheyrsl-
um kæmu fram háværar radd
ir um að stjórnin aðhefðist
alltof ldtið til þess að stöðva
verðbólguna.
Nixon forseta hefur verið
legið á hálsi fyrir að gera ektoi
nóg til þess að hefta verðbólgu
þróunina, sjá fyrir aukinni
síðari heimsstyrjöldinni lauk.
Á siðustu mánuðum hefur
verið sífellt harðar verið lagt
að Nixon að gripa til áhrifa-
meiri, djarfari og beinni að-
gerða gegn verðbólguvandan-
um en hann hefur gert til
þess að örva efnahagislifið.
Nú hefur forsetinn gripið til
sinna ráða.
Áhrifanna af aðgerðum for-
setans verður orðið vart þeg-
ar baráttan fyrir forsetakosn-
ingamar á næsta ári byrjar
fyrir alvöru. Ráðstafanimar
eru áreiðanlega ekki sdzt
gerðar með forsetakosningam
ar í huga. Efnahagsmálin eru
sem stendur aðahnálið í banda
riskum stjórnmálum, það
mál sem kjósendur og stjórn-
málamenn hugsa mest um
Víetnam, Kina, mannréttinda-
mál blökkumanna og glæpir
hafa gersamlega horfið í
skuggann. Nú hefur forset-
inn tryggt sér nokkurt næði
fyrir gagnrýni á þessu sviði,
og í kosningabaráttumni getur
hann bent á það að hann hafi
gert skeleggar ráðstafamir til
efiingar efnahagsiífi lands-
manna. Þess verður áreiðan-
Það sem hefur sett hvað
mestan svip á bandarisk efna-
hagsmál að undanförmu, hef-
ur verið svartsýni og rýrn-
andi traust á forystu stjórn-
arimnar í Washington í efna-
hagsmiálunum. Eins og Tiime
bendir á hafa kaupsýslu-
menn takmarkað útgjöld og
fækkað verkamömnum í stað
þess að færa út kvíarnar.
Sparifjáreign hefur slegið
öil fyrri met og almenningur
eyðir minna en áður, fjár-
festir minna og kaupir færri
hlutabréf. Flestum Banda-
rikjamönnum finnst þeir búa
við verri kjör en fyrir nokkr-
um árum, og eru þess Sá
dæmi í bandarískri sögu.
Verðlag hefur hækkað örar
en nokkru sinni síðan i Kór-
eustríðinu, en arður fyrir-
tækja hefur minnkað nokk-
uð. Verkamenn hafa fengið
miklar kauphækkanir, en
raunlaun hafa litið sem ekk-
ert hækkað. Verðbólgan hef-
ur rýrt verðmæti dollarans
um 12 sent á tæpum þrem-
ur árum með þeim afleiðing-
um að hann er veikastur
Framh. á bls. 22
STAKSTEIMR
Var engum öðr-
um treystandi?
Eins og kunnugt er, ákvað
vinstri stjómin að set.ja á fót sér
staka landhelgisnefnd með fulltrú
um frá öllum stjórnmálaflokkun
um til þess að vera ríkisstjórn-
inni tij ráðuneytis um aðgerðir I
landhelgismálinu og kynningu á
málstað íslands á alþjóðavett-
vangi. Allir stjórnmálaflokkamir
samþykktu að tilnefna fulltrúa í
nefnd þessa, og er það í sjálfu
sér ekki frásagnarvert. Hitt hef
ur vakið nokkra eftirtekt, að Al-
þýðubandalagið tilnefndi Lúðvik
Jósefsson, sjávarútvegsmálaráff-
herra, sem aðalmann sinn í nefnð
ina og Magnús Kjartansson, iðn
aðarráðherra, til vara. Hefur
mörgum komið þessi tilnefning
spaugilega fyrir sjónir, að Alþýðn
bandalagið skipi ráðherra úr rík
isstjórninni i nefnd, sem á aS
vera ríkisstjórninni til ráðuneyt-
is! Báðir hinir stjórnarflokkam
ir höfðu annan hátt á og til-
nefndu menn utan rikisstjórnar-
innar, sem eðlilegt yar, en
spyrja má, hvers vegna Alþýðu
bandalagið hefur þennan hjákát-
lega liátt á slnni tilnefningu. Var
engum óðrum treystandi til þess
að gerast fulltrúi Alþýðubanda-
lagsins í landhelgisnefndinni en
þessum tveimur ráðherrum? —
Bæði Sjálfstæðisflokkur og Al-
þýðuflokkur tilnefndu sem aðal
menn formenn þessara flokka, en
Alþýðubandalagið sá ekki ástæðu
til að sýna formanni sínum það
traust að gefa honum kost á að
fylgjast með framvindu landhelg
ismálsins í þessari nefnd. Hin
opinbera vantraustsyfirlýsing
þeirra Lúðvíks Jósefssonar og
Magnúsar Kjartanssonar á Ragn-
ar Amalds og aðra forustumenn
Alþýðubandalagsins er vissulega
farin að ganga lengra en góðu
hófi gegnir.
Einkennileg
vinnubrögð
Á fyrsta fundi landhelgisnefnd
arinnar tilkynntu fulltrúar stjóm
arflokkanna, að þeir hefðu
ákveðið að senda þrjá fulltrúa
einn frá hverjum stjórnar-
flokkanna, til undirbúnings-
fundar hafréttarráðstefnunnar
í Genf, sem stendur yfir um
þessar mundir. Þegar í upp-
hafi ráðstefnunnar héldu
íslenzkir embættismenn til þessa
fundar og hafa setið fundinn síð-
an og Hans G, Andersen, þjóð-
réttarfræðingur, befur flutt ræðu
á undirbúningsfundinum, þar sem
afstöðu íslands í landhelgismál-
inu hefur verið lýst. Hitt vekur
furðu, að stjómarflokkamir
skyldu ekki sjá ástæðu til að
gefa stjómarandstöðuflokkun-
um kost á að senda sína fulltrúa
einnig á þennan undirbúnings-
fund. Þeim kom það ekki til hug-
ar, fyrr en athygli þeirra hafði
verið vakin á þessum gangrýnis-
verðu vinnubrögðum. Af bálfu
stjórnarflokkanna hefur mikið
verið rætt um nauðsyn á þjóðar-
einingu í landhelgismálinu, og
Morgunblaðið hefur að sínu leyti
lagt mikla áherzlu á að slík
þjóðareining megi nást. En
ekki verður séð, að vinstri
stjórnin ieggi sig ýkjamikið fram
um að stuðla að slíkri þjóðarein-
ingu, þegar hún viðhefur svo
ámælisverð vinnubrögð, þegar í
upphafi síns ferils í landhelgis-
málinu.
iesio
DDCLECR