Morgunblaðið - 22.08.1971, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 22.08.1971, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 1971 15 Kanaríeyjaferðir Flugfélagsins hefjast að nýju í des- að stuðla að vetrarorlofi starfsfólks síns með þessum ember. Flugfélagið hóf þá nýbreytni síðastliðinn vetur ferðum. að gefa fólki kost á ódýrum orlofsferðum að vetrarlagi til hinna sólríku Kanaríeyja. Kanaríeyjaferðimar verða á HÁLFSMÁNAÐAR FRESTI FRÁ 16. DESEMRER og í ráði er að fjölga þeim í VIKU- Reynslan hefur sýnt, að hér var tekin rétt stefna, íerð- LEGAR FERÐIR FRÁ 1. FEBRÚAR. Mun farþegum þá irnar nutu mikilia vinsælda og farpantanir eru þegar gefast kostur á að veija á milli dvalarstaða í Las Palmas, teknar að berast í ferðirnar næsta vetur. Einnig hafa Playa del Inglés og Tenerife. Auk þess verða skipulagðar mörg fyrirtæki og stofnanir sýnt vaxandi áhuga á því ferðir um eyjarnar og til Afríku. KANRÍEYJAR ÚTI FYRIR AFRÍKUSTRÖNDUM ERU SKEMMRA UNDAN EN MENN ÍMYNDA SÉR. SEX TÍMA ÞOTUFLUG í HÁSUÐUR, ÚR VETRARKULDA í HEITT SÓLRÍKT SUMARVEÐUR. FARPANTANIR IIJÁ SKRIFSTO FUM FLUGFÉLAGSINS OG UMBOÐSMÖNNUM ÞESS. FLUGFELAGISLANDS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.