Morgunblaðið - 21.09.1971, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 21.09.1971, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1971 Kennarar - íþróttakennarar Kennara vantar nú þegar að Barna- og gagnfræðaskólanum Egilsstöðum. Nánari upplýsingar hjá skólanefndarformanni, Páli Halldórssyni, sími 97-1197 og 97-1304, eða skólastjóra í síma 97-1217. BRIDCE Bridgefélag Garðahrepps hefur starfsemi sína í Samkomusalnum á Garðaholti mánudag- inn 4. október klukkan 8 með einmenningskeppni. Þátttaka tilkynnist í síma 42817 eða 42906. Tilkynnið þátttöku tímanlega og takið með ykkur gesti. Höfum fyrirliggjandi hljóðkúta og púströr í effirtaldar bifreiöir Bedford vörubíla Borgward hljóðkútar hljóðkútar. °g púströr. Bronco hljóðkútar og púströr. Chevrolet vörubíla hljóðkútar og púströr. Chevrolet fólksbila hljóðkútar og púströr. Dodge fólksbíla hljóðkútar og púströr. D K.W. fólksbíla hljóðkútar og púströr. Fiat fólksbíla hljóðkútar og púströr. Ford, ameriska fólksbíla ... hljóðkútar og púströr. Ford Anglia oq Prefect hljóðkútar og púströr. Ford Consul 1955—62 hljóðkútar °g púströr. Ford Consul Cortina hljóðkútar og púströr. Ford Zephyr og Zodiac . . . hljóðkútar og púströr Ford Taunus 12 M, 15 M og 17 M hl'óðkútar og DÚströr Ford F100 sendiferðc.bila 6 og 8 cyl. hljóðkútai og púströr. Ford vörubíla F500 og F600 hljóðkútar og púströr. Ferquson eldri qerðir hljóðkútar og púströr. Gloria hljóðkútar og púströr. Hillman og Commer fólksb. og sendiferðab. og púströr hljóðkútar. Austin Gipsy jeppi hljóðkútar og púströr. International Scout jeppi . hljóðkútar og púströr. Rússa jeppi Gaz 69 hljóðkútar og púströr. Willys jeppi og Jeepster V 6 hljóðkútar og púströr. Landrover bensín og diesel hljóðkútar og púströr. Mercedes Benz fólksb. 180— 190— 200—220—250 hljóðkútar og púströr. Mercedes Benz vörubila . . hljóðkútar tg púströr. Moskwitch fólksbíla hljóðkútar og púströr. Opel Rekord og Caravan .. . htjóðkútar og púströr. Opel Kadett hljóðkútar og púströr. Opel Kapitan h'jóðkútar og púströr. Rambler American og Classic . . hljóðkútar og púströr. Renault R4—R8—R10 hljóðkútar °g púströr. Saab hljóðkútar og púströr. Scania Vabis L 55 hljóðkútar og oúströr. Simca fólksbíla hlióðkútar og púströr. Skoda fólksbíla og station hljóðkútar og pústrðr. Taunus Transit . .. .. hljóðkútar og púströr Toyota fólksb. og station . allir hljóðkútar og púströr. Vauxhall fólksbíla hljóðkútar og púströr. Volga fólksbíla hljóðkútar og púströr. Volvo fólksbíla alla Volvo vörubíla hljóðkútar hljóðkútar. og púströr. Mjög hugstætt verð Setjum pústkerfi undir bíla. Sími á verkstæðinu 1 48 95. Sendum í póstkröfu um land allt. FJÖÐRIN, Laugavegi 168, sími 2 41 80. 85 ára í dag: Hjálmar Þorsteinsson húsgagnameistari IÐNAÐARMAÐUR sem um ára- tuga skeið setti svip sinn á þessa borg og reykvísk heimili, Hjálrn- ar Þo'rsteinsson, húsgagnasmíða- meistari, er 85 ára í dag. Hjálmar er Húnvetningur að uppruna, fæddur að Hvarfi í Víðidal 21. september 1886. Var faðir hans þjóðhagasmiðurinn Þorsteinn Hjálmarsson, bóndi þar og síða.r að Þóreyjarnúpi. Ættir mun hins vegar að rekja suður yfir heiðar til síra Snorra að Húsafelli í Borgarfirði. Er margt vaskra manna og góðra smiða í þei.rri ætt. Ungur að árum fluttist Hjálm- ar Þorsteinsson til Reykjavíkur og læ-rði trésmiði á síðari hluta fyrsta tugar aldarinnar. Árið 1912 stofnaði hann með öðrum hús- gagnavinnustofu, sem rekin var fram undir 1920, en þá lagði hann smiða.rnar til hliðar og starfaði um nokkurra ára bil að verzlun og útgerð. Árið 1925 stofnaði Hjálmar til húsgagnavinnustofu þeirrar, sem um 40 ára skeið hefir verið starf- rækt að Klapparstíg 28 hér í borginni. Hefir framleiðsila fyrir tækisins jafnan notið álits og við urkenningar. Hefir komið í hlut þess, að sjá um innréttingar og húsgagnabúnað margra þekktra bygginga hér í borg. Ungur að árum skipaði Hjálm- ar Þorsteinsson sér undir merki Heimastjórnarflokkáins, en foringi hans var þá Hannes Haf- stein, fyrsti islenzki ráðherrann. Munu alþingiskosningarnar 1908 hafa verið fy.rstu kosningar sem Hjálmar lét sig skipta. Upp frá því um hálfrar aldar bil, var hann jafnan í forystuliði þeirra sem undirbjuggu ög störfuðu að bæjarstjórnar- og alþingiskosn- ingum hér í Reykjavík. Sjálf- stæðisflokknum hefir hann fylgt að málum. Va,r um tíma í stjórn Landsmálafélagsins Varðar og átti sæti í fulltrúaráði flokksins frá upphafi og meðan starfs- k.raftar entust. Hefir hann jafnan verið öruggur málsvari þeirra hugsjóna sem Sjálfstæðisflokkur inn byggi.r á og berst fyrir. Hjálmar Þorsteinsson fluttist til Reykjavíkur árið 1903, ári fyrr en fyrsti íslenzki ráðherrann tók t'l starfa i Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg. Margs er því að minnast þegar horft er um öxl yfir langa og viðburðaríka ævi sem spannar yfir þá 7 áratu'gi sem breytt hafa Reykjavík úr smáþorpi i nýtízkulega borg, betur hýsta og búna meiri og ný- tízkuleg.ri þægindum én almennt gerist. Á þessum tímamótum, þakka vinir og frændur Hjálmari Þor- steinssyni tryggð og vináttu um áratugi. Hlýjar óskir fylgja hon- um þegar hann nú leggur á síð- ari hluta níunda tugarins. Þ. B. íslenzha í gagniræðoskóla 3. og 4 bekkur, eftir Gunnar Finnbogason. Bókin spannar yfir málfræði, setningafræði, hljóðfræði, brag- fræði, Ijóðalestur og málnotkun almennt. Bókin er komin í verzlanir. Bókaútgáfan VALFELL, sími 84179, pósthólf 5164. Úfvegsmenn alhugið Nýleg síldarnót til sölu. NÓTASTÖÐIN. Akranesi. Sími 93-2303. „Eftirað eghef einu sinni reynt 8x4, kemurekki annarDeodorant til greina” Meira öryggi veröurekki boöiÓ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.