Morgunblaðið - 22.08.1971, Síða 8
iVlv>StGl/Nf«,A*>íD. SUNNUDAGUU'. 22. AgO;4T W.S
Iðnaðoihúsnæði óskasl
Viljum taka á leígu 200—700 farm húsnaeði á jarðhæð.
Möguleiki á innkeyrslu æskilegur.
Tilboð óskast sent Mbl merkt: „5749“.
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
SUÐURLANDSBRAUT 6 SÍMI 38640
TAKIÐ EFTIB
Önnumst viðgerðir á ísskápum, frystikistum. ölkælum og
fleiru. Breytum gömlum ísskápum i frysttskápa, smíðum afls-
konar frysti- og kaelitæki. Fljót og góð þjónusta
SÆKJUM — SENDUM.
Reykjavíkurvegi 25, sími 50473, Hafnarfirði.
Skiltagerð - silkiprent
Silkiprentum merki á vinnuvélar og bíla fyrir
félagasamtök og alls konar auglýsingar.
Framleiðum flestar gerðir af skiltum, t. d. á
grafreiti, hurðanafnspjöld og fleira.
Sjálflímandi plaststafir í ýmsum stærðum
og litum. — Sendum í póstkröfu.
mmnrannnr i
Nýlendugata 14 Reykjavík Sími 16400
JOmS - HANVILLE
glenilhreinangrunin
Fleiri og fleiri nota Johns-
Manviile glerullareinangrunina
með álpappímum, enda eitt
bezta einangrunarefnið og
jafnframt það langódýrasta..
Þér greiðíð álíka fyrir 4" J-M
glerull og 3" frauðplasteinangr-
un og fáið auk þess álpappiir
með. Jafnvel fiugfragt borgai
sig. Sendum um land allt —
Jón Loltsson h(.
PEUGEOT 404
sendiferðabifreið
Burðarþol lOOO kg.
Þessi bifreið er með hin þekktu Peugeot gæði og innifalíð í eftirtöldu verði er:
miðstöð og rúðusprautur
Bensínbifreið kostar kr. 282.000.-
Dieselbifreið kostar kr. 322.000.-
Allar frekari upplýsingar veittar
UMBOO A AKUBEYRÍ _____
VIKINGUR SF. PS HAFRAFELL HF.
FURUVOLLUM 11 TKjf CREmSGÖTU 21
AKUREYRI. SÍMI 21670. V SÍM 23511.
Sjálfstæðismál íslands Öryggismál íslands
Ráðstefna VARÐBERGS
um varnarmúlin og Atlanishalsbandalagið
VARÐBERG hyggst efna til ráðstefnu um varnarmálin og NATO
1. til 3. október nk. Dagskrá verður send félagsmönnum síðar.
Vegna takmarkaðs þátttökufjölda eru þeir félagsmenn, sem hafa
áhuga á að sitja ráðstefnuna, beðnir um að tilkynna það hið fyrsta
í síma 10015 mánudag til föstudags kl. 10 — 12.
Varnir íslands Varðberg.
Slökkvilælú
FYRIR HEIMILIÐ — BlLINN.
SUMARBÚSTADINN OG A
VINNUSTAÐ.
ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H.F..
Ingóifsstræti 1 A (gengt Gannla Bíói)
Sími: 18370.
Tronst iðnaðarlyrirtæki
í Reykjavík, þarf að ráða til framtíðarstarfa
við nýjan og eldri iðnað:
Véltæknifræðing,
verkstjóra í málmiðnaði,
vanan rennismið,
blikksmið eða plötusmið.
Umsóknir óskast sendar blaðinu fyrir 25.
ágúst merktar: „Málmiðnaður — 5642**.
5 jóstangaveiðimót
Akureyrarmót hið 7. í röðinni verður haldið laugardaginn
4. september n.k.
Róið verður frá Dalvík, en mótsslit og verðlaunaafhending fara
fram í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri á laugardagskvöld og
hefst sameiginlegt borðhald kl. 20,30.
Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borizt eigi síðar en
27. ágúst tít
Karls Jörundssonar, Akurayn, simi 12933 og
Njáls Símonarsonar, Reykjavík, sími 13499.
SJÓSTANGAVEIÐIFÉLAG AKUflEYRAR.
FRÁ SKÓLUNUM
í KÓPAVOCS
Áformað er að skólar kaupstaðarins taki til starfa í haust
sem hér segir:
BARNASKÓLAR
Innritun nýrra nemenda, þeirra sem ekki eru áður innritaðir,
fer fram miðvikudaginn 1. september kl. 14.
Skólasetnmg verður mánudaginn 6. september,
7 ára bekkir komi kl. 10.30
8 ára bekkir komið kl. 11.30
9 ára bekkir komi kl. 13,00
10 ára bekkir komi kl. 14,00
11 ára bekkir komi kl, 15,00
12 ára bekkir komi kl. 16,00
Kennarafundur verður í öltum skólunum 6. september kl. 9 00.
— Allir kennarar, sem ekki verða á námskeiðum mæti í skóla
sinum við innrun nýrra nemenda. — Forskóli (6 ára bekkir)
hefja starf í októberbyrjun og verður nánar auglýst um það
siðar.
GAGNFRÆÐASKÓLAR
Staðfesting umsókna um skólavist fer fram í skólunum. míð-
vikudaginn 1. september frá kl. 10—12 og Í4—17. Á sama
tíma eru einnig siðustu forvöð að leggja fram nýjar um-
sóknir um skólavist.
Námskeið fyrir unglingaprófsnemendur frá í vor, í stærðfræði,
tslenzku og dönsku, hefst 6. september.
Umsóknir um þátttöku t því, teggist fram á sama tíma.
Skólasetning er áformuð 20. september og verður nánar
auglýst siðar,
Fræðslustjórínn.