Morgunblaðið - 22.08.1971, Síða 21

Morgunblaðið - 22.08.1971, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR. 22. ÁGÚST 1971 21 Húsgagnasmiðir Viljum ráða húsgagnasmiði og laghenta menn. Á. CuÖmundsson hf. Auðbrekku 57 Sími 40636, heimasími 40239. Jarðeignir til sölu Til sölu er jörðin Ketilsstaðir í Hvammssveit í Dalasýlu og jörðin Sunndalur í Bjarnar- firði í Strandasýslu. Allar nánari uppl. gefnar á skrifstofunni. Sala og samningar Tjarnarstíg 2. Símar 23636 og 14654. Verkamenn Karl eða kona með reynslu í ferðamannamóttöku óskast til starfa í vel þekkta ferðaskrifstofu í Miðborginni. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt, m. a. við útgáfu farseðla fyrir erlenda jafnt sem innlenda feröamenn. Mjög góð laun í boði fyrir hæfan starfsmann. Fimm daga vinnuvika. Með umsóknir verður farið sem algjört trúnaðarmál. Umsókn, merkt: „Ferðaskrifstofa — 5734“ sendist Mbl. fyrir 25. ágúst næstkomandi. Vestur-Skaftfellingar 2. bindi ritsins Vestur-Skaftfellingar 1703—1966 er nú fullprentað og verður sent með fyrstu ferðum til áskrifenda úti á landi. Áskrifendur í Reykjavík og nágrenni eru vinsamlegast beðnir að vitja bókarinnar i afgreiðslu prentsmiðjunnar Leifturs, Höfðatúni 12. Verðið er óbreytt frá fyrra bindi kr. 650,00 til áskrifenda, LEIFTUR H/F.,Höfðatúni 12. Óskum eftir að ráða nokkra menn til starfa í flutninga- og svæðisdeild okkar við áliðju- verið í Straumsvík. Æskilegt er að menn séu vanir meðferð vinnuvéla svo sem krana, lyftara o. fl. tækja. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Þeir, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtæki er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, Austurstræti, Reykjavík og Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar fyrir 30. ágúst 1971 í pósthólf 244, Hafnarfirði. SKÚVAL Austurstræti 18 hefur hætt rekstri % Mikið af vörum verzlunarinnar verða seldar næstu daga með miklum afslætti í Skóbúð Austurbæjar, Laugavegi 103. ISLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. Straumsvík. Skóbúð Austurbœjar, Laugavegi 103 - ÚTSALA - ÚTSALA - - ÚTSALA - ÚTSALA - - ÚTSALA - ÚTSALA - OKKAR ÁRLEGA HAUSTUTSALA HEFST MÁNUDACINN 23. ÁCÚST KÁPUR - KJÓLAR - DRAGTIR STÓRKOSTLEG VERÐLÆKKUN KOMID OG GERIÐ GÓÐ KAUP I »2 i ÚTSALA ÚTSALA Kjólabúðin MÆR Lœkjargata 2 - ÚTSALA - ÚTSALA - - ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA I ÚTSALA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.