Morgunblaðið - 20.10.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.10.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. OKTCXBER 1971 jX3®r M L—Ln_|0 n _UD ^TMorgunblaðsins MANCH. UTD. jók forystu sína i 1. deild um síðustu helgi og helur nú þriggja stiga forskot. t>vi var haldið fram í upphafi keppnistimabilsins m.a. af R.L., að Manch. Utd. yrði að yngja lið sitt upp, því að gamlar kempur eins og Charlton og Law hefðu sungið sitt siðasta sem stjörnur f knattspyrnuheiminum, en raun- fn hefur samt orðið allt önnur. Manch. Utd. trónar nú eitt á toppnum í 1. deild og Frank O'KarrelI, framkvaemdastjóri Uðs fns, var í sl. mánuði kosinn fram- kvaemdastjóri mánaðarins. Sjálf- sagt á 0‘FarreU mikinn þátt i velgengni Uðsins, en hitt er víst, að þeir George Best, Bobby Charlton og Denis Law hafa leitt félaga sína til sigurs í hverjum leiknum af öðrum með frábærri knattspyrnu og þeir eiga áreið- anlega mestan þátt i sigurgöngu Manch. Utd. til þessa. Manch. Utd. sigraði Derby á Old Traf- ford á laugardaginn og eina mark leiksins skoraði leikmaður, sem varla þarf að nefna, George Best, en hann er nú markahæst- ur f 1. deild. Best var hreint óvið- ráðanlegur í leiknum á laugar- Arsenal vann Chelsea á laugardaginn og var leikurinn háður á Stamford Bridge, en Arsenal hafði ekki tekizt að vinna þar leik í tíu ár. Á myndinni sækir Peter Osgood að marki Ar- senal, en markvörður Arsenal Bob Wilson grípur vel inn í. Wilson er nú af mörgum nefndur McWilson, því að hann gætti skozka marksins í leik Skota og Portúgala á dögunum. Til hægri á myndinni er Frank McLintock, fyrirliði Arsenal, en í baksýn sést Alan Hudson, hinn efni- legi leikmaður Chelsea. og tveir S 2. deild. Áður en við tökum til við getraunaspána, skulum við rif ja upp úrslit þess- ara sömu leikja frá síðesta keppnistímabili. Cheisea — Soufchampton 2:2 Derby — Arsenal 2:0 Ipswich — Stoke 2:0 Leeds — Everton 3:2 Liverpool — Huddersfield 4:0 Man. City — Sheffield Utd — Newcastie — Man, Utd. 1:0 Tottenham — Nott. Forest 0:1 W.B.A. — Leicester — West Ham — Wolves 3:3 Huli — Burnley — Blackpool — Q.P.R. — Chelsea — Southampton 1 Chelsea hefur að minum dómi borið of fá stig úr býtum það sem er af þessu keppnistímabili, en liðið er mun betra en stiga- taflan gefur til kynna. Chelsea hefur tapað tveimur leikjum á heimavelli og unnið tvo. Þrátt fyrir góðan sigur Southampton. á laugardaginn spái ég Cheisea sigri. Derby — Arsenal x Derby tapaði sínum íyrsta leik á laugardaginn og ólíklegt má teljast að liðið tapi íyrir Arsenal. Derby hefur gert oftar jafntefli en nokkuð annað lið f 1. deild og þó að Arsenal haíí til þessa leitt öll jafntefli hjá sér, spái ég jafntefíi í þessum leilk. Getraunaþáttur MbL; Manchester forystu í 1. George Best óviðráðanlegur í leiknum gegn Derby Utd. með deildinni örugga daginn og fékk McFarland, mið- vörður Derby, óspart að kenna á þvf. Best skoraði eina mark leiks ins er tíu min. voru af siðari hálf leik, en undir lok leiksins sótti Derby ákaft, en tókst ekki að jafna, þó að oft skylli hurð nærri hælum við mark Manch. Utd. Sheffield Utd. tapaði þriðja leiknum í röð, að þessu sinni Með 12 rétta ÞAÐ voru ek’ki öll kurl komin til grafar þegar starísmenn Getrauna fóru yfir seðlana í fyrradag, þvi að í gær barst Getraunum pakiki með seðlum frá Ólafsvik, og í honum var eirnn seðill með 12 rétta. Það mium heldur óvanalegt að þeir sem eru með svo marga rétta láti ekki til sim heyra, em á- stæðam fyrir þvi að vinnimgs- hafinm hafði ekki sambamd við Getraumir var sú, að hanm var ekki staddúr á staðnum, og hafði ekki frétt um úr- sflít leikja. Vinmingshafimn, sem er Færeyimgur, fær tæp- ar 300.000 krónur í sinm hiut, em þeir, sem áður áttu að fá aðalvim ni.nginm og voru með 11 rétta, fá nú aðeins auka- vimming, sem þó er hvorki meiri né minmi en 21.000 króniur. Hins vegar sitja þeir svo eftir með sárt enmið sem voru með 10 rétta og áttu að fá aiukavimning. Paikkimm, sem kom frá Ól- afsví'k, var immsiglaður í tæka i fcið, en það ]*urfti hanm að vera til þess að vinningsseðiM- ‘ imm væri tekinn giMur. fyrir Southampton. Mike Chann- on skoraði tvö mörk fyrir Sout- hampton, en Jenkins það þriðja og voru öll mörk leiksins skor- uð í fyrri hálfleik. Þess er skemmst að minnast, að Bill Nichoison, framkvæmdastjóri Tottenham, iét svo um mælt i viðtali við Mbi., að Sheffield Utd. væri að hans dómi varla líklegt til að halda lengi for- ystu í 1. deild, þó að liðið léki skemmtilega og árangursríka knattspymu, og nú hefur spá- dómur Nicholsons orðið að veru- ieika. Arsenal vann athyglisverðan sigur á Stamford Bridge, þvi að félagið hefur ekki unnið þar sigur í tiu ár. Arsenal réð gangi leiksins og Kennedy skoraði tvö mörk, áður en Osgood minnkaði muninn fyrir Chelsea skömmu fyrir leikslok. Að leik loknum ientu um 300 áhangendur Arse- nal og Chelsea í áflogum í neð- anjarðarbraut Lundúna, en ekki er okkur kunnuigt um hverjir höfðu betur í þeirri' viðureign, þvl að lögreglan skakkaði leik- inn, þegar hann stóð sem hæst. Leeds er nú komið á fulla ferð á ný, en mikO meiðsli hafa hrjáð liðið að undanfömu. City mátti þakka fyrir að sleppa frá Leeds með þriggja marka tap en mörk- in skoruðu Allan Clarke, Mick Jones og Peter Lorimer, sem skoraði stórglæsilegt mark. Crystal Palace vann óvæntan, en góðan sigur i Newcastle og skoraði Bobby Tambiing bæði mörk liðsins, Crystal Palace færði sig þar með úr botnsæti 1. deildar og við tók Nott. Forest. Ian Moore skoraði tvö mörk íyrir Nott. Forest gegn Liver- pool, en þau dugðu skammt, því að Liverpool svaraði með þrem- ur mörkum og voru þar að verki Emlyn Hughes, Steve Heighway og Tommy Smith. Það er athygiisvert, hve mörg mörk hafa þegar verið skoruð hjá Liverpool eða 16 mörk, en á sið- asta keppnistímabili öliu voru aðeins 24 mörk skoruð hjá lið- inu. Tottenham réð lögum og lof- um í leik sínum gegn Oifunum, sem ekki gátu teflt fram sinum sterkustu leikmönnum vegna meiðsla. Chivers skoraði tvö af mörkum Tottenham, en Gilzean og Neighbour sitt hvor. Norwich hefur nú náð þriggja stiga forskoti í 2. deild, en Miil- wall er í 2. sæti með tvö stig umfram Bristol City í 3. sæti, Bournemouth og Piymouth eru nú efst í 3. deild með 17 stig, en Bournemouth hefur leik- ið einum leik færra. 1 3. sæti er Notts County með 16 stig. Orslit leikja i deildakeppninni urðu annars þessi um helgina: 1. deild: Chelsea — Arsenal Everton — Ipswich Leeds — Man. City Leioester — Huddersfield Man. Utd. — Derby Newcastle — Crystal Paiace 1:2 Nott. Forest — Liverpool 2:3 Southampton — Sheff. Utd. Stoke — Coventry Tottenham — Wolves W.B.A. — West Ham Rochdale —■ Rotherham Swansea — Waisail — Wrexham - Notts County — Blackburn Bradford Barnsiey — Tranmere 1:1 2:1 2:0 1:1 3:0 Skotland (1. deild): Aberdeen — Hibs 2:1 Ayr Utd. — Clyde 0:1 Celtic — Dundee 3:1 Dundee Utd. —■ Rangers 1:5 East Fife — Kiimamock 2:0 Falkirk — Dunfermline 2:1 Hearts — Airdrie 1:1 Motherwell — Morton 3:1 Partiek Th. — St. Johnstone 2:1 Og þá skulum við snúa okkur að getraunaseðli vikunnar, en á honum eru tíu leikir í 1. deild 3:2 1:0 4:1 0:0 2. deild: Birmingham — Sunderland 1:1 Bumley — Cardiff 3:0 Hull — Charlton 2:3 Middlesboro — Portsmouth 2:1 Millwall — Bristol City 3:1 Norwich — Luton 3:1 Orient — Oxford 1:1 Preston — Carlisle 3:0 Sheffield Wed. — Q.P.IÍ. 0:0 Swindon — Blackpool 1:0 Watford — Fulham 1:2 3. deild: Shrewsbury — Bournemouth 3:2 Bolton — Oldham 2:1 Brighton — Port Vale 1:1 Bristol Rovers — York 5:4 Chesterfield — Torquay 2:0 Halifax — Mansfield 1:1 Plymouth — Aston Villa 3:2 Ipswich — Stoke x Ipswich hefur leikið flesta leiki sina til jafnteflis og orðið vel ágengt. Stoke hefur oftast látið litið að sér kveða á útivelli og þó að iiðið hafi unnið Sheffi- eld Utd. og Arsenal á útivelli fyrir skömmu þori ég ekki að veðja á Stoke. Ég spái þvi jafn- tefli. Leeds — Everton 1 Leeds er nú væntanlaga komið úr þeim öldudal, sem liðið var í vegna meiðsla ýmissa máttarstólpa þess. Everton hef- ur einnig átt við meiðsli að striða, en liðið er þar fyrir utan ekki líklegt til árangurs á EHand Road. Ég spái því hiklaust Leeds sigri. Liverpool — Huddersfield 1 Liverpool er enn taplaust á Anfield Road og verður svo ef- laust enn um sinn. Huddersfieid er ekki liklegt til neinna afreka á útivelli og alira sizt í Liver- Enska knattspyrnutímaritið Goal kaus fyrir nokkru fegurðar- drottningu úr hópi knattspymuunnenda. Fyrir valinu varð átján ára gömul stúlka frá Gateshead, Lynnc Charlton að nafni og klædd K.R.-búningi. Ian Hutchinson, Icikmaður hjá Chelsea, annaðist krýninguna og afhenti ungfrú Charlton 100 pund í signrlaun. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd bcr Lynnc K.R.-búninginn vel og mörgum K.R.-ingum mun hlýna um hjartarætur við að sjá þessa mynd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.