Morgunblaðið - 20.10.1971, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1971
Erindunum ætlað að
vera áhugavekjandi
segir Guðmimdur G. Hagalín um
fyrirlestra sína í Háskólanum
GUDMUNDUR G. Hagalín,
ritihöfundur, byxjar fyrirlestra
sáina í Háskólannm á miorgun,
fiimimtudag. Af því tilefni
raeddi Morgumblaðið við Guð-
rn'und í gaar.
— Fyrsta eriindi mitt flyt ég
á morgusn, klukkan sex til sjö
eftir miðdag. Það hefst stuind-
víslega klukkan korter gengin
í sjö. Svo er það ætlunin að ég
flytji eriindi á sama tíirna daga
á hverjum fimmtudegi í 1.
kennslustofu Háskólana.
— Hefurðu nokkurn tirna
áður flutt erindi í Háskólan-
um?
— Já, það er að segja í há-
tíðasal Háskólans. Það var 13.
desember árið 1944.
— Og í tálefmi hvens?
— Þá voru liðim tvö hundr-
uð ár frá fæðingu þjóðskálds-
ins séra Jóns Þorlákssonar. Ég
var þá á ísafirði, en vinur
mimm Alexander Jóhanmessoin,
prófeissor, hafði getið þess við
Jón prófessor Hjaltalín, sem
var háskólarektor, og vin
minn, Steingrím prófessor
Þorsteimissom, að ég hefði
miiklar mætur á skáldskap
séra Jóms Þorláksisonar og þá
ekki síður á hinium stór-
brotnu og mikilvægu þýðing-
um hans, og svo mum þess-
um lærðu mönmum hafa þótt
að því tilbreytimg að fá mig
til að flytja erimdi fyrir al-
menming um ævi hans og
skáldskap. Rektor hringdi til
mám og spurði, hvort ég vildi
ráðast í þetta. Ég hikaði auð-
vitað, en ákvað svo að láta
slag stamda. Og víst er um
það, að ég fékk marga áheyr-
endur, og svo sá Steimgrímur
prófessor Þorsteinssom um
birtdmgu erindisiine í Samtið
og sögu fjórum árum siðar,
og var ég þar í mjög góðum
og virðulegum félagsskap.
— Það var þinig Ritihöfumda-
samtoands íslamds, sem átti
upptöQdm að því, að ráðhemra
ákvað að stofna tii þessa
staæfs, sem þú átt niú að gegna.
— Já, þar kom fram ákveð-
in ósk um að auk fastma kenm-
ara flyttu rithöfundar og ung-
ir fræðimenn í bókmemntum
til skiptis, hver eitt kennislu-
misseri, erindi í Háskólamium
um samtimabókmenmtir, og
þar með hæfust aukim sam-
skipti starfamidi rithöfunda við
bókmenmtafræðiniga Háskól-
ams og nemendur þeirra.
Þetta tel ég mjög aéskilegt, og
þá ekki sázt það, að heimspeki-
deild Háskóla íslands hefði
aukim áhæif á mótun stefnu og
strauma í bókmen.ntunum með
tilliti tU íslenzkrar memningar-
þróunar, þegar samtoandið við
umheimámm er orðið jafnmilkið
og mairgvislegt og raun ber
vitni og misjöfn og misjafn-
lega æskileg erlend áhrif úr
öllum áttum flæða imm yfir
landið. Sénstaklega virðist mér
æskUeg samviinna og kynmdng
rithöfunda og bókmenmtalegra
fræðara, leiðtoga í menniing-
anmálum og nemenda í ís-
lenzkum fxæðum, þar eð nú
munu hiniir ágætu fræðimenn
í Háskóla íslands kenna og
auðvitað að meira og minma
leyti móta menningarleg við-
horf allra þeirra, sem síðan
eiga að kemna ungu fólki á ein
mitt viðkvæmasta og kamnski
viðsjálasta skeiði ævinmar. Ég
teldi mjög ákjósanJegt, að
bókmeminitakynmingar fyrir al-
menming og flutmimgur erimda
um bókmenntir og menmiimgar-
Guðmundtir G. Hagalín
mál faeru oftar fram á vegum
Háskóla íslands.
— Og þú ákvaðst að sækjá
um þetta starf.
— Já, em ég var ákveðimm I
að draga umisókm mína til
bakia, ef amnar ymgri og að
mámiuim dómi hæfur maður
sækti, og þar sem ég tel mig
ekki fræðimann, sizt á borð
við menm, sem HáskóJimn hef-
u-r á að skipa, gerði ég það að
Skilyrði fyrir, að ég tæki st'airf-
ið að mér, að ekki yrði til þess
ætlazt, að ég flytti fræðileg
erimdi, heldur væri þeim frek-
aist ætlað að vera áhugavekj-
andi. Og ég setti emmfremur
það skUyrði, að almenmimgur
hefði aðgang að erindum món-
um, og er það i samræmi við
það, sem ég hef áður teldð
fram. Ég hef sem sé sáður en
svo Játið srnér til hugar koma,
að nokfcur vömtum sé á fræði-
mönmum í bókmenmtum í Há-
skóla ísJands eða raokkur skort
ur á að þeir séu siamtoentir í
hinum mákiUvægu störfum sínr
um.
— Kom ekfcert hik á pig,
þegar þú fékkist að vita, að þú
væróir eimi umisækjamdimm?
— Nei, einimitt ekki, þegar
ég vissi það, og þó varð ég að
hætta við, svo til áuiangt
verk, sem ég er að vinma og
vD feoma í verk, em ég vildi
ekki að ekkert yrði úr þessari
tilraun, sem ég get ekki séð
að á meinm hátt getí sltaðað
HásíkóJa íslands, heldur, ef
sæmUega tækiist til í vetur,
tryggt að íramhald yrði á
þeinri starísemi, sem rithöf-
undaþimgið óskaði eftir, hvort
sem það íramhald yrði í sama
formi, eða æskilegar þættu
breytimgar — og þá í sam-
komulagi við heimspekideild-
ima.
— Og það eru ilslenzkar
eamtímabóJamenmtir, sem þú
ætlar a® spjalla um?
— Já, það er mér rauniar
upp á Jagt, en ég hef mú
aJdrei verið neimm réttlímumað-
ur, og ég tel, að niútiðim verði
bezt skilim, ef gætt sé að aU-
verulegu leyti • fortíðarinmar.
Fyrstu tvö erimdi mín verða
inmgam.gserimdi, em síðán miun
ég fjaUa um Sslemzkar bók-
memmtÍT allt frá Eggert Ólafs-
syni til þessa dags og leggja
áherzJu á að sýna, hvað bók-
menmtimnair hafa verið þjóð-
immi, hvað þær eru hemni nú
Og hvað þær að mimni hyggju
verSa að vera henni. Það er
mikU gráska í bókmenntum
okkaT, eima og lika í mynd
lilst og tónlist, og það spáir
góðu. Em skáldim verða að vera
6ér þess meðvitamdi, að emgu
síður mú en áður hafa þau
skyldur við þjóð sína, ám þess
að á þau séu lagðar hömlur,
og þjóðin verður að skUja
það enm frekar mú en áður, að
eigi húm að eigmast þær bók-
menintir, sem hún þarf að
eigm.ast, verður húm að gera
starfsskilyrði Skálda sinna stór
um betri en hingað til, meira
að segja eftirsóknaxverð —
eine og kostað er kapps um á
flestum öðrum sviðum.
-K
STAKSTEINAR
Einar
til Moskvu
Einar Olgeirsson, hinn gamli
foringi íslenzkra kommúnista
fór í gærmorgun utan til
Moskvu á vegum viðskiptaráðu-
neytisins, ráðuneytis Lúðvíks
Jósepssonar, Hið opinbera tilefnl
þessarar ferðar er það, að Einar
Olgeirsson mun taka þátt í við-
skiptasamningum okkar við So-
vétríkin, sem hefjast hinn 25.
október n.k. Aðrir samninga
nefndarmenn fara út um helgina,
en Einar fór á undan þeim,
vegna persónulegra erinda, er
hann þarf að reka í Moskvu,
að því er hann og Lúðvík Jóseps-
son hafa upplýst Morgunblaðiff
um. Einar Olgeirsson hefur að
vísu áður tekið þátt í viðskipta-
samningum af íslands hálfu við
Sovétríkin, en langt er um liðíð
síðan það var. Síðan hefur hann
ekki beitt starfskröftum sínum í
þágu íslenzkra utanríkisvið-
skipta, ef undan er skilin ferð
hans til Moskvu einhvern tíma
snemma & sjöunda áratugnum,
er hann kom heim og lýsti því
yfir eftir viðtöl við ráðamenn í
Moskvu, að Sovétmenn væfU
reiðubúnir til þess að kaupa
mikið magn af niðuriagningar- Og
niðursuðuvörum af íslendinguai.
Þrátt fyrir mikla eftirgrennsí-
an af hálfu íslenzkra stjórnat-
valda á þeim tima, vildu Rússar
ekki kannast við þau gylliboð,
sem Einar Olgeirsson kvaðst
flytja heim með sér frá Moskvu.
Kannski á þessi saga eftir að
endurtaka sig. Hið svokallaða AI-
þýðubandalag hefur lagt mikla
áherzlu á það hin síðari ár, að
sannfæra menn um það hér uppi
á íslandi, að tengsl þess við ráða-
menn í Moskvu væru engin. En
hafi þau minnkað um skeið,
leikur enginn vafi á þvi, að þau
verða endumýjuð nú, þegar
kommúnistar hafa náð því marki
að komast til vemlegra áhrifa
í rikisstjórn íslands. Skipun
Einars Olgeirssonar i samninga-
nefnd íslands við Sovétríkin um
nýja viðskiptasamninga er kjörið
tækifæri til þess að styrkja þetia
gamla hefðbundna samband —
og það meira að segja á kostnað
viðskiptaráðuneytisins!
Litli
spámaðurinn
Litlí spámaðurinn á Þjóðvilj-
anurn, Svavar Gestsson, hefur
unnið að því ötiillega undanfarn-
ar vikur og mánuði að troða sjálf
um sér í þann sess, sem Magnús
Kjartansson skipaði á því blaði,
meðan hann var og hét. Að
undirlagi Svavars Gestssonar var
velflestum starfsmönnum á rit-
stjórn Þjóðviljans vikið úr starfl
fyrr í snmar, bersýnilega i þeim
tilgangi, að þar yrðu engir
gamalreyndir starfsmenn, sem
skyggt gætu á hinn nýja rit-
stjóra, er hann tæki við völdum.
Þessi ráðagerð tókst. Flestir
reyndustu blaðamenn Þjóðviljans
hurfu af blaðiim. Svavar Gests-
son hyrjaði í sumar að skrifa
þátt, er nefnist „Skuggsjá", sem
greinilega átti að verða nýr
Austra-dálkiir í blaðinu. Fyrst í
stað sýndi hann þá hægversku að
velja þessum dálk annan stað í
blaðinu en Austra-dálkuniim.
Smátt og smátt færði hann sig
upp á skaftið og færði dálk sinn
á sömu síðu og Austra-dálkarnir
höfðu birzt, en efst á síðunni —
ekki neðst þar sem Austra-dálk-
amir voru! Nú er markinu að
fuUu náð. „Skuggsjá" Svavars
birtist í sama homi og Austri
hafði sín meinhorn. En það er
lika það eina sem sameiginlegt/
er með þessum skrifum!
S,