Alþýðublaðið - 05.07.1958, Side 3
kaugardagur 5. júlí 1957.
Ali»ýðublaSi3
Á(þ\jiiublo5tö
• Útgefandi:
Ritstjóri:
Fréttastjóri:
Auglýsingastjóri:
Ritstjórnarsímar:
Auglýsingasími:
Afgreiðslusími:
Aðsetur:
Alþ.ýðuflokkurinn.
Helgi Sæmundsson.
Sigvaldi Hjálmar s s o n,
Emilía Samúelsdóttjr.
14901 og 14902.
1 4 9 0 6
1 4 9 0 0
Alþýðuhúsið
Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10.
( ötatii sjr heSml
uir
ÞJÓÐVILJINN hefur fengið ofsakast út af skrifum Al-
þýðublaðsins um sleifarlag Lúðvíks Jósepssonar sjávarút-
vegsmálaráðherra í sambandi við stækkun landhglginnar.
Er sá málflutningur kominjúnistablaðsins í meira lagi furðu-
legur og tilfinningar greinahöfunda sýnilega truflaðar. —
Þjóðviljinn segir í öðru orðinu, að utanríkisráðherra hafi
viljað fresta útgáfu reglugerðarinnar um stækkun landhelg-
“nar í að minnsta kosti einn mánuð, og í hinu, að Alþýðu-
ílokkurinn hafi átt að koma með tillögur úm grunnlínu-
breytingár og veiði íslenzkra togara og togbáta í hinni nýju
-andhelgi, en öskrar svo upp á milli, að Aiþýðuflokkurinn
hafi verið stefnulaus í málinu. Aðalatriðin lætur það hins
vegar liggja í láginni. Þau eru, að fallizt hafði verið á
samkomulag um grunnlínubreytingar og veiði íslenzkra
skipa innan landhelginnar. Sú ákvörðun var tekin að for-
ustu Alþýðuflokksins, en einnig að fengnum tillögum sér-
. fróðra aðila. En Lúðvík Jósepsson kom ekki framkvæmd
þessa- í verk á tilsettum tíma og er nú fyrs't að skipa nefnd
eða þing til að fjalla um veiði íslendinga. Þetta er sann-
leikur málsins.
Þjóðviljinn vegsamar Lúðvík fyrir að Iiafa undirritað
reglugerðina um stækkun landhelginnar. En var það
verk út af fyrir sig nokkurt afrek að fengnu samlcomu-
lagi um bessa ráðstöfun? Alls ekki. Lúðvík var í heilt -
ár með penna á loíti til að skrifa nafn sitt á blaö og
sjálfsagt að unna honum þess sannmælis. En hann
gleymdi allan tímann að ganga frá öðrum þýðingarmild-
um atriðum. Þjóðviljinn segir í gær, að hann hafj 28.
marz í vor verið reiðubúinn að fallast á grunnlínubreyt-
ingar og að íslenzkum togurum yrði heimilað að veiða
á nýja svæðinu samkvæmt sérstökum reglum. En hvers
végna þuífti Alþýðuflokkurinn þá að hafa forustu um
þetta mál í maí? Og hvað kemur til þess, að Lúðvík hef-
ur ekki undirbúið frmkvæmd á þeim tillögum, sem Þjóð-
viljinn segir, að hann hafi flutt í marz? Kommúnisíablað-
ið er augljóslega tvísaga og gérir sig þess vegna að við-
undri í málfluíningi sínum.
'Sleifarlag Lúðvíks Jósepssonar ef stóraðfinnsluvert og
skuggi á þjóðareiningu í'slendinga um landhelgismálið. Þó
eru staðhæfingar Þjóðviljans um annarlegar hvatir Guð-
mundar I. Guðmundssonar utanríkisráðherra ennþá var-
hugaverðari. Þar gerist það einu sinnl enn, að Þjóðviljinn
reiknar með ósjálfstæði gagnvart erlendum aðilum eins
og sjálfsögðum hlut. Margur heldur mig sig. Afstaða komm-
únista er skiljanleg,xéf þeir miða við sjálfa sig Og ætla
aðra sams konar fyrirbærj og þá. En finnst þeim svo eftir-
sóknarvert að minna á samanburðinn, að Þjóðviljinn óski
að gera þessi viðhorf að ein'hverju atriði varðandi land-
helgismálið? Guðmundur í. Guðmundsson má sannarlega
vel við una. En væri ekki ráðlegast fyrir Þjóðviljarm að
fara sér hægt í að eigna öðrum hvatir íslenzkra kommún-
ista, þegar stórmál eru á dagskrá og þjóðareining nauðsyn-
leg?
íslendingar fagna sem einn maður stækkun landhelg-
iúnar. Orð Þjóðviljans um hana eru rökstudd og tímabær,
°g hér ber sannarlega að greina á milli aðalatriðis og auka-
atriða. En sú staðreynd er þar fyrir, óhagganleg að bæta
verður fyrir vanrækslu Lúðvíks Jósepssonar og það þegar
í stað. Þá fyrst er.sigurinn í landhelgismálinu orðinn sá,
sem vonir standa til.
fæst á flestum blaðsölustöðum í Reykja-
9r
vík og nágrenni bæjarins.
Kaupið Álþýðublaðið
FINNSKU kosningarnar fara
fram í miðium sumarleyfum.
Samkvæmt lögum er kosið þar
fyrsta. sunnudag £ júlímánuði
til alþingis, sé um reglulegar
kosningar að ræða. Og ríkis-
dagsmennirnir finnsku hafa
að þessu sinni setið út sitt lög
mæta tímabil, eða fjögur ár,
og 'uú á sem sagt að kjósa þar
þingmenn fyrir næsta fjögurra
ára kjörtímabil á sunnudaginn
kemur.
Finnska ríkisþingið er í
einni deild og þi'ngfulltrúarnir
200. Kjördæmin eru sextán og
kosning hlutfallsbundin. Kosn-
ingarétturinn er bundinn við
21 ár og kjósendur um 2,6
milljónir talsins. Við síðustu
þingkosningar neyttu áttatíu
af hundraði kosningaréttar
síns, og sennilegt er að hún
verði ekki minni £ þetta sinn.
Af þeim sex stjórnmála-
flokkum, sem bjóða fram við
þessar kosningar, er alþýðu-
flokkurmn fjölmennastur,
enda þótt hann sé ekki eins
sterkur tiltölulega og alþýðu-
flokkarnir í skandínavísku
löndunum. Munar ekki miklu
á honum og bændaflokknum
og þjóðdemókrötunum —
kommúnistunum. — svo þess-
ir þrír flokkar eru álíka að
styrkleika.
Atkvæði féllu þannig við
síðustu kosningar og með þess.
um úrslitum: Alþýðuflokks-
menn hlutu 527 094 atkvæði og
fengu 54 þingmenn kjörna. —
Kommúnistar 433 528 atkv. og
43 kjörna og Bændaflokkurinn
483 958 atkvæði og 53 þing-
fulltrúa. Þá hlaut Sameining-
arflokkurinn, hægri menn,
257 025 atkvæði og 24 fulltrúa
kjörna. Finnski þjóðflokkurinn
158 323 atkvæði og 13 fulltrúa
og loks sænski þjóðflokkurinn
140130 atkvæði og líka 13
þingfulltrúa kjörna.
Það í sambandi við kosn-
ingarnar, sem mesta eftir-
væntingu vekur, er spurningin
u.m hvort alþýðuflokksmönnum
takist að halda fylgi sínu sem
fjölmennasti flokkurinn og
þingiflokkuri'nn, eða hvort
hann hefur tapað að mun
fylgi fyrir hin hörðu átök, sem
átt hafa sér stað innan flokks-
ips.
Hvað virk áhrif á kosning-
una snertir af þessum átökum
er bað helzt að ríkisþingmenn
irnir fimm, sem yfirgáfu
flokkinn, bjóða nú fram sína
eigin lista í fimm kjördæmum.
Er Helsingfors cftt af þeim,
og eru þeir þar efstir á lista,
Arre Simonen bankastjóri og
Valdemar Lilieström, núver-
andi félagsmálaráðherra og
formaður £ sambandi málm-
iðnaðarmanna. ■
Að öðru leyti halda mót-
spyrnuforsprakkarnir sig enn
innan vébanda flokksins, og
þeir af þeirn, sem settir hafa
verið á framboðslista hans
hafa heitið að fylgia reglum
flokksins og samþykktum. í
borgaralegum blöðum á Finn
landi er því spáð að alþýðu-
flokksmenn muni tapa í kjör
dæmum og missa þingsæti
vegna sundrungarinnar, en
einkennilegt má það vera of
svo fer sem sumir spá. að það
verði kommúnistarnir er
græða helzt á því, og mætti
ætla að atburðirnir síðustu
vikurnar hefðu önnur áhrif á
fólk í lýðfrjálsu landi, Þegar
síðast var kosið í stjórnir
sveita til að ætla að tap þeirra
muni verða enn meira við þess-
ar kosningar.
Bændaflokkurinn gerir ráð
fyrir að fá 60 þmgmenn kosna
í þessum kosningum. Einnig
það lætur óírúlega í eyrum.
Bersýnilegt er að flokkur
væntir sér þar stuðnings
þeirra, sem stóðu að sundrung
ir.ni í alþýðuflokknnm, eftir
kosningar eins og að undan
förnu, gerir e£ til vill ráð fyr
ir stjórnarsamstarfi við þá, -—•
og margir telja þess og sjást;>
nckkur merki að flokkurinn'
hafi í undirbúningi samstarf*
v.ð kommúnistana eí til þess
kemur. Sterkur kommúnista-
fIokkur getur reynzt okkur
hættulegur, sagði Tanner íyr
ir skömmu í.ræðu.
En þessi „vinstrihyggja'L
bændaflokksins, getur reytízii
tvíbent £ þeim sveitakjördæm.
um. þar sem sameiningarflokk'
urinn hefur allt að því 'erns’
mikið fylgi og bændaflokkur
rnn. og .sumir spá hægri mönrt
um þar nokkrum sigri, og eins
í sumum stærri bæjum.
Finnski þjóðtglokkurinn, —
þeir frjálslyndu, — eiga við
rammaii reip að draga, og-
sænski þjóðflokkurinn er aS’
sjálfsögðu tiltölulega bur.ömu*
fösíu atkvæðamagni. og er bú.
izt við að hann haldi því.
Il'okkuxinn samanstendur af
borgaralega hlutanum af
sænsku íbúunum, en fwinsic
sænska verkalýðssambandiíS
er aeild .innan finnska alþýðu
■flokksins.
Enn veit enginn hvaðan
kosningavindurinn xnu.ni.
blósa. AJlt verður að teljast í
óvissu um úrslitin, og út'i'iti'ð
í stjónjmálunum hefur orðið
enn þokukenndara á síðast-
liðnu ári, þar sem þingfloklc.arrs,.
ir hafa ekki reynzt þéss um-
komnir að mynda stjórn á
þingræðislegan hátt, en haía
orðið að setja á laggirnar 1-vEor
stjórair embættismanna utan
þings.
Eitt er að minnsta kosti
víst. •— Enginn flokkur getur
fengið þann meirihluta við
kosningarnar að hamn fái
meirihluta fulltrúa á þingt.
Eigi Finnar að fá þingræðis-
lega kjörna stjórn verður það
,að byggjast á samstarfi
tveggja ílokka. Og nú er
spurningin hvort úrslit kosn-
inganna gefi þar auga Ieið.
H. Am.. .
MINNSTA RlKI veraldar er
aðéins 44 hektarár að flatar-
máíi og íbúar þess eru tæþlega
eitt þúsund að tölu. Ráki
þetta e? Vatikanið. Þrátt fyrir
smæð sína ná áhrif þess um
víða veröld.
Stærsta hlutverk þess smá-
ríkis .er að standa vörð um
viss andleg verðmæti . og
geyma fjársjóði liðirma tíma,
handrit bækur og ómetanleg
skjöl. Og friður er kjörorð
Vatikansins f utanríkismálum.
Péturskirkjan er tákn páfa-
ríkisins. Hinn mikli kúpull
hennar sést víðs vegar frá og
sýnist svífa í Toftinu.
Hljómurinn frá klukkum
Péturskirkjunnar heyrist um
alla Rómaborg og vísar veginn
niður Via della Conciliazone
til Vatikansins. Á torginu
fyiir framan Péturskirkjuna
geta rúmats 100.000 manns og
það er jafnan þröng, þegar
páfinn kemur fram og blessar
lýðinn.
: Péturskirkjan er stærsta
guðshús kristinna manna, og
hefur verið heilög í 17 aldir,
hún er reist á gröf Péturs
postula. Undir gólfi hennar
eru miklar katakombur krist-
inna manna. í kirkjunni
sjálfri rúmast 100 þúsund
manns og á hátiðisdögum er
hún jafnan troðfull. Þá eru
hinar átta hundruð súlur, sem
halda uppl þaki hennar .blóm-
um skreyttar og ótal kertaljós
þlika á hinum fjörutíu og fjór-
um ölturum. Svissneski líf-
vörðurinn er í rauð-gul og blá-
röndóttum einkennisbúningi
og þegar páfinn er borinn inn
sitjandi í gullnum stól með
páfakórónuna á höfði, hrópar
allur mannfjöldinn: „Viva il
papa:“ — lifi páfinn!
Ölí þessi hátíðahöld eru öll-
um opin, kristnum og heiðn-
um. Sama máli gegnir um
hið mikla listasafn og bóka-
safn páfastólsms. Aðrir hlutar
Vatikansins eru lokaðir ferða-
mönnum, nema þeir verði sér,
úti um sérstakt leyfi, sem þó
er auðfengið.
Þetta litla,' sjálfstæða ríki
er furðulegt sambland af
gömlu og nýju. Á fjórðií|öl&
var fyrsta P.éturskirkján féist
í Róm. Það var steinbýgging'
með tréþaki. Hún stóð- í þús-
und ár, en var þá að falli koní-
in, var rifin og hófst þá fcygg-
ing þeirrar kirkju, sem e.nh,
stendur. Var hún reist á ár-
ununx 1453--:16Ö9:<
A þeim tímá'náði páfaríkitá
yfir þvera Ítálíu frá Raveian.v
til Róm, og-réð yfir míjklum
her og veldi. 'En þegar Íia'íía.
var sameinuð, réðst íyrs!.t
konungur landsins, Victor
Emanuel U. inn £ páfaríkið> og’
hertók Róm. Það var árict
1870. Páfinn settist að í Vati-
kaninu og kvaðst vera fangi.
Þeirri pólitík fylgdu allir páf ar
til ársins 1929, en þá samdi
Mussolini við páfann. Sam-
toæmt þeim samningi vaivðl
páfarikið sjálfstætt ríki, setrn
tók á móti sendiherrum anrt-
arra jíkja. og senda setndt-
rnenn til anharra ríkja, veita.
flóttamönlttam hæli og tók ít-.
FsaxalíaM á 5. stðm þ.