Morgunblaðið - 22.08.1971, Page 6

Morgunblaðið - 22.08.1971, Page 6
MÖRGUNBI.AÖI©, SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 1971 6 MIKIÐ ÚRVAL af peysum fyrir skófann. — Einnig dömupeysur, langerma og stutterma. Hagstæw verð. Prjónastofan, Nýlervdugötu 15 A. 2JA—3JA HER8. ÍBÚÐ í Rvík, Kópav. eða Hafnarf., óskast til feigu fyrir ungt og reglusamt fólk utan af landi. Fyrirframgr. Nónari uppl. í síma 52717 eftir kl. 19. NÝR CITROEN GS til sölu. Uppl. i síma 84546. RÝMINGARSALA Nýir gullfaltegir svefnbekkir 3400. Svefnsófar 5200. Hjóna svefnbekkir nýir 4600. Dívan- ar 1900. — Sófaverkstæðið, Grettisgötu 69, simi 20676. ÓSKA EFTIR að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð fyrir 4 fullorðnar konur. Upplýsingar i sima 40702. LlTIL IBÚÐ EÐA HÚS óskast á leigu í Árbæjar- hverfi eða nágrervni. Uppl. í sima 84059. Má vera við Rauðaivatn. TÆKNITEIKNARI óskar eftir starfi hálfan dag- inn frá 1. okt. Tilb. sendist iMbl., merkt Teiknari 7792, fyrir 30. ágúst. HÁRGREIÐSLUDÖMUR takið eftir. Hórþurrkur, spegl- ar, stólar, rúlluborð og skil- rúm til sölu. Uppl. í síma 30337, frá kl. 5—7. VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR óskar eftir vel launaðri at- vinnu. Mikil starfsreynsla. Tilboð merkt „Viðskiptafræð- ingur — 5507" sendist Mbl. fyrir 27. ágúst. ÓSKA EFTIR 3ja—4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 17862. WILLYS STATION '58 sex strokka með aukavél ti! sö(u. Verð 110.000. Skipti á minni station. Upplýsingar í síma 81010. TfL SÖLU Mercedes-Benz 220 S, árgerð '66, ekinn 70.000. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3, sími 20070 og 19032. ÚTSKORIÐ BORÐSTOFUSETT gamalt, eik. Buffet, borð og 6 stólar. Gama'lt sófasett, sófi og 3 stólar. 2 sessilon stólar og fl. Selst ódýrt á Rónarg. 9, 1. h. e. kl. 2 sd. HÁRGREIÐSLUDÖMUR takið eftir. Hárþurrkur, Sf>egl- ar, stólar, rúlluborð og skif- rúm til sölu. Uppl. í síma 30337 frá kl. 5—7. SJÓSTÖNG — KEFLAVÍK Sjóstangaveiðrmót á Akur- eyri 4. september. Þátttaka tilkynnrst í síma 2232 og 2307 fyrir 27. ágúst. ÁRNAÐ HEILLA uæ Geir Ólaifsson Sigtúni 3 Sel foissii. í>au verða að heimian. Nýltega vonu gefín saman I hjónaband unigtfrú Anina Magnús- dóttir, kennari og Frimann In.gi Helgason, tækninemi. 14. júlí voru geffiin saman í Ak ureyrarkirkj.u Þúrey Ketdils- dóttir frá Halldórsstöðum, Bárð- ardal, og Sverrir Thorstensen. frá Halldórsstiöðiuim, Bárðardal. Ljósmst. Páls, AJkureyri. í dag eiiga 60 ára æfmeeii tví- burasystkinin Margrét Ólaflsdótt ir Efstasundi 69 og Guðmund 85 ára verður frú Ágústina Jónsdóttir, Kleppsveg 6. VISUK0RN Ávarp til Snorra Hallgríms sonar prófessors flutt á stofu- gangi. Lýjandi er að íiigigja hér leið og sundurskorin. Hleypir kj'arlk í huga miér herra prófessorinn. Margrét A u ði msdöttir frá Dalssetó. Kvöldvöku að ljúka Þá er Kvöldvaka á ensku, sem Ferðaleikhúsið hefur sýnt í sum ar í Glaumbæ, að hætta, og eru aðeins eftir 3 sýningar. Á mynd inni að ofan er Kristín Magnúss I hlutverki sínu, en þau Ævar Kvaran fara með aðalhlutverk. Við hittum Kristínu að máli fyr ir skömmu og spurðum hana, hvemig Kvöldvöku hefði vegn- að þetta siunarið. „Við erum ekkcrt óánægð. Við höfum sýnt Kvöldvöku 20 sinn- um og kveðjum nú í þessari viku. Sýnt verðiu- mánudags- kvöld, þriðjudagskvöld og máð- vikudagskvöld. Auðvitað hefur aðsókn eklti alltaf verið mjög mikil, enda er þetta enn á tíl- raunastigi, en okkur hefur virzt fólk taka þessu vel. Þetta hafa auðvitað verið frekar mlkil hlaup, en litið kaup, en það er samt áiit flestra, að Kvöldvaka geri sitt gagn til kymningar ís- lenzkum bókmenntimi fyrir út- iendinga. DAGB0K í dag er sunnudagur 22. ágúst og er það 234. dagur ársins 1971. Eftír lifir 131. dagur. 11. sunnudagur eftir Trinitatis. Sym- fórianusmessa, Ardegriaháflæði kl. 7.15. (Úr íslands ahna.nakinu). Biðjir þú tól hans (Guðs), bænheyrir hitnn þig (Job. 22.27). , Næturlæknar í Keflavík. 20. 8., 21. 8. og 22. 8. Kjartan Ólafsson. 23. 8. Jón K. Jóhannsson. Ásgrírnssafn, Bergstaðastræti 74, <*r opið al'la daga, nema laugar- tía.ga, frá kL 1.30—4. Aðgangur ðfceypis. Lisiiasnfn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30- 4. Tn.ngangur frá Eiríksgötu. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, 3. hæfl (gegnt nýju lögreglustöðinni). Þann 17. júií voru gefín sam- an í hjónaband i Langholts- kirkju af séra Sigurði H. Guð jónssyni unigfrú Elín Sigmars- dóttir og Jems Gíslason. Heimili þeirra er að Austurbrún 4. (Studio Guiðlmundar) Bifreiðaskoðunin Mánudagkin 23. ágúst R-16801 til R-16950. Opið þriðjud., fimmtud., laug ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráðgjafaxþjóimsta Geðvemdiarfélagsins þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdeg is að Veltusundi 3, sími 12139. Þjónusta er ókeypis óg öllúm heimil. Sýning Handritastofnunar Is- lands 1971, Konungsbók eddu- kvæða og Flateyjarbók, er opin daglega kl. 1.30—4 e.h. í Árna- garði við Suðurgötu. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. an I Neskirkj'u af séra Franik M. Halldórssyni ungfrú Erlia Viilhjiálimisdóttir og Fabeo Bustidlo. Heinnátó þeirra er að Goðheimum 20, Rvilk. (Stud'.o Guðaniundar) Hóla- hátíðin er 1 dag Stærsta blóm á íslandi Ætli blómið á þessari mynd sé ekki eiifct með þeim allira stairstii, sem á íslandi hafa vaxið. Þetta er dalínafbrigðið „Croydon Mast- erpieee" og mældist |>etta blóin 33 sm. í þvermái og 21 sm. á dýpt. Þessi dalía kom fyrst fram í ÁstraJíu árið 1948 og er mjög dáð af dalíunnnendiim erlendis. — 1 dag er hinn árlegi lilóma- fundur Dalíiiklúbbsins i nýja gróðurhúsinn við Grasgarðinn í Laugardal (ekið inn frá Sunnnvegi). — Áætlað er að um 60—70 mismunandi afbrigði af dalínm verði sýnd á fiindbnim. Einnig verða þarna nokkur önnnr garðblóm, t.d. Iiegoníur, rósir o.fl. Fundurinn er onin öllum þeim, sem áhuga hafa, miiii kl. 3.30 óg 5.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.