Morgunblaðið - 20.10.1971, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 20.10.1971, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 20. OKTÓBER 1971 27 Við höfum áhuga á að komast í samband við fyrir- tæki, sem hefur áhuga á að flytja inn notaða Witty's jeppa. £10019 getum við afgreitt nýja varahl'uti. Midtjydsk Reservedelslager, 8800 Viborg, Danmark. Sími 06 622333, símnefni Scanspares, telexnómer 66201. 41985 Hve indælt það er Bráðfyndin og sérstaklega skemmtileg amerísk gamanmynd í litum með íslenzkum texta. Aðallhlutverk: James Carner og Debbie Reynolds. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Atvinna óskast Vön afgreiðslustúlka óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í síma 15207. Fiskvinnslustöð vantar vörubifreiðastjóra Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 24. þ. m., merkt: „3104“. Heilbrigðiseftirlitsstarf Staða við heilbrigðiseftirlitið í Reykjavík er laus til umsóknar. Umsækjandi skal hafa stúdentspróf, eða sambærilega mennt- ún, vegna sérnáms ertendis. Æskilegur aldur 20—35 ára. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinnar. Frekari upplýsingar um starfið veitir undirritaður. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist borgarlækni, Heilsuverndarstöðinni, fyrir 1. nóv. nk. Reykjavík, 1. okt. 1971. Borgarlæknir. Búnaðarfélag íslands óskar að ráða til sín jarðrœktarráðunaut Auk almennra leiðbeininga í jarðrækt, þarf ráðunauturinn að vera fær um að leiðbeina bændum um hvers konar vatnsmiðlunar- framkvæmdir, þar með taldar vatnsveitur, og að mæla fyrir slíkum framkvæmdum. Umsóknarfrestur er til næstu áramóta. Búnaðarmálastjóri. MOSKVICH M-434 sendibifreið fyrirliggjandi 80 hestöfl. Verð 180.091,00. Greiðsluskilmálai Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hí. Sudutlandsbraul 14 - Reykjavík - Sími 38600 Simi 50 2 49 MÁLALIÐARiMIR (The Mercenaris) Spennandi og viðburðarík brezk- bandarisk litmynd með ísl. texta. Rod Taylor, Yvette Menieux. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI ÓSKAST Óskum eftir að taka á leigu nú þegar eða eftir samkomulagi 200 fm skrifstofuhúsnæði. Æskileg staðsetning í austurhluta borgarinnar. FRJÁLS VERZLUN, Suðurlandsbraut 12. Símar 82300 og 83302. Húseignirnar við Laugaveg 20a ásamt 527,5 fermetra eignarlóð eru til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Á lóðinni eru timburhús, um 60 fermetrar að grunnfleti, með verzl- unarhúsnæði á jarðhæð og lagerplássi í risi, og steinhús um 90 fer- metrar, kjallari, verzlunarhæð og þrjár skrifstofu- og íbúðarhæðir. Ennfremur er á baklóð iðnaðar- eða lagerpláss um 40 fermetrar að grunnfleti. Eignimar seljast í einu lagi, en á þeim hvíla engar skuldir. Lysthafendur sendi nöfn sín til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 27. október nk., merkt: „3103“. ROSENLEW FIMNSK GÆÐAVARA - 270 LÍTRA — VERÐ KR. 27.780,oo 350 LÍTRA — VERÐ KR. 3 2.980,oo - GREIÐSLUSKILMÁLAR - Viðgerða- og varahlutaþjónusta Simi 21240 HEKLA hf Laugavegi 170-17 2

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.