Morgunblaðið - 21.09.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.09.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBÍLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1971 7 TOPPSTÖÐIN VIÐ ELLIÐAÁR Toppstöð'n við Ellðaár er í alfaraleið, enda oft nefnd. En það eru margir, sem ekki gera sér gre'n fiyrlr hvaða hlut- verki hún gegnir. Óílá r vatns- dropar hafa verið hitað'r þar i ikuídakiös'tum er hita.veitan brást, þvi að hún gegnir hlutverki kyndktöðvar liika, ef með þarf. Ilún var byggð árið 1945 því kunna að verða, svo sem í þe'm tilvikum er vinnuvél tek- ur sundur rafstreng einhvers staðar á veitusvæðinu. Þá sjá- uim við það á miæliuím hér i stöð- inni og látuim ré.ta aðila vita, en það er sá tæknifræðingur sem er á valkt. — Sama er að segja, ef álag- ið verður oif miikið á veituikerf- Haiikur Einarsson. ihu. Þá geruim við viðeigandi ráðstafanir til að ná spenn.unni upp aftur. Oklkar fyrsta verk er þá að taka Áburðarverksaniðj- uina úr saimibandi. Hér þarf ég að lesa á minnst 45 mæla á klutekus und allan sólarhringinn, og taka mieðaltal af sumurn — Hér eru einni.g viðvörunar- töflur, sem gefa otekur til kynna með bjölluihringingum og viðvör unarljósuim, ef eitthvað fter úr- skeiðis í veitukerfinu. Ef til dæmis Ábuirðarverksmiðjan fler út, kviiknar ljós hér og bjalla hringir. Það er til máikils örygigis að hafa hér þessa s.öð starfandi fyrir íbúa Reykjavik- ursvæðisins, en vonandi þarf sem m'nnst til hennar að grípa. — Ég hef unn-ið hér i tíu ár og kann mjög vel við mig. Svo kveðjuim við þennan út- vörð ra.flkerfisims. Lítið þriggja mínútna samtal úr hversdagslífinu sem vararafstöð fyrir Reykja- vílk, og notuð t'1 að brúa bilið sem á vantaði í raftmagnsnotk- un borgarbúa. SáraUtið hefur þurft að no a hana síðust.u ár.'n marna aðe'ns yfir háveturinn, ef á'.agið verð- ur of m'k ð. Haufcur E narsson vélstjóri var þar á vakt er við lituim inn og sagði okkur í noiklkirum orð- uim frá starfi sinu. — Við v'mn.uim hérna á þrí.skipt uim vöktum og er s arfið aðal- iega fóig'ð i því að fylgjast m-eð veitukerfimu og bilunuim, sem á Fyrirspurn T.l otekar hringdi maður og bað ofc.kur að finna ftyrir sig 2 viisur, sem fylgja æt u þessari, er hér fer á eftir. Var víisa þessi geirð, er Steinkudys var grafin u.pp, kringum 1912. Ef einhver man h nar tvær, er hann beð- inn að iáta Dagbófc'na vita. Hýrnar yfir haugum senn hundrað ára meina kindum. Pá þá ungir aindans rmenn ást á þe'rra beinagrindum. Gamall góður hrútur 8—22 SÆTA hópferðabifreiðir til leigu. Einnig 5 manna „Citroen G. S.” leigður út en án bíi- stjóra. Ferðabílar hf., simi 81260. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. j Nóatún 27, simi 2-58-91. i HÁLFSDAGSVIIMIMA Kona óskar eftir há’lfdagis- vinnu frá kl. 8—12 við sníð- ar eða sauim eða anman iðn- . að. Slimi 30704. LAND-ROVER ÓSKAST I Óska eftir að kaupa Land- j Rover, lengri gerð. Upl'l. í ! síma 26286. VOGAHVERR Barngóð stúlka eða kona ó-skast til að gæta 2ja ára telpu, hálfan daginn, 5 daga vikunnar sem næst Hlunna- vogi. Uppl. í síma 35961 e. h. KENNSLA Vill ekiki einbver aðstoða tvo drengi, 11 og 13 ána við heimaverkiefni í Árbæjar- bverfi. Upl. í síma 81572 eftir kl. 5. RAFVIRKJAR - SUÐURNESJUM Vantar ratfvirkjasveina strax. Mikil vinna. Gott kaup. Uppl. í síma 92-2136. IBÚÐ ÓSKAST Hjón sem vinna úti óska eft- ir 3ja—4ra herb. itoúð í Voga- eða Heimahverfi. Uppl. í síma 32425 eftir kl. 16. ÞRENNT FULLORÐIÐ óskar eftir 3ja henb. íbúð á leigu, nánari upplýsingar í síma 25777. SIMCA AREANE '63 nýuppgerður til sölu, þarf að skipta um legur í gírkaissa. Selst ódýrt. Til sýnis í Bíla- kjöri, sími 83320. NÝTT GLÆSILEGT einbýlishús til leigu strax á Flötunum í aGrðahr. um 240 fm, 4—6 svefnherb.. Tiltooð sendist Mtol. fyrir föstudags- kvöld merkt Lúxus 5892. BÚSHJALP 22ja ára stúlfca með barn óskar eftir hússtörfum i vet- ur. Uppl. í sima 51112. REGLUSAMUR SKÓLAPILTUR skólapiltur óskar eftir herb. og fæði sem næst Mennta- skóilanum við Tjönnina. Uppl. ! s íma 92-1639. VERKAMENN ÓSKAST Verkaimenn óskast í bygg- innavinnu. *’ Uppl. í síma 34098. IBÚÐ ÓSKAST Óska eftir 3ja-—6 herb. ítoúð 1 3 tiil 6 mén. Há leiga og fyr irfnamgr. f boði. Uppl. í síma 85995 til hádegis og eftir kl. 7 á kvöldin. HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott ur, sem kemur i dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir Siðumúla 12, simi 31460. KLÆÐI OG GERI VIÐ bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Garðal stræti 16. — Agnar Ivars. Heimasimi i hádeginu og á kvöldin 14213. IBÚÐARHÆÐ Vil skipta á 5 herb. fbúð á 2ja hæða sérb. húsi upp i hús m. 2 íb. eða einbýlishúsi- Sala kemur til greina. Tilb. merkt Hliðar 5891 sendist afgr. Mbl. KEFLAVlK Afgreiðslustúlka óskast, til- boð með uppl. uim aldur, menntun og fyrri störf send- ist afgr. Mbl. i Keflavfk fyr- ir 24. þ. m.m. Afgreiðslustörf 927. NOTAÐ MÓTATIMBUR og snjódekk á Vauxhall Vivu. 100 fet af 1x6 og 400 fet af 1x4. Selst með 40% afslætti og 4 snjódekk á Vivu, selst ódýrt. Uppl. i sima 43109 i dag. HJALP, skólinn er að byrja 2 herb. og eldhús eða 1—2 herb. og eldunaraðstaða ósk- ast strax, helzt i grennd við Hamra'hliíðarskólann. Fyrirfr,- greiðsla og góðri umgengni heitið. Uppl. í síima 83261. FIAT 850 COUPÉ 67 til sölu. Dökkgrár og rauður að innan. Mjög vel með far- inn og vel útlítandi i góðu ástandi á nýjum dekkjum m. ný uppt. vél Uppl. i s. (93)- 1628 frá kl. 17—20 n. daga. V élritunar skóli Sigríðnr Þórðordóttur Sími 33292. Ný námskeið hefjast næstu daga. Ný sending enskar og hollenzkar haust- og vetrarkápur í miklu úrvali. Kápit- og dömubúðin, Laugavegi 46.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.