Morgunblaðið - 21.09.1971, Page 6

Morgunblaðið - 21.09.1971, Page 6
6 MORGUNRLAÐEÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1971 > »* TÖKUIVI AÐ OKKUR alis konar viðgarðir á þunga- vinnuvélum og bifreiðavíð- gerðir. Vanir menn. Vélsmiðjan Vörður hf Elliðavogi 119, sími 35422. TAKIÐ EFTIR Breyti kæliskápum í frysti- skápa. Hluti af skápnum hraðfrysting. Guðni Eyjólfsson, sími 50777. 16—17 ÁRA STÚLXA eða piltur óskast í sveit ti1 áramóta. Upplýsingar í síma 14670. ÁRBÆJARHVERFI Kona óskast til að ná í 3ja ára dreng á leikiskólann kl. 12 og passa til kl. 6. Uppl. í síma 31160 og 81282 eftir kl. 7, IBÚÐ ÓSKAST Barntaus hjón óska eftir 2ja til 4ra herb. íbúð. Uppl. í slma 10028 og eiftir kl. 6 í síma 25554. KEFLAVlK — KARLMENN Karlimenn vantar t»l frysti- húsavinnu. Fæði og húsnæði á staðnum. Sími 6044. BLÓMLAUKARNIR eru kommir. Send-um með póstkröfu um land allt. Blómaglugginn, Laugavegi 30, sími 16525. 19 ARA STÚLKA óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 40246. VANTAR IBÚÐ Skólastjóra utan af landi vant ar 4ra—5 herb. íbúð í vetur, helzt I Smáíbiúða- eða Foss- vogshverfi. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 24. þ. m. m. 3051. MIG VANTAR 3ja—4ra berb. leiguíbúð í 1— 2 ár. Gísli Viggósson, verkfræðing ur, sími 22790 kl. 5—8 siðd. SUÐURNES Stýrimaður óskar eftir góðu plássi. Þarf að fá litla íbúð á sama stað. Uppl. í síma 25271 á kvöldin. BIFREIÐAVARAHLUTIR Höfum rvotaða varahluti í flestar gerðir eldri bifreiða. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. HERBERGI ÓSKAST Stúl'ka með 2% árs dreng óskar eftir berbergi með eld- húsaðgangi. Helzt nálægt Landsstpítalanum. Uppl. í síma 25190. KEFLAVÍK — BÍLSTJÓRI Vantar bílstjóra með meira- próf. Sfmi 6044. HAFNARFJÖRÐUR — RVÍK Ungan reglusaman mann vantar herbergi. Uppl. í síma 51718 mifli kl. 6—8 á kvöld- Ekki eru allar dísir dauðar DAGBÓK J-esús sagrði við manninm: Ef þú vilt vera alg-jör, þá far, sel eignir þínar og gef fátækum, og munt þú eiga f jársjóð á himni, og kom síðan og fylg mér. 1 dag er þriðj udagurLnn 21. september. Er það 264. dagiu* árs- ins 1971. Mattheusmessa. Tungl fjærst. Árdegisháflæði í Reykja- vík er klukkan 07,13. Eftir lifir 101 dagur. Trúin á srvonefndar yfirnátt- úrlegar verur hefir breyízt mik- ið í aldanna rájs, ein sérstaiklega þó trúin á fylgjur. 1 fomöld var því trúað, að hver miaður ætti sína fylgju eða verndara, sem vakti yíir honum. Voru þess ar verur kallaðar dísir, eða heilladísir. En eins og hver mað- ur átti sina fylgju, svo áttu og ættirnar Sína kynfyigju eða ætt arfylgju, sem vakti yfir vel- gengni ættarinnar. Var sú trú manna, að þegar eihhver dó, þá leitaði kynfylgjan sér staðar hjá einhverjum nékomnum ætt- ingja hans. Eins gat maður á deyjanda degi gefið fylgju ætt- arinnar þeim, er honum þótti maklegastur. Fylgjan var einnig kölluð hamingj'a, gætfa eða gitfta, auðna eða heilL Skulu hér nefind nokkur diæmi þessa. Siggeir konungur fékk Signýar Völsungsdóttur, en hún vildi eklki fara með honuim og nnælti: Veit eg atf framivlisi minni og af kynfylgju vorri, að af þessu ráði stend/ur oss mikill óifiögnuður. Þegar Gjúkungar vildu óðfús ir fara á fiund Atla konungs, en konur þeirra vissu að þeir mundu verða sviknir, mælti Glaumvör við Gunnar bónda sinn: Ég kveð aflima orðnar þér dísir. 1 Egils sögu er sagt frá dísa- blóti í Atlaey á Fjöluim. Víga-GIúm dreymdi konu eina er stetfndi til Þverár og var hún svo mikil að axlimar tóku út fjöllm beggja vegna. Glúmur réði þann draum svo, að nú nmundi Vigflús afi skm vera and- aður og kona þessi vera ham- ingja hans „er fijöllum hærra igeikk“ og mundi nú leita stað- flestu hj'á sér. Gróa hin fjÖlkunna bauð Ingi- mundarsonum í veizlu, en svik bjuggu undir. Þá dreymdi Þor- stein þrjár nætur í röð „að kona sú er fiylgt hatfði þeim frændum", varaði hann við, og flóru þeir bræður hvergi. „Eitfitt mu.n vera að standa í móti giftu Ingimund- arsona," sagði Gróa þá. Þegar Hallfireður vandræða skáld var að dauða kominn á skipi síínu, sáu þeir konu mikla og i brynjiu ganga á sjónum að skipinu. Hallfireður sá að það var fylgj.ukona hans og mælti: „1 sundur segi eg öllu við þig.“ Hún mælti: „Viltu Þorvaldur taka við mér?" Hann kvaðst eigi vilja. Þá mælti Hallfreaur sonur skáldsins: „Ég vil taka við þér.“ Síðan hvarf hún. Þorstein Síðu-Hallsson dreymdi þrjlár nætur í röð að þrjár flylgjukonur hans komu að honum og vöruðu hann við lífs- háska. Að lökum sagði ein: „Hvert skulum við hverfa eftir þinn dag, Þorsteinn?" — en hann visaði þeian á Magnús son sinn. Þegar Þórður Leysingjason á Bergþórshvoli sá túnhafur- inn liggja í laiut, alblóðugan, sá Njláli ekki neitt en sagði: „Þú munt vera maður feig.ur og hafa séð flylgju þína.“ FRÉTTIR Vakningarvika á Selfossi Selfyssingar og nágrannar, at- hugið, að aila þessa viku verða .saimkiamiur haldnar að Austur- vegi 40B. Sa,mlkotmuirnar byrja hvert kvöld kl. 8,30. 1 hverri samlkomiu aðstoða gestir frá Reykjavik og víðar að, bæði með ræðurn, vitnisburðum og söng. Glúmu.r Gylfason, kennari, annast orgelleiik. — Allir eru hjartanlega velkomnir rueðan húsrúm leyfir. „Mikið má kon.ungs gætfa," sagði Hjalti Skeggjason um Ólaf di.gra, og viða í sögurn má sjá þess vott, að menn trúðu að öflugri gæifa fylgdi konungum en öðnum, og trúðu því, að þótt þeir væru sendir í órítfleigar ferð ir með konungs erindum, þá mundi gæfa konuin.gs fylgja sér. Nú er skilningur á eðli flylgj- anna orðinn breyttur. Nú eru fylgjur annaðlhvort draugár eða uppvakningar. Á galdraöldinni kom upp sú trú, að fjölkunnug- ir menn gæ u vakið uipp dauða menn og sent þá til þess að gera öðrum illt. Var þá oft eigi að- eins um að ræða að knésetja ein hvem sérstakan mann, heldur alla ætt hans. Korou þá upp hin ir mögnuðu ættardraugar, svo sem allir Móramir og Sko.turn- ar, Þorgeirsboli og margir aðr- ir. Má sjá, að þessar fylgjur eiga ekkert sikylt við heilladísimar og kynfylgjuimar flornu. Önnur tegund af flylgjum er sú, er menn hafia í heitinigum að fylgja öðrum eftir dauðann, og láta verða af því. Er það aðeins í illum tilgangi gert. Voru þess- ar fylgjur illa kynntar alls stað- ar. Þriðja tegund af fiylgjum er sú, að látnir menn fylgja sinum niánustu og þá eflaust i góðum tilgangi. Svípar þessum fylgjum mest til hinna flomu fiylgja, er vöktu yfiir velferð manna, og eiga því ekki sikilið að heita aft- urgönigur. Hinar flomu dlísir voru goð- bornar í eðli sínu, og hið sama má segja um hinar góðu flylgj- ur nú, er sanna að maðurinn lif ir þótt hann deyi. Enn eru eklki allar disir dauðar. Enn lifir í meðvitund þjóðarinnar, að sum- um miönnuim fyigi sérstök giæfia, og það eru þeir sem ekfki hrekja frá sér heilladísir sínar. Frá horfnum tíma Næturlaeknir í Keflavík 21.9. Arnbjörn Ólafsson 22.9. Guðjón Klemenzson 23.9. Jón K. Jóhannsson 24., 25. og 26.9. Kjartan Ólafss. 27.9. Arnbjlörn Ólailsson. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30. Að- ganigur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar (gengið inn frá Eiríksgötu) er opið frá Kl. 13.30—16. Á sunnu- Gamalt og gott Úr bókinni — Ég skal kveða við þig vel eftir Jóhann Sveinsson frá Flögu. Björn Sturluson á Þorkötlu- stöðum í Grindavik (d. 1621) sendi eitt sinn stúlku til síra Ámunda Ormissonar á Kálfa- tjöm með afilhóllk, er prestur hafði beðið hann að smiíða fyrir síg, og lét vísu þessa flyigja: Eydd eru kol, en efinið spiEí; ei fier slíkt með dáðum. Hatfðu nú, prestur minn, hvom þú vi lt af hólkunum þeissum báðum. Preistur svaraði þannig: Klerkurinn þar á Kálfatjöm 'klauis.u hefir til búna: Hafðu þökk fiyrir hólkinn, Björn hins þarí ég ekki núna. Nú er kæla, nokkuð frýs, norðan gustur gránar. Á morgun batnar, bráðnar is, bliðkast veður, hl'ánar. Visan hefir verið eignuð Jóni Arasyni bis.kuipi, en er vafalaust ekki efi.ir hann og að lífeind- um nokkru yn.gri. dögum frá 15.9.—15.12. Á virk- um dögum eftir samkomulagi. Náttúrueripasafnið HverfiSgötU 116, Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Rúðgjafarþjónusta GeðverndarfélaBS- ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 siOdegis að Veltusundi 3, slmi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. Sýning Handritastofunar lstands 1971, Konungsbók eddukvæöa og Flateyjarbók, er opin á sunnudögum kl. 1.30—4 e.h. í Árnagarði viO Suöur götu. AOgangur og sýninearskrá ókeypis. Pennavinir Mrs. Eva Krutein, 474 Arbramar, Pacific Palisades, Califiomia 90272, U.S-A. Óskar eft'r penmavini á Islandi með ga.g.nkvæmar heimsófenir fyr ir auigium. Er 45 ára húsmóðir og tónlistarkennari, áhu.gamál Island Oig Islendingar, ferðalög, bókmenntir og tónlist. Spakmæli dagsins Fyrrum treysti fólkið prest'm- um og flyligdi honum í blindni. Nú hafa visindim komið í hans stað, o.g merm ætla, að það, sem kallað er vísindi, hljöti að vera satt. Læknirinn er mifelu meira átrúnaðargoð en presturinn, o.g nútima sálfræðingurinn siglir í kjöl'fiar hans. Það er tilgangs- laust að barma sér yfir þess- um umskipium. Vísindamenn- irnir hafa aðallega unnið sér álit með þvi að benda á atfrek sín, og vér prestarnir höfum misst vort með því að láta slikt umdir hafuð leggjast. En hvorugir leysa allan vandann. — Studdert Kennedy. Þar sem núna fara réttir í hönd, þykir okkur rétt að birta þessa réttamynd. Hófust fjárréttir um miðja síðustu vikur og lýk ur um miðja viku með Oddsstaðarétt og Þvorárrétt. Stóðrétt verður iim helgina. »

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.