Morgunblaðið - 20.10.1971, Blaðsíða 29
MORGtrNBLAÐIS, MIÐVIKUÐAGUR 20, OKTÓBER 1971
29
Miðvikudagur
20. októlior
7.00 Morgunútvarp
Ve'ðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10
Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Anna Brynjúlfsdóttir byrjar lest-
ur á sögum sínum um „Bangsa-
börnin“.
Útdráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna kl. 9.05.
Tilkynningar kl. 9,30.
fringfréttir kl. 9,45.
Létt lög leikin miili ofangreindra
taimálsliða, en kl. 10.25
Kirkjuleg tónlist: Fernado Ger-
mani leikur á orgel Grand Piece
Symphonique eftir César Frank og
Pastorale eftir Max Reger.
Fréttir kl. 11.00 Hljómplötusafnið
(endurt. þáttur).
12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynn
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til
kynningar.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Siðdegissagan: „Hjá frönskum
stríðsföngum í Weingarten*'.
Séra Jón Sveinsson (Nonni) segir
frá ferð í fyrri heimsstyrjöid.
Haraldur Hannesson hagfræðingur
les þýðingu sína (3).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 islenzk tónlist:
a. Lög eftir Sigvalda Kaldalóns,
Gísla Kristjánsson, Elísabetu Ein-
arsdóttur, Magnús Bl. Jóhannsson,
Hallgrím Helgason og Magnús Á.
Árnason.
Guðmundur Jónsson syngur; Ólaf-
ur Vignir Albertsson leikur á
píanó.
b. Sónata nr. 2 eftir Hallgrím
Helgason. Rögnvaldur Sigurjóns-
son leikur á píanó.
c. Lög eftir Friðrik Bjarnason, Ás-
kel Snorrason, Isólf Pálsson og
Sigtrygg Guðlaugsson. Kammerkör
inn syngur; Ruth Magnússon
stjórnar.
d. „ömmusögur", svíta eftir Sig-
urð Þórðarson. Sinfóníuhljómsveit
Islands leikur; Páll P. Pálsson
stjórnar.
16.15 Veðurfregnir.
„Sonur koti>óndaus“, sögukafli
eftir Guðmund Jónsson
í>orbjörn Sigurðsson les.
16,30 Lög leikin á klarínettu.
17.00 Fréttir. Atriði úr óperunui
„Helenu fögru“ eftir OffenbacU
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Jóhann S. Hannesson fiytur þátt-
inn.
19.35 Landslag og leiðir
Eiríkur Einarsson verzlunarmað-
ur talar um leiðir frá Hjallasókn
I Ölfusi.
20.00 Serenata nr. 12 i e-moll (K338)
eftir Mozart
Blásarasveit Nýju fílharmóníu-
sveitarinnar leikur.
20.20 Sumarvaka
a. Sumardagar í Jökuldalslieiði
Halldór Pétursson segir frá.
b. 1 hendingum
Hersilía Sveinsdóttir fer með stök-
ur eftir ýmsa höfunda.
c. „Dimmaiimm“, svita eftir Atla
Heimi Sveinsson
Sinfóníuhljómsveit Islands leikur
undir stjórn höfundar.
d. Frðarmáni
Þorsteinn frá Hamri tekur saman
þáttinn og flytur ásamt Guðrúnu
Svövu Svavarsdóttur.
e. Islenzk þjóðlög
Guðmundur Guðjónsson syngur út-
setningar Karl O. Runólfssonar og
Róberts A. Ottóssonar; Atli Heim-
ir Sveinsson leikur á píanó.
21.30 Útvarpssagan: „Prestur og
morðingi“ eftir Erkki Kario
Baldvin Halldórsson les (13).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Á Landmannaafrétti 1937, frásögn
(íuðjóns Guðjónssonar
Hjalti Rögnvaldsson les (2).
22.35 Xútímatónlist: Halldór Haralds
son sér um þáttinn.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Fimmtudagur
21. október
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Anna Brynjúlfsdóttir les framhald
sagna sinna um Bangsabörnin (2).
Útdráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna kl. 9.05.
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir
kl. 9.45.
Síðan leikin létt lög og einnig áð-
ur milli liða.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stef-
ánsson sér um þáttinn. Sjómanna-
lög. Fréttir kl. 11.00. Tónlcikar:
Ars Viva-hljómsveitin leikur
Konsert-sinfóníu fyrir tvær flaut-
ur og hljómsveit eftir Cimarosa;
Hermann Scherchen stj. / Kamm-
erhljómsveit leikur Concerti grossi
op. 6 eftir Corelli; Bohdan
Warchal stj. / Konunglega fil-
harmoníusveitin i Lundúnum leik-
ur Sinfóníu nr. 93 i D-dúr eftir
Haydn; Sir Thomas Beecham stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
íngar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Á frívsiktifiHÍ
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14,30 SíðdegÍMsagan: „Hjá fróiiskum
striðsfiingum i Weingarten**
Séra Jón Sveinsson (Nonni) segir
frá ferð sinni I fyrri heimsstyrjöld.
Haraldur Hannesson hagfræðing-
ur lýkur flutningi þýðingar sinn-
ar (4).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Klassísk tóulist
Felix Ayo og I Musici leika Fiölu-
konsert í E-dúr eftir Bach.
Dietri<h Fischer-Dieskau syngur
lög eftir Beethoven.
Mozarthljómsveitin I Lundúnum
leikur Sinfóniu nr. 41 1 C-dúr
„Júpíter-hijómkviðuna“ (K551)
eftir Mozart; Harry Bleíh stj.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
18.0« Fréttir á ensku
18'l0 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 ins. Veðurfregnlr. Dagskrá kvölds-
39.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Félagslegt uppeldi f skólum
Jóhann S. Hannesson flytur erindi.
20.00 Útvarp frá Alþingi
Fyrsta umræða um írumvarp til
fjárlaga fyrir árið 1972. Halldór E.
Sigurösson fjármálaráðherra flyt-
ur framsöguræðu. Á eftir ræðu
hans eiga fulltrúar annarra þing-
flokka rétt til hálfrar stundar
ræðu hver.
Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá
morgundagsins. Dagskrárlok um
eða eftir kl. 23.30.
enwood qhef
Miðvikudagur
20. októlær
18,00 Teikiiimyndir
Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir.
18,20 Ævintýri í norðurskógum
Kanadískur framhaldsmyndaflokk-
ur fyrir börn og unglinga.
3. þáttur. Veiðiferðin.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
18,45 En francais
Endurtekinn 6. þáttur frönsku-
kennslu frá sl. vetri.
Umsjón Vigdís Finnbogadóttir.
19.15 Hlé
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar.
20,30 Venus f ýmsum myndum
Linda
Eintalsþáttur eftir J. B. Priest-ley,
sérstaklega saminn fyrir Ircno
Worth og fluttur af henni.
Þýðandl Dóra Hafsteinsdóttir.
Linda Carfield hefur lent í flug-
slysi og misst meðvitund. Leikþátt
urinn lýsir hugrenntngum hennar,
þegar hún kemur til meðvitundar
að nýju.
20,50 Munir og minjar
Árni Björnsson, þjóðháttafræðing
ur, bregður upp nokkrum gömtmi
kvikmyndum, sem hafa sógulegt
gildi.
21,30 Hjónusæng
(Bedtime Story)
Bandarísk gamanmynd frá árin*
1941.
Aðalhlutverk Fredric March og Lor
ette Young.
Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir.
Ung hjón, sem starfað hafa vi(f
leikhús um alllangt skeið, ákveða
að hætta störfum. En fijótlega
kemur í Ljós, að þau eru ekki bæði
jafn áfjáð í að setjast í helgan
stein.
22,50 Dagskrárlok.
Sinfóníuhljómsveit íslands
Tonleikar í Hóskólabíói
fimmtudaginn 21. október kl. 21.00.
Stjórnandi: George Cleve. Einleikari: Mildred Dilling hörpuleikari.
Flutt verður: Hörpukonsert eftir Handet, Rómeo og Júlía (þætt-
ir) eftir Berlioz, Inngangur og Allegro eftir Ravel og Sinfónía
nr. 7 eftir Beethoven.
Aðgöngumiðar seldir í bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðu-
stíg 2 og bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18
Verkokvennofélagið Framsókn
heldur félagsfund fimmtudaginn 21. þ m. kl. 8.30 í Alþýðu-
húsinu við Hverfisgötu.
FUNDAREFNI:
1. Félagsmál
2. Kosning fulltrúa á 5. þing verkamannasambandstns.
3. Skýrt frá samningaviðræðum.
4. Önnur mál.
Félagskonur fjölmennið.
STJÓRNIN.
Stórkostlegt úrval i Adam
Vorum að fá glæsi-
legt úrval af enskum,
finnskum og dönsk-
um vetrarfrökkum —
útsaumuðum skinn-
jökkum frá Afganist-
an, stuttum og síð-
um. ísl. gæruskinn-
jakkar og blússur. —
Loðfóðraðir Pilot-
jakkar og blússur. —
Köflóttir karla- og
kvenjakkar.
Tízkuverzlunin
ADAM
Vesturveri.
ýýýýý.
A'WWvVvVWV