Morgunblaðið - 22.08.1971, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 22.08.1971, Qupperneq 19
MORGUNBLA.ÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 1971 19 Svein&tmdur. íuirðu a®a5andi og fflkastan vin í auiðnitnni. Enn var öPtir allilanig lieið aO Langasjó una svipað landslaf, óendanlega svarta, gróðurvana vikursanda. Til fróðleifc? og skýringar leyfi ég mér að íella hér inn i sluUoröa lýsingu á þessu svæði úr grein, sem birtist I Náttúirur fræðingnuim árið 1957, eftir Guiðmund Kjartansson, jarðlfræð ing: „Um « Tungnáröræfi er mó- bergsgrunniurinn sanurður jiöteul ruðningi og ausinn vikri, svo að óvSða sér á fasta klöpp nema i hávöðuon, í brattlendi og i gilb skoruim. Ruðningsmelamir í grennd við Langasjó eru víðast hiuldir þýktkum viikursköfl'um í slökkum og á jalflnlenidd. Vdkur- inn er allur svartur (basaltvik- ur) og næst Langais jó mun mik- ið af honum vera ættað úr Eld- gjá og fleiri gömlum ©ldistöðv- uim í suðaustri, en sumt senni- lega úr Vatnaöldum og al'llmik- ið hefur efllaust bætzt við hann á siðari öilöuim úr Lakagiígum og Kötlu.“ Þá má geta þess að hærri fljallatindar á þessum slóðum eru flestir 800—900 metra háir, en jafnsléttaín, sem þeir rísa upp af er um það bil í 600 metra haeð ytfir sjó. Þegar sól var um það bi'l I há- dlegisistað komum við auga á bffiL og nokkur tjöld á kvislarkomi, sem glampaði á í sólskininu. Var það hópur Farfugla, sem þar hafði hreiðrað um sig og stóðu tJöld þeirra á berum sandinum. Lengisjór var ennþá ekki koan- inn í augsýn, en þegar len.gra varð ekki ekið stigum við út úr hillunum, tókum fram nesti okk- ar og settuimst í sóliheitan sand- inn til þetss að matast. Sveins- tindur virtist ekki fjarlæguír, — sýnu hærri og meiri um s.jg en ölil önnur fjlöll, sem til sást, hann teygði koilinn upp í heið- ríkj una og freistaði til upp- igömgu. Ákveðið var að hafa þarna fjögurra kiiukkustiunda viðdvöl og gat þá hver og einn ráðstaf- að þeim tirna að eiigitn geðþótta. Meira en helimingur þátbtak- enda ákvað að ganga á Sveins- tind og njóta útsýnis þaðan í fá dæma veðurblíðu og aflbragðs skyggni. Sumir kusu að ganga meðflram Langasjö og enn aðrir gengu á hnjúk sem rís skammt fliá vatnsendanuim að vestan. Lág sandalda var upp af staðn- um þar sam stanzað var, en þag- ar upp á ölduna kom opnaðisit Iloks útsýn yfir Langasjó, fialinn i kvos milii hárra fja'lLgarða. Norðan að Langasjó liggja Tungnárfjlöll, Breiðbakur heitir þar sem þau ber hæst, en sumn- an að vatninu eru Fögruiíjöll. Við Langasjó er uindirlendi taik- markað og brattar fjaiHshliðar ganga víðast hvar niður að vatn inu, sem er mjög vagslkorið. Byj- ar eru í því fj'ölmargar. Langi- sjór er rúmlega 20 km. á lenigd, en hvengi yfir 2 km. á breidd. Tal'nn er ha.nn vera sjöunda stærsta stöðuvatn landsins, 27 ferkm. að flatarmáli. Stærsti vogurinn er við imnanvert vatn- ið að sunnan og heitir Fagri- ftjlörðuir. Þar genigur Hásika- nef út i vatnið og er þar að sögn aðdjúpt og otOt iililfært, eink- um ef ylgjia er á vatninu. Nokkru fyrir innan Fagrafjörð er Útfali, en svo nefnist af- rennsli vatnsins, sem rennur suður úr því og same'nast upp takakvíislum Skaptár. Á þeim sióðum er gróðuirvin alllstór, sem Grasver nefin.ist. Bjarni Bjarnason bóndi í Hörgsdal á Síðu mun hafa ver- ið fyrstur til að kanna þeesar öræfaslóðir, en þangað fór hann við ljórða mann sumarið 1884 aðalle.ga i þe.im ti'lganigi að leita góðra afréttarlanda. Þeir fé lagar nefindu vatnið Skaptár- vatm og tindinn Bjarnatind (Bjarni kleif hann flyrstur manna) en Þorvaldur Thorodd- sen gerði sér síðar litið fyrir og breytti nöfnunum i Laingasjó og Sveinstind. Greinargerð Bjarna bónda í Hörgsdal u.m nefnda flerð er prentuð í IV hi.ndi af rit inu Hrakningar ag hei'ðarvegir. Ertitt er að lýsa Langa- sjó eins og hann kom flyrir sjóm ir aifl sandöldunni, sem áður var getið. Svartur og rakur vikur- samdiurinn í fllæ'ðarmáliniu af- marikaði fláinn, grænleitan vatns Hötinn á sénstæðan og efltir- minnilegan háitt. Við eystri vatnsendann sást inn á þamn hluita Vatnajökuls, sem Tungnaár jökull er neflndur og upp úr jök uihreðanum hófust dökkir tind- ar hér og hvar. Hinir fjölimörgu tangar, sem ganga fram í vatnið báru að heita mátti hver simn lit og sama máli var að gegna um eyjarmar stórar og smáar, þvi þama áttu skin og stouiggar listi legan samleik. Lolks skal nú vikið ndkkuð að Sveinstindi og göngunni þang- að. Get ég miiér til að tinduirinm rísi 5—600 metra upp af jafln- sléttu ag nær 1090 m hæð yfir sjó. Um miðbilk fjajllsins gengur fram hryggur, sem þægillegt er að ganga eftir, telkur þar hver bungan við af annarri og grunm- ir slakkar á mii'Ili. Brattinn er nokkuð jafm, en mestur þó á tveim eflstu brekkunuim. Sjón- deildarhringurinn víkkaði og prýkkaði ört þar til bæsta hjailla var náð, en þaðan er tfleikimi'kið útsýni og var skyggmi svo gott sema flrekaisit varð kosið, til allra átta, að umd anskildu því, að yflir hluta af suðurströnd landsims llá síkýja- haktoi sam varpaði skugga á Mýrdalsjiötoul 'og byrgði að nokkru útsýn til hafls. Gegnuim þyktonið mátti þó greina Vest- mannaeyjar, Hj'örleiflshöflða og Haflursey, en Torfajökulissvæðið með sinuim ljösgulinu litum var alit baðað i sól Lengst í vestri sást til Þingvallafjailla, þá blöstu og við allir jiölklarnir uim miðbi'k landisins, vestan frá Geit landsjökli og allar götur austur á Vatnajiötouil. Þórisvatn og Ve iðivatnasvæði ð virtust á næsta ieiti svo og Latoagigar og Síðu- heiðar, að eitthvað sé neflnt, og Eldhraunið blánaði eins og haf- sjór í fjarskanum. Smávötn o,g ión inni á mili Fögrufjal'la gutu á mann bláu vökulu auiga, em sunnan fjailanma sáust upp- takakvíslar Skaptár greinast viða. Öræfajökull svam í þoku en Heklla sindraði í sól- skini. —.Ef grannt er að gáð er Sveinstindur ekki eins ger- sneyddu.r gróðri og ætlia rmætti flljótt á litið. Þar mátti sjlá hol- urt og holtasóley, gullimuiru og geldingahnapp, lambagras og Ijónsiöpp, músareyra og mel- skriðnablóm, blómstrandi vetrar blóm og túnfíifilU! Þá má og geta þess, að einhverjir úr hópnum urðu varir ferða maríuíhænu,, sem naut veðurblíðunnar uppi á Sveinstindi þennan göðviðris- dag, eins og fleirL Við dvöldum á tindinuim svp lengi sem tíminn frekast leyíði, iétthlædd í brennandi sólarhita. Svo mitoið var lognið að ljós- bært var, og má það vera næsta fátíflt á fjallstindi í nær 1100 metra hæð. Vafasamt töl ég að nokkru simni fyrr hafi svo fjöl- mennur hópur verið uppi á timd inuim. Háifa aðra kCiutokustund tók það flest oiklkar að ganga á tindinn, en þá fótfráustu tæp- lega meira en kluikkiuisturtd, — og gamigan niður tók örskaimm- an tíma. Mörgu.m varð á að staldra um stiumd á neðsta hnjúknum, en þaðan var hvað fegurst útsiýnið yfir Langasjó með öllum sínum vogum og víkuim, eyjum og hólm um. Síðan gengum við niður að vatninu, meðfram þvi og þá upp á sandölduna sem flyrr var get- ið og brátt dróst tjaldið fyrir töfrum sluinigið sviðið, sem vart mun eiga sér nokkra hliðstæðu þótt viða sé leitað. Enn var sól otg hiti og við settumst í heitam sandinn og fengum okkur hressingu áðuc en stigið var upp í bilana. ALl- ir virtust ánægðir þótt marigir væru þreyttir, enda voru þátt- takendur á býsna óiítoum aldri, allt frá 8—73ja ára og velflest ir óvanir fjal'igönguim. Ekirn var sama lei'ð til baka og enm skein sólin giatt. Nú bar hvergi skugiga á Grænafjallgarð og fornaldartoappinn var að en,gu orðinn. Enn var dúna logn og aðeins þe.gar hraðaist var ak- ið rauik ofurlítið undan bílhjöi- unum, — að öðru leyti var því likast sem sandurinn iægi í dái í lognkyrrðin.ni. Máttum við sannarlega hrósa happi hvað það snerti, því ógaman heid ég sé að vera þarna á ferð ef storm uir nær tökuim á þessu víðáttu- mikla samdhafi og kemur á það veruilegu rótL Þegar vestar dró setti yfir þoku, sem byrgði útsýnið flagra af Herðubreiðarháil'si. 1 tjaldstað komum við um kl. 8 og höfðuim þá verið hartnær 12 klist. á ferð. Skaftá (Vatnajökull). k ) POP HÚSIÐ GRETTISGÖTU 46 ® 25580

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.