Morgunblaðið - 26.10.1971, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLA£>LÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1971
STAOA VIÐ IIMTSJ- og ÚTFLUTN-
ING. 30 ára verzfonarskólamermt-
aður, kvæntur, Dani óskar eftir
vwmu við viðskipti eða iðnað.
Hefur starfað við inn- og úcflutn-
img síðustu ár. Tungumálakunn-
áitta: Enska, þýzka, danska.
Staða með húsnæði f yigjamd i
gengur fyri-r. Getur byrjað strax.
Tifboð, merkt 3715, Polack's
Aomorvcebureav 2 A/S ved Glypo
teket 6, 1586 Kaupmannahöfn.
GÍTAR-
KENNSLUBÓK
fyrir byrjeertdur.
Undirstöðuatriði i gítarleik og
nótnalestri. Einfafdar útskýring-
ar og herntar vel til sjálfsnáms.
Fæst í hlijóðfæraverzlunum, eða
beint frá útgefanda. Sendi í
póstkröfri,
Eyþór Þorláksson
Háukinn 10 Hafnarfirði
sími 52538.
Notaðir hílar til siilu
árg. í b . kr.
'71 Chevrolet Malrbu 550
'71 Vauxhall Viva 255
'70 Opel Rekord 350
'70 Vauxhatt Victor 260
'69 Vauxhall Vtctor 2000 325
'68 Scout 800 250
'68 Vauxhall Victor 240
'67 Chevrolet Malibu 275
'67 Opel Caravan 305
'66 Scout 800 196
'66 Cbevrolet Nova 196
'66 Chevrolet Chevy Van 275
'67 Opel Caravan, 6 cyl. 275
'66 Ford Falcon, 2 dyra.
sjálfskiptur (ekkert verð)
'67 Volkswagen 1300 135
'67 Dodge Coronet 280
'64 Rambler American 125
MBP HBBI BBfli BBBi lliiii BBM
IIM. m | VAUXHALL DPB ll •©■ II
T œkniteiknari
getur tekið að sér heimaverkefni.
Getur sótt og sent.
Upplýsingar í síma 30602.
Hœnuungar
Til sölu eru nokkur hundruð hænuungar
10 til 14 vikna. Hvítir ítalir.
HREIÐUR H/F., sími 12014.
Lagerhúsnœði
Óskum eftir 25—50 ferm. lagerhúsnæði
í 3—4 mánuði. Má vera bílskúr.
PLASTPRENT H/F.,
Grensásvegi 7 — Sími 85600.
■ S k'öiAVtfclg
FASTEI8NASALA SKÚLAVðROUSTÍS 12
SÍMAR 24647 & 25550
Sérhœð
við Eskiihlíð til sötu. 4ra herb.
íbúð á 1. hæð í þríbýfi.shúsi. Sér-
hiti, sérinngangur, svalir, bíl-
skúrsréttur. Vönduð íbúð.
Við Blönduhlíð
4ra herb. rúmgóð á 1. hæð. Sér-
hiti, sérinngangur, svaliir.
Við Efstasund
3ja herb. íbúð á 1. hæð I tvíbýtis-
húsi, rúmgóð ræktuð lóð.
Einbýlishús
Eimbýlishús i Kópavogi, 7 herb.
ásamt 60 fm iðnaðarhúsnæði.
Einbýlishús í Kópavogi, 8 herb.,
bílskúr. Ný fatleg og vönduð
eign, ræktuð lóð,
I smíðum
Raðhús í Hafnarfirði, 6 herb.,
bílskúr, selst uppsteypt.
3ja herb. íbúð í Kópav., fokheJd,
Höfum kaupanda
að 3ja herbergja ibúð í steinhúsi
sem næst Miðbænum.
Þorsteinn Júlíusson hrl.
Helgi Ólafsson sölustj.
Kvöldsími 41230.
Til sölu
Úrval's sérhæð í Laugarásnum,
110 fm, teppalögð með vönduð-
um innréttingum, stórar svalir,
stór bíl'skúr, blóma og trjágarð-
ur. Verð 2,8 milljónir. Nánari
upplýsingar í skrifstofunni.
í Vesturborginni
Vorum að fá í sölu 4ra herb.
góða íbúð á 2. hæð um 100 fm.
Verð 1850 þ. kr., útb. 925 þ. kr.
Nánari uppl. í skrifstofunni.
Við Laugaveg
3ja herb. mjög góð íbúð, rúmir
90 fm, á 4. hæð, 2 svalir, falllegt
útsýni. Rishaeð yfir íbúðinni
fylgir með 2 íbúðarherbergjum
og stórum skála. Góð lán fylgja.
Nánari uppl. í skrifstofunni.
Við Tjarnargötu
4ra herb. góð íbúð, rúmir 100 fm.
Nánari uppl. í skrifstofunni.
Heimar, Vogar og
Sund
3ja herb. góð íbúð óskast, enn-
fremur sérhæð. Fjársterkur kaup-
andi.
Skipti
Höfum til sölu í skiptum fjöt-
margar eignir, t. d. gfæsrlegt
raðbús á einni hæð, um 150 fm,
á úrvalsstað. Selst gjaman í
skiptum fyrir 5 herb. íbúð.
Komið og skoðið
AIMENNA
1ASTEISNASALAW
Hiálpræðisherinn
KL. 20,30 KVEÐJUSAMKOMA FYRIR OFURSTA
K. A. SOLHAUG OG KONU HANS:
Deildarstjórinn brigadér Enda Mortensen stjórnar.
Herfólkið í Reykjavík tekur þátt í samkomunnL
Allir veUcomnir.
Hœð í Carðastrœti
til söki, stærð 112 fermetrar.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Simi 15414 og 15415.
Fasteignir til sölu
Mjög góð 2ja herbergja íbúð i
Árbæjarhvenfi.
3ja herb. kjaflaraíbúð við Öðins-
götu. Verið er að standsetja
íbúðina, sérhiti og sérinng.
Nýleg stór hæð á Seltjarnamesi,
mjög vel standsett, bilskúrs-
réttur.
Vel standsettar 3ja herb. íbúðir
við Laugaveg.
Het kaupanda
að góðri 5 herb. íbúð í Reykja-
vík, góð útborgun.
AusturstræU 20 . Sfrnl 19545
2ja herbergja
2ja herb. góð íbúð á 1. hæð við
Hraunbæ um 65 fm. Útb. 675—
700 þús.
Hafnarfjörður
4ra herb. 2. hæð um 112 fm, sér-
inngangur, í tvibýHshúsi við
Hólabraut í Hafnarfirði, bílskúr
fylgir. Útborgun 900 þús. Verð
1800 þús.
Barmahlið
4ra herb. vönduð íbúð með nýj-
um innréttinguín. Teppalagt, á
2. hæð, um 115 fm. Uppþvotta-
vél fylgir í eldhúsi, og einnig
þvottavél á baði. Harðviðarinn-
réttingcw. Útb. 1400—1500 þús.
Hringbraut
6 herb. íbúð á 3. hæð við Hring-
braut, um 140 fm, 4 svefnherb.,
2 stofur o. fl. Þvottahús á sömu
hæð, bílskúr fylgír. Útborgun
1100—1200 þús.
Álfaskeið
4ra—5 herb. endaíbúð við Álifa-
skeið í Hafnarfirði um 110 fm á
2. hæð. Harðviðarinnréttingar,
teppaitagt. Góð eign. ÚCborgun
900—950 þús. Laus strax.
Háaleitishverfi
5 herb. ibúðir við Háaíeitisbraut
á 1. og 2. hæð. Harðviðarinnrétt-
ingar, bikskúrssökkfar fyfgja.
Útborgun 1300—1400 þús.
Carðahreppur
5—6 herbergja einbýlishús fuU-
khárað við mafbikaða götu. Hús-
ið er 133 fm, bílskúr fylgir, rækt-
uð lóð. Verð 3,6—3,7 mfSljónir,
útb. 2—2,1 miHj. Laus samk.kag.
TmtlNHll
mTIItNIK
Aiutantneti 1« A. 5. fcn*
S»m| MSS*
Kvöidsimi 37272.
Skipti
4ra herfo. góð fcúð á 1. hæð í
góðu sambýtiislhúsá víð Klepps-
veg fæst í skiptum fyrir 3ja
herb. !búð í Háatertashverf. eða
nágrenni.
Skipti
Stórt glæsilegt einbýti'shús í
Garðahreppi fæst í skiptum fyrir
sérhaeð í Reykjaivík.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi eða hæð og riisi
með 6 til 9 herbergjum. Útb. 3
mitl'j. Þarf ekiki að vera iaus
fyrr en á næsta árL
Höfum kaupanda
að 4ra herb. íbúð I Austurborg-
inni. Ú'tborgun 1200—1500 þús.
HDOim
MIDSTÖÐIN
KIRKJUHVOLI
SÍMAR 26260 2 6261
2/o herbergja
nýleg íbúð í fjölbýtishúsi í Hafn-
arfirði.
2/o herbergja
á hæð í stemh-Lrsí vi5 Ráfi’argötu.
3/o herbergja
íbúð í steinhúsi við Njáílsgötu.
Herbergi í ri'si geta fylgt.
4rc> herbergja
falleg tbúð við Kóngsbakka.
Parhús við
Langholtsveg
Nýtt glæsiíegt parhús við Lartg-
holtsiv., 5 svefnherb., falleg eign.
Einbýlishús
við Byggðarenda
Glæsitegt einbýli'shús við Byggð-
arenda til söki. 138 fm efri hæð
og 135 ftm neðri hæð. Á efrí
hæð, sem er ti'l'búin, eru stofur 3
svefnherb., eldhús, þvottahús og
geymisla. Á neðri hæð eru bif-
reiðageymsla, 3 herb., snyrting
og geymsiJur.
Einbýlishús
i Carðahreppi
Einbýlishús í Garðahreppi, 140
fm, rúmliega tilbúið undfr tré-
verk. Skipti æiskileg á góðrt
5—6 herbergja íbúð.
Einbýlishús
eða sérhœð
í Kópavogi óskast
Höfum kaupanda að einbýlis-
húsi eða sénhæð í Kópavogi
Skipti möguteg á 5 berb. glæsi-
tegri íbúð á bezta stað í Háa-
teitkshverfi.
Höfum á hiðHsta
kaupendur að 2ja—6 herbergja
íbúðum, sérhæðum og einbýtns-
húsum. í möngum tifviikum mjög
háar útborga nrr, jafnvel stað
gceiðsla.
MálfluftnSngs &
ifasfteignasftofaj
Agnar Ciislafsson, lirl. -
Austurstræti 14
1 Símar 22870 — 21750. j
Utan skrifstofutíma: j
— 41028.