Morgunblaðið - 20.10.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.10.1971, Blaðsíða 6
6 MORGPNBLAJMÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1971 KONA ö&kast á fámennt sveitaheim- iie Má hafa barn. Uppl. í sima 2-33-59 frá kt. 7—9 á kvöldin. KVIKMYNOASÝNIJMGAVÉL og tökuvél, Super 8 til sölu. Uppl. í síma 23220 til kl. 6 og 81548 eftir kl. 6. UNGAN MANN vantar aitvinnu. Hefur verzl- unarpróf og góða emskokunn- áttu. Margt kemur til greina. Tifboð sendist Mbl. merkt Aukastarf 5542. TAPAZT HEFUR svört skjalataska sl. mánu- dag, senniilega á Öldugötu eða Bræðraborgarstíg. Skilvís finnandi hringi •vinsamlegast í síma 12125. HÚSASMlÐAMEISTARAR Ungur maður óskar eftir að komast að sem nemi í húsa- smíði. Uppl. í síma 15068 miili kl. 19 og 21. GÓÐ 4RA—5 HERB. IBÚÐ til ieigu í Hafnarfirði. Laus strax. Tifboð merkt Reglu- semi 5534 teggist inm á afgr. M'bl. HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott ur, sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir Siðumúla 12, sími 31460. ÖSKA EFTIR VINNU við skrifstofu- eða afgreiðslu- störf, er vön. Tiíboð merkt Kvennaskólamenntun 3102 sendist Mbl. fyrir laugardag. GET BÆTT VIÐ einum nemanda í vefrvaði. — Kenrwt er 2—5 síðd. þrisvar í viku. — Agnes Davíðsson, Akurgerði 38, sími 33499. SNIÐHNlFUfl Vil kaupa sniðhníf. Uppl. í síma 93-2040 eftir kl. 7. MÓTATIMBUR óskast 1x6" og 114x4". Uppl. í síma 31104. HEIMALAUG HREINSAR FÖTIN Kemisk-, kiló-, hraðhreinsun. Gufupressun. Vandaður frá- gangur. Næg bílastæði. Efnalaugin Heimalaug, Sólheimum 33, sími 36292. BOÐSMÓT Taflfélags Reykjavikur hefst föstudaginn 22. október kl. 20. Innritun á fimmtudag eft- ir kl. 20. — Skákheimilið. HVER GETUR LEIGT STÚLKU með eitt barn e;ns til 3ja her- bergja íbúð? Uppl. í sima 85293 eftir kl. 18,30. IBÚÐ ÓSKAST Óskum eftir 3ja herb. ífcúð sem fyrst. Þrennt fu!!orð;ð í heimili. Fyri'pffamgreiðr'a. — Uppl. í síma 50859. Sigurþór Jakobsson opnaði I fyrradag málverkasýningu í Mokkakaffi við Skólavöröustíg. Er þetta fyrsta sýning lista- mannsins, oig eru á henni 23 myndir, olíumálverk, teikningar og vatnslitamyndir. — Þetta er fyrsta sýningin min, sagði hann. Ég hef málað allar þessar myndir á tímabilinu frá 1963 fram á þennan dag, og kennir því margra grasa. Þriggja mínútna samtal úr hversdagslífinu íþróttirnar hafa tafið mig frá listinni DAGBOK Þar sesm andi Drottuis er, þar er frelsi (II. kor. 3.17). 1 dag er miðviktidaguriim 20. október. Er það 293. dagur árs- ins 1971. Árdegisháflæði er í Reykjavik kl. 06.44. Eftir lifa 72 dagar. Næturlæknir í Keflavík 19.10. Arhbjöm Ólafsson. 20.10. og 21.10. Guðjón Klemenzs. 22., 23. og 24.10. Kjartan Ólafss. 25.10. Arnbjörn Ólafsson. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sumniudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar (gengið inn frá Eiríksgötu) er opið frá M. 13.30—16. Á sunnu- dögum Náttíiruííripasafnið Hverfisgötu 116, OpiO þriOjud., fimmtud., iaugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. BáOgjafarþjðnusta Geðverndarfélags- ins er opin þriOjudaga kl. 4.30—6.30 slödegis aO Veltusundi 3, slmi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. Sýninff Handritastofunar fslands 1971, Konungsbók eddukvœOa og Flateyjarbók, er opin á sunnudögum Kl. 1.30—4 e.h. i ÁrnagarOi viO SuOur götu. AOgangur og sýningarskrá ókeypis. Andvarl. Spakmæli dagsins Magnús hitar haf og storð, hart við stritar málin. Fellur vitið fyrir borð. Flöktir bitur sálin. Sex ára börn í Árbæjarhverfi i frímínútuni. Skiiji almúginn ekkert I eigin legri merkingu (í hinni ka- þólska messu), þá er það aðeins þeim mun betra, Lotningin eykst við það, án þess að skyn,- semina saki. Sá, sem ekkert skii ur, skilur betur en hinn, sem m.is skiilur. — j. de. Maistre. Tilefni vísunnar var, að skeifu eða skeifum var stolið undan hesti, er hann átti. (Úr bókinni Ég skal kveða við þig vel eftir Jóhann Sveinssön frá FJögu). Eldgos. er eftir að vita, hvemig fólki lízt á. — Verðið er kannski ekki hátt miðað við myndaverð al- mennt, frá 2500 krónum upp í 12.000. En það er ekki hægt að verðleggja hærra, þegar menn eru að byrja að sýna. Svona i fyrsta sinn. — Ég lærði í Handíðaskólan- um á kvöldin. Var þar í fjögur ár. Síðan fór ég til London, og dvaldist þar við nám í tvö ár. Ég haJfði mikið gagn af þvi, einkum þar sem ég gat ferðazt um og skoðað söfn. Það er ómet anlegt gagn hægt að hafa af slíkum ferðum. Ég hyggst fara utan síðar í sama tilganigi. -— Síðan hef ég starfað að aug lýsingateiknun, m. a. á Aug- lýsingaskrifstofu Gisla B. Björns sonar. Núna vinn ég á vikublaö inu Vikunni við uppsetningu blaðsins (layout). Listin hefur ekki setið neitt á hakanum hjá mér, en ég hef samt ekki haft tíma til að sinna henni, eins og skyldi. — Ég bef ekki mátt vera mik ið að því að sinna listinni, því að ég hef vierið mikið í íþrótt- um, er KRingur, og hef átt ann- ríkt á því sviði, en það er betra seint en aldrei, og þvi lét ég til skarar skríða og opnaði. Svo Sigurþór Jakobsson listmálari. SÁ NÆST BEZTI VÍSUK0RN Það eru engar tvær manneskjur eins. Og báðar gleðjast hjartanlega ylir þesau. ÁIlNrAD HKILLA 60 ára er í dag Kjartan Guð mundsson Álfaskeiði 35 Hafnar- firði. Þann 12. september sl. voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Kristjánssyni prófasti á ísafirði, ungfrú Guðrún Krist- jánsdóttir og Hafsteinn Ingóife- son. Heimili þeirra er að Fjarð- arstræti 27, ísafirði. Ljósmyndastofan Engjavegi 28, Isafirði. PENNAVINIR Angelika Sepp Plahtschweg 10, D-8, Miinchen 60, W. Germany. 25 ára gömul. Hún hefur verið undanfarin sex ár 1 Strassbourg við nám í háskóla og unnið fyr ir sér sem kennari og blaðamað- ur um leið. Áhugamál: Tónlist, listir, heimsfréttir. I sept. sl. voru gefin saman í ^jónaband af prófastinum á ísa firði séra Sigurði Kristjáinssyni ungfrú Björg Guðmundsdóttir og Rúnar Jóhannsson. Heimdi þeirra er að Eskihlið 22, Reykja vík. Ljósmyndastofan Engjavegi 28, ísafirði. Gamalt og gott Ropar þú með rembið skap, rápar meir en leyfir táp. Opið stendur gómagap glápa menn á kvæða snáp. Sveinn Jóhannsson Flögu. Höf. var staddur á uppboði nokkru. Þar var og maður, hrað kvæður mjög, en þótti vera bull ari. Lét hann mikið yfir sér og orti óspart níð og kerskni um uppboðsgesti. Kastaði Sveinn þá vísunni fram. Margur þjónar girndum geyst geðs í fróni sínu. Hver mun skóna hafa leyst af hófaljóni minu? Jóhannes Benediktsson Gnúpufelli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.