Morgunblaðið - 21.09.1971, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 21.09.1971, Qupperneq 21
.... ........ i' —■ ■ ... . , i ........ .. :—i MORGUNBLAÐLÐ, I>RIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1971 21 félk í fréttum HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams Með morgunkaffinu Einu sinni, þegar Adam var í Paradis, flékik hann sér göngu- ferð. Þá heyrði hann eitthvert þrusk í lautfinu og leit undir einn runnann til að sjá hvað væri þar á ferðinni. Keimur þá ekki eldgamall gráiskeggjaðuir öldungur undan runnanum jg Adam spurði steinhisisa — Og hver ert þú eiginlega? — Ég er Rússi, svaraði gamli maðurinn. Alþjóðlega fréttaxtofan Ass- oeiated Press sendi okkur þessa niynd frá Torremolinos, Costa del Soi, á Spáni. Stúlk- Þessa kumpána, Gosa og smiðinn föður hans, þekkja flestir. Mynd þessi var tekin fyrir skömmu á þrúðusýningu sem haldin var í borginni Buxton í Englandi, en þar voru þessar brúður þaer elztu, taidar vera uim 150 ára gamlar. ÞESSI mynd varð af óviðráð- anleg'um ástæðum ekki með í sunniudagsblaðinu. Sýnir hún frú Sohulze við flóttann til V- Berllinar árið 1961, en frá þvi var greint í sunnudagsfolaðinu. Paul McCartney, fyrrverandi Bitill, og eiginkona hans, Linda, sjásit hér virða fyrir sér ný- fædda dóttur siína, Stellu, í King’s Oollege sjúkirahúsinu í Lumdúnuim fyrir skömmiu. Stúlkan fæddist 13. septemb- er, þremur vikum fyrir áætl- aðan tíma, og er hún önnur dóttir þeirra hjóna, en auk þess átti Linda eina dóttur frá fyrra hjónabandi. Mynd þessa tók Linda sjálf með því að stilla myndavélina á tíma, en frúin var sem kunn- ugt er atvinnuljósmyndari áður en hún gekk i hjónaband með Paúl. urnar fimm eru allar íslenzk- WHiCH MEAHS WE'LU HAVETO STAV WVTH MY AUNT RANDV... AND THAT IS NOT CAU5E FOR LAUGHTER/ ar og þær heita (talið frá vinstri): Sigr'ður Halldórs- dóttir (dóttir Halldórs Lax- ness), Aðalbjörg HIíu Bryn- jólfsdóttir, Erla Þorsteinsdótt- ir, Gunnhildur Ottósdóttir og Sigurrós Þorgrímsdóttir. LESIfl Handtaka Sammy Canton er stórfrétt, Troy, ég vil að þið Dan farið þangað und- ir eins. Við urðum fyrri til í þetta skiptið, lierra Lake, Dan hefur þegar haft sam- band við ferðadeildina. (2. mynd) Þetta verður meira ferðalagið. Við förum sið- ustu hundrað niílurnar í rútu. (3. mynd) Off þegar ég spurði hvort til væri hótei í Bison Flats. þá veltist hann um af hlátri. Það þýðir að við verðum að búa hjá Randy frænku, og það er ekki eins hiægi- legt. DDGIEGH

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.