Morgunblaðið - 20.10.1971, Side 15
MORGU'NBLAEHí), MIÐViKUDAGUH 20. OKTÓBER 1971
15
$Jfp p v-
f mT :,x:
í Þjódleikhúsiiiu:
Alltígarðinum
Fjórða leikrit Edwards
*
Albee á Islandi
Höfundur: Edward Albee.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson.
Leikmynd: Gunnar Bjarnason.
HVERS koraax leikxit er Allt í
garðinuim? Er þetta raunisætt leik
rit, siem á að sýna líf á'kveðinna
persóma, vaindamál þeirra og við-
brögð? Jú, það er málægí því að
vera það, en lögmiálum þess
fonms, hins lokaða forms, er ekki
hlýtt. Það er ein persóna í verk-
iinn, sem brýtur upp formið og
fæair verkið á anmað svið, hindr-
ar. að hægt sé að líta á það sem
raunsætt leiikrit, þar sem áhorf-
endur fá að horfa í gegnum
fjprða vegginm í stofunmi fyrár
galdur og lífið, sem þeir sjá þar
er mannlíf, ei'ras nálægt venju-
legu miannilífi og leikhúsið getur
komizt. Pensóman, sem brýtur
upp forrnið er Jack. Hamm er
tem.giHðu,rinm miilli áhorfenda og
sviðsinis — og það sem er að ger-
aist á sviðinu er því leikur, etkki
tiiÍT'aun til að apa eftir raunveru-
leilkanum, heldur dæmileikur,
skuggsjá fyrir þá, sem sitja í
saihum.
„Ég sé nú, að þessi lýður er
harðsvírað fólk.“ II. Mósebóik,
32.10.
Reyndar, á genginni lífsleið
hefur það glatað siðgæðisvitund
sinmá, amdspænás roðaskini kálfs-
ine bráðraar siðferðisþrek þess
eims Og vax á járnpönmu.
,,En ér Móse sá, að fólkið var
orðið taumlaust“ II. Mósebók,
32.25.
Já, dantsinn var orðinm taum-
laus — og það er hirnrn taumalausi
daras lífsgæðakapphlaupsins og
siðblindan, sem honum fylgir,
sem Albee er að sýma otekur. Allt
í garðinum er tákmrænt leikrit og
um leið helgiathöfn, fórn á altari
himis aiiýja guðis, sem Arom gerði
úr skrautgulli kvemmannia. Fóim-
imnar eru milklar, lögmálið er
bmotið fyrir meiri lystisemdir,
gestur og viinur er drepimn og
huslyður í garðinum, því að hamm.
gæti þoxið sainmileiteanum vitni.
,.Þú skalt ekki morð fremja.
Og þú skalt ekki drýgja hór“.
. V. Mósebók, 5.17 og 18,
Leiðinleg vizka það, enda upp-
runmim frá króknefjuðum lýð,
scm fólk, vamtt að virðimgu sinni,
hefur ekki sarrmeyfi við. Það er
sjálfsagt að drekka whisky í
kíúbbii'um og greiða það með hór
gjaldi éígimikvémnamma, en m'aður
að n-afni Bronstein er ekki hæfur
i þanin féiagsskap. Nei, maður er
kúteasískur Ameríteumiaður, hvit-
uir 'maður, rikur og fíen, lifir
fiíptt Óg það gerir ekkert til þó
að mti'aður hafi selt aeruma, sam-
vizkuna. blygðun komunmar, ef
nia'ður fær nógu mdikla dollara
fyrii-' ÍSáð'óg getur éýnt það út á
v ð, þá er wiiaður áfown fánm mað-
ur, hvítur maður, kákasískur
Ameríkumaður, sem lítur niður
á Gyðinga og svertimigja.
Hvort það er mjög erfitt að lifa
þammig sýnir Albee okkur ekki.
Hainn sýnir okikur aðeins, að það
eir tiltölulega auðvelt að komast
í ofangreinda aðstöðu. Auðvitað
kyragja imenm þessu ekki sársauka
laust, en hóglífið gerir menm
sljóa og fyTÍr Það taka menn á
sig að venjast líki hins myrta
vimar í garðiinum og atöðugum
hórdómi konunmar. Nú, og því
ekki það? Stundar maður ek'ki
sýklahemaðairra'mmsóknir fyrir
ríkisstjómnina, fasteignasvimdl og
útgáfustarfsemi á óþverra með
gífurlegu auglýsimgasfcruimi? Jú,
f allið úr siðgæðiasöðlinum er ekíki
sérlega hátt þótt áhugahÓTdómur
eigi'nlkvennianna bætisit við.
Þessi okuggsjá skáldsiras er
kaldhæðin og háðak eins og þess
var von og visa.
Leilksýningim á fjölum Þjóð-
leikhússins er ágæt, þótt sumt
megi að henni finma. Lei'kkomiurn-
ar eru kanimski nofckuð of ólíkar
tii þesis að það verði nógu ljóst,
að þær eru ekki heilair persónur
heldur aðeims brúður í dæmileik.
Bríet Héðimisdóttir gengur
árei'ðamilega of langt í að skapa
sénstæða persómu, að öðru leytt
var sviðsframikoma henmiar lofs-
verð fyrir það hvað hún var af-
slöppuð og eðHleg.
Gummar Eyjólfsison lei'kur
Richard mjög vel, sýmir ágætlega
Ms. Esja
fer austur um land ti[ Akureyrar
25. þ. m. Vörumóttaka þriðju-
da-g, miðvikudag, firmmtudag og
föstudag til Honnafjarðair, Djúpa-
vogs, Breiðdalsvíkor, Stöðvar-
fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyð-
arfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarð-
ar, Seyðisfjarðar, Borgarfjarðair,
Vopnafjarðar, Þórs.hafnar, Rauf-
arhafnar, Húsavíkur, Siglufjarðar
og Akureyrar.
Ms. Hekla
fer vestur um land í hringferð
29. þ. m. Vöruimóttaka daglega
til 27. okt. til Patreksfjarðar,
Tálknafjairðar, Bíldudals, Þrngeyr-
ar, Flateyrar, Súgandafjarðar,
Bolungarvíkur, ísafjarðar, Norð-
urfjarðar, Siglufjarðar og Akur-
eyrar.
breytimgu.ma, mótþróamn, sem.
brotm‘ár niður andspænis þeirri
sælu að eiga mátulega mikið af
peningmn.
Þóra Friðirifcsdóttir er lífca ágæt
Jenny.
Umgi pilturinm, sem ég veit
eklki hvaðan kemur,, kann að
mínu áliti of lítið til að vera
hæfur á sviði Þjóðleikhússims.
Erlinigur Gíslason leikur Jack
og gerir það prýðilega, em mig
grunar, að homum hafi ekki fumd-
izt vera sérlega bitastætt í þeim
náunga.
Guðbjörg Þorbj arnardóttir ledk
ur freistara.nm í líki mellumöman-
unmiar. Fyrir mimm smekfc leifcur
hún moklkuð þungt og lítt sveigj-
amlega.
Yfirleitt voru hreyfimgar
kvennanma ek'ki eimls frjálsiegar
og áhyggjulausar og þær ættu að
vera. Það eru gömul og sígild
samnindi, að vilji leikari breiða
yfir eitthvað, að þá dregur yfir-
breiðslam eimmitt athyglina að
því. Eima leiðim er að losmia við
hömiumnar, bera sig frjálsmanin-
lega og eðlilega. Ég veit, að það
kostar vi'nmu, en hama má efcki
spara ef meiri alvöru atviinmu-
svipur á að fáist.
Þorvarður Helgason.
Skoðið
ATLÁS
FRYSTI-
KISTURNAR
Skoðið vel og
sjáið muninn í
efnisvali
iir frágangi
^ tækni
litum og
Íír formi
SlMI 2 44 20 — SUÐURGOTU 10
Ingibjörg Einars-
dóttir — Minning
Fædd 19. 3. 1915.
Dáin 9. 1«. 197L
En bilið er mjótt milli
blíðu og éls
og brugðist getur lukkan
frá morgni til kvelds.
Matt. Joeh.
Það er svo erfitt að trúa því
að hún Ingibjörg sé dáin, þessi
hógværa og ljúfa kona, er virt-
ist eiga svo margt ósagt og
ógert.
Ingibjörg var fædd þann 19.
marz 1915 að Litlu-Gröf i Borg-
arfirði, yngsti af þremur börn-
um hjónanna, er þar bjuggu,
Einars Guðmundssonar og Berg-
ljótar Guðmundsdóttur.
Ekki naut Ingibjörg lengi kær-
leiksríkra móðurhanda, þvr Berg-
ljót andaðist er Ingibjörg var að-
eins tveggja ára. Eftir það bjó
Einar með ráðskonum, unz hann
andaðist árið 1934.
Árið 1937 hleypti Ingibjörg
heimdraganum og fór til Noregs.
Dvaldist hún þar ekki lengi, en
fór þaðan til Danmerkur og var
þar um skeið, en hugurinn
stefndi heim til íslands. Nú var
það Reykjavík, sem varð henn-
ar næsti dvalarstaður, en útþrá-
in kallaði á ný, og aftur lá leiðin
til Danmerkur. Ingibjörg mun
hafa unnið við saumaskap þar til
hún giftist. Maður hennar var
danskur. Ekki varð þeim barna
auðið.
Ég kynntist Ingibjörgu á þess-
um árum og urðu það varanleg
kynni. Það var árið 1941, en þá
geisaði heimsstyrjöldin með öll-
um sínum hörmungum, ekki
verður farið út í það að lýsa því
hér.
Minnisstæð verður mér Ingi-
björg frá þeim árum sem ung og
falleg kona með bjartar fram-
tíðarvonir. Við héldum hópinn
nokkrar íslenzkar konur, og er
gott að minnast þeirra stunda.
En leiðir skildu. Ingibjörg hvarf
á ný heim til Islands við breyttar
aðstæður. Síðar lá leið mín einn-
ig heim, en þannig hagaði til að
ekki bar fundum okkar saman í
bráð, þar til við hittumst í
Heilsuhælinu i Hveragerði nú
seint á þessu sumri, sem nú er
að líða. Hún, sem hafði verið svo
** ,»i». Ármúla 3-Slmar 38900 ■
■ 38904 38907 ■
iWBÍLABÚSIll
árg.
’71
'71
'70
'70
'70
'70
'69
'69
'68
'68
'68
'68
'68
'67
'67
'67
'67
'66
'66
'66
'66
'64
'63
'62
tegundir bifreiða í þ. kr.
Chevrolet Malrbu. 550
S aa b 96 310
Chevrolet Blazer 550
Opel Caravari 380
Opel Rekord 360
VauxhaW Victor 260
Vauxhafl Victor 2000, 325
Vauxhall Viva 185
Chevrolet Imp. Coupe 430
Opel Record 290
Scout 800 250
Vauxhall Victor 240
UAZ 452 pallbíll 180
Ch.evrolet Malibu 275
Opel Caravan 305
Scout 800 245
Dodge Coronet 280
Scout 800 195
Chevrolet Nova 195
Fiat 1100 86
Chevrolet Chevy Van 160
Rambler American 125
Chevrolet sendiferða, lengri
gerð, tilboð óskast.
Opel Caravan, tilb. óskast.
110*. BBB | VAIIXHALL Sll
hraust og létt í spori, var nú oft
sárþjáð vegna sjúkleika. Margt
hafði breytzt, en margs var að
minnast, og ræddum við oft sám-
an og rifjuðum upp liðnar stund-
ir. En margt hafði drifið á dag-
ana síðan við vorum báðar bú-
settar í Danmörku.
Ekki datt mér í hug, er ég
kvaddi Ingibjörgu, glaða og bros-
hýra, að sá fundur yrði síðastur,
en svo varð þó.
Hugurinn þyngist að haust-
nóttum og veturinn boðar komu
sína þó enn sé tíðin mild og góð.
Viðkvæm sál saknar sumars
með blómaangan og hlýja vinda,
en kvíðir — langnætti og lækk-
andi sól.
Ég, sem þekkti Ingibjörgu svo
vel, veit með vissu að hún fær
góðar viðtökur þar sem skilning-
ur og ástúð rikir.
Nú er hún komin á fund ást-
vinanna, sem farnir eru á undan
henni yfir móðuna miklu.
Þar mun elskulegri sál búin
eilíf sumardvöl þar sem birtan
rikir og veturinn er víðs fjarri
með myrkur og kulda.
1 Guðs friði Ingibjörg.
Öllu er borgið í örmum Drott-
ins.
Guðrún B. Ipsen.
Telpnakápur með og án hettu.
Drengjajakkar og úlpur.
Fjölbreytt úrval.
VERZIUNIN
© m.
Laugavegi 53.
JOIINS - mVILLE
glenillareinangrunin
Fleiri og fleiri nota Johns-
Manville glerullareinangrunina
með álpappirnum, enda eitt
bezta einangrunarefnið og
jafnframt það langódýrasta.
Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M
glerull og 3" frauðplasteinangr-
un og fáið auk þess álpappír
með. Jafnvel flugfragt borgai
sig. Sendum um land allt —
Jóa Loftsson hf.