Morgunblaðið - 22.08.1971, Page 2

Morgunblaðið - 22.08.1971, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 1971 r 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 V>nn. Km 1 BTóKU 'þoRsreiuss f 0 / k b 1 3 3 2 U'OM KRl SfiNssoM o ■ I 0 0 / 1 ? 7-T 3 3. NfifissoN Zsj / 0 ! 'k 'h 0 3 H-l, 4 Y- e>f\K0fí ÍN) .0 / 0 'k 0 0 m /Z 5 K.'lOSCPSSO+l (S) b / O 1 D á ?. % 6 M. WYK0f>P fP) b 0 0 'U / z 7 H • G-uwdi? n 'h T w b 0 7 8 Ffiiefíin 'OLflFssofj ! ( ’/z ■ . Tz / H'A l 9 A-UHNSeTN [ D) 'k 0 i 0 hW 0 2, /0 10 TKEYSTe/NWf.. 'k 1 / 'k % 'h V z 11 fJ-’fíKVlST (S J 0 'h 1 b 0 b /'4 u 12 S- Holm (ú) 0 0 I / 0 / J ■ 3 H-(> Staðan i landsliðsflokki efttr sex umferðir: Friðrik er efstur í Norðurlandamótinu EFTIR sex umferðir er Friðrik Ólafsson efstur í landsliðsflokki Norðurlandaskákmótsins með vinning. Naestur er Frey- steinn Þorbergrsson með 4 vinn- inga. Síðan koma Bjórn Þor- steinsson með þrjá vinninga og tvær biðskákir, og; Jón Krist- insson með þrjá vinninga. Verða biðskákir tefldar á morgun, sunnudag kl. 14 f.h. en 8. um- ferð hefst kl. 15.00. Sjöunda umferð hófst í dag kl. 15.00 og var ekki lokið, er blaðið fór í prentun. í meistarafloMd. eru efstir eftir sex umferðir: í meistara- flokki A er P. A. Hansen (D) efstur með 6 vinninga, 2. er NM í SKÁK f DAG kl. 10 f.h. verða biðskák- ir tefldar úr fyrri umferðum Norðurlandaskákmótsins. Áttunda umferð hefst kl. 3,00 e.h. og tefla þá saman I lands- liðsflokki: Sejer Holm — Frey- ateinn Þorbergsson, Björn Þor- steinsson — Friðrik Ólafsson, Jón Kristinsson — Helge Gunder ■en, Jonny Ivarsson — Michael fjykopp, Yngvar Barda — Kenn eth Josefsson og Hákon Ákvist — Allan Jenssen. Níunda umferð verður tefld á þriðjudag kl. 20,00. K. Funck (F) með 4 vinninga og biðskák, 3. J. Berglund (S) með 3% virming og biðskák. í meistarafloki B er A. Inger- slev (D) efstur með 414 vinning, 2. er H. H. Vognsen (D) og P. N. Hansen (D) með 4 vinn- inga hvor. í fyrsta flokki er J. E. Sund- hohn (S) efstur með 414 vinning og biðskálk, 2. er Björn Hall- dórsson með 414 vinning. 1 unglingaflokki eru efstir Magnús Ólafson og Sigurður Siguirjónsson með 5 vinninga og biðskák, en næstur er A. Larsen með 4 vkminga og tvær bið- skákir. Jafnframt keppninni, sem fram fer í Noræna Húsinu, eru þar sýndir verðlaunagripir þedr, sem veittir verða í mótinu, svo og gamlir gripk, m. a. sá frægi Forsetabikar, er íslendingar fengu fyrir sigur sirm í B-riðli Olympíuskákmótsins í Buenos Aires árið 1939. Handknattleikur á Húsavík Húsavik, 21. ágúst. Handknattle i ksmót stúlkna í 2/ flokiki hófst á Húsavik í gær- kvöldi, og eru aðkom uikieppend ur yfir 100, víða að af landinu, enda flaug Flugfélag Islands þrjár ferðir til Húsavíkur I gær. Leikn ir verða 16 leikir í dag, og lýkur mótinu á morgun. Margt aðkomu manna er því á Húsavík um helg ina, því eins og annars staðar getur, er meirihluti Grímseyinga þar. — Fréttaritari. IATA er ómissandi segir The Times BREZKA Waðið The Times fjaBar nýlega um fargjalda- mál IATA flugfélaganna í rit- stjómargrein, þar sem Waðið tekur mjög undir ákvarðanir flugfélaga um að lækka far- gjöld á flugleiðinni yfir N-Att antshaf. Segir blaðið að þrátt fyrir neitunaratkvæði Luít- hansa á fargjaldaráðstefnunni í Montreal, sé nú ljóst að I. febrúar n.k. geti almenningur ferðazt yfir Atlantshaf fram og aftur fyrir lun 200 dollara, með þvi að panta miðann og greiða hann 3 mánnðnm fyrir brottför. Segir blaðið að þessi fargjöld hefðu átt að taka gildi fyrir löngu. Segir blaðið að flugfélög verði að ýta undir ferða- mannastrauminn á milli landa og jafnframt að fylla þær þúsundir sæta, sem verið hafa auð í flugvélun-um, og þá einkum eftir að risaþotan Boeing 747 var tekin í notkun. Segir blaðið að enginn geti sagt fyrir um viðbrögð al- mennings við 3 mánaða fyrir- framgreiðsiufyrirkomulaginu, en segir að líklegt sé að fólk sé reiðubúið til að greiða að- eins hærri fargjöld með þekktum og virtum flugfélög- um, fremur en fljúga með leiguflugvélum, þar sem hætta er alltaf á að stöðvað- ar verði á síðustu stundu, vegna þess að famniðamir séu brotlegir við alþjóðaregi- ur um leiguflug og hópferðir. Blaðið segir ennfremur að það sé skylda ríkisstjóma og leiguflugvéla að kippa þessum málum i lag, því að leiguflug eigi fullan rétt á sér, en um það verði að gilda reglur, sem farið sé eftir. Undir lokin segir blaðið að IATA sé ómetanleg samtök, sem verði að starfa áfram, til að tryggja áframhaldandi sam vinnu, tæknilegt öryggi og al þjóðlega farmiðasölu, sem geri neytandanum kleift að að fara inn á skrifstofu og kaupa sér farmiða umhverfis hnöttinn. Án IATA yrðu það stjórnvöld, sem ákvörðuðu far miðaverð og það leiddi næst um örugglega til hækkaðs verðs. Þess vegna verður IATA að starfa áfram og von andi verður ráðstefnan í Montreal til að stuðla að end urskipulagningu og þar með tryggja samtökum nýjan nú- tíma starfsgrundvölL Fá tunglferðir útrás í listrænni tjáningu? Minnt á listrænar frásagnir af ferðum íslendinga til Ameríku ATHYGLISVERÐ og býsna ó- ven juieg forystugrein þar se«n m.a. lagt er út af könnunar- ferð þeirra Scott og Irwin á tunglinu, birtist á dögunum í The New York Times. Þar seg ir að hin ósvikna hrifning hinna orðvöru tunglfara þegar þeir hófu ökuferð sina um yf- irborð tunglsins, hafi sumpart verið af vísindalegum toga spunnin, þar sem samsetning tunglryks og grjóts, mjúkar útlínur hæða og úfnir klettar hafi lagt sitt af mörkum til að fylla í margar eyður um tilurð tunglsms. Það sem þeir Scott, Irwin og sjónvarpsrnyndavélar sendu til jarðar varð væntanlega öll um mikil og fagurfræðileg reynsla, ekki síður en vísinda- leg. Tunglfararnir voru þó ekki á staðinn kornnir fyrir sakir fegurðarlöngunar einnar saman, heldur vegna framúr skarandi vísindaafreka, stærð fræðilegra útreikninga og flók innar framþróunar. Hugrekki þeirra og hæfni hafi engu að síður verið þáttur í miklum sjónleik manneskjunnar. Leiðarahöfundur varpar fram þeirri spurningu, hvort þessi myndræni sjónleikur muni einhvern tíma leita sér útrásar í lisfrænni tjáningu? Áður fyrr urðu ferðir manna til fjarlægra staða uppspretta ljóða og snilldarverka, en aldrei var það flerðalagið sjálft sem var slíkur aflvaki, heldur þau áhrif sem það haföi á manneskjuna og um- hverfi hennar. Ferðir Grikkja um Mið- jarðarhafið, hættur sem þeir komust í og dáðir sem þeir drýgðu urðu eftiirmininilegri 1 lagi og Ijóði en fegurð hafs- ins sjálfs. Við vitum meira um Brennu-Njál á Bergþórs- hvoli én þær hræringcir sem bærðust i brjóstum fyrstu ís- lenzku landnemianna, þegar þeir litu fyrst framandlegar og hrikalegar strendur lands- ins. í niðurlagi forystugreinar- innar segir meðal annars: „Það dugir sfkammt að leggja málið til hliðax með þeim orðum, að tunglférðir manna séu óviðkomandi ofckur, unz manneskjan búi kom'andi kyn slóðum viðunandi dvalar- staði og lifsskilyrði. Þegar víikingar sóttu florðum yflir höfin tál vesturs, í áitt til Vln- landis, óttuðuisí kristnir menn að árið 1000 mundi verðia heimsendir á jörðinni. En jörð in lifði af og mannikynið hef- ur hyllt sögurnar um Eirfflt rauða og Þorfinn karlsefni. Scott tunigWerjlustjóri sagði á , tungliniu: „Maðurinn verður að rautnsaka. Og sú er rann- sóknin mesta.“ Þetta er hverju orði sannara og verð- skiuiLdar viðurkenningu í ltst- Heimilisaðstoð vaxandi — vegna veikinda, aldurs eða tímabundinna forfalla Á ÁRINU 1970 var samtals 391 heimili í Reykjavík veitt heim- ilisaðstoð á vegnm Félagsmála- stofnnnar borgarinnar, sem er 130 heimilnm fleira en árið áðnr. Er þama tim að ræða hjálp sem veitt er í viðlögum, reglulega við aldraða og umönnun í langlegu- og endurhæfingartilfellum. Heimilishjálpin er þannig skipulögð að starfað er í tveim- ur undirdeildum. Heimilis- hjálpin í Reykjavík annast hjálp í viðlögum vegna veikinda eða forfalla húsmóður um stundar- sakir, oftast 10—14 daga, 5 klst. á dag. Var slik aðstoð veitt 210 heimilum í 21.925 klst. og vair eftirgjöf á gjaldi veitt 36 heimilum og 7 heimilum að hluta. Heimilisþjónusta Félagsmála- stofnunar annast svo heimilis- SEX íslenzkir frjál.síþróttamenn kepptu í fyrradag á mótt í Wat- erford á Irlandi, en á mánudag og þriðjndag fer þar fram lands- keppni við fra. hjálp við aldraða, sem oftast er veitt einu sinni til tvisvar í viku, 3—4 klst. í senn. Og í annan stað umönnun langlegutilfella, endurhæfingar og leiðbeiningar- störf á heimilum, þar sem hús- móðir, af einhverjum ástæðum veldur ekki hlutverki sinu. Lengd aðstoðartímabils og daglegur vinnustundafjölda fer eftir að- stæðum hverju sinni. Hjálp til aldraðra var veitt 141 heimili í 22.197 klst. en eftirgjöf af gjaldi var veitt 59 af þeim heimilum og 21 að hluta. í langiegu og endurhæfingartilfellum nutu að- stoðar 40 heimili í samtals 4.216 klst. og var eftirgjöf af gjaldi veitt að fullu 34 af þeirn heim- ilum og 2 að hluta. Samkvæmt reikningum Reykja vikurborgar voru útgjöld við varð annar í langstökki, stökk 6,55. Jón Sigurðsson tók þátt í 2 mffina hlaupi, og hljóp á 9 mínútum. þetta rúmlega 7,1 milljón króna. Var hluti ríkissjóðs, sem er 14 rúrniar tvær miljónir, en Reykja- víkurborgar, sem er % var rúm- ar 4,1 milljón. Innborgaðar fjrrir veitta aðstoð voru 906 þúsund krónur. • NÁMSKEIÐ FYRIR STARFSSTÚLKUR Á árinu var efnt til nám- skeiðs fyrix starfsstúlkur. Sóttu það 10 konur, þar af 6 úr Reykja- vík. Fór kennslan flram í Hús- mæðraakóla Reykjavíkur, Hjúkr- unarskóla íslands og Félagsmála- stofnun Reykj avíkurborgar. Var farið yfir heimilisstjóm, um- önnun sjúklmga, sálarfræði aldraðra, almenna réttarstöðu aldraðra og almennt um félags- mál og starfSsvið. ísl. frjálsíþróttamenn kepptu í írlandi Kristín Olafsdóttir læknir látin Guðmundur Hermannsson sigr- aði þar í kúluvarpi, kastaði 18,02 m, sem er hans bezti ár- angur I ár. Erlendur sigraði í kringlukasti, kastaði 55,24 m. Bjarni Stefánsson varð annar í 100 yarda hlaupi á 10,0 sek., og sigraði í 200 metrum á 22,0 sek. Þorsteinm Þorsteinsson varð ann- ar í 400 metra hlaupi á 49,7 sek. og Valbjöm sigraði í stangar- stökki, stökk fjóra metra. Hann RAGNHEIÐUR Lára Hafstein, ekkja Jónasar Sveinssonax lækn- is, er látin. Hún var dóttir Júlí- usar Havsteen sýslumanns á Húsavík og Þórunnsir konu hans, fædd 24. júií 1913. Ragnheiður KRISTÍN Ólafsdóttir læiknir, eig- inkona Vilmundar Jónssonar fyrrverandi landlækniis, er iátin, 81 árs að aldri. Kristín viarð stúdent í Reykja- Vik árið 1911 og lauk læknisfræði prófi við Háiskóla Isiands 1917, var á sínum tíma útvarpshlust- endum vel kunn. Hún var aðal- þulur ríkisútvarpsins um skeið og þýddi og las upp sögur, eins og t. d. Desirée. en starfaði ár við Rigshospitalen í Ka u pm an,n a'höfn árið eftir. Síð- ar var hún við framhalidisnám í Englamdi, Frakklandi og Þýzka- iandi. Kristín stuindaði lœkningar á Isafirði fram til 1931 og var aðstoðarlæknir sjúkrahússlæfenis þar og síðar stundaði hún lækn- ingar í Raykjavik, var m.a. lœikrt ir upptökuheimilisins í Eliiðia)- 'hvamimi. Kristín ÓLafsdóttir starfaði í ýmsum skóla- og velferðameflnd. um, var m.a, um skeið í ba>ma- vemdamefnd Reykjavíkur. Hiún skrifaði einnig eða þýdldi möng rit um heilsuifræði og mannefldii og einnig ævisögur og skáklsög- ur. Ragnheiður Hafstein látin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.