Morgunblaðið - 17.08.1971, Blaðsíða 24
f 2Hor0iinW«tri&
RUCIVSinGflR
#*r*22480
jÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1971
1ESI0
DDCLECR
Innflutningsskatturinn í Bandaríkjunum:
Óvíst er hvort hann
lendir á f iski
- segir forstjóri Coldwater - Mundi
kosta íslendinga 400-500 millj. kr.
SEINT í gærkvöldi þegar Morg-
unblaðið hafði samband við Þor-
stein Gíslason, forstjóra Cold-
water í Bandaríkjunum, sagði
bann að ennþá væri allt í óvissu
nm hvort 10% innflutningsskatt-
urinn yrði á fiski. „Það veit eng-
inn ennþá, hvemig- þetta fer,“
sagði hann, „og hjá okkur ríkir
nú algjört millibilsástand. Það
ganga óteljandi sögur, en þær
hafa ekki reynzt réttar og við
vitum, að ekki er ennþá búið að
ákveða hvort fiskurinn fær 10%
innflutningskattinn. — Innan
skamms hlýtur þó að fást úr
þessu skorið og á meðan vonum
við bara það bezta. Mikið er rætt
um efnahagsaðgerðir Nixons, en
aliir eru þó sammála um að þess
ar ráðstafanir eigi eftir að
styrkja dollarann til eðlilegrar
stöðu.“
Þorsteinn sagði að í gærdag
hefði frekar verið talið að fisk-
ur, kjöt og mjólkurafurðir
myndu sleppa við 10% skattinn,
en um miðmætti í gærkvöldi var
allt í óvissu í þessum málum.
Þá gat hann þess, að verið væri
að afferma skip hjá þeim og toll
Fiskflutningi
til Bandaríkjanna flýtt
af ótta við verkfall
hafnarverkamanna
MORGUNBEAÐIÐ hafði í gær
samband við nokkra útflutnings-
og innflutningsaðila vegna hugs
aniegs verkfalis, sem hafnar-
verkamenn á austurströnd
Bandaríkjanna hafa boðað til í
haust og voru þessir aðilar innt-
ir eftir þvi hvort áformað væri
að gera einhverjar ráðstafanir í
þessu sambandi.
Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson
framkvæmdastjóri Sölumiðstöðv
ar hraðfrystihúsanna sagði, að
búið væri að gera ráðstafanir tii
Hæverskir
ökumenn
á Austurlandi
Egilsstöðum, 16. ágúst.
RÍKARÐ Björnisson lögreglu-
flokkstjóri hefur verið á ferð um
Austurland undanfaima daga til
að ganga frá vegamerkingum á
hættulegum stöðum. í lögreglu-
bifreið hans var ratsjá til að mæla
ökuhraða og mældi Ríkarð um-
ferðina hér á nokkrum stöðum
um helgina. Sagði Ríkarð að öku
menn á Austurlandi væru mjög
hæverskir og kvaðst ekki hafa
þurft að stöðva nokkurn öku-
mann, en hefði þó mælt á stöð-
um sem gæfu fullt tilefni til að
frískir ökumenn létu gamminn
geysa. — ha.
þess að senda meira af fiski til
Bandaríkjanna en eðiilegt er fyr
ir þann tíma sem um ræðir.
Júlíus Ólafsson hjá Félagi ís-
lenzkra stórkaupmanna sagði, að
félagið hefði látið upplýsinga-r
um væntanlegt verkfail ganga
út til félagsmanna til þess að
þeir gætu gert þær ráðstafanir,
sem þyrfti hjá hverjum og ein-
um, en Júlíus benti á að margir
stærstu innflutningsaðilarnir hér
á landi fengju bandarískar vör-
ur í gegnum úti'bú í Englandi.
■Olfur Sigurmundsson fram-
kvæmdastjóri Otflutningsskrif-
stofu Félags islenzkra iðnrek-
enda sagði, að mestur hluti af
léttum iðnaðarvörum frá íslandi
tii Bandaríikjanna væri fluttur
flugieiðis og þvi kæmi boðað
verkfali lítíð að sök ef af yrði
nema í sambandi við Stáliðjuna
sem sendir u.þ.b. mánaðarle.ga
400—600 stóla á Bandaríkjamark-
að sjóleiðis.
Gunnar Kvaran hjá Innflytj-
endasambandinu, sem flytur inn
talsvert af því korni, sem flutt
er til landsins sagði, að nú
þegar hefði verið keypt noikkru
meira magn aí þessum vörum
en venjuiega og auk þess væri
gert ráð fyrir- því að þessar korn
vörur gætu komið annars stað-
ar frá. Sagði hann að engin
hætta væri á vöruskorti í þessu
efni.
Óvenjulegt at-
vik í laxveiðiá
— ekið yfir lax
SÁ EINSTÆÐI atburður gerð
ist fyrir nokkru í Lunda-
reykjadal í Borgarfirði, að ek-
ið var á lax í Tunguá.
Var þetta 12 punda hængur,
sem í sumarleyfisferð sinni
um Tunguá hafðá koanizt í
sjáifheldu á vaði i ánni, en
hún var mjög vatnslítil um
þær mundir.
Ökumaður bifreiðarinnar,
Þórir Jensson stórkaupmaður,
kom ekki auga á iaxinn fyrr
en það var orðið um seinan
og lenti hann undir hægra
framhjóli bifreiðarinnar.
urkin vissi ekíki hvort fiskurinn
slyppi eða ekiki.
Ekki náðíst samband við Hall-
dór E. Sigurðsson, fjármálaráð-
herra, í gær, en vísað var á
Höskuld Jónsson, deildarstjóra í
fjármálairáðunjeytinu. Hann sagði
í viðtali við Morgunblaðið, að
þeir í ráðuneytinu væru aðallega
að athuga á hvaða gengi
ætti að tollafgreiða innflutnimg.
Samkvæmt upplýsingum verzl-
uniarfulltrúa bandaríska sendi-
ráðsins er útlit fyrir mjög liöar
tollahækkanir á íslenzkum iðn-
Framhald á bls. 23.
403
hvalir
HVALVEIÐIBÁTAR Hvals
h.f. voru í gær búnir að veiða
403 hvali það sem af er hval-
veiðivertíðinni. Mest hefur
veiðzt af langreyðum eða alls
203, 138 sandreyðar og 62 búr
hveli.
Á sama tíma í fyrra hafði
ekkert veiðzt af sandreyðum
og héfur sú hvalateigund
aldrei veiðzt jafn snemma
og i sumar að sögn Lofts
Bjarnasonar forstjóra Hvals.
Hvalveiðibátarnir áttu að
fara út á miðin í gærkvöldi,
en þeir hafa verið í landi 1 tvo
daga vegna óhagstæðs veðurs
og helgarfrís.
Það eru hendur glaðra Akureyr ing-a, sem hér tollera Björgvin
Þorsteinsson, sem aðeins 19 ára að aldri vann Islandsmeist-
aratign í golfi á landsmótinu á Akureyri. Keppnin varð æsi-
spennandi undir lokin og segir frá því í íþróttafréttum Mbl. —
8 síður — sem fyigja biaðinu í dag.
10% álag á gjaldeyri
15% við tollafgreiðslu
SEÐLABANKINN hefur fellt
niður opinbera gengisskráningu
um sinn og verða áríðandi gjald-
eyrissölur afgreiddar með 10%
álagi. Þá hefur fjármálaráðu-
neytið tiikynnt, að tollafgreiðsla
skuli miðuð við 15% hækkun á
verði erlends gjaldeyris. Ráðstaf-
anir þessar eru gerðar vegna
óvissunnar í gjaideyrismálum
vegna boðaðra aðgerða Banda-
ríkjastjórnar.
Höskuldur Jánssom, deildar-
stjóri í fj ármálaráðuneytinu,
Frá ísafirði:
Rænulaus
- eftir bílslys
ísafirði, 16. ágúst.
SÍÐASTLIÐINN föstudag varð
harður árekstur við Dvergastein
í Álftafirði. Fólksbifreið með 5
manns og jeppabifreið, sean í var
einn maður, rákust harkalega á
með þeim afleiðingum að flytja
varð allt fólkið í sjúikrahúsið á
Isafirði. Þrennt af fólkinu fékk
fljótlega að fara heiim aftur, en
bílstjóri fólksbifreiðarinnar og
görnul kona eru enn á sjúkra-
húsinu og lður þeim vel eftir
atvikum.
Aðfaramótt sunnudagsins var
ekið á gangamdi mann á Hnífs
dalsvegi. Slasaðist maðurinn mik
ið og var hann fluttur til Reykja-
vikur í gær. Hefur hann ekki
enn komizt ti'l meðvitundar.
Óiafur.
gaf Morgunblaðinu þær upplýs-
ingar í viðtali i gær að ástæðan
fyrir því að miðað er við 15%
hækkun við toliafgreiðslu, en
ekki 10% eins og hjá gjaldejrris-
bönikunum, væri sú, að þeir
vildu vera öruggir í þessu efni.
Þó sagðist hann telja, að hér
væri um ríflega áætlun að ræða,
en það væri m.a. gert til þeiss að
menin myndu fremur gera þessi
mál fyrr upp eftir að skráning er
aftur örugg, því ef litlu munaði
í þessu efni teldu þedr að þessi
mál myndu vera að vefllkjaist mán
uðum saman í ráðunieytinu.
Hér fara á eftir fréttatilkynn-
ingar um þessi mál frá Seðla-
banikanum og fjármálaráðuneyt-
imu.
FRÉTTATILKYNNING FRÁ
SEÐLABANKA ÍSLANDS
„Þax sem gj aldeyrismarkaðir
erlendis erú í aðaiiatriðum iok-
aðir, þá hefur Seðlabainkinn nú
fellt niður um sinn opinbera
gengiisskráningu, meðam óvissu-
ástand ríkir.
Til þess að nauðsynfleg við-
skipti geti farið fram, hafa gjald-
eyriis-viðskiptabankamir ákveð-
ið, að áríðandi yfirfærslur (sölur
gj aildeyris), verði afgreiddar
gegn greiðslu 10% geymslufjár
umfram það gengi sem gilti sL
föstudag, 13. þ.m., með fyrirvara
um lokauppgjör á grundvelli op-
inberrair gengisskráningar, þeg-
ar húm hefst á ný.
Gagnvart erlendum ferða-
mönnum gildir sú framkvæmd,
að bankamir anraist fyrir þá
hæfilegar yfirfærslur á því gengi,
sem í gildi var sL föstudag, 13.
þ.m.
Kaup gjaldeyris fyrir útflutn-
ing geta fairið fram á gengi eins
Framhald á bls. 23.
Skemmdarverk
unnin á Eyjabát
250 þús. kr. tjón vegna grjóts
í túrbínu skipsins
FYRIR nokkru var framið
skemmarverk á vélbátnum Krist
björgu VE 79 þar sem báturinn
lá í höfn í Vestmannaeyjum.
Blágrýtissteinum var kastað nið-
Ur í reyfkiháf skipsina, þannig að
þeir lentu í túrbínu vélarinnar og
kostar stykkið, sem eyðilagðdst,
liðlega 200 þús. kr. — Viðgerðim
mun ffosta um 250 þús. kr., en
skipverjar tóku ekfci eftir þessu
fyrr en skipið var komið á sjó
og þá höfðu steimamdr valdið
eyðileggingu á vélinni. Tíu stein-
ar fundust slípaðir í túrbímu
ákipsins, en enginn á þilfari eða
bátadekfcá, þannig að allar líkur
benda til þesa að uim skeimimdar-
verk sé að ræða.