Morgunblaðið - 22.08.1971, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 1971
Saumastúlkur óskast
Upplýsingar í síma 24473.
Halnarljörður
NÝKOMIÐ:
KVENINNISKÓR, stærðir 36—40, TÖFFLUR með korkhæl.
stærðir 36—41 og STRIGASKÓR með hrágúmmíbotnum,
stærðir 36—44. Sérstaklega ódýrir.
PERLAN, Strandgötu 9.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 24., 26. og 28. tölublaði Lögbirtingablaðs-
tns 1971 á Reynistað v/Nýbýlaveg (Digranesbletur la), þing-
lýstri eign Sverris Júlíussonar og Kristínar Hjaltadóttur, fer
fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. ágúst 1971 kl. 15.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 24., 26. og 28. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1971 á hluta I Nýbýlavegi 36A, þinglýstri eign Guðlaugs
Helgasonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 25. ágúst
1971 kl. 16.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Skotboltar og skot
Eigum fyrirliggjandi
mikið úrval af snittuðum
og ósnittuðum skotboltum.
Einnig tilheyrandi byssur.
Hagstætt verð.
HÉÐINN
VÉLAVERZLUN SÍMÍ 24260
%
ii
31
Jí slo$i
um
ewaieicwsi tts
Ágústa Björnsdóttir;
Á Tungnaáröræfum
Nóttina milli 7. og 8. ágúst
1966 stóð aUmyndar'leg tjald-
þyrping á flötinni við Ströngu-
tovísi á Landmannaafrétti þar
sem bilvegurmn liggur um Eld-
gjá. Tjöldin voru í ölium regn-
bogans litum, skærum og tipplifg
srndi, og það var gott, þvi sann-
ast að segja var heldur ömur-
legt um að litast fyrir fólk sem
hugðist kanna fjallasTóðir á kom
andi degi. Svartaþoka grúfði yf-
ir svo vart sást út fyirir endi-
mörk tjaldþyrpingarinnar, og bíl
amir sem ekki voru langt und-
an, óðu í þokumekkinum. Litli
fossimn í kvislinni kvað við
raust og steypti sér með ænslum
út úr þokuveggmum. Um rismál
mátti heyra mas tjaldbúa og ár
niðinn blandast notáilega saman
við suðu í hitunartækjum og
sannarlega veitti etoki af að íá
eitthvað heitt ofan fyrir brjóstið
til þess að ná úr sér hrollinum
í úrgum morgunsvalanum. Fólk
fór birátt að tímast út úr tjöid-
unum og hvar sem menn tóku
tal saman þessa þungbúnu mong-
unstund mátti heita að aðeins
yæri varpað fram eirani spum-
ingu, sem öllum brann í muna og
megin máli skipti: „Skyildi þok-
unni létta?"
Og þokunni létti rétt í sama
rnund og traustlegir fjallabilam
ir voru ræstir og stefnt til
fjaMa. Þegar þökan lyftist kom
jörðin undam henni rök og
fersk og ef litið var upp í loft-
Við Langasjó.
ið komu í Ijós blláar heiðríkju-
vakir. Enn um sinn vék þokan
þó ekki svo af láglendimu að við
fengjum notið viðsýnisins af
Herðubreiðarhálsi, — hins veg-
ar mátti glöggt sjá — öllum til
hugarléttis — að inni á hálend-
imu var glaðasólskin og ekki
minnsti vottur af þoku. Brátt
náði sólin yfirtökunum í glim-
unni við skýjaþykknið og með-
an geisilar hennar voru sem óð-
ast að ryðjast út úr því, stigu
fjöll og tindar eitt af öðru út
úr þokulöðrinu, sem nú var orð-
ið sviflétt, eins og persónum
væri teflt fnam á trölislegt svið
Húsnæði óskast
Öskum eftir að taka á leigu
Upplýsingar í síma 24440.
Helzt í Heimahverfi.
4ra—6 herb. ibúð.
ÁSBJÖRN ÓLAFSSON H.F.
Laugardalsvöllur
Á máoudagskvöld kl, 19,30 leika
Fram — Valur
Komið og sjáið skemmtilegan leik.
Fram.
viiiim
iiiiii
HRESSINGARDVÖL
Alls konar meðalgjöf, megrunarkúrar,
sauna- og líkamsþjálfun. — Nýtízku her-
bergi með baði og syrtingu (lyfta). Fæðis-
verð frá d. kr. 88—140,00. Framlagsréttindi
frá sjúkrasamlagi. Kostur á golfi og útreið-
um. Biðjið um upplýsingarit.
Gl. Skovridergaard
SILKEBORG • DANMARK
TLF. (06)821155* POSTBOX 105
'Nordens forende kuranstalt^
þessa stórbrotna öræfalands-
lags.
Þegar komið var norður und-
ir Jötouldali var beygt til hægri
handar út af biilveginum, sem
fram að þessu hafði verið mjög
greiðfær, en nú tóku við lrtt
troðnar slóðir. Voru þær æði
seinfarnar enda er landið sund-
urgrafið af giljum og síkorning-
um, víða brattar brekkur og
sandurinn þungur yfirferðar.
Eftir svo sem hálfrar klukku-
stundar akstur, frá fyrrgreind-
um vegamótum, var stanzað. Var
þá komið í það mikla hæð að
vel mátti greina öll helztu jök-
ulhvel miðhálendisins, sem bar
við sterkbláan himin: Langjök-
ul, Hofsjökul, Tungnafellsiökul
og Vatnajökul og var sem lýsti
af öldnum sköHum þeirra í silf-
urtærri heiðrikjunni. Nokkru
siðar er sjóndeiidarhringurimn
vikkaði enn, blöstu við auga
Hekla og Kerlin.garfjöll. Svæði
það sem leiðin lá um er hluti
af svonefndum Tungnáröræfum
og af fjöllum þeim, sem við nú
höfðum í augsýn, næst okkur,
má nefna Kattarhrvggi og Faxa,
á vinstri hönd, en á hægri
hönd höfðum við Grænaf jall-
garð. Eru fjöll þessi fjölbreyti-
leg í l:t og Tögun. =um s*rýtu-
mynduð, bleik og gul, önnur
kúpt, dökkleit, allt að þvi svört.
Á einum stað þar sem skugga
bar á í Grænafjallgarði gat að
Jita höfuð og herðar á fomald-
arkappa, — hafði sá vopn bit-
urlegt við öxl og hjálm á höfði.
Slóðin var sæmilega "’ögg
enda hafði verið ekið um hana
kvöldið áður. Farið var um svo
nefnt Faxasund, þar var vegur-
inn slæmur, og fiallabilarnir
Hokuðust áfram ofur hægt, ann-
ar rauður, h nn blár, en smábill-
iran Giámi rak lestina. Allt gekik
þó að óskum nema hvað annar
fiallabHlinn festist í brattri
brekku þegar ekið var unp á
eina sandölduna, en fimmtiu
manns ruku þá upp til handa og
fóta og báru grjót í hjólförin
svo að töfim varð ekki tilfinn-
anleg.
Land ð er auðnarlegt yfr að
líta, í fijótu br? 7ð'. v rðist
hvergi öría á gróðr , þe.gar und-
an eru sk ld r noikkr r mosaíeyg
nigar hér og þar. Vaíalauist ieyn
:st þó e nhver smágróður í auðn
innl þegar betu.r er að gætlt Þar
sem ekið er út úr F xasuntí fieil
ur litil á i nokkrum kvisúurr. með
fram klettum ag g?r r sia ðinn