Morgunblaðið - 20.10.1971, Síða 31
MORGUUNTBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 20. OKTOíBER 1971
31
pool. Ég hef lengi haft það að
venju að spá Liverpool sigri á
heiimaveHi og geri það enm.
Man. City — Sheffield Utd. 1
Man. City beið mikinii ósigur
í LeecLs á laugardaginn, en ekki
tel ég það merki um neinn veik-
leika hjá liðinu, því að fá lið
standa Leeds snúning, þegar því
tekst upp. Sheffield Utd. hefur
nú tapað þremur leikjum í röð
eftir samfellda sigurgöngu frá
upphafi keppnistimabilsins og
ég hef þá trú, að róðurinn verði
erm erfiður hjá liðinu. Ég spái
því Man. City sigri.
Newcastle — Man. Utd.
Newcastle hefur leikið mig
grátt á heimavelM, þvi að ég hef
löngum talið Newcastle vsenlegt
ttl árangurs á St. James Park,
en leikir liðsins til þessa benda
í aðra átt. Newcastle er nú I fall-
hættu og tapar jafnt á heima-
velli sem að heiman. Ég spái
Man. Utd. sigri i þessum leik,
gn að baki þeirri spá búa þó
ýmsar efasemdir.
Tottenham — Nott. Forest 1
Tottenham er enn taplaust á
heimavelli og varla breytir Nott.
Fprest því, þó að liðinu hafi tek-
izt að vinna sigur á White Hart
Lane í fyrra. Ég hef lengi spáð
þvi, að Nott. Forest muni lenda
í alvarlegri fallbaráttu í vetur
og liðið er nú loks neðst i 1.
deild. Ég spái Tottenham sigri.
W.B.A. — Leicester 1
W.B.A. á enn í miklum erfið-
lejkum með framlinu sína, sem
hefur ekki verið á skotskónum
til þessa. Liðið hefur nú endur-
heimt Jeff Astle og ég spái því,
að mörkin láti ekki standa á sér
mikið lengur. Leicester hefur
varið miklu fé til kaupa á leik-
mönnum að undanfömu og ætti
því að hafa styrkzt að samá
skapi, en ekki þori ég samt að
byggja of mikið á því. Ég spái
því W.B.A sigri, en jafnteffi er
engu lakari spá.
West Ham — Wolves 1
West Ham hefur tapað einum
leik á heimavelli, en hefur hins
vegar ekki sigrað á útivelh. Úlf-
amir hafa unnið einn leik á úti-
velli og liðið er varla eins sterkt
og það var sl. vor. Ég spái West
Ham sigri og Úlfarnir verða að
taka sig mikið á, eigi þeir að
koma i veg fyrir tap.
Hull — Burnley 2
Hull hefur valdið áhangendum
sinum miklum vonbrigðum til
þessa. 1 fyrra var liðið í fremstu
röð í 2. deild, en er nú meðal
neðstu liða í deildinni. Burnley
féll niður í 2. deild sl. vor, en
llðið er unigt og mjög efnilegt
og það mun áreiðanlega ætla sér
sæti i 1. deild að nýju. Ég spái
því Bumley sigri.
Biackpool — Q.P.R. 1
Blackpool vann ensk-Itölsku
bikarkeppnina á sl. sumri og
Síðan tók liðið snemma forystu
í 2. deild, en liðið hefur tapað
mörgum leikjum að undanfömu
0g er nú um miðbik deildarinn-
ar. Q.P.R. hefur ekki tapað leik
á heimavelli, en hefur hins veg-
ar aðeins unnið einn á útivelli.
Ég spái því, að Blackpool taki
nú að nýju upp þráðinn frá í
haust og vinni Q.P.R., en þó er
varla ráðlegt að útiloka jafn-
tefla.
Staðan í ensku og skozku
deildakeppninni er nú þessi:
1. deild
Manch. Utd. 13 9 3 1 28-13 21
Sheff. Utd. 13 8 2 3 22-14 18
Maneh. City 13 7 3 3 22-11 17
Derby C. 13 5 7 1 20-10 17
Arsenal 12 8 0 4 19-10 16
TVjttenham 12 5 5 2 22-15 15
Leeds 13 6 3 4 17-12 15
Liverpool 13 6 3 4 18-16 15
Stoke 13 6 3 4 15-15 15
Wolves 13 5 4 4 20-21 14
West Ham 13 4 5 4 14-13 13
Ooventry 13 4 5 4 17-21 13
Southampton 13 5 2 6 1922 12
Ipswioh
Chielsea
W. Bromwich
Leicester
Huddersfield
Everton
Newcastle
C. Palaoe
Notth. For.
13
13
13
13
13
13
13
13
13
Norwich
Millwall
Bristol City
Burnley
Middlesboro
Sunderland
Q.P.R.
Birmingham
Luton
2. deild
13 8
12 6
12
13
12
12
12
12 4
12 2
9-12 11
16-21 10
8-11 10
12-18 10
12-21 10
9-14 9
12-21 8
922 8
17-25 7
0 20-7 21
0 21-14 18
3 25-12 16
24-14 16
18-15 15
17-15 15
16-8 14
15-10 13
12-12 12
Swindon 12 4 4 4 99 12
Oxford 13 3 6 4 12-13 12
Preston 12 4 3 5 16-16 11
Portsmouth 11 4 3 4 15-16 11
Blackpool 13 5 17 17-14 11
Carlisle 12 4 2 6 16-17 10
Hull 12 4 2 6 10-15 10
Orient 12 3 4 5 16-23 10
Fulham 13 4 2 7 9-22 10
Charlton 12 4 17 18-23 9
Sheff. Wed. 12 2 4 6 15-19 8
Cardiff 12 2 3 7 12-24 7
Watford 12 2 3 7 7-21 7
3. deild
Boumemouth 12 7 3 2 17
Plymouth 13 7 3 3 17
Notts County 12 6 4 2 16
Aston Viila 12 7 1 4 15
Bólton 12 5 5 2 15
4. deild
Brentford 12 7 4 1 18
Griimsby 12 8 2 2 18
Working’ton 12 4 8 0 16
Southend 12 6 4 2 16
Skotland (1. deild)
Aberdeen 7 6 1 0 13
Celtic 7 6 0 1 12
Hearts 7 4 2 1 10
Hibs 7 4 12 9
Leikdagar
ákveðnir
LEIKDAGAR íslamds í undam-
feeppni heiims/meistaraikeppnirmar
í knattspymu 1974 hafa rnú verið
álkveðnir, en ísland leifeur í riðli
með Nocrðmöniraum, Belgíuanönn-
uim og Hollendinigum. Var samiið
um leilkdagana á leiðtogafundi
ytra um helgina, og sat Albert
Guðmundissoni, formiaður KSÍ,
fundinn af íslamda hálfu.
Leikdagarnir voru ákveðnir
þamnig að fynsti leikur íslendiinga
verður í Belgíu 18. maí n.k. og
síðan leika íslendingar við
Belgíuimenin á heimavelli 22. maí
n.k.
Leikimir við Norðmenn Verða
báðiir í Noregi og verða þeir
háðir 2. og 7. ágúst n.k. og báðir
leikimir við Hoilendinga fara
fram ytra, og hafa leikdagamir
verið álkveðnir 22. og 29. ágúst
1973.
Úr leik Vals og ÍR á dögunum. Hörður ÍR-ingur er þarna kom-
inn frír inn á línu, en Ólafur Benediktsson varði skot hans.
VALUR og FRAM
mætast í kvöld
Úrslitaleikurinn um
Reyk j avíkurmeistaratitilinn?
Taflan á
morgun
GETRAUNATAFLA Mbl. verður
að bíða til morguna af óviðráð-
anlegum orsökum. Á síðustu
töflu reyndust spámenn Tímans
og Þjóðviljairns getspakiastir ásamt
The People með sjö leiki rétta,
en mæstir komu spámenin Motg-
urablaðsimis, Alþýðublaðsins, VíisdJs
og Observer með sex leiiki rétta.
Þá kom Suraday Telegraph með
fimim leiki rétta, Sunday Times
með fjóra leiki rétta og loks News
of the World, Sunday Expmss,
og Sunday Mirrocr með þrjá leiki
rétta. Við skulum sjá til á morg-
un, hvennig spádómar sérfræðing-
anina líta út fyrir þessa leikviku.
NÚ eru aðeins eftir tvö leikkvöld
í meistaraflokki karla í Reykja-
víkurmótinu í handknattleik.
Verða þrír leikir leiknir í kvöld,
en n.k. sunnudag, 24. október,
lýkur svo mótinu með öðrum
þremur leikjum. Hingað til hafa
úrslit í einstökum leikjum í mót-
inu orðið þessi:
Ármann — Fram 14:22
ÍR — Þróttúr 15:11
Víkingur — K R 23:10
ÍR i— Ármann 12:14
Víkingur — Fram 10:10
Valur — Þróttur
Víkingur — ÍR
Valur — Ármann
KR — Fram
Valur — Víkingur
KR — ÍR
Þróttur — Ármann
Fram — Þróttur
Ármann — KR
ÍR — Válur
Staðan i mótinu er
fyrir leikina í kvöld:
því
19:5
13:13
16:9
12:14
14:8
19:24
10:11
13:10
12:14
10:11
þessi
Fram 4 3 1 0 59:46 7
ÍR 5 2 1 2 74:68 5
Víkingur 4 1 2 1 54:47 4
Ármann 5 2 0 3 60:74 4
KR 4 1 0 3 55:73 2
Þróttur ÞRÓTTUR 4 0 KR 0 4 36:58 0
Valur
4 4 0 0 60:32 8
Morgunblaðið heiðrað
Færður vináttufáni UMFÍ
í GÆR komu þeir Hafsteinn
Þorvaldsson, formaður Ung-
mennafélags íslands og Sigurður
Geirdai, framkvænidastjóri fé-
lagsins, á ritstjórnarskrifstofu
Morgunblaðsins og færðu blað-
inu viðurkenningu fyrir íþrótta-
skrif og velvilja í garð UMFÍ.
f stuttu ávarpi sem Hafsteinn
flutti, er hann afhenti viður-
kenninguna, sagði liann að það
væri stefna Ungmennafclags-
lireyfingarinnar að heiðra þá
sem sýndu henni sérstakan vel-
vilja og skilning. Það liefði
Morgunblaðið gert og þá alveg
sérstaklega með fréttafiutningi
sínum af 14. landsmóti UMFÍ á
Sauðárkróki í sumar. Slik
skrif væm mjög uppörvandi og
hvetjandi fyrir þátttakendur i
mótinu og þá, seni að því stæðu.
Matthías -ioliannessen, rit-
stjóri, veitti viðurkenningunni
viðtöku, og þakkaði Ungmenna-
féiaginu. Sagði hann að það
Framh. á bis. 19
Leikkvöldið í kvöld
Framh. á
hefst kl.
bls. 19
Fram —
ÍBV á
laugardag
ÁFORMAÐ hafði verið að leik-
ur Fram og ÍBV í Bikarkeppni
KSÍ færi frani við flóðljós á
Melavellinum nú í vikunni, en
sem kunnugt er þá gerðu féiögin
jafntefli í Vestmannaeyjum, 1:1,
um síðustu helgi í franilengdum
ieik. Ákveðið hefur verið, að
leikurinn fari fram á Melavellin-
um kl. 14.00 nk. langardag. Á
sunnudag fer svo fram á Mela-
vellinum leikur Akurnesiúga og
Víkinga.
Ástæðan til þess að lei'k Fram
og ÍBV var frestað fram til
næstu heligar mun vera sú, að
talið var um of kostnaðarsamt
fyrir Eyjaliðið að koma hingað
i miðri viku. Þá eru einnig hand-
knattlei'ksieikir í I.auga rda Ishöll-
inni í kvöld, og hefði það örugg-
lega dregið úr aðsókin á leikinn.
Það lið, sem sigrar í iei'krvum
Vesbmannaeyjar — Fram, á sið-
am að leika við Breiðablik í und-
anúrslitum bikarkeppninnar.
Valsmenn í auglýs-
ingabúningum
Afmælisleikur við FH annað kvöld
Sigurður Geirdai, franikvænidastjóri UMFÍ, og Hafsteinn Þor-
valdsson, fonnaður UMFÍ, með vináttufánann, sem þeir færðu
Morgimblaðinu.
ANNAÐ kvöld fer fram í Laug-
ardalshöliinni liandknattleikur
miili Vals og FH í meistaraflokki
karla. Er leikur þessi Iiður í af-
mælisliátíðarliöldiim Vals, en
sem kunnugt er þá átti félagið
60 ára afmæli á 11. maí sl.
Það sem sögulegt má teljast
við þennan leik er það að Vals-
menn munu þá i fyrsta skiptið
leika í búningi með aiiglýsingii,
en félagið hefur gert samning
við Ölgcrð Egils Skallagrímsson-
ar hf. um auglýsingar á. bún-
inga félagsins.
Ekki hefur fengizt staðfcst
hversn mikið Valsmenn fá greitt
fyrir auglýsingar þessar, en
sennilega munu félögin liafa
saniráð sín á milli með auglýs-
ingavcrðið.
Forleikur að leik Vals og FH
verður niilli Vals og Annamss
í meistarafiokki kvenna og liefst
sá Ieikur kl. 20.15. Karlaleiktir-
inn hefst svo strax að lionucn
loknum.