Morgunblaðið - 08.09.1971, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1971
13
VÖLKSVfAGEN
170-i-172 — .Slm, 21240.
H) —
ATVINNA
Höfum verið beðnir að ráða vanan mann til bókhaldsstarfa
hjá iðnfyrirtæki.
Upplýsrngar í skrifstofunni.
Bjöm Steffensen & Ari Ó. Thorlacius,
Endurskoðunarskrifstofa,
Klapparstig 26.
Rekstrurfé Bankastörf
Otvega rekstrarfé ti’l verzlunar- t>g iðnfyrirtækja. Geymið auglýs- Skrifstofustúlkur óskast til starfa nú þegar.
iaguna. Upplýsingar kl. 8—9 e.h. Góð vélritunar- og málakunnátta áskilin.
Margeir J. Magnússon Upplýsingar hjá starfsmannastjóra
Miöstræti 3 A, símii 22714. í síma 14994 milli kl. 10 og 12 f, h.
Vefarar — Atvinna
Okkur vantar einn vefara í gólfteppavefnaði, strax,
helzt vanan.
Upplýsingar i sima 66300.
Tilboð
óskast í eftirtaldar bifreiðar er verða til sýnis föstudaginn
10. september 1971, klukkan 1-—4 eftir hádegi í porti bak við
ALAFOSS hf.
Sfúlkur — Atvinna
Okkur vantar eina stúlku í pökkunardeild
og eina í spunaverksmiðju, strax.
Upplýsingar í síma 66300.
ÁLAFOSS HF.
Verksmiðjusola oð
Skjólbrout 6 Kópuvogi
Marks konar prjónafatnaður úr stretch og
odolon á börn og fullorðna. Skólafatnaður
(sett, buxur, peysur og buxnakjólar).
Verksmiðjuverð. Opið kl. 9—6 virka daga,
klukkan 9—4 laugardaga.
PRJÓNASTOFAN, Hlíðarvegi 18.
Aðstoð við unglingu
í frumhuldsskólum
Málaskólinn Mímir aðstoðar unglinga í fram-
haldsskólum. Fá nemendur kennslu í ENSKU,
DÖNSKU, STÆRÐFRÆÐI, EÐLISFRÆÐI,
STAFSETNINGU og „íslenzkri málfræði“.
Velja nemendur sjálfir námsgreinar sínar.
Sérstakar deildir eru fyrir þá sem taka gagn-
fræðapróf og landspróf. Er kennt í mjög fá-
mennum flokkum þar sem fylgzt er vel með
hverjum einstökum nemanda.
Við viljum eindregið hvetja nemendur til
að hefja nám sitt strax í haust. Reynsla okk-
ar er sú, að nemendur sækja yfirleitt allt of
seint um aðstoð — síðari hluta vetrar, þeg-
ar skammt er til prófs. Fjöldi þeirra hefur
engin skilyrði til að læra á svo skömmum
tíma námsefni sem þeir eiga að skila á prófi.
Innrtun í síma 1 000 4 kl. 1—7 e. h.
Málaskólinn MÍMIR
Brautarholti 4.
SCHAUB-LORENZ
skrifstofu vora, Borgartúni 7.
Volvo station árg. 1966
Volvo Amazon árg. 1965
Volvo station árg. 1964
Ford Falcon station árg. 1966
Volkswagen 1200 árg. 1965
Skoda 1202 station árg. 1968
Land Rover benzín, lengri gerð, árg. 1965
Gaz 69 jeppi árg. 1963
UAZ 450 A torfærubifreið árg. 1966
Mercedes-Benz, 17 manna. árg. 1965
Ford Transit V-20 sendiferðabifreið árg. 1967
Volvc '-Eplsnde^ to>dærubifreið árg. 1965
Dodge Weapon torfærubif'-e'ð árg. 1953
Unimog loftpressubifreið með
10 manna húsi árg 1963
Unimog loftpressubifreið með
7 manna húsi árg. 1962
Ennfremur:
J.C.B. 3 traktorsskurðgrafa árg. 1964
Tílboðin verða opnuð sama dag kl. 5. að viðstöddum
bjóðendum.
Réttur er áskilinn að hafna tilboðum sem ekki teljast
viðunandi.
GELLIR SF.
GARÐASTRÆTI U
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
80RGARTÚNI 7 SlMI 10140
ÁTLÁS
Regent de luxe
einmitt handa yður!
NÓG PLÁSS — FROST ~ KULDl — SVALI.
360 litra rými með valfrjálsri skiptingu milli
kulda og búrsvala, ásamt lokuðu frystihólfi af
réttri gerð fyrir pá, sem jafnframt eiga frysti.
INNRÉTTING I SÉRFLOKKI — með 6 færan-
legum draghillum úrekta krómuðu stáli. Ávaxta-
skúffa. Grænmetisskúffa. 4 flöskuhillur. Smjör-
kúpa. Ostahólf. Stórar flöskur, könnur og fernur
rúmast vel.
ALSJÁLVIRK, KLUKKUSTÝRÐ ÞÍÐING - ekki
einu sinni hnappur-og þiðingarvatnið gufarupp.
GLÆSILEGUR - SfGILDUR - VANDAÐUR.
Látlaus formfegurð, samræmdir litir, bezta efni
og einstakur frágangur.
^ GOTT VERÐ.-GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR.
SÍMI 2 44 20 Wr2 c i: TVML JRC SUÐURGÖTU 10
L ■na J