Morgunblaðið - 20.10.1971, Side 19

Morgunblaðið - 20.10.1971, Side 19
 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 20. OKTÓBER 1971 19 Það var fámennt hjá Sjónvarpinu í gær eins og innstimpluðu vinnukortin hægra megin sýna — saimræma við vaxamdi þjöðair- Éramleiösiliu og iþjóðartekjiuir á hverjum tiimcL Hæstvirtur forsætisráðherra segir, að rikLss'tjórm.n hafi lýst þvi yfir, að hún ætli ekfki að igrípa tii gengisfellinigiar nú, — i samibandi við þaiu viðfangsefni, sem um er að ræða í dag. Nei, þalkka skyldi, að húin grípi nú ekki til gengisfelliingar í dag með aliia sjóði fluillia og vaxanidi gjaiö- eyrissjóði dag frá deigi. En hvaða rilkisistjám gripur tii igengis- öBeillinigar gengisfellimgarinnar vegna? Engin rikisstjóm! Og ríkisstjóm sjálifisitœðismanna og Ailþfll. greiip ekki til gengis- breytimigar til þess að skaða fóiMð í þessu landi, held- iur til þess að ieggja gnund- vöi'linn að bsettum efinahag sjáv- arútvegsins í lanidinu, sem er imdirstöðuatvhnnuvegur í öllu efnahagslífi okkar og þa/r með til þess að verða laumþegum, verka- lýð og öllum almenmimgi til toaigsbóta. E!nda reyndist það far- sæl ráðstöfum. Hæstv. forsrh. segir, að það hafi verið styrjaldarástand milli rílbisstj. fyrrv. og launþegasam- takanima. Ég karaiast nú bara elaki við þetta, — og mér verður litið til hæstv. forseta Alþýðusam banidsins, — að það haifi verið Sty r j aldarástand á milli iaiun- þegasamtakanna og okkar í ri'k- isistjóm. Ég veit ekki betur held- ur en júnii-samíkomuilagið, sem Bjami Benediktsson beitti sér fyrir 1964 ásamt með fleiri góð- uim mönnum í iffldsstj., Emil Jónssyni öðrum freimiur, hafi eLrwnitt verið talið ein af merk- ari sátta'gerðum, sem hér hafa verið gerðar milli ríkisstj. og fulitrúa aðila vinnumaikaðarins. Og hvað gerði fyrrv. hæstv. itóikissitj., þegar atvinnuleysið hélt ininreið síina? Setti á laggim- ar atvinnumálanefndir í öfflium kjördæmiuim landsins í samráði við fulltrúa aðila vinnumarkað- arins, Alþýðusambandsins og viinnuveitendirr, með farsælum og góðum áramgri, sem áreiðan- Iiega leiddi til þess, að atvinnu- ileysi var hér fyrr úr sögunni en elía hefði verið. Nei, það var síiður en svo, að það væri neitt styrjaldarástand á milli fyrrv. rikisstj. og launþegasamitakanna, og ég get fluillvissað hæstv. for- sætisráðherra um það, að ef samkomulagið miMi hans og ilaunþegasamtakanna verður aldr ei verra en á miMi okkar í fyrrv. rfflcisstj., þá þarf hann engu að Ikvíða. Jú, það er rétt, sú breytimg er I aðsiigi, að menn horfa með kviða Aram á skipulagðan áætil- unarbúskap, sem svo hefur ver- ið kalllaður. Menn horfa með 'kvíða fram til þess. Við eigum efltir að sjá þetta blessaða frv. um f járfestingarstofinun ina. En það átti ekki að skammta neitt. Það hefur aldrei komið tiil igreina, sagði hæstv. forsrh., að stefna að haflta- og skömmitunar- kerfi. Það á aðeins að ráða fram- fcvæmdium. Það má kaMa þeflta ýrnsum nöfnum. Það má vera með orðaleik í þessu samibandi. E!n ef á að raða þessu á undan öðru og hinu á undan hinu o. s. frv., mundi þá ekki vera anzi skammt til þess, að það kæmi að þvi að skammta öðrum, ja, við skulum segja fyrsta sætið, næsta manni annað sætið og þriðja manni þriðja sætið. Þetta gera menm, þegar menn hafa ekki trú á því, að frjálsræðið í þjóðfélaginu ráði bezt við þetta sjálft og einstaklingamir viti sjálfir bezt, hvemig þeir eiga að fara að, með þeim takmörkun- um, sem einstaklinigsfrelsinu að sjálf.sögðu hljóta á hverjuim tíma að vera settar. En hæstv. forsrh. sagði 'llka athyglisverð orð. Það á að setja á 'laggimar Skipulag, sem þjóni sem bezt markmiðum rikisstj. Það er einmitt það, skipulag, og í stjóm þessa ðkiipuilags eiga svo eimhverjir póliitíkusair að hafa völdin, nátt- úrlega rikisstj. í toppinum, og það á að þjöna sem bezt mark- miðum rikisstj. Þetta eru ær og kýr sósíalismans og ær og kýr vinstri stjóma, sem setzt hafa við völld hér á Islandi. En þessu hafa Islenidingar femgið nóg af. LOKAORÐ: Ég vil eklki Ijúika mái'i mínu með öðrum hætti en þeim að óska hæistv. forsætisráðherra til hamimgjiu með þann rnikla heið- ur, sem honum heflur falttáð í skaut. Það hefur áður komið fyrir, að menn fá miikinn hróð- ur af litikim aflrekum, eins og Davið Stefánssion segtir í einu Ijóði sínu: „orðstír hlaut af ill- um sigri Ólafur kónigur digri“. Sannast að segja ga+t Framsökn- arfliokkiu’rinn geysilegt afhroð í þeim kosnimgum, sem fram fóru á si. sumri, eins og áður er að vikið, Má vera, að það hafi ork- að nukfcuð á, að þessium mönn- um hafi þótt mikils um vert mifcliu að fórna tifl þess að kom- ast í iráðherrastóla. Við SjáMstæðismenn vitum, að áhrif okkar verða ekki útiilokuð, ernda þótt tiiigangurinn sé að setja okkur utangarðs, við eigum sterkari ítök í hugum fólksins en svo. Á þvi byggjum við OKkar stjómarandstöðu í þeiim mæli, sem ég hef lýst henmi: Hún á að vera ábyrg en hörð, hún á að vera máliefnaleig og hún á að vera sanngjöm. — Morgunblaðið heiðrað Framh. af bls. 3L væri ekki síður til uppörviinar og hvatningar fyrir biaðið að hljóta slíka viðurkenningu, en þær værn næsta fátíðar. Venjniega væri fundið að störfum frétta- manna og blaða, ef eittlivað færi miður, en það, sem vel tækist, væri ekki síðtir tii uppörvunar og væri sjaldan þakkað. Matthías kvaðst einnig vilja Iáta í ljós ánægju sína með það öfluga starf, sem Ungmennaféiag ls- k.nds heidur nú tippi til ræktun- ar landi og lýð. Viðurkenningin, sem Morgnn- blaðinu var veitt, var svokallað- ur vináttufáni UMFf. Er það borðfáni á stöng, og á fótstall er ritað: „Með þökkum fyrir góð- an fréttaflutning. 14. Landsmót UMFf. — Reykjavikur- mótið Framh. af bls. 31 20.15 með leik botnliðanna í mót- inu, Þróttar og KR. Má þar búast við jafnri viðureign, en bæði lið- in hafa sýnt afar misjafna leiki í mótinu til þessa. Þannig átti t.d. Fram í erfiðleikum með Þrótt, og KR-ingar sigruðu Ármenninga sem áður voru búnir að vinna ÍR. Með sigri í þessum leik myndi Þróttur vera kominn með jafn- mörg stig og KR, og leggja þeir vafalaust mikið upp úr slíku. FRAM — VALUR Þessi félög hafa nú undanfarin ár háð harða baráttu um Reykja- víkurmeistaratitilinn, og eru einu liðin, sem ekki hafa tapað leik í mótinu til þessa. Framarar eru núverandi Reykjavíkurmeist arar, og hafa því titilinn að verja. Má búast við hörkuleik, eins og jafnan þegar þessi félög mætast og ógjörningur er að spá um úr- slit, jafnvel þótt VaLsmenn séu af fLestum átitnir sigurstranglegri. ÁRMANN — VfKINGUR Síðasti Leikurinn í kvöld er svo miLLi Ármanns og Víkings, og einnig þar má búast við harðri viðureign, ekki sizt ef það er tek- ið með í reikninginn, að einn af beztu ieikmönnum Víkingsliðs- ins, Einar Magnússon, getur ekki leikið með vegna meiðsla. Þessi Lið munu svo mætast tvívegis um næstu mánaðamót og þá berjast um sætið í 1. deild, og einkum þess vegna verður fróðlegt að fylgjast með úrslitum í þessum leik. — Sjónvarp Framh. af bls. 32 sjónvarpsins hefur verið mjög óánægður með kjör sín eftir samninga opinberrg. starfs- manna í desember sl. Mótmœlti starfsfólkið kjörum sinum strax fyrir jól og síðan var komið á launanefnd sjónvarpsins. Þetta starfsmat var sent launanefnd B.S.R.B. snemma á þessu ári og mun nefndin hafa fallizt á það að mestu leyti. Síðan var starfs- mat þetta sient fjármálaráðuneyt inu, þar sem það nú er. Pétur Guðfinnsson sagði Mbl. að tekjur af fullseldum auglýs- inigatíma sjónvarpskvöldisins næmu 70 þús. krónum. Það væri þó ekki miesta tap sjónvarpsins — Danir Framh. af bis. 1 um, er leiddu til þessara aðgerða. Tryggve Bratteli forsætisráð- herra Noregs sagði í dag að enn væri of snemmt að segja um hvort Noregur myndi gera ein- hver j ar ráðstaf anir. Bratteli benti á að Danmörk hefði undan farið átt við efnahagsörðugleika að stríða. Hann sagði að norska stjórnin ætti eftir að íhuga mál ið með tilliti til EFTA og GATT- samkomulagsins, en benti einnig á að Bretar og Bandaríkjamenn hefðu gripið til svipaðra ráðstaf ana. 1 tilikyninmgu frá sænska við- skiptaráðuneytinu í dag segir að sænisfca stjórnin hairmi þesisiar aðgerðir Dania, sem muni koma hart niður á Svíum, þar eð 10% af öllum útflutningi þeirri fari til Dammerkur og mest af því sé iðnaðarvariningur, er irmflutn- ingsgjaldið nái til. Þá segir að þessar aðgerðir brjóti í bága við alþjóðlegar skuldbindingar Dana, en Svíar taki tillit til þess að ráðstafam ir þessar nái aðeins til 1. apríl 1973. í lok tilkynmingar- innar segir að það sé mjög milkil- vægt fyriir Svíþjóð að damisfct efnahagslíf öðlist á ný styrk og stöðugleika sem allra fyrst. VIÐBRÖGÐ EBE Viðbrögðin hjá Efnahags- bandalagimu i Brússel voru var- kár, en Aldo Moro, utanríkisráð- herra Ítalíu og formaður ráð- herranefndar EBE, sagði, að ef EBE-löndin hygðust feta í fót- spor Dana, yrðu þau fyrst að ráðfæra sig við hin aðildarríkin. Mbl. sneri sér í gærkvöldi til Þórhalls Ásgeirsisoniar ráðu- neytisstjóra í viðskiptaráðuneyt- irau og spurði hamin hvaða áhrif þetta gjald myndi hafa á út- flutning íslendinga til Danmerk- ur. Þórhallur sagði þá að enm hefði efcki borizt listi yfir þær vörutegundir, sem undanskildar væru, en svo virtist í fyrstu, sem tiltölulega lítil áhrif á útflutning íslendinga, þar sem óunnin mat- væli, síld og fiskimjöl væru stærsti hluti útflutnimigs okkar þangað. Anmars sagði Þórhallur að of smemmt væri að segja nokkuð ákveðið um málið fyrr en emdanlegur listi hefði borizt. vegna þessara veikinda, heldur hitt; að þurfa að bregðast við- skiptaivinum sinum — sjónvarps áhorfendum. Starfsfólk mö'tuneytis í sjón- varpshúsinu mætti til starfa i gær og lét Pétur Guðfinnsson þau orð falla, að hann vildi ekkert um veikindafaraldurinn segja — en „aðdragandi hans hefur alla vega ekki náð inn í eldhúsið." Þess iná getia, að starfsfólk mötuneytisins tekur ekki laun samkvæmt kjarasamningi opin- berra starfsmanna. f gærkvöldi voru farin að ber ast skeyti til sjónvarpfólksins frá útvarpsstjóra, þar sem óskað var eftir læknisvottorðum til stað- festingar veikindafjarvistum í gær. — Fangar Framh. af bls. 1 haft fyrir satt, að Heath hafi sagt Wilson, að komið hafi ver- ið á fót sérstökum dómstól í Belfast, sem fjalli um kvartan- ir varðandi fangelsanir án dóms- úrskurðar. Hafi þessi dómstóU umboð til að rannsaka allar kvartanir fanganna. Meðan á fundi þeirra Heaths og Wilsons stóð, létu tveir þingmenn plagg nokkurt ganga til allmargra brezkra þingmanna, þar sem tiltekin voru sérstök dæmi um andlegar pyntingar á föngum í Norður-frlandi. „ÞANNIG FER . . .“ f fréttum frá Belfast segir, að 53 ára karlmaður hafi fundizt á götu þar í borg, bundinn við ljósastaur, og skotinn í báða fætur, auk þess sem honum hafði verið velt upp úr tjöru og fiðri. Við háls mannsins hékk spjald þar sem á stóð: „Þannig fer fyrir svikurum". Gaf ein- hver ónefndur náungi þær upp- lýsingar i símtali við dagblað í Belfast, að maður þessi hefði verið njósnari fyrir brezka her- liðið. — Skuttogarar Framh. af bls. 32 vegsráðherra mælti fyrir frum- varpinu í þinginu í gær og sagði það borið fram tii staðfestimgar á neflndum bráðabirgðalögum. Geir Hall’grimsson tótk næstur til mális og lýsti sig samþykkan efni bráðabirgðalaganna, sem sett voru af fyrrverandi rifcis- stjóm tii þess að greiða fyrir endumýjun togara Akureyrmga og tii að auðvelda sarnn- inga um smiði þeirra á Akur- eyri hjá Slippstöðinni þar. Ennfremur sagði Geir, að sér væri kunnugt um tvö útgerðar- fyrirtæki hér í Reykjavík, sem áhuga hefðu á að kaupa þrjá skuttogara, ef þeir fengjust á hliðstæðum kjörum og ráð er fyrir gert i lögunum. Fyrirsvars menn þessara útgerðarfyrir- tækja eru þeir Einar Sigurðsson og Ingvar Vilhjálmsson. Hefðu þessi fyrirtæki farið þessa á leit við ríki og Reykjavíkurborg og með því að Reykjavíkurborg hefði áhuga á að úr kaupum þess um gæti orðið vildi hann spyrjaflí 1 fyrir um það hver afstaða ráð- herra væri til málsins og hvort ekki væri rétt, að þing- nefnd siú sem fengi máiið til meðferðar athugaði hvort ekkí mætti rýmka heimiidir skv. lög- im þessum, og fjölga togurun- um sem fyrirgreiðslu nytu. Lúðvík svaraði ræðu Geirs og kvaðst ekkert hafa á móti því, að nefndin athugaði málið og taldi jafnframt, að nefndin ætti að kynna sér þær heildaráætt- anir, sem i gangi væru í sam- bandi við endurnýjun togara- flotans. Morgunblaðið hafði í gær- kvöldi samband við Ingvar Vil- hjálmsson og sagði hann, að um 800 tonna skuttogara væri að ræða. Ef af þessum kauputn yrði, myndi Einar eiga einn tog- aranna og þeir svo stofna félag um hina tvo. Þess má getá að útgerð Ingvars Vilhjálmssonar, Isbjörninn h.f., hefur undirritað samning um kaup á einum skut- togara frá Spáni. — Eiturefni í sjó Framh. af bls. 1 einn af Jjremur fulltriium I»- lands á ráðstefnmmi. Hjálmar sagðd ennfremur: Við höfðum óttazt að ef bann um úrkast í Norðursjó tæki gildi, hefði það í för með sér aukið úrkast í Atíantshafið, en sú þró- un væri geigvænleg fyrir Is- land. Nú hafa innræðurnar hins vegar tekið þá ánægjulegu stefnu, að ekki er ltengur aðeins talað um Norðursjó, heldur miklu víðtækara sivæði. Ástæð- an fyrir því að málin tóku þessa stefnu var tillaga frá Norðurlönd unum um stækkun svæðisins og hliðstæð tilaga sem gerð var á þingi IMCO í London fyrir skömmu, af Belgiu, Frakklandí, Vestur-Þýzkalandi, Hollandi og Bretíandi og lögð var fram hér á þinginu. Eru tillögur þessar eins í stórum dráttum. Ekki mun endanleg ákvörðun um stærð bannsvæðisins þó verða tekin á ráðstefnunni, þar sem undirbúningsvinna þar að lút- andi tekur nokkurn tíma. 1 dag var ennfremur rætt um undantekningarátriði í sam- bandi við losun á ákveðnum úr- gangsefnum í sjó á áikveðnum svæðum. Sa,gði Hjálmar, að Ijóst væri, að losun úrgangsefna I þéttbýlum löndum væri mikið vandamál og á meðan ekki væri hægt að eyða þessum efnum í landi, yrði að vera hægt að korna þeim fyrir á landsvæðum, þar sem útilokað væri, að þau gætu valdið skaða, eða í sjó und- ir ströngu eftirUti. Algjört bann verður þó sett á losun ákveð- inna efruaflokka í sjó. Á ráðstefnunni i Osló verður ennfremur unnið að undirbún- ingi á dagskrá ráðstefnunnar um mengun mannsins, sem verð ur í júní 1972 í Stokkhólmi. Þar verður m.a. rætt um mengun I sjó og komið inn á sömu atriðin og f jallað er um hér í Osló þessa dagana. Árið 1973 mun IMCO síðan halda ráðstefnu, þar sem unnið verður úr gögnum frá tveimur fyrrnefndum ráðstefn- um. Á IMCO-ráðstefnunni verð- ur tekið tillit til allrar mengun- ar í sjó og er hugmyndin að sögn Hjálmars, að þá verði kom ið á alþjóðalögum um mengun í hafi. Norðurlandaþjóðirnar áttu frumkvæði að ráðstefnunni 1 OsJó og buðu þær Belgiu, Frakk- iandi, Vestur-Þýzkalandi, Hol- landi, Portúgal, Spáni, Bret- landi, Rússlandi, Póllandi og Ir- landi þátttöku. öll löndin sendu fulltrúa, nema Rússland, Pól- land og Irland. Irland tilkynnti forföll á síðustu stundu, en hin löndin tvö hafa ekki svarað. Er talið, að þau sœki ekki ráðstefn- una, vegna þess að Austur-Þýzka landi var ekki boðin þátttaka. Alls sækja ráðstefnuna um 80 manns, en henni lýkur á föstu- dag. Á mongun fara fram nefnd- arfundir og einnig almennar um ræður. Aufc Hjálmars R. Bárðar- sonar sitja Þórður Ásgeirsson og Agnar Kl. Jónsson ráðstefn- una fyrir Islands hönd.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.