Morgunblaðið - 20.10.1971, Page 12
J2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBÉR 1971
Jómfrúarræða Ellerts B. Schram:
Ríkisstjórnin lítilsvirðir
rétt smáþjjóða
- aðild Pekingstjórnarinnar má
ekki verða á kostnað Formósu
Kínamálsins mótazt og af þeim
sökum hefur ísland ekki treyst
sér til að greiða tillögu Albaníu
atkvæði, því að i henni er bein
línis gert ráð fyrir, að Formósa
verði rekin úr samtökunum og
öllum stofnunum þeirra, eins og
áður segir. Ef Albaniutillagan
verður samþykkt, mun Peking-
stjórmin sjálfkrafa taka sæti í
Öryggisráðinu og hindra þar með
neitunarvaldi aðild Taiwan að
SÞ. Margvísleg fleiri stjóirnimála-
leg vandkvæði mundu íylgja í
kjölfarið.
Herra forseti.
Hér er ég kominn að kjarna
málsins og ástæðunni fyrir því,
að ég ber fram fyrirspurn þessa.
Ef ísland nú greiðir tillögu Alb
aníu atkvæði, er ekki eingöngu
tekin afstaða til aðildar Peking-
stjórnatinnar, — þá er sömuleið
is tekin upp ný afstaða, mótuð
ný stefna; þá er afleiðingin sú,
að stjórn smárrar þjóðar er vísað
úr samtökunum og aðild þess
hindruð um ófyrirsjáanlega fram
tíð.
Það verður að teljast eðlilegt
og raunar skylt, að þessi örlaga-
rika ákvörðun sé tekin til um-
ræðu, hér á hinu háa Alþingi, og
þjóðinni og kjósendum sé gert
Franih. á bls. 14
Jóhannes Guðmnndsson
Jóhannes
Guðmundsson
tekur sæti
á Alþingi
í FYRRADAG tók sæti á Alþirngi
Jóhannes Guðmundsson, bóndi,
Auðunnarstöðum, 2. varaþing-
maður Sjálfstæðisflokksins 1
Norðurlandsikjördænai vestra, í
forföllum Pálma Jórassonar frá
Akiri.
Þingsályktunartillaga
frá Oddi Ólafssyni
Miðar að auðveldari
umferð fatlaðra
Á FUNDI í Sameinuðii þingi í
gær kvaddi EHert B. Schram sér
hljóðs utan dagskrár og flutti
fyrirspurn til utanríkisráðlierra.
Fylgdi hann fyrirspuminni úr
hlaði með ræðu, og fer hvort
tveggja hér á eftir, ræðan þó
örlítið stytt.
FYRIRSPURNIN
Samkvæmt fréttatilkynningu
ríkisstjórnarinnar frá 14. septem-
ber s.l. og með vísan til stefnu-
J yfirlýsingar hennar frá 14. júlí
s.l. mun íslenzka ríkisst j ómin
hafa sett sér það markmið varð-
andi aðild Kína að Sameinuðu
þjóðunum, að Kínverska Al-
þýðulýðveldið taki sæti Kína hjá
samtökunum með öllum réttind-
um og skyldum.
í nefndri fréttatilkynningu
segir jafnframt, að ísienzka
sendinefndin hjá SÞ muni styðja
hverja þá tillögu, sem að þessu
takmarki stuðlar, en, eins og
segir orðrétt í yfirlýsingunni
„meta stöðuraa í ljósi staðreynda
eins og þær verða, þegar til at-
kvæðagreiðslu kemur, með
framangreint markmið að leið-
arljósi“.
í þessari viku mun tekin til
afgreiðslu tillaga Albaníu um
aðild Kínverska alþýðulýðveldis-
ins að SÞ, sem jafnframt gerir
ráð fyrir brottrekstri Formósu
(Taiwan) úr samtökunum. Hefur
verið skýrt svo frá, að íslenzka
sendinefndin hjá SÞ muni greiða
jtillögu þessari atkvæði.
Nú er óskað upplýsiiraga um af-
stöðu íslenzku ríkisstjórnarinmar
til þessa máls og óskað skýrslu
utanríkisráðherra hvort og þá
hvernig ,.staðan“ hafi verið
metin og í Ijósi hvaða stað-
reynda.
RÆÐA ELLERTS
Af tilefni þessarar fyri.rspurn-
ar, sem ég hef nú lýst, vildi ég
leyfa mér að fara riokkrum orð-
um um þær ástæður, sem að
baki hennar liggja.
Ég vil í upphafi, tii að forðast
allan misskilning, taka skýrt
fram, að með þessari fyrirspurn
er ekki verið að lýsa andúð á
aðild Pekingstjórnarinnar að
Sameinuðu þjóðunum. Þvert á
. móti verður að telja, að aðild
Alþýðulýðveldisins, ef hún ber
að með eðlilegum hætti, eigi að
geta stuðlað að bættri sambúð
þjóða á milli og aukið áhirif
Tillögur er f ram
komu á Alþingi
í gær
í SAMEINUÐU þingi kom fram
í gær tillaga til þingsályktunar
frá Bimi Sveinbjömssyni og
Bimi Fr. Björnssyni um félaga-
og firmaskrá fyrir allt landið.
Þá vora lögð fram i neðri
deild tvö lagafrumvörp. Annað
var frá þingmönnunum Stefáni
Gunnlaugssyr.i, Bimi Svein-
bjömssyni, Matthíasi Á. Mat-
hiesen, Giis Guðmundssyni og
Karvel Pálmasyni, og fjaliar
það um heimild sveitarfélaga til
stofnunar og starfrækslu at-
vimnu- og þjónustufyrirtækja
með takmarkaðri ábyi'gð. Hitt
var frá Friðjóni Þórðarsyni og
Pétri Sigurðssyni og fjallar um
breytingu á siglingalögum 66/
1963, sbr lög nr. 14/1968.
Ellert B. Scliram
og möguleika Sameinuðu þjóð-
arana til að gegna hlutverki sínu
í þágu friðar og sátta þjóða á
milli. Menn hafa lengi verið
þeirrar skoðunar, að finna þyrfti
lausn á því óeðlilega ástandi, að
fulltrúar fjölmeranustu þjóðar
heims 9tæðu utan við þau sam-
tök, sem allair friðelsikandi þjóðir
og ekki aízt smáþjó.ðir, binda
mestar vonir sínar við. Það hefur
margoft verið áréttað af íslenzk-
um stjórnvöidum og fulltrúum
íslenzkra stjórnmálaflokka og
þarf ekki ítrekunar við, að smá-
þjóðir á borð við ísland telja
alþjóðasamtök og alþjóðasam-
vinmu helztu stoð og tryggingu
sína í þá átt, að tillit sé tekið
til réttar og tilveru þeirra.
EKKI NÝ STEFNA
Stefna núverandi ríkisstjóirnar
er ekki ný að þessu leyti. ís-
lenzk stjórnvöld hafa haft þessa
í NÝÚTKOMNU yfirliti, seni
tekið hefur verið saman um
nefndir. stjórnir og ráð ríkis-
ins árið 1969. kemur fram, að
nefndirnar sem störfuðu á
vegum ráðuneytanna voru
33ft talsins. í þeim áttu sæti
1666 nefndarmenn. Af þess-
um nefndum voru 111 nefnd-
ir ólaunaðar, launaðar voru
212 nefndir. þar af 11. þar sem
þóknun var óákvcðin og loks
voru 7 ncfndir þar sem þókn-
nn var einungis veitt for-
manni, framkvæmdastjóra
eða starfsmönnum nefnda.
Uaun fyrir nefndarstörf voru
samtals 26.311.«23.ft« kr.
Af einstökum nefndum voru
hæstlaunaðar; Síldarútvegsnefnd,
þar sem formanni voru greidd
laun að upphæð kr. 144.000 á
ári, varaformanni kr. 108.000 og
til annarra stjórnarmanna, sem
voru fimm talsins voru greidd-
ar kr. 96.000 á ári. Ríkisskatta-
nefnd, þar sem formanni var
greidd þóknun að upphæð kr.
skoðun um alllaragan t i mu og
þeirri afstöðu sinni lýsti fráfar-
andi ríkisstjórn og fyrrverandi
utanríkisráðherra margoft, m.a. í
ræðu við almenmar umræður á
þingum SÞ, svo og hér á Alþiiragi.
Af sömu ástæðu fylgdi ísland
tillögu ítala frá árinu 1966 og
sem borin var fram tvö næstu ár
þar á eftir, þess efnis, að finna
þyrfti viðunandi lausn á Kína-
málinu, með það fyrir augum að
Pekin.gstj órn.in ætti aðild að SÞ.
Vandi þessa máls er hins veg
ar sá, að á því eru fleiri hliðar,
sem taka þarf ákvarðanir um.
Erfiðasta og viðkvæmasta vanda
málið er tilvist Formósustjórnar,
eða Taiwan. hjá SÞ og sú stefna
Pekingstjórnar og stuðningsríkja
hennar, að aðild Alþýðulýðveld
isins sé háð brottrekstri Formósu
stjórnar úr samtökunum. í til-
lögu þe;rri, sem vísað er til í
fyrirspurn minni, sem Albanir
hafa lagt fram undanfarin ár og
nú mun vevða gengið til atkvæða
um, er gert ráð fyrir brottrekstri
Formósu eða Taiwan, sem er við
urkennd stjórn a.m.k. þsirra 15
millj. manna, sem á Formósu
búa.
STUÐNINGUR VIÐ BROTT-
REKSTUR SMÁÞJÓDA
ísland hefur fylgt og á að
fylgja i framtíðinni þeirri stefnu,
sem stuðlar að því að allar þjóð
ir geti átt fulltrúa hjá SÞ, án til
lits til stjórnmálaskoðana, kyn
þátta eða mannfjölda. En ísland
hefur ekki og á ekki, undir nein
um kringumstæðum, að styðja
tillögur, sem fela i sér brott-
rekstur ríkja úr SÞ.
I samræmi við þessa grundvall
arstefnu hefur afstaða íslands til
í GÆR var til fyrstu umræðu
i neðri deild frumvarp til laga
um breytingar á lögum rar. 79
31. desember 1968 um ráðstafan-
ir í sjávarútvegi vegina breytirag-
ar gengis isienzkrar krónu og
hæfekun á aflahlut og breytt
154.883, varaformanni kr. 156.648,
tveimur stjórnarmönnum kr.
103.251 hvorum og varamönnum
kr. 81.623 og kr. 10.073. Stjórn
Síldarverksniið.ja ríkisins, þar
sem formanni var greidd þókn-
un að upphæð kr. 120.000, vara-
formanni kr. 90.000, og öðrum
stjórnarmönnum fimm 78.000
hverjum. Sanininganefml rikis-
ins í laiinamálum, þar sem árs-
laun formanns voru kr. 139.223
og árslaun hinna fimm kr.
78.914 á mann. Kjaradóninr, þar
sem árslaun formanns voru kr.
111.531 og hinna fjögurra kr.
99.516. Stjórn Landsvh-kjunar,
þar sem stjórnarformanni voru
greidd árslaun að upphæð kr.
159.120, sem jafnframt voru
hæstu laun fyrir nefndarstörf,
en aðrir í stjórninni, þrír tals-
ins, fengu greiddar kr. 79.560
hver.
Skipting nefnda á milli ráðu
neytanna var sem hér segir;
Forsætisráðuney tið:
Nefndir alls 19: 15 ólaun. 4 laun.
Menntamálaráðuneytið:
Nefndir alls 86; 40 ólaun. 46 laun.
Utanríkisráðuneytið:
Nefndir alls 9: 1 álaun. 8 laun.
í GÆR kom fram á Alþingi
tillaga til þingsályktunar frá
einuin þingmanna Sjálfstæð-
isflokksins, Oddi Ólafssyni,
um ráðstafanir til að auð-
fiskverð. Til máls tóku þtir
Lúðvík Jósepisson, Matthías
Bjarnason og Guðiauguir Gísla-
son. Nánar verður skýrt frá
þessuim umræöutm í Mbl. á morg-
un.
Landbúnaðarráðnneytið:
Nefndir alls 18: 5 ólaun. 12 laun.
Orkumál:
Nefndir alls 9: 1 ólaun. 8 laun.
Atvinnumál:
Nefndir alls 2: 2 laun.
Sjávarútvegsmálaráðuneytið:
Nefndir alls 31: 6 ólaun. 25 laun.
Dóms- og kirkjiimálaráðuneytið:
Nefndir alls 27: 16 ólaun. 11 laun.
Heilbrigðisráðuneytið:
Nefndir alls 17: 5 ólaun. 12 laun.
Félagsmálaráðuneytið:
Nefndir alls 30: 30 laun.
Tryggingamál:
Nefndir alls 7: 7 laun.
Fjármálaráðuneytið:
Nefndir alls 28: 4 ólaun, 24 laun.
Samgönguráðuney tið:
Nefndir alls 16: 5 ólaun. 11 laun.
IÖnaðarráðuneytið:
Nefndir alls 22: 11 ólaun. 11 laun.
Viðskiptaráðuneytið:
Nefndir alls 9: 2 ólaun. 7 laun.
í ofangreindri töflu eru þær
nefndir þar sem aðeins einn
nefndarmanna var launaður, eða
starfsmenn nefndanna launaðir,
taldar til launuðu nefndanna. —
Enfremur eru þær nefndir þar
sem þóknun var óákveðin, tald
ar til launuðu nefndanna.
velda umferð fatlaðra. Til-
lagan er svohljóðandi:
Alþingi ályktar að fela ríkis-
stjórninni að skipa nefnd, er
kanni leiðir, sem tryggi, að bygg
ingar og umferðaræðar framtíð-
arinnar, er njóta fjárhagslegrar
fyrirgreiðslu opinberra aðila,
verði hannaðar þannig, að fatlað
fólk komist sem greiðlegast um
þær.
Ennfremur athugi nefndin,
hvort ekki sé ástæða til þess að
veita úr ríkissjóði nokkra fjár-
hæð árlega, gegn jafnháu fram-
lagi frá sveitarféiögum, til þess
að bæta umferðarmögulcika fyr-
ir fatlað fólk um þær bygging-
ar, sem nú eru i notkun.
Nefndin semji að könnun iok-
innl frumvarp til laga um úr-
bætur í þessum efnum.
I greinargerð með tillögunni
segir m.a.:
Hér á landi eru um 15 þús.
manns, sem eiga erfitt með að
komast um vegna ýmiss konar
fötlunar. Skipulagning svæða og
hönnun bygginga, sem almenn-
ingur ferðast um, hefur því
mikla þýðingu fyrir fjölda ein-
staklinga. Þrep og tröppur fram-
an við útidyr gera það að verk-
um, að fatlaðir i hjólastólum
komast ekki hjálparlaust inn í
slík hús og geta því ekki án
aðstoðar notið þjónustu, sem þar
er veitt. Margs konar aðrir um-
ferðarþröskuldar verða á vegi
fatlaðra, bæði innan dyra og
utan. Oft er málum þannig hátt-
að, að nálega enginn aukakostn-
aður væri við gerð húsa, þótt
tekið væri tillit til þarfa fatlaðra,
í öðrum tilvikum væri um nokk-
urn aukakostnað að ræða, en
nýting bygginganna mundi einn-
ig aukast verulega. Á sama hátt
mætti auka möguleika fatlaðra
til útivistar og umferðar um
skipulögð svæði, ef þarfir þeirra
væru hafðar í huga.
Þeir, sem hér um ræðir, eiga
erindi á borð við aðra, sem heil-
ir eru, í opinberar skrifstofur,
skóla, póst- og símstöðvar, leik
hús, kvikmyndahús, verzlanir
og fjölda vinnustaða.
Nefndir rikisins 1969:
111 nefndir af 330 ólaunaðar
Fyrsta umræða