Alþýðublaðið - 05.07.1958, Síða 5
laugardagur 5. júlí 1957.
AlþvSublaSið
9
VETTVAAt6ttft MGS/AS
VALLSPORI segir í bréfi: —
»Margt er auglýst í blöðunum,
en það er alveg brennt fyrir þaö',
að Reykjavíkurbær auglýsi eft-
verðtilboðum í sement, vatns-
íeiðslurör eða asfalt. Reykjavík-
urbær kaupir allt þetta í mjög
*fórum s^fj_ jjvag veldur þessu?
Við 0g við auglýsir bærinn þó
eftir verðtilboðum í raflagnir í
“us» sem hann hefur í byggingu.
er rétt, en hvers vegna þá
ekki að auglýsa eftir verðtilboð-
u®_£hitt?“
®V. EY. skrifar: ,,Mig langar
lú að skrifa þér nokkrar linur
Það sleifarlag, á afgreiðslu
sem er hjá Skipaútgerð ríkis-
uns. Svo er málum háttað. að ég
sendi 8 ára gamlan dreng í sveit
Vestur á Strandir. Hann áttí að
®ra með Skjaldbreið til Ingólfs-
íjárðar. Hún átti að fara Norður
iPann 12. júní. Átti að panta far-
£eðil nógu snemma til að fá
«kojupláss“. Ég hringdi því frá
Hafnarfirði, en þar á ég heima
' í vikunni áður en skipið átti
®ð fara. Stúlkan, sem svaraði í
simann sagði þá að það yrði ekki
að taka á móti pöntunum
Sy*r en eftir helgi. Þá hringdi ég
8 a r a^ur og síðast á laug-
ardag^ en autaf fékk ég sama
svarið: „Eftir helgi“, svo að ég
s .PÞti alveg að hringja næsta
Jhanudag og þriðjudag 10. júní
^ringdi ég, og náði sambandi
^ið farseðlaafgreiðsluna og fékk
ibað
svar, að allt sé upp-pantað.
spurði þá í mesta grandaleysi
nvenær byrjað sé að taka á móti
böntunum á farseðlum. Þá seg'-
13* hann að það sé viku áður
©n skipið á að fara, en ég geti
íeynt að koma kl. 9 'á fimmtu-
uágsmorgun 12. júní ef eitthvað
yrði ósótt af pöntunum.
ÉG LEGG af stað með 8,30
strætisvagni og bíð þangað til
■opnað er og fæ farseðilinn, þá
nota ég tækifærið og spyr hve-
^r skipið fari. — Það fer ekki
ryrr en á mánudag 16. júní, þvi
fy Skjaldbreið er í slipp og
öhst ekki niður fyrr en um
elSú Svo rennur mánudagur
fPP- Þá kemur í hádegisútvarp-
3{lu að Skjaldbreið fari kl. 19.
Við leggjum af stað kl. 18.30 til
a° missa nú ekki af ferðinni. Þeg
ar um borð er kornið, þá eru
Hvers vegna auglýsir
Reykjavíkurbær ekki eftir
verðtilboðum?
Bréf um slæma upplýsing-
arþjónustu Skipaútgerðar
ríkisins.
Rangar upplýsingar valela
miklum óþægindum og
reynast fólki kostnaðar-
samar.
Lögregluþjónar reyna að
kenna fólki.
engir pappírar komnir úr landi
svo að ég segist vera með íar-
seðil upp á kojupláss, og fengum
við ,,koju“ og ég geng frá drengn
um þar en skipið fer þá bara
ekki fyrr en rétt fyrir kl. 21.
ÉG ATHUGAÐI að doka við
þangað til það færi, því sagt var
að það færi eftir augnablik, en
ég gafst upp á að bíða, því að
ég var með leigubíl. En ekki var
öllu lokið enn. Ég hringdi svo
vestur til þess að fá að vita
hvernig drengnum hefði reitt af
og er mér sagt, að krakkinn
hafi verið kojulaus þar til til
Ingólfsfjarðar kom. Þá hefur
kojan verið tekin af honum á
leiðinni, en farseðillinn átti að
gilda til Ingólfsfjarðar.
ÚR ÞVI að ég er byrjuð að
skrifa þér þetta þá er bezt að ég'
haldi áfram. Þegar þessi sami
drengur kom að vestan í haust
sem leið, kom hann með Skjald-
breið, því það er eini farkost-
urinn með fasta áætlun, þá leið.
Ég reyndi að spyrja hvenær skip
ið væri væntanlegt til Reykja-
víkur. Stúlkan sem svaraði í
símann sagði að Skjaldbreið
kæmi kl. 5—6 í fyrramálið. —
Ég pantaði bíl og bað bílstjór-
ann að koma heim að húsinu
hjá mér, úr því kl. væri orðin
5. Þegar inneftir kemur gláptu
hafnsögumenn á okkur er við
spurðum hvort Skjaldbreið færi
ekki að koma. Þá höfðu þeir ekk
ert heyrt rninnst á að Skjald-
breið ætti að koma strax. Hún
kcm þó á m-illi kl. 3 og 4 þann
dag. Bíllinn, sem ég mátti borga
þessa fýluferð að næturlagi, kost
aði mig 70 krónur.
NÚ SPYR ég þig, Hannes
minn, væri ekki hægt að fara
í skaðabótamál við þetta af-
greiðslufólk? Það væri heiðar-
legra fyrir þetta fólk að segja
aðeins ég veit það ekki, eins og
að segja svona mikla fjarstæðu,
því að bæði ég og aðrir, sem hafa
orðið fyrir þessu sama getum
aldrei reitt okkur á orð svona
starfsfólks. Þetta hlýtur að
draga úr viðskiptum við Skipa-
útgerðina'1.
LÖGREGLAN hefur nú farið
herferð á móti lögbrotum gang-
andi fólks í umferðinni. Það var
sannarlega. engin . vanþörf. —»
Hvergi í heiminum, þar sem
nokkur regla á að vera i um-
ferðinni, hagar fólk sér eins og
nefndar Bandaríkjanna, ræðu,
þar sem hann árnaði fyrirtæk-
inu heilla og lauk lofsoði á fram
takssemi og dugnað eigenda,
t'eiknara, verkfræðinga og verk
taka, sem að verkinu stóðu.
aðstoð til æðri menntastofnan.T,
erliendis, þar sem kennslan miö
ar að því að auka notkun kjam
vísihda í þágu friðarins. Þessí:
kennslu- og þjálfunarstarf-
semi í kjarnfræðum utan
Komst Strauss meðal annars Bandaríkjanna er skipulögð af
Kjarnorkunefnd Bandaríkj •
anna (AEC) í samráði við stofn
un þar í landi, sem vinnur aÁ
aukinni samvinnu við aðrai ,
þjóðir.
Á vegum Kjarnorkunefndai ,
Bandaríkjanna hafá hundruð
stúdenta frá yfir 50 löndum
fengið æfingu í meðferð geisla
virkra ísótópa við kjarnvísinda'
stofnunina í Oak Ridge í Tenn
esseefylki, og í fyrra vorú haf
in samskonar námskeið á \
ænskri tungu við háskólanh ;
Puerto Rico, þar sem veriÖ ,
er að koma upp rannsóknar og v
kennslustöð í kjarnvísindum á
vegum nefndarinnar. i
Þá heldur Kjarnorkunefhd
in fjögurra vikna námskeið í
notkun geislavirkra ísótópa í
læknisfræði og landbúnaði v>'ð
ameríska háskólann í Ííbanon.
Um 20 læknar, meðal annars
frá Pakistan, Jórdán, Tyrk
landi, Afganistan og Líbanon,
taká þátt í námskeiðinu.
þannig að orði: „Framlag
þeirra, bæði fjárhagslegt og
tæknilegt, og stórhugur bera
vitni þeirri framtakssemi og því
hugviti, sem löngum hefur ríkt
í bandarískum iðnaðarmálum“.
Kj arnorkuverið mun fram-
leiða raforku til heimilis og
iðnaðarþarfa í 47 héruðum í
Kaliforníu. Gert er ráð fyrir, að
í framtíðinni verði byggð
stærri og fullkomnari kjarn-
orkuver, og árið 1965 er áætl-
að, að þau verði orðin 18 ti] 20.
Sl. ár var hafinn rekstur á
fjórum nýjum kjarnorkuver-
um í tilraunaskyni í Banda-
ríkjunum, og framleiða þau
rafstraum til almennrar not-
kunar.'
Bandarfkin aðstoða önnur
Jönd við þjálfun kjarnfræð-
inga.
Einn þáttur í áætlun Banda-
hér í Reykjavík, og það er ein- ríkjanna um kynningu á ýms
göngu að þakka bifreiðastjórun- um greinum kjarnvísinda er
um, að ekki hljotist storslys af
á hverjum degi. — Lögregluþjón
ar standa nú alls staðar þar sem
götuvitar eru og áminna fólk
um að ganga ekki út í umferð-
ina þegar vitarnir gefa til
kynna að brautin "eigi áðeins að
vera fyrir bifreiðar.
EN FÖLK sinnir þessu ekki.
Það er alger misskilningur hjá
vegfarendum ef þeir halda að
umferðarreglurnar eigi aðeins
að gilda fyrir bifreiðar og vél-
hjól. Þau eru alveg eins fyrir
þá, sem fara leið sína fótgang-
andi. Vagnstjórar sæta refsing-
um fyrir brot á umferðarregl-
um ef þeir brjóta reglurnar. Það
er alls ekki nóg að setja lögreglu
þjóna á gatnamótin í nokkra
daga til leiðbeiningar. Það tek-
ur lahgan tíma að kenna fólki.
Ég legg til að þessi siður verði
hafður í hálfan mánuð eða svo.
en síðar verði þeir sem vaða út
í umferðina ólöglega, skrifaðir
upp og látnir sæta sektum. —
Annað mun ékki duga til að
venja fólk við að fara eftir regl-
unum.
Hannes á horninu.
Minnsfa ríki veralefar
Vísindi og faekni )
, Kotkun rafeindavéla fær-
ist æ meir í vöxt .
Rafeindavélar vinna
æ fleiri af þeim störfum
áður hafa verið í manna
Rondum og þótt heldur hvim-
leið.
Bandaríkjastjórn hefur nú
Ixafið útgáfu ríkisskuldabréfa,
prentuð á götuð spjöld, sem raf
eíndabókhaldsvélarnar geta
íneðhöndlað, án þess að nokkrar
Villur komi fyrir.
Banc of America í San Franc-
Iseco hefur útvegað sér rafeinda
Vél, sem sér um allt bókhald
%rir 50 þúsund viðskiptamenn
í einu. Vélin heldur skrá yfir
allar innborganir og úttektir og
skilar f hver mánaðarlok full-
®comnu yfirliti yfir hvern reikn.
■ ing. '
I stórri kexverksmiðju í Fíla-
öelfíu, National Biscuit Com-
pany, er farið að nota „rafeinda
bakara“, sem sér um efni í deig
í álla ofnana. Vél þessi mælir
daglega um 60 smálegtir af
hveiti, sykri og öðrum efnum
ftieð mikilli nákvæmni.
ines fólu einni af rafeindavélum Nælonið er sterkt og haldgott
sínum það hlutverk að útbúa undirstöðuefni, sem helzt mjúkt
lista yfir öll orð, sem miðalda- jafnvel í frosti og þolir vel
heimspekingurinn Thomas Aqu myglu og önnr skaðleg efni. Við
inas hafði notað í ritverkum sín j tilraunir með notkun dúksins
um. Verk þetta er svo umfangs-! hefur komfð í Ijós, að sólskin,
mikið, að það hefði tekið 50 vís
indamenn 40 ár að Ijúka því.
í tilraunastofum Bell- síma-
vferksmiðjanna var fundin upp
vél, sem hjálpar símastúlkun-
um til að halda skrá yfir um
tvö þúsund milljónir langlínu-
samtala, sem afgredd eru ár-
lega.
Ný tegund af segldúk tii not-
kunar á skipurn.
Nælondúkar, sem íbornir eru
hinu nýja efni neoprene og
,,HypaIon“-gervigúmmí, hafa
verið notaðir víða í Bandaríkj-
unum sem ábreiður yfir vörur
fluttar á bílum, og nú hefur
Bandaríkjafloti einnig tekið
slíka dúka í notkun. Sennilegt
er, að þessar ábreiður muni
koma í stað hinna algengu segl
dúka, sem hingað til hafa verið
notaðir á skipum, til þess sð
Intefnaíionai Business Mach- breiða yfir lestarop ó, fl.
óveður, olíur og núningur bítur
ekki á neoprene. Þegar du Pont
fann upp á að íbera nælonefnið
neoprene-efninu, varð árangur-
inn af sameiningu þessara
tveggja efna léttur seglúkur,
voðfeldur, vatnsþéttur og sterk
ur, að hann má nota árum sam-
an, að minnsta kosti þrisvar
sinnum lengur en venjulega
segldúka.
Fyi'sta kjarnorkuver í einka-
eigii tekur tii starfa í Banda-
ríkjunum.
Nýlega var hafið starf í
kjarnorkuveri í Pleasanton í
Kaliforníu. Eigendur kjarnorku
versins eru félögin General
Eletric og Pacifie Gas and Elec
tric, 0g er þetta fyrsta kjarn-
orkverið, sem einkafyrirtæki
hefur látið byggja. Við vígslu-
athöfnina, flutti Lewis L.
Stfauss, fórmáður Kjarnorku-
Framhald af 3. siðu.
alska stjórnin að sér að bera á-
byrgð á landamærum ríkis-
ins. Vatikanið veitir sjálft
borgurum sínum vegabréf og
ítölsk lög og skattaákvæði
gilda þar ekki. En borgarar
Vatikansins eru mjög fáir.
Búi maður í ríkinu, án þess að
vera fæddur þar, verður hann
að fá landvistarleyfi sitt end-
urnýjað á sex mánaða fresti,
nema þeir séu í þjónustu páfa-
stólsins. Konur. sem fæddar
eru í Vatikaninu, missa borg-
ararétt, þegar þær gifta sig, og
karlmenn, fæddir þar, tapa
réttinum, þegar þeir ná 25 ára
aldri, ef þeir vinna utan rík-
isins.
Páfinn býr í Palazzo Apo-
stolico. Eru þar yfir eitt þús-
und herbergi og hundrað
tröppur liggja að henni. Rétt
hjá höllinni eru söfn ýmis
konar.
Mörg blöð eru gefin. út í'
páfa-ríkinu, þar á meðal dag-
blaðið L’Osservatore Romane.
sem lesið er af mikilli eftir-
tekt á öllum helztu ritstjórn-
arskrifstofum heimsins. Vati-
kanið heldur uppi eigin
slökkviliði og er í járnbrautar-
sambandi við alla Evrópu, og
síðast en ekki sízt sjálfstæða
póstþjónustu. Eru frímerki
páfastólsins mjög fögur og
eftirsótt.
Hvaðanæva • úr veröldinni
flykkjast menn til Vatikans-
ins. Er þar einkum um að rseða
vísmdamenn, sem stunda
rannsóknir í bókasafni ríkis-
ins. Þar er að finna yfir eina
milljón eintaka af prentuðum
bókum og mikið og dýrmætt
safn handrita frá öllum tím-
um.
Páfaríkið styður mjög allar
náttúrufræðingar rannsóknir,
og þar er himinninn rannsak-
aður mjög nákvæmlega, bók-
staflega talað. Stjörnurann-
sóknarstöð Vatikansins er ná-
lægt sumarsetri páfa í Castel
Gandolfo.
í lífverði páfa eru áttatíu
menn. í hann komast aðeins
Svisslendingar. Þeir yerða að
vera. ýfeajþólókir,; ógiftir< 19—25
ára1 að aldri, og fullkohilfega tójtóics
heilbrigðir. Kostar mikla
þjálfun og afneitun að komast
i þennan frægasta lífvörð í
heimi, og fá að vera í hinum
skrautlega einkennisbúningi,
sem er frá tímum Mediciætt-
arinnar.
Sérkennileg stétt er einnig
hinir svonefndu „sampiet-
rini, eða hinir litlu mea
heilags Péturs.“ Hafa þeir það.
starf með höndum, að hreinsa
og gera við Péturskirkjuna,
opna og loka gluggum hennar
og tendra ljósin á helgidögum.
Gengur þessi starfi að erfðum
frá föður til sonar.
En þrátt fyrir þessar sögu-
legu hefoir, er Vatikanið nú-
tímariki, sem taka verður til-
lit til. Það er í stjórnmála-
sambandi við flest ríki verald •
ar. Útvarpsstöð Vatikansins
nær til allrar iaðarinnar. Það-
an er utvarpað á fjölda tungu-
mála á degi hverium. Svo nú
nær rödd páfa bókstaflegá til
alls mannkyns.
Rósabunt á 15 kr.
Nellikkubúnt á 20 kr.
Klóma & Grænmetis
markaðurhm
L.augaveg 63
og Vitatorg.
LEiGUBÍLAR
BifreiðastoS Steindór* j
Sími 1-15-80 |
Bifreiðastöð Reykjavíikvtr
Sími 1-17-20 .