Morgunblaðið - 20.10.1971, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1971
23
Sigríður Halldórsdótt
ir, Mannskaðahóli
ar fundrum okkar ber saman á
Iandi Ufenda, munum við sjálf-
sagt rifja þær upp og gleðjast
um eilifð alla.
Ég kveð þig nú vinur, með
bæninni, sem þú heyrðir, sem
barn, við móðurkné, og fórst svo
oft með og nú siðast er þú
iagðist tii hvildar i hinzta sinn.
„Ó, Jesú blessuð sumarsólin,
sumargjöfin vertu mér.
Leið mig inn fyrir landsins
stóiinn,
loks þá dvinar ævin hér.
Þar vil ég gieði og sætan söng,
syngja um ei-lífð dægrin löng.
Er þar dýrðar yndishagur
og ellíflegur sumEirdagur.
Nú hefur þú gen-gið im til
fagnaðar Her-ra þín-s, þar sem þú
munt sjá eilífðarvonir þínar ræt
ast.
Ég bið algóðan Guð, að hug-
hreys-ta, leiða og blessa konuna
þina, Esther Jóhönnu, börnin
ykkar, tengdaböm og afkomend
ur þeirra. Systkinum þinum, sem
nú nýlega stóðu yfir moldum
síns eldra bróður votta ég mína
einlægustu samúð og bið þeim
og ástvinum öllum blessunar
Drottins.
Þ. Ág. Þórðarson,
GEORG Þorsteinsson, fulitrúi í
Gjaldheimtunini í Reykj-avík, var
faeddur 12. des. 1907 að Eyvindar-
tungu í Lauga-rdal. Að honum
stóðu traustair bæmdaættir austan
fjalls, en faðir hans var Þorsteinn
Jónsson, bóndi í Eyvimdartumgu,
og kona harnis Arnheið-ur Maginús-
dóttir. Georg fluttást til Rey-kja-
vikur innian við tvítugsaldur og
hér í borg átti hanm heim-ili æ
síðan. Hanm gerðist ungur starfs-
miaður Reykj avíkurborgar, byrj-
aði sem imniheimtumaður fyrir
Gasstöð Reykjavíkur, en varð
þa-r síðar starfsmaður í skrif-
stofu. Árið 1943 vairð Georg full-
trúi í skrifstofu borgarstjórans í
Reykjavik og va-nm þar við inn-
heim-tu útsvara.
Það er nú liðinm hart nær ald-
arfjórðungur síðan sá, e-r þetta
ritar, kymnti-s-t Georg Þorsteins-
sýni sem st-arfsm-anni Reykjavík-
urborg-ar, en kynmi ok’k-ar urðu
fyrst náin á ájrin-u 1962, er ákveð-
ið var að sameina imníheimtu ým-
issa opinberra gjalda og stofna
Gjaldhekntuna í Reykjavik. Varð
Georg frá byrjun deildarfulltrúi
við þá stofnu-n og var starf ha-ns
í því fólgið að hafa umsjón með
imnheimtu gjalda, sem tekin eru
af laun-um gjaldenda hjá kaup-
greiðendu-m.
Sú skoðun virðist nú í tízku,
að tölvan sé að leysa m-anmeskj-
uirua af hólmá við útreikminiga af
ýimsu tagi, vinna skrifstofuimianms
iirus sé ekkii orðim amm-að en ein-
hvers konar amdlaust strit, ám
nókkura lífræns sambands við
h-inn almemna borgara, sem hann
á -að þjóma. Ég þykist hafa orðið
þess var, að sumum fimmdst mega
nefna stofnun þá, er Georg vamm
fyrir sem dæmi um þessa þróun.
Elkki ætla ég hér að hafa uppi
mótbárur gegn þessari nýju
fcenníngu, en hitt er víst, að fáa
irnenin hefi ég þekkt, sem voru
fjær því en Georg Þorsteimson að
viiruna störf sín af sálarlausri vél-
merunsku. Honium var áreiða-nlega
ökfki sama, þegar gjaldendur
kvörtuðu um, að lítið væri í
launaumsl-agmu á útborgunar-
degi, en h-ann vann sitt verk af
þeirri skyldurækni, sem var hon-
um eigimleg, Hanin vildi leysa
hvers manns vanda og h-atnm tók
sér nærri, ef starfsreglur hana
leyfðu það ekki.
Til hanis voru stu-ndum, ein-s og
að líkum lætur, gerðar ósam-n-
gjamar kröfur, sem með emgu
móti var hægt að verða við. Þá
dáðist ég oft að þolimmæði hams
og jafmaðargeði og það því frem-
ur sem ég vissi, að hanm hafði
rlkt skap, sem hanin hafði tamið
svo vel, að ekfci mátti greima,
hvað inini fyrir bjó.
öll samiskipti hans við við-
sfcáptamemn eimkenmdust af prúð-
miennsku og hófsamlegri festu og
hann m-aut tvhnæialaust virði-ngar
og jafmvei vimáttu þeirra, er
höfðu af homum mokkur veruleg
kymnji í starfi. Má þó vist segja
um starf hans, að það hafi ekki
verið líklegt til að afl-a manmii
vimsælda.
Georg var fyrr á árum hið
mesta hraustmenni, leikfimismað-
ur og glímumaður ágætur og
mikill áJhugamaður um þá íþrótt
alla tíð. Tvívegis fór hamm utan
í hópi íþróttaim-amma umdir stjórm
Jónls Þorsteinssonar og sýndi leik
fiimi og íslenzka glímiu við mik-
inm orðstír.
Það iruá því geta nærri, hvílík
andleg raum það hefur verið þess-
um. garpi, er hamm fyrir nálægt
fjórum árum fékk hjartaáfali og
niáði eftir það aldrei fullri heilsu.
Hann var nokkrum sinnum lagð-
ur imn í sjúkrahús fársjúkur, em
þess á milli mætti hanm til vimmiu
eims og ekkert hefði í skorizt og
sinnti störfum sínum af sömu
kostgæfni og hanm var vamur.
Hamm var blessum-arlega 1-aus við
alla æðrusemi, minmtist aldrei á
sjúkdóm sd-nn, og þeir sem með
honum unmu, voru farmir að
gleymia því, að nokkuð væri að.
Með slíkum möninum er gott að
vinma. Hanm var síðast við störf
þ. 12. okt. al., en að morg-ni næsta
dags var hann allur.
Eftirlifandi kona hama er Ester
Bergþórsdóttir og fjögur böm,
þrjár dætur uppkomnar og sonur
16 ára gamall lifa föður simm.
Samistarfsmenn hams þakka
honum að leiðarlökum ljúfa sam-
vinnu og senda vandamö'nmium
hanis öllum samúðarkveðjur.
Guðm. Vignir Jósefsson.
Kveðja frá Gömlum Fóst-bræðr-
um
Enn einu sinni á skömmum
tíma þurfa gamlir Fóstbræður að
sjá á bak góðum fél-aga og vini.
Georg Þorsteinsson, söng með
Fóstbræðruim, um áraraðir, eða
alílt frá árinu 1930, og ávallt
fyrsta tenór og þótti hans sæti
jafnan vel skipað. Einnig söng
ann um tíma með áttmenningum
Halls Þorleifssonar, sem komu
mikið fram, á sinum t-ima hér í
borg, bæði á skemmtunum og
eins í útvarpi.
Georg f>orsteinsson, var dreng
ur góður í þess orðs fyllstu
mierkingu. Við minnu-mst han-s
með þakklæti og bróðurhug.
Ástvinum hans sendum við
hugheilar samúðarkveðjur.
Þann 19. júní síðastliðinn and
aðist í Reykjavík frú Kristín
Þorvaldsdóttir, ekkja Sigurjóns
Jónssonar fyrrum ban'kastjóra á
ísafirði. Frú Kristín var fædd á
Isafirði 13. apríl 1885, dóttír
hjónanna séra Þorvalds Jóms-
sonar prófasts þar og konu hans
Þórdísar Jensdóttur rektors. —
Áður hafði séra Þorvaldur ver-
ið prestur á Setbergi i EyrEur-
sveit á Snæfell-snesi og á þeim
árum voru foreldrar þeirrar,
sem þessar límur skrifar, í vinnu
mennsku þar á prestssetrinu.
Vel munu foreldrar mínir hafa
kumnað við sig í vistinni á Set-
bergi og myndaðist mi-kil vin-
átta á milli þeirra og prestshjón
anna, sem hélzt allt til æviloka.
Til sannindamerkis um þetta er
það, að ég var iátín heita í höf
uð prestsfrúnni.
Það mun hafa verið árið 1913,
sem séra Þorvaldur skrifaði
foreldrum mínu-m og bauð að ég
kæmi til ísafjarðar á húsmæðra
námskeið, en mjög var það fá-
títt hér um slóðir að stúlkur
yrðu þeirrar menntunar aðnjót-
andi. Þá var Þórdis kona séra
Þorvalds dáin, en g-amli mað-
urinn dvaldi á heimili dóttur
sinnar og tengdasonar og þjón-
aði þá en-n Isafirði og nærliggj-
andi kirkjustöðum og var enda
ÞAÐ kem-ur oft fyrir, er við
heyruim um amdlát samferða-
manm-a, vima okkar, að mimmim-gar
margra samverustumda hópEisit
að huganum. Hlýhug-ur og vim-
átta liðim-na ára verð-a þá efs-t.
Svo varð, er ég frétti and-
lát SigTíðar HalldnrsdöUur frá
MEimns-ka’ðahóli í Skagafirði. Þau
hjón Si-gríður og Jón Jónsson
höfðu búið í nábýld við heimiili
mitt frá 1905. Jón andaðist 16.
miarz 1952, en Sigríður var jarð-
sun-gin á afmæU si-n-u 8. sept-
emlber, þá 94 ára. Þetta var
óvenj-u hár aldu-r en eigirdega
fa-nm ég aldrei tí’l þess, að hún
væri orðim svo öl-druð, mér þót-ti
svo væn-t u-m ham-a. Þegar ég sá
h-ama, sem vissulega var of sjald-
þessi vetur reyndist mér mikið
an, þá geisi-uðu út frá henm-i blið-
am og kærleikuirinm, sem öll-um
eru mikils virði.
Ekki get ég minnzt Sigríðar
án þess að geta Jóns manns
heinmar. Þar va-r sterkur persónu-
lei-ki — bráðgrei-ndur og athugull
m-anmkositamaður, sem gott var
að eiga að vini. Ósjaldan leitaði
ég ráða Jóns j-afnvel á bak við
föður mimn, sem vitanlega vildi
mér þó allt vel. Ráð Jóns voru
vel arhuguð og gefim a-f eimlæg-
um vimarh-ug.
Það var gamam að koma að
Hólii, og ekki fékk maður all-taf
prófEistur í héraðinu. — Seint
mun mér úr mimni líða, þegar ég
í nóvember 1913 kom til Isa-
fjarðar og Kristín kom til að
taka á móti mér. Fannst mér
sem ég hefði aldrei séð svo fa-1-
lega og tignarlega konu. Á
þessu yndislega heimili dvaldi
ég allan þennan vet-ur og sóttí
námskeiðið eftir áramótin. Hef
ég oft hugleitt það siðan, hvað
þessi vetur reyndist mér mikið
og gott veganesti, þegar ég sj'álf
var farin að halda heimi-li.
Eftir að Kristin og Sigurjón
maður hennar fluttust frá ísa-
firði til Reykjavíkur hélt áfram
kunningsskapur okkar og vin-
átta, sem raunar náði einnig tí’l
barna minna. Ég tel það hafa
verið mikla gæfu fyrir mig að
kymnast þessu góða fóiki
snemma á lífsleiðinni og er imni-
lega þakklát fyrir vináttu þess
og órofa tryggð um langt ára-
bil. Frú Kristín og Sigurjón
eignuðust ekki börn, en ól-u upp
3 vandalaus börn og veittu þeim
uppeldi og menntum, sem væru
þeirra eigin. Þeim sendi ég inni
legustu samúðarkveðjur.
Ég bið Guð að biessa minn-
ingu þessarar mætu konu.
Þórdís Þorleifsdóttir
Grundarfirði.
að fara uim hæl því að bæði
höfðu hjónin án-ægju af að taka
á móti gestum og sa-mræðufús
en-da fyl-gdust þau mjög vel með
öMum opin-beruim málium og voru
grein-argóð á allt, sem betu-r
mát-ti fara. — Blessaður, hlessað-
ur drekktu kaífi-ð og borðaðu
meira, sagði Jón karumsfci alit í
ei-mu, þegar hugur hams beiindis-t
frá unnræðum liðamdii st-undar.
Já, minnirLgamar hinappast að,
þegar litið er ttl bEiika.
Sigríður, þesisi gáfaða og
fallega koma, móðirim á heimil-
in-u, sem breiddi si-g yfir allt og
aílla, hafði nóg u-m að sýsla, en
því miður hrjáðu veiikimdi oft
heimilið — og dreniguri-nin l'itii,
s-em aldrei varð hei-W, var miki’l
byrði, heyrðd ég þó aidrei kvart-
að þa-r um. LEisleiki var það,
sem á var lagt, og ekki þýddi um
að kvarta.
Það var al'itaf mikil reiism yfir
Rauði
Chevrolettiim
og timbrið
MAÐUR nokkur hefur unnið
undanfarin kvöld við að
nagldraga vinnupallatimbur
framan við hús eitt hér í bæ
og hafði staflað þvi þar. Nokk-
urn hluta þess hafði hann flutt
á brotlt. í fyrrada-g, er hann hugð
ist sækja afgangdnn, var hann
allur á bak og burt. Séat hafði til
rauðs Ohevrolet-vörubíls af ár-
gerð 1952 og var timbrimu stafl-
að á hann og ekið á brott.
Rannsóknarlögreglan biður
þá, sem veitt geti upplýsingar
um hvarf timbursins að gefa
sig fram hið allra fyrsta.
Gjöf til
fuglaverndar
NÝLEGA gaf amerískur maður,
sem ekki vill láta nafns síns get-
ið, nokkra fjárhæð ti-1 vernd-
ar fuglalífi á fslandi.
Stjórn félagsins þakkar þann
hlýhug sem sýndur var.
Stjórn Fuglaverndarfélags
fslands.
Hjartans þakklæti til ykkar
allra, nær og fjær, sem glöddu
mig á áttræðisafmæli mínu
9. október með stórgjöfum,
blómum, skeytum og heim-
sóknum.
Ég bið Guð að launa ykkur
öllum.
Lifið heil.
Sólrún Ingvarsdóttir,
Bakkastig II,
Vestmannaeyjum.
Sigriði, emda var húm af merk-
um ættum komi-n. Halldór Eim-
arsson bónda á fpisihóli, bróðir
Imdriða skál-ds Eimarsisonar, var
faðir hennar, en ættfaðir þeirra
var Gisli sagmfræðimguir Kom-
ráðssom. Systkiini-n voru 7, sem
upp kom-ust, og frændllieggiuir
stör og et'nismi-kill'L
Persónuleiiki Sigríð'ar á Mann-
skaðahólii mum ekki gleymast
þeiim, er hemmi kymnfiuist, Vimutrn
og vandamönnum gef-ur hún
h-uglj-úfar mimni-mgar.
Björn í Bæ,
Svefnbekkjaúrval
1x2
e-r léttur, ódýr svefnsöfi. —
11.970,00 k-r. gegn staðgr.
„Pop''-bekkurinn fyrir ungl-
inga. Aðeims 5.850,00 kr.
staðgreiðsiu.
Svefnbekkur, hannaður af Þor-
keli Guðmundssyni. húsgagna-
arkitekt. Verð 6.255.00 kr.
gegn staðgreiðslu.
Afborgunarskilmálar.
SVEFNBEKKJA
lIÐJABrl
Höfðatúni 2 (Sögin).
Fyrirtœki til söiu
BÍLAÞJÓNUSTAN SF., Akureyri, er til sölu. í húsi fyrir-
tækisins er starfrækt bílaþvottastöð, bensínafgraiðsla, smur-
stöð og verzlun ásamt tiiheyrandi tækjum, sam eru m a.
bílaþvottavél og þurrkari og kemur til greina að salja sér.
Húsið er 3ja ára, 12x23 m.
Verzlunorhúsnæði
til leigu við aðalverzlunargötu borgari-nnar.
Nokkrar deildir fyrir litlar sérverzlanir varða leigðar næstu daga.
Lysthafendur teggi nöfn sín til Morgunblaðsins. merkt:
„Verzlunarmiðstöð — 5543".
F.E.
Kristín Þorvalds-
dóttir — Minning